Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1979 í DAG er sunnudagur 18. nóvember, sem er 23. sunnu- dagur eftir TRÍNITATIS. — 322. dagur ársins 1979. Ár- degisflóö í Reykjavík er kl. 05.30 og siðdegisflóð kl. 17.39. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 10.04 og sólarlag kl. 16.21. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.13 og tungliö í suöri kl. 12.20. (Almanak háskólans). Og þér munuö veröa hataöir af öllum vegna nafns míns, en ekkert hár af höfði yðar skal þó farast. (Lúk. 21, 18.). | K ROSSGATA 1 2 3 , 4 ■’ ■ 6 9 7 8 ■ íf 13 ' ■_ 17 gHih i6 gnj LÁRÉTT: — 1 vatnsföll, 5 guð, 6 dökki, 9 skemmd, 10 keyrði, 11 fæði, 12 leiða, 13 kaup, 15 hand- legg, 17 siæmrar. LOÐRÉTT: — 1 atvinnugrein, 2 rændi, 3 gylta, 4 ráfar, 7 bein, 8 næði, 12 ganir, 14 hár, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: - 1 hafrót, 5 út, 6 siglan, 9 auð, 10 vol, 11 ak, 13 dal, 15 kaun, 17 ernir. LÓÐRÉTT: — 1 Húsavík, 2 ati, 3 rolu, 4 tin, 7 galdur, 8 aðal, 12 kiær, 14 ann, 16 ae. ÞESSAR skólastúlkur eiga heima uppi í Mosfellssveit. — Fyrir nokkru efndu þær til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar. — Söfnuðu þær rúmlega 9300 krónum. Telpurnar heita: Rósa Gunnarsdóttir, Dóra Heiður Grétarsdóttir, Dalla Jóhannsdóttir, As- björg Benediktsdóttir og Sigrún Elín Árnadóttir. 1 fréttir ! RAUNVÍSINDASTOFNUN Háskólans. — Framkvæmda- stjórastarfið við stofnunina er nú laust til umsóknar samkv. augl. frá mennta- málaráðuneytinu í nýju Lög- birtingablaði. — „Fram- kvæmdastjóri annast al- mennan rekstur stofnunar- innar og hefur umsjón með allri starfsemi, sem ekki heyrir undir einstakar rann- sóknarstofur," segir í augl. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 1. desember næstkom- andi, og mun ráðuneytið taka á móti þeim. Núverandi fram- kvæmdastjóri Raunvísinda- stofnunarinnar er Hall- grímur Benediktsson. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn heldur fund nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30 í félagsheimil- inu. Á fundinn kemur frú Hanna Guttormsdóttir hús- mæðrakennari og hefur smá sýnikennslu á pizza og ýmsu fleiru. KVENFÉLAG Bæjarleiða ætlar að halda fjölskyld- ubingó á þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Síðumúla 11. PÓST- og símamálastofnun- in. — Samgöngumálaráðu- neytið augl. í nýju Lögbirt- ingablaði lausa til umsóknar stöðu aðalbókara í viðskipta- deild, póstgíróstofu stofnun- arinnar. Umsóknarfresturinn er til næstu mánaðamóta, 30. nóvember. Þú ert aldeilis búinn að snúa hverfisteininum fyrir mig, lambið mitt! KAFFISÖLU og basar hef- ur Kvenfélag Kristskirkju í Landakoti í Landakotsskól- anum í dag, sunnudaginn 18. nóv., og hefst hún kl. 3 síðd. | Arim/xd hbua GUÐLAUG JÓNSDÓTTIR frá Saurbæ á Kjalarnesi verður áttræð á morgun, 19. nóvember. — GuðlaUg er ekkja Ólafs bónda þar Eyj-' ólfssonar. Hún tekur á móti afmælisgestum sínum í fé- lagsheimilinu Fólkvangi, eft- ir kl. 20 á afmælisdaginn sinn. Ifráhófninni 1 í FYRRAKVÖLD fór flutn- ingaskipið Mogens S., leig- uskip Hafskip, úr Reykja- víkurhöfn áleiðis til útlanda. í gær átti Hofsjökull að leggja af stað áleiðis til út- landa. Rússneskt olíuskip var væntanlegt með svartolíuf- arm í gærdag til ólíufélag- anna. Þá átti leiguskipið Ann Söby (SÍS) að fara út aftur í gær. í dag er Múlafoss vænt- anlegur að utan, svo og Urrið- afoss. Seint í kvöld eða í nótt er Coaster Emmy væntanleg úr strandferð. í kvöld er von á erl. leiguskipi til S.I.S. Á morgun mánudag, er von á Vesturlandi að utna, svo og leiguskipi Hafskips, Borre. Þá er von á togaranum Hjörl- eifi inn af veiðum á mánu- dagsmorgun og mun hann landa aflanum hér. | HEIMILISDÝR | LÆÐA — svört og hvít — er í óskilum hjá Kattavinafélag- inu, sími 14594. Kisa fannst fyrir nær tveimur vikum suð- ur á Grímsstaðaholti og var ómerkt með öllu. .KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna I Reykjavik dagana 16. nóvember til 22. nóvemher, að báðum dögum meðtöldum. verður sem hér seKÍr: f INGÓLFS APÓTEKI. En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARDSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aA