Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1979 13 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21 870 og 20998 Opið í dag 1—3 Við Hamraborg Falleg 2ja herb. íbúð meö bílskýll. Við Klapparstíg 2ja-— 3ja herb. 80 fm íbúð á 4. hæö í steinhúsi. Viö Laugaveg 3ja herb. 85 fm íbúð á 3. hæð. Við Drápuhlíö Skemmtileg 4ra herb. risíbúö. Þvottaherb. á hæðinni. Við Bröttukinn Hf. Einbýlishús. Kjallari, hæö og ris meö bílskúr. Við Ölduslóö Hf. 127 fm 5 herb. sérhæð (efri hæð), bílskúrsréttur. Gott út- sýni. Viö Breiðvang Falleg 5 herb. íbúö á 4. hæö, 4 svefnherb., þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Suður svalir. Við Engjasel Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Bílgeymsla. Við Tjarnarból Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð með bílskúr. Við Kambasel Fokhelt raðhús á tveimur hæð- um. Húsinu veröur skilaö full- frágengnu að utan og með frágenginni lóð. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnarson hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803. Lri 17900 Meistaraveilir 2ja herb. 65 ferm. íbúð á 2. hæð. Suður svalir. Útb. 17 millj. Breiðholt — Bakkarnir 3ja herb. íbúð, 85 ferm. á 1. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi, eitt herb. í kj. Kleppsvegur— lyftuhús 4ra herb. 100 ferm. íbúö aðeins ( skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö í Háaleitishverfi eða Hlíð- unum. Barónsstígur 3ja herb. 90 ferm. íbúð. Útb. 17 millj. Seltjarnarnes — sérhæð 130 ferm. neöri sérhæö, m.a. 4 svefnherb., suður svalir. Miklabraut Parhús, 180 ferm. m.a. 2 stofur, 3 svefnherb., bað og snyrting. Bílskúr. Útb. 33 millj. Skipholt Efri sérhæö, 150 ferm. 5 herb., 2 stofur, suður svalir, góöur bílskúr. Háteigsvegur Efri sérhæð, 220 ferm. í sér- flokki. Stór bílskúr. Sérhæð — Hafnarf. 160 ferm. neðri sérhæð í tvíbýli. Mjög falleg eign. Bi'lskúr. Vantar Einbýlishús sunnan Hringbraut- ar í Vesturborginni á tveimur hæöum. Má kosta kr. 80 millj. Ennfremur 2ja—3ja herb. íbúð á neðri sérhæö á svipuöum slóðum. Mjög góðar greiðslur í báöum tilfellum. Fasteignasalan Túngötu 5. Sölustjóri; Vilhelm Ingimundarson, Jón E. Ragnarsson hrl. Heimasími 30986 Sameinið fjölskylduna undir þaki frá SAMTAK HF. - SAMTAK HF. Selfossi hefur hafið framleiðslu á nýrri gerð einingahúsa fyrstu húsgerðina köllum við ÓÐALHÚS - Nýungíhönnun.þaulhugsuðbyggingaraðferð - Forframleiðsla staðlaðra tróeininga sem tryggir vandaðan og varanlegan frágang - Sparar tíma, lækkar byggingarkostnað - Hallandi furuloft með bitum inni - lút- og innveggjum eru falin rafmagnsrör og dósir þar sem við á - Staðlaðir Funaofnar á hagkvæmu verði frá OFNASMIÐJU SUÐURLANDS. Allar lagnir verða auðveldar í uppsetningu þar sem gert er ráð fyrir þeim í einingum. Óskin / rætist í Q4F1A L húsi Upplýsingar hjá Samtak hf. Austurvegi 38, sími: 99-1350 SAMTAKh/f SELFOSSI \ Arkitektastofan s.f., Ormar Þór Guðmundsson, örnólfur Hall, Ármúla 11 GRUNNMYND Framleiðsla er hafin á steinsteypueiningum í EININGAHÚS FRÁ BYGGINGARIÐJUNNI HF EINBÝLISHÚS OG RAÐHÚS MEÐ NÝSTÁRLEGU ÚTLITI Einangraðir útveggir úr steinsteypu, fullfrágengnir undir málningu. Steinsteyptar þakeiningar tilbúnar undir málningu að neðanverðu, með inn- steyptum festingum fyrir uppstólað þak. 200 fm einbýlishús er reist á 1—2 dögum eftir að sökklar hafa verið steyptir. Afgreiðsla á einingum í fyrstu húsin getur orðið í næsta mánuöi. Fyrirliggjandi eru teikningar húsa af ýmsum stærðum og gerðum. Hagkvæmur byggingarmáti — íslenzkur iönaöur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.