Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 48
Demantur æðstur ec\ilstcina <ff>uU & ssnlftir Laugavegi 35 SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1979 Rarik vantar 1500 millj. fyrir áramót Skuldir fyrirtækisins rúmlega 20milljarðar króna EF endar eiga að ná sam- an í rekstri Rafmagns- veitna ríkisins þarf fyrir- tækið að fá 1500 milljón króna fyrirgreiðslu fyrir áramót, samkvæmt þeim upplýsingum sem Morgun- blaðið hefur aflað sér. Áætlaður rekstrarhalli er rúmar 1000 milljónir króna og 430 milljónir vantar til þess að standa undir auknum kostnaði við framkvæmdir. Iðnaðarráðuneytinu hefur verið gerð nákvæm grein fyrir stöðu Rarik og hefur fjárhagsvandi fyrirtækisins verið í athugun að Alþýðubandalagið á Suðurlandi: Kjördæmisráðsformaður segir sig úr flokknum SNORRI Sigfinnsson, bifvéla- virki á Selfossi, sem lét af störf- um formanns kjördæmisráðs Al- þýðubandalagsins í Suður- landskjördæmi á aðalfundi fyrir skömmu hefur nú sagt sig úr Alþýðubandalaginu til þess að mötmæla hlut Selfyssinga á lista Alþýðubandalagsins í kjördæm- inu. Snorri hefur um árabil verið fi.in af helztu talsmönnum AI- þýðubandalagsins á Suðurlandi. Hatrömm barátta var um skip- an efstu sæta listans og m.a. gerði Baldur Óskarsson harða aðför til þess að fella Garðar Sigurðsson úr fyrsta sætinu, en Garðar hélt velli með 9 atkvæða mun af um 400 atkvæðum. Heitt mun í kolunum milli fylkinganna sem berjast inn- an Alþýðubandalagsins á Suður- landi. undanförnu, að sögn Páls Flygen- ring ráðunéytisstjóra. Þá hefur ríkisstjórninni einnig verið skýrt frá fjárhagsvanda Rarik. Allar framkvæmdir Rafmagns- veitna ríkisins eru unnar fyrir erlent lánsfé, sem stofnuninni er úthlutað samkvæmt lánsfjáráætl- un. Samkvæmt upplýsingum sem Mbl. hefur aflað sér voru langtíma skuldir Rarik 16.900 milljónir króna hinn 30. september s.l. Aðrar skuldir voru 3.400 milljónir um síðustu áramót, þ.e. skuldir við vörusala, verksala, innheimtu-' menn, tollheimtu, Landsvirkjun og fleiri aðila. Samtals nema því skuldir Rarik a.m.k. 20 milljörðum króna. Erlendu lánin, sem Rarik hefur tekið, eru að mörgu leyti talin óhagstæð, sum eru gengis- tryggð og önnur vísitölubundin. Þá snjórinn kom var vetur konungur ekkert að hika við athöfnina og svo gott sem i einu vetfangi klæddi hann landið i hvítan pels eins og sjá má á þessari mynd sem RAX tók í Reykjavik. Frambjóðandi Alþýðubandalagsins í Reykjavík: „Hægri öfl hafa náð tök- um á Alþýðubandalaginu“ Fóðurbætir drepur 9 kýr GeitaskarAi 17. nóvember. Á SAUÐANESI í Torfalækjarhreppi hafa á síðustu tveimur sólarhringum drepist 9 kýr. Kýrnar komust í fóðurbæti, en læsing hafði bilað á geymslu og komust kýrnar því óheft í fóðurbætinn. 6—8 kýr eru veikar ennþá og óvíst er hvernig þeim reiðir af. Ábúendur á Sauðanesi eru Páll Þórðarson og Ingibjörg Guðmunds- dóttir. Þau eru nýbúin að byggja stórt lausagöngufjós og er tjón þeirra hjóna gífurlega mikið, auk þess sem um þessar mundir eru kýr ófáanlegar. „ALÞÝÐUBANDALAGIÐ er að þróast til hægri í íslenskum stjórnmálum, og hægri öfl hafa náð á því tökum,“ sagði Bragi Guð- brandsson, einn frambjóð- Nýttfíkni- efnamál TVEIR menn á þrítugsaldri voru í gærmorgun úrskurðaðir í 15 og 20 daga gæzluvarðhald vegna rann- sóknar á nýju fíkniefnamáli. Eru mennirnir grunaðir um innflutning