eins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er i IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardógum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR lyrir lullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáiuhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Víðidal. Opið mánudaga — fostudaga kl 10—12 og 14—16. Slmi 78®20- Reykjavík simi 10000. Ann niððlUC Akureyri sími 96-21840. Unv UAviOirid Sigiufjörður 96-71777. C hWdAUMC HEIMSÓKNARTfMAR. OJwAnAnUö LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardógum og sunnudogum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidöguir — VÍFILSSTADIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði: Mánudaga til laugardaga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Qnrid LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ÖV/rPI inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga. limmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsia i Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Illjóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið: Mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABfLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14 — 22. Aðgangur og gýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 — 16. CMUnCTAniDyiD. laugardalslaug- DUnUÖ I AUinnm. IN er opin alla daga kl. 7.20 — 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8 — 20.30. SUNDIIÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20 — 17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufuhaðið í Vesturba jarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i slma 15004. D|| AMAl/AléT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILH™HlHf\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerli borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista, sími 19282. „GAGGA LUND i Berlin. - Frá Berlin er símað: Fyrir tilmæli prófessors Nidkels, kennara í norrænum málum, söng ungfrú Enge Lund i fyrradag islenzk lög í einum stærsta samkomusal háskólans i Berlin. Salurlnn var þéttskipaður og létu stúdentarnir mikla hrifningu 1 Ijós. Þýskur kvenstýdent sem ferðast hcfur hér á landi. flutti áður en söngskemmtunin hófst dálifið erindi um Isl músik ...“ „Loks hefir tekist að vinna bug á ýmsum erfiðleikum I sambandi við fyrirhugað pólflug loftskipsins „Graf Zeppelin”. Tí visindamenn frá ýmsum þjóðlöndum munu taka þátt i Pólfluginu. Þess er getið að norður i Tromsö verði reist mastur fyrir ioftskipið að leggja að.“ ------------------------------s GENGISSKRÁNING NR. 219 — 16. nóvember 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20 1 Sterlingspund 839,95 841,65* 1 Kanadadollar 331,20 331,90* 100 Danskar krónur 7427,30 7442,50* 100 Norskar krónur 7763,20 7779,00* 100 Sænskar krónur 9232,80 9251,60* 100 Finnak mörk 10308,10 10329,20 100 Franskir frankar 9362,00 9381,10* 100 Belg. frankar 1354,30 1357,10 100 Svisan. frankar 23646,70 23695,00* 100 Gyllini 19721,40 19761,70* 100 V.-Þýzk mörk 21937,60 21982,50* 100 Lírur 47,20 47,30* 100 Austurr. Sch. 3049,50 3055,70* 100 Escudoa 774,75 776,35* 100 Pesetar 588,50 589,70* 100 Yen 158,38 158,71* 1 SDR (sórstök dráttarréttindi) 505,05 506,08* * Breyting frá siðuatu skráningu. V___________________ _______________________________ ------------------------------ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 219 — 16. nóvember 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 430,54 431,31 1 Sterlingspund 923,95 925,82* 1 Kanadadollar 364,32 365,09* 100 Danskar krónur 8170,03 8186,75* 100 Norskar krónur 8539,52 8556,90* 100 Sænskar krónur 10156,08 10176,76* 100 Finnsk mörk 11338,80 11362,12* 100 Franskir frankar 10298,20 10319,21* 100 Belg. frankar 1489,73 1492,81 100 Svisan. frankar 26011,37 26064,50* 100 Gyllini 21693,54 21737,87* 100 V.-Þýzk mörk 24131,36 24180,75* 100 Lfrur 51,92 52,03* 100 Auaturr. Sch. 3354,45 3361,27* 100 Escudos 852,23 853,99 100 Pesetar 647,35 648,67 100 Ven 174,22 174,55* * Breyting frá síðustu skráningu. V___________________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.