Morgunblaðið - 21.10.1979, Síða 6

Morgunblaðið - 21.10.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 | FPIÉTTIPI | EINS stigs næturfrost var QÉ mm hér í Reykjavík í fyrrinótt. Þá var mest frost á landinu- ,..'»V-V* -VVVV» * jafn mikið á fjöllum og láglendi, mínus 8 stig á Staðarhóli og uppi á ESiyv.,. Grímsstöðum á Fjöllum. ‘ ^ ’ Lítilsháttar rigning var hér 1 ) í DAG er sunnudagur 21. október, sem er 19. sunnu- dagur eftir TRÍNITATIS, 294. dagur ársins 1979. Árdegis- flóö í Reykjavík er kl. 06.27 og síðdegisflóð kl. 18.36. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 08.34 og sólartag kl. 17.50. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.12. Nýtt tungl kviknar, VETRARTUNGL. (Almanak háskólans.). Komiö, fóllum fram og krjúpum niður, beygjum kné vor fyrir Drottni, skapara vorum, því að hann er vor Guð. (Sálm. 95, 6.) KPOSSGATA 6 7 8 ' "ii ■ Ib Ib 'ÍS§ Lárétt: — 1 áhaldið, 5 samhljóð- ar, 6 banar, 9 of lltið, 10 fanna- mark, 11 óaamatæðir, 12 beita. 13 hávaði, 15 tása, 17 þvaðrar. Lóðrétt: - 1 á móti. 2 deyfð, 3 atviksorð, 4 forina. 7 heimili, 8 ótta, 12 ttanga. 14 fiak. 16 sér- hljóðar. Lausn siðustu krossgátu: Lárétt: — 1 murtan, 5 ar, 6 stráks, 9 óða, 10 nem, 11 rs, 13 illt, 15 inna, 17 angur. Lóðrétt: — 1 masandi, 2 urt, 3 tjáð, 4 nes, 7 róminn, 8 karl, 12 stór, 14 lag, 16 Na. í bænum um nóttina, en þá var næturúrkoman mest norður á Reyðará og varð 8 millim. Veðurstofan gerði ráð fyrir að draga myndi til súðlægrar áttar nú aðfar- arnótt sunnudagsins og þá hlýna aftur í bili a.m.k. — O — FÉLAG kaþólskra leik- manna heldur fund í Stigahlíð 63 annað kvöld, mánudag, kl. 8.30 síðd. Efni þessa fundar er tónleikar. Leika þar Manuela Wiesler, Alma Hansen og Unnur Árnadóttir. Fundurinn er op- inn öllum. _ q _ FRÆÐSLUFUND heldur Fuglaverndarfél. Islands n.k. fimmtudagskvöld, 25. okt., í Norræna húsinu kl. 20.30. Sýndar verða nokkrar úr- valsmyndir frá brezka fugla- verndarfélaginu. Þar á meðal er nýleg kvikmynd sem fjall- ar um verndun sjaldgæfra fugla. Þá verður sýnd myndin Winged Aristocrats, sem fjallar um erni og aðra rán- fugla. — Fræðslufundurinn er opinn öllum fuglalífs- áhugamönnum. -O- ENDURSKOÐUN. í nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá prófnefnd löggiltra endur- skoðenda um að haldið verið verklegt próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa, samkv. nýjum lögum hér að lútandi. Gert er ráð fyrir að þetta verklega próf fari fram í byrjun janúarmánaðar 1980, en tilk. þarf væntanlega þátttöku fyrir 12. næsta mán- aðar. Prófnefndin hefur að- setur í fjármálaráðuneytinu. -O- Á KRISTNESHÆLI. - i þessu sama Lögbirtingablaði er sagt frá því að heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hafi skipað Bjarna J. Art- hursson til þess að vera forstöðumaður Kristnesshæl- is frá næstu áramótum að telja. _ o — HJÁLPRÆðlSHERS-flóa- markaður verður á Hernum nk. þriðjudag og miðvikudag kl. 10-12 og 14-18 báða dagana. KOLNISMEYJA- MESSA er í dag, 21. okt., messa tileinkuö heilagri Úrsulu og ell- efu þúsund meyjum sem sögur segja aö hafi látið lífiö fyrir trú sína viö Kolni (Köln) snemma á öldum. (Stjörnufr. / Rímfr.). | AHEIT OG (3JAFIFI j ÁHEIT á Strandarkirkju, afhent Mbl.: N.N. 1.000. Aheit 2.000. X. 1.000. G og E. 2.000. N.N. 2.000. G.JL 4.000, H. K. 2.000. S.E. 2.000. A.A. 1.000. N.N. 1.000. Áheit 3.000, M.H. 1.000. M.H. 1.000. Halldúr 2.000. H.Ó. 2.000, S.Á. 1.000, Stelanía 2.000, Jenný 1.000, N.N. 2.000. Sigríður I. 000, Á.J. 1.000. G.L. 1.200. ÞESSAR vinstúlkur eiga heima suður í Hafnarfirði og eíndu þar fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Dýraspítalann og söfnuðu 12500 krónum. — Telpurnar heita Áslaug Hreiðarsdóttir, ólafía Hreiðarsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Coaster Emmy úr strandferð til Reykjavíkurhafnar. á mið- nætti föstudagskvöldið kom Á morgun, mánudag, eru tvö togarinn Ingólfur Arnarson úr söiuferð til Bretlands. í gær fór Skeiðsfoss á strönd- ina og togarinn Ögri kom að utan úr söluferð. í dag mun Skógafoss fara á ströndina. Fell væntanleg að utan, en þó getur svo farið að þau nái ekki til hafnar þann daginn en það eru Dísarfell og Skaftafell, sem bæði eru að koma frá útlöndum. V. PlÖNUSTf=I KVÖLI) , N/ETUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek anna I Reykjavfk dagana 19. október til 25. október, að háðum dóKum meðtóldum, verður sem hér segir: f HOLTS APÓTEKI. En auk þeas er LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, aimi 81200. Allan aólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardðgum og helgidðgum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðgum frá kl. 14—16 simi 21230. Gðngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dðgum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i slma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læluiaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardðgum og helgidðgum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvðldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARARÖÐ DÝRA við skeiðvðllinn í Viðida'.. Onlð mánudaga — fðstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ADn nADQIWQ Reykjavík sími 10000. Uow LfMUOinO Akureyri simi 96-21840. , , Siglufjörður 96-71777. c HllfDAUllC HEIMSÓKNARTtMAR, Und- OtlUI\nMnUO spítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og Id. 19 til Id. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPÍTALI: AUa daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til fðstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum Id. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og id. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Uugardaga og sunnudaga Id. 13 til 17. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 H1 kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 ðg kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga Id. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁPII LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wwrll inu við Hverfisgðtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12, WÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eltir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — íðstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.„ FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þinghólsstræti 29a. sími aðaisafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86940. Opið mánud. — fðstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 19—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABfLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mavahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga ki. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýníngarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ASGRIMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla Uaga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRl MSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alia daga kl. 7.20—19.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—13.30. Á laugardögvm er opið frá kl. 7.20—17.30. Sundhðllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vestur- bæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—13.30 Gufubaðlð i Vesturbæjarlauginni: Opnunartimá skipt milli kvenna og karla. — Uppl. 1 sima 15004. V AKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá ki. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. -f ÞÝZKA blaðinu „Militar Wochenblatt" er grein um hinn fræga rithöfund Remarque, höf- und bókarinnar: Tiðindalaust af Vesturvlgstöðvunum. Segir þar m.a., að höf. hafi verið I 91. fótgöngulið8svelt. en þar kann- ist enginn við hann (Paul Erich Remarque). Þetta stafar af þvl að hann særðist áður en llðsveit hans komst I skotgrafirnar. Hann hafl aldrei I þær komið, en verið I sjúkrahúsi allt striðlð. Lýsingar hans 1 bókinni byggjast á sögum, sem særðlr hermenn hafa sagt honum.* „SUÐURLANDSLlNAN opnuð. f gœr var Suður- lándslinan tengd saman á Skeiðarársandl og er nú komið á talsimasamhand milll Reykjavikur og Austur- lands." I Mbl. fyrir 50 áruin, r GENGISSKRÁNING NR. 199 — 19. OKTÓBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 386,20 387,00* 1 Sterlingspund 831,30 833,00* 1 Kanadadollar 326,85 327,55* 100 Danskar krónur 7376,20 7391,50* 100 Norskar krónur 7758,90 7775,00* 100 Sœnakar krónur 9131,10 9150,00* 100 Finnsk mörk 10208,80 10230,00* 100 Franakir frankar 9156,00 9175,00* 100 Belg. frankar 1334,00 1336,80* 100 Svi88n. frankar 23527,30 23576,00* 100 Gyllini 19383,70 19423,80* 100 V.-Þýzk mörk 21480,60 21525,10* 100 Lfrur 46,58 46,68* 100 Austurr. Sch. 2985,70 2991,90* 100 Eacudoa 773,15 774,75* 100 Peaatar 584,75 585,95* 100 1 Yen SDR (sórstök 167,10 167,44* dráttarróttindi) 499,80 500,84* * Breyting fró síöustu akráningu. -j GENGISSKRÁNING \ FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 199 — 19. OKTÓBER 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 424,82 425,70* 1 Sterlingapund 914,43 916,30* 1 Kanadadollar 359,54 360,31* 100 Danskar krónur 8113,82 8130,65* 100 Norakar krónur 8534,79 8552,50* 100 Sænakar krónur 10044,21 10065,00* 100 Finnsk mörk 11229,68 11253,00* 100 Franskir frankar 10071,60 10092,50* 100 Balg. trankar 1487,40 1470,48* 100 Svissn. frankar 25880,03 25933,60* 100 Gyllini 21322,07 21366,18* 100 V.-Þýzk mörk 23628,66 23677,61* 100 Lfrur 51,24 51,35* 100 Auaturr. Sch. 3284,27 3291,09* 100 Escudos 850,47 852,23* 100 Paaatar 643,23 644,55* 100 Yen 183,81 184,18* ^ - * Breyting frá afðuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.