og dreifingu á fíkniefnum. enda Alþýðubandalagsins í Reykjavík, á fundi með íslenskum námsmönnum í Ósló á föstudaginn. Sagði hann þessa þróun fyrst og fremst vera til komna af því, að Fylkingarmenn vildu ekki starfa innan Alþýðubandalagsins. Sjálf- ur sagðist hann hafa gengið í Alþýðubandalagið fyrir mánuði og farið í framboð til þess að auka róttækni Alþýðubandalagsins. Sagði Bragi marga vera í Alþýðu- bandalaginu vegna stefnu þess í herstöðvarmálinu fyrst og fremst, en annars væri margir félagar Alþýðubandalagsins fyrst og fremst framsóknarmenn. Fundurinn var sem fyrr segir haldinn á föstudaginn í Ósló, en Bragi er nú á ferð um öll Norður- löndin til að kynna stefnu Alþýðu- bandalagsins. Á fundinum voru tuttugu og þrír íslenskir náms- menn í Noregi og urðu þar harðar deilur milli frambjóðanda Alþýðu- bandalagsins og Fylkingarmanna er á fundinum voru. Þá urðu STJÓRNUN fiskveiða var tekin til umræðu á Fiski- þingi í gærmorgun og einnig miklar umræður um stefnu Sjálfstæðisflokksins í efnahags- málum, Leiftursókn gegn verð- bólgu. Sjá nánar: „Margir fram- sóknarmenn innan Aiþýðu- bandalagsins" á blaðsíðu 2 í Morgunblaðinu í dag. voru skoðanir mjög skipt- ar á milli fulltrúa hinna ýmsu landshluta um þetta mál og einnig milli full- trúa ólíkra greina innan sjávarútvegs. Reiknað var með að fundurinn sam- þykkti kvótaskiptingu í þorskveiðum skuttogara, þannig að hvert skip fengi að veiða ákveðinn afla með tilliti til afla síðustu ára. Var þetta „mál málanna" á þinginu eins og þingfulltrúar orð- uðu það. Fréttamaður Morgun- blaðsins fylgdist með umræðum í gærmorgun, en var vísað af fundi eftir nokkra stund. Tómas Þor- valdsson formaður stjórnar Sam- bands íslenzkra fiskframleiðenda óskaði eftir því í ræðu að fundi yrði lokað meðan þetta mál væri rætt. Þingforseti bar ósk Tómasar undir atkvæði og samþykktu þing- fulltrúar að þingfundur yrði lokaður fulltrúum fjölmiðla. Á fyrri fundum Fiskiþings síðustu daga hafa fréttamenn fengið að fylgjast með þingstörfum og hlýða á umræður, en brottvísunin í gærmorgun sýnir bezt um hve mikið hitamál var að ræða. — Fréttaritari Lýsing á vinstri stjórn í trúnaðarskjölum Alþýðuflokks: „Ólaíur sveiflaðist sinnulaust á milli“ — Tveir af þremur ráðherrum Framsóknar vissu aldrei um afstöðu flokksins I TRÚNAÐARSKJÖL- UM, sem dreift hefur verið til trúnaðarmanna og „hópstjóra“ Alþýðu- flokksins fyrir þingkosn- ingarnar, er að finna lýsingar á samstarfinu við Framsóknarflokkinn og Ólaf Jóhannesson í vinstri stjórninni. I skjöl- um þessum segir m.a.: „Framsóknarflokkurinn var í ríkisstjórninni „reikull sem rót- laust þangið". Vingull, sem sífellt sveiflaðist milli tveggja póla. Menn vissu aldrei hvaða afstöðu hann mundi taka. Það vissu ekki einu sinni tveir af þremur ráðherrum þeirra. Ólaf- ur sveiflaðist sinnulaust á milli." í skjölum þessum segir enn- fremur: „Framsóknarflokkurinn vissi aldrei í fráfarandi ríkis- stjórn í hvora löppina hann átti að stíga. ... Nú er Framsókn búin að fá nýjan formann. Sá gamli riðlast nú milli kjördæma og veit ekki fremur en flokkur- inn í hvora löppina hann á að stíga. Hann telur sig enn um sinn þurfa að leiða nýjan for- mann við hönd sér. Góður dómur um Steingrím eða hvað?“ Mikill ágreiningur um stjómun fískveiða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.