Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 29 Ávarp frá Áfengisvamamefnd Selfoss í tilefni bindindisdags SUNNUDAGINN 21. okt. 1979 er bindindisdagur. Áfengisvarnar- nefnd Selfoss vil í tilefni bindind- isdags beina orðum sínum til íbúa Selfosskaupstaðar sem og allra landsmanna. Sá merki uppfinningamaður ! Thomas A. Edison sagði eitt sinn: „Ég neyti aldrei áfengra drykkja. Mér hefur alltaf fundist ég þurfa á óskertri skynsemi minni að halda.“ Þessi fáu orð hins mæta Hannes H. Gissurarson: Prentvillur leidréttar Nokkrar prentvillur eru í greinaflokk mínum um kennslu- bókina Samfélagið eftir Joachim Israel og Auði Styrkársdóttur. Þessar þrjár koma einkum að sök: 3. grein I fyrsta kaflanum, „Rök“ fyrir rikisafskiptum, hafa fallið niður nokkur orð í setningu, sem er rétt svo: „Og það er rangt, að „samfé- lagið“ greiði fyrir heilbrigðisþjón- ustu, því að „samfélagið" er ekkert annað en „allir íbúarnir“.“ í síðasta kaflanum, Goðsögn kjarabaráttunnar. á fyrst.a til- vísunin til heimilda að vera: „Dr. Magnús Jónsson prófessor ræðir Námskeið til að hætta reykingum Fimm daga námskeið til að hætta reykingum verður haldið í Safnaðarheimili aðventista á Blikabraut 2 í Keflavík. Nám- skeiðið hefst sunnudaginn 28. október 1979 k. 20.30. og stendur yfir í fimm kvöld. Leiðbeinendur verða Snorri Ólafsson, læknakandidat og David West, prestur. Þetta gerðist 1978 — Embættistaka Jóhann- esar Páls páfa II. 1975 — Peking-ferð Henry Kiss- ingers lýkur — Juan Carlos verður konungur Spánar. 1967 — Tundurspillinum „El- ath“ sökkt og 48 ísraelskir sjólið- ar farast. 1962 — Kennedy forseti fyrir- skipar hafnbann á Kúbu. 1956 — Lýðræðis krafizt í mót- mælaaðgerðum í Ungverjalandi. 1953 — Frakkar veita Laos sjálfstæði. 1952 — íran slítur stjórnmála- sambandi við Breta vegna olíu- deilu. 1910 — Crippen læknir dæmdur fyrir morð á konu sinni. 1883 — Metropolitan-óperan í New York opnuð. 1873 — Keisarabandalag Þjóð- verja, Rússa og Austurríkis- manna stofnað. 1862 — Setuliðið í Aþenu gerir uppreisn og neyðir Otto I til að leggja niður völd. 1859 — Spánverjar segja Már- um stríð á hendur í Marokkó. 1721 — Pétur mikli tekur sér titilinn zar alls Rússlands. 1491 — Hinrik VII af Englandi hefur umsátrið um Boulogne. Afmæli. Franz Liszt, ungversk- ættað tónskáld (1811-1886) - Sarah Bernhardt, frönsk leik- kona (1845—1923) — Benjamin Britten, enskt tónskáld (1913— ~) Andlát. Ludwig Spohr, tónskáld, 1859 — Sir Edward Carson, stjórnmálaleiðtogi, 1935 — Pablo Casals, sellóleikari, 1973 — Arnold Toynbee, sagnfræð- ingur, 1976. Innlent. ' Flugumýrarbrenna 1253 — f. Jón Espólín 1769 — Nýr samningur um varnarliðið 1974 — Sjómannaverkfall 1975. Orð dagsins. Hjónaband er ævintýri, eins og að fara í stríð. — G.K. Chesterton, enskur rit- höfundur (1874—1936). um verkalýðsmál í greininni Eiga verkamenn að vera sósíalistar? í tímaritinu Stefni 1930.“ 5. grein I næstsíðasta kaflanum, Endi- mörk vaxtarins? hefur orðið „eðli- leg“ breytzt í orðið „léleg“. Rétt er setningin svo: „í þriðja lagi felst lausn mengunarvandans í eðlilegri verðlagningu þeirra náttúrugæða, sem spillt er, svo sem vatns og lofts.“ ljósgjafa veraldar segja okkur meira en margar bækur gætu hugsanlega gert. Þau minna menn á það, að með neyslu áfengis daprast hugsunin. Sama má reyndar segja um aðra vímugjafa, sem því miður verða æ algengari þættir í þjóðlífi okkar íslendinga og kosta Island, sem er fámennt, miklar mannfórnir. Um það verður ekki deilt að reglusemi er dyggð. Á það bæði við um áfengi og aðra þætti mannlífs. Það böl sem hlýzt allt of oft af neyzlu áfengis verður tíðum vart bætt. Áfengisvarnarnefnd biður Sel- fyssinga og alla landsmenn aðra, sem þessi orð lesa, að minnast bindindisdags allt árið og biður þeim blessunar. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíói n.k. fimmtudag 25. október 1979 kl. 20.30. Verkefni: Beethoven — Egmont forleikur, Beethoven — fiðlukonsert, Holmboe — sinfónía nr. 5. Stjórnandi: Eifred Ecart — Hansen. Einleikari: Wolfgang Schneiderhan. Aðgöngumiðar í bókaverslunum Sigfúsar Eymundsonar og Lárusar Blöndal og við innganginn. Sinfóníuhljómsveit íslands. MVTlt Fjölbreytt úrval ^ af islenskri og erlendri mynt. Albúm, margar gerðir. Póstsendum r4, FRÍMERIOAM1ÐITÖÐ1N K\ SKÓLAVÖROUSTlG 21A, PÓSTHÓLF 78, 121 RVK. SlMI 21170 I t' i Frímerki Islensk og erlend, notuð, ónotuð og umslög Albúm, tangir, stækkunar- :J gler o.fl. ávallt fyrirliggjandi. Póstsendum. FRÍMERKJAMIÐtTÖÐIN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21A, PÓSTHÓLF 78, 121 RVK. SlMI 21170 F A T í Eigum nú til afgreiðslu: Fiat 125p. Fiat 125p. Station. Fiat 131 Mirafiori CL 1300. 2d. Fiat 131 Mirafiori CL 1300. 4d. Fiat 132 GLS. 5 gear. 2000.cc. Fiat 132 GLS. Automatic. 2000.cc. Sparid á árgerð 1979 Nokkrum bílum óráðstafad af árgerðum 1979 Fiat 125p Fiat 131 Supermirafiori. 1600.cc. Fiat 132 GLS. 5 gear. 1600.cc. Verð i dag kr. 2.900.000.00 kr. 5.600.000.00 kr. 5.600.000.00 F ! A T erbíll sem borgar sig. Væntanlegt verö Ca. kr. 6.400.000.00 Ca. kr. 6.400.000.00 FÍAT EINKAUMBOÐ Á ISLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSON hf. SlÐUMULA 35. SlMI 85855

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.