Morgunblaðið - 09.10.1979, Síða 33

Morgunblaðið - 09.10.1979, Síða 33
ffclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1979 41 „Gracie okkar” er lútin + Þessi hressilega gamla dama. brezka söngkonan Gracie Fields, er nýlega látin 81 árs gömul suður á Capri, sem var hennar annað föð- urland. — Söngferill hennar hófst er hún var barn að aldri. Henni tókst að syngja sig inn í hjörtu brezku þjóð- arinnar í þess orðs beztu merkingu. Og heimsfrægð hlaut hún vissulega fyrir söng sinn. Hún var öðluð og bar titilinn samkvæmt því Dame Gracie Fields. Þá hafði Elízabeth drottningarmóðir kallað hina aldurhnignu söngkonu til konungshallar- innar brezku snemma á þessu ári. Þar var hún sæmd einu æðsta heiðursmerki Breta. — í fregninni af láti hennar var þannig komizt að hennar minnst „sem hennar orði, að á Bretlandi yrði Gracie okkar“. Alihœttir — og þó ekki + A ársþingi Alþjóðlega hnefa- leikasambandsins, sem haldinn var fyrir skömmu í Miami á Florida, kom það fram, að Muhammad Ali, margfaldur heimsmeistari i þungavigt hnefaleikara, hefði fengið greiddar 500.000 dollara fyrir að draga sig til baka úr box- hringnum og keppninni um heimsmeistaratitilinn. En um leið má lesa í öðrum fréttum af hinum sigursæla hnefaleika- kappa, að hann hafi lofað að mæta i hringinn í Chicagoborg i næsta mánuði til að berjast þar við eina hnefaleikamann- inn, sem hann hefur barizt við og ekki tekizt að sigra. Hann heitir Kent Green. En hann og Ali mættust i hringnum fyrir 21 ári er Ali var enn áhuga- maður og tapaði hann þá fyrir Green. Það verður eftir um það bil einn mánuð sem hnefaleika- keppnin fer fram í Chicago. Verður það 10 umferða keppni. Það verur enginn sýningarleik- ur það, drengir sagði umboðs- maður Alis við blaðamenn. Annar hvor fer í gólfið! Sophia Loren kœrði blaðið + ítalska kvikmyndaleikkon- an Sophia Loren hefur kært italskt vikublað í Rómarborg fyrir að hafa skert rétt henn- ar til einkalifs. — Þetta blað sem heitir „Gente“ birti mynd af leikkonunni þar sem hún lá nakin í sólbaði. Hafði Ijós- myndari blaðsins notað að- dráttarlinsu við ljósmyndun- ina. — Slíkt brýtur í bága við lögin þar i landi. — Þau mæla svo fyrir, að óheimilt sé að nota ljósmyndavélar með að- dráttarlinsu til þess að Ijós- mynda fólk úr leyni á einka- lóðum, eins og var i þetta skipti. Andljtsböð Húöhreinsun únglingá — Litun — Kvöldsnyrting — Handsnyrting Dömur athugiö Sérstakur afsláttur af 3ja skipta andlits- nuddkúrum. ^ Qtyan 's/f GI^Í jafnaði úrvalsvörur þegar um er að ræða plast og járnfittings, ásamt flestu þvi sem pípulagn- ingamenn vinna úr. Hitt vita færri að við höfum nýverið gert hagkvæma samninga um sölu á framleiðslu frá BOCH í Belgíu og KLUDI í V-Þýskalandi. Ef þú á annað borð vilt góða hluti á góðu verði, höfum við lager af tækjum, sem þú ættir að líta á nú þegar, svo sem: Hvít salernistæki, sambyggð BOCH Kr. 69.700.- Lituð salernistæki sambyggð BOCH Kr. 92.200.- Blöndunartæki á böð KLUDI Kr. 21.700.- Blöndunartæki i eldhús KLUDI Kr. 13.610.- Blöndunartæki með þvottavélatengingu Kr. 34.700,- Vatnsvirkinn hf. Ármúla 21 sími 86 4 55 Sérverslun með vörur til pípulagna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.