Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1979 21 Ellert B. Schram: Þegar öll athygli beinist að verðbólgu- og efnahagsmálum, er eðlilegt að önnur hagsmunamál hverfi í skuggann enda erfitt að fitja upp á umbótum í felags- og framfaramálum, þegar stefna þarf að samdrætti í ríkisútgjöld- um frekar en útþenslu. Einn er þó sá málaflokkur, sem mikill áhugi er á og höfðar sérstaklega til yngra fólks. Þar er um að ræða lán til húsbygginga eða íbúða- kaupa. Ekki bíða i 10 ár Ríkisstjórn Ólafs Jóhannesson- ar lofaði því í frægum stjórnar- á fjárveitingavaldinu að taka til- lit til góðra óska og fagurra fyrirheita og eins hitt, að ósköp gagna slíkar tillögur lítið fyrir þann mikla fjölda ungs fólks, sem nú og á næstunni þarf að sligast undir ofurþungum vaxta- og greiðslubyrðum vegna íbúða- kaupa og bygginga. Lánið fylgi einstaklingi Við sjálfstæðismenn viljum stíga þetta skref strax. Við viljum hrinda 1 framkvæmd mótuðum tillögum okkar um að 80% hús- á um skiptingu framkvæmdalána eftir byggingaráföngum og yfir- töku væntanlegs kaupanda á lán- inu. Alþýðuflokkurinn hefur kallað þessar hugmyndir okkar yfirboð og gerir lítið úr þeim. Það er þeim krötunum líkt. Alþýðubandalagið hamrar hins vegar stöðugt á kröfu sinni um byggingu leigu- íbúða, enda hefur það aldrei þótt eftirsóknarvert á þeim bæ að einstaklingar eða fjölskyldur búi í sínum eigin íbúðum. Sá flokkur sinnir því bættum húsnæðislán- um engu og kemur það ekki á óvart. Það hefur aftur á móti verið ein meginstefna okkar sjálf- stæðismanna, og við erum sann- færðir um, að hugmyndir okkar um breytingar á lánakerfinu munu valda gerbyltingu bæði fyrir byggingariðnaðinn almennt sem og þær þúsundir ungs fólks á an mun eigin fjárstaða sjóðsins fara batnandi og þegar fram í sækir standa undir útlánum sjóðsins að öllu leyti. Einstakl- ingar, jafnt sem sjóðir og aðrir þeir sem hafa fjármagn undir höndum geta ávaxtað sitt fé, með kaupum á slíkum verðbréfum, og á þetta sérstaklega við lífeyris- sjóðina, sem ættu að hafa augljós- an hag af þeim viðskiptum. Ef lífeyrissjóðirnir vilja sjálfir halda áfram að lána til íbúðabygginga, er þeim það að sjálfsögðu frjálst, að því 80% marki, sem lagt er tilviðmiðunar. Verðbólgan er meinsemd en ekki raunveruleg hjálp Verðbólgan hefur hjálpað mörgum manninum að eignast 80% húsnæðislán strax sáttmála að hækka húsnæðislánin í 80%. Efndir þess loforðs hafa komið fram með þeim hætti að félagsmálaráðherra kynnti á blaðamannafundi daginn áður en stjórnin sprakk, hugmyndir sínar þess efnis, að lánin skyldu ná 80% markinu eftir rúman áratug. — Gerir hann þá ráð fyrir því, að bein framlög úr ríkissjóði hækki í áföngum næsta áratuginn til að þessu marki verði náð. Þetta eru sjálfsagt frómar óskir og framtíðardraumar, en bæði er það, að stundum áður hefur staðið næðislán verði veitt til þeirra sem byggja eða kaupa í fyrsta skipti. Við teljum þetta kleift án þess að greiðslubyrði ríkissjóðs aukist. Hugmynd okkar er sú, ð lánið fylgi einstaklingi en ekki fasteign, á sama hátt og gildir t.d. um lífeyrissjóðslán. Lánsupphæðin verði 80% af byggingarkostnaði af staðlaðri íbúð miðað við fjöl- skyldustærð. Ef viðkomandi bygg- ir aftur eða kaupir stærra, á hann rétt á mun lægra láni(15%) en aftur á hámarksláni ef íbúð er stækkuð vegna stærri fjölskyldu. Hér er einnig rétt að taka fram, að þegar talað er um 80% lán,þá er átt við samanlögð áhvílandi lán, þannig að lán byggingarsjóðs verður lægra sem nemur áhvílandi lánum lífeyrissjóða og eftirstöðva kaupverðs. Samtals séu því lánin 80% af byggingar- kostnaði eða íbúðarverði. Lánin verði til langs tíma með lágum vöxtum en fullri verðtrygg- ingu. I þessu kerfi er einnig gert ráð fyrir sérstökum lánaflokkum til viðhalds og endurbóta, til hópa með sérþarfir, aldraðra, öryrkja, svo og til sveitarfélaga og ein- stakra byggingaraðila. I tillögum okkar sjálfstæðismanna er kveðið íslandi, sem vilja eignast þak yfir sig og sína. Svipað fyrirkomulag og víða erlendis Hugmyndir okkar um fjár- mögnun Byggingarsjóðs gera ekki ráð fyrir sívaxandi fjárframlög- um úr ríkissjóði. Við byggjum þær á því fyrirkomulagi, sem húsnæðislán víða erlendis eru sniðin eftir, þ.e. á frjálsri verð- bréfadeild, þar sem seld eru skuldabréf með föstum vöxtum og fullri verðtryggingu. Smám sam- íbúð. Það er rétt. En verðbólgan hefur einnig og ekki síður átt þátt í því, að byggingarkostnaður rýk- ur upp úr öllu valdi og vaxtakjör eru áð verða óbærileg. Hún er því meinsemd á þessu sviði eins og hvarvetna annars staðar. Þau húsnæðislán, sem við sjálf- stæðismenn viljum nú stórauka, verða verðtryggð. Því minni verð- bólga, því lægri verðtrygging. Iljöðnun verðbólgunnar og nýtt húsnæðislánakerfi eru í þágu okk- ar allra. Sjálfstæðisflokkurinn þarf á stuðningi að halda til að hrinda þessum hagsmunamálum fram. INGVAR HELGASON Sími 33560 Vonarlartdi v/Sogaveg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.