Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1979 33 NÝJAR PLÖTUR □ Bob James & Earl Klugh: One on One Topp jasspíanistinn og topp jassgftar- leikarinn, saman á plötu, sem er betri en þaö besta sem þeir hafa gert hvor f sínu lagi áöur. Kántrí- kynning í Austurstræti Við bendum öllum unnend- um country-tónlistar á aö út næstu vlku veröur country- kynníng í verzlun okkar í Austurstræti 22 í hjarta borgarinnar og auðvitað spilum við country á fullu daginn inn og dagínn út. □ Willie Nelson — Sings Kris Kristofferson □ Willie Nelson — Stardust □ Willie Nelson — Pretty Paper (splunkuný jólaplata) □ Ýmslr — Banded together (frábært safn úrvals country- listamanna) □ Johnny Cash — Silver □ George Jones — Special Guests □ Don Williams — Images Þessar og margar fleiri plöt- ur veröa á boðstólum í versl- un okkar í Austurstrnti 22. □ Þú og ig: Ljúfa líf Besta íslenska platan á árinu, platan sem á eftir aö halda þjóöinni í stuöi í gegnum skammdegiö. Platan sem þú ættir aö kaupa strax, áöur en hún selst upp. □ Hattur og Fattur: Komnir á kreik Góö barnaplata sannar sig alltaf á því aö fullorönir hafa ekki síöur gaman af, en börnin. Platan meö Hatti og Fatti er einmitt plata sem þú getur keypt þér undir því yfirskiní aö hún sé fyrir barniö, eða yngri systkini. □ Willie Nelson: Sings Kris Kristofferson Besti söngvari country-tónlistarinnar syngur lög besta lagasmiös country- tónlistarinnar. Auövitaö undrar engan aö útkoman er jafn góö og raun ber vltnl. D Gary Numan — The Pleasure Principle □ Eagles — The Long Run O Ellen Foley — Nightout O Fleetwood Mac — Tusk O Foreigner — Head Games O Blondie — Eat to the Beat O Jethro Tull — Stormwatch O Joe Jackson — l’m the Man O Police — Regatte de Blanc O The Beat — The Beat O Ýmsir Nýbylgjugaejar— Propaganda O Mike Batt — Tarot Suite O Frank Zappa — Joe’s Garage O Cheap Trick — Dream Police O O O O O O O O O Barbra Steisand — Wet (inniheldur m.a, dúett hennar og Donnu Summer „No More Tears) Gary’s Gang — Gangsters George Duke — Master of the Game Ýmsir — Disco Planet Boney M — Oceans of Fantasy Chic — Risque Frantlque — Frantique Mother’s Finest — Live Earth Wind & Fire — I am Krossaöu viö þær plötur er hugurinn girnist, viö sendum samdægurs í póstkröfu. — Tvær plötur ókeypis buröargjald. Fjórar plötur ókeypis burðargjald og 10% afsláttur. Aö hika er sama og tapa. Nafn Heimilisfang Heildsöludreifing slainorhf sími 85742. Vísnakvöld Vísnavina á þriðjudag Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD klukkan 20.30 efna Vísnavin- ir til vísnakvölds að Hótel Borg. Margt verður á boðstól- um, t.d. munu Halldór Krist- insson og Þrjú á palli koma fram. Mönnum er velkomið að taka gítara með sér og troða upp. Vísnakvöldin eru haldin í hverjum mánuði og hafa þau mælzt vel fyrir. Þýskur sunnudag- ur á Esjubergi RANNSÓKNARDEILD lögregl- unnar hefur beðið Morgunblaðið að auglýsa eftir vitnum að eftir- töldum ákeyrslum i borginni: Þann 5.11. var tilkynnt, að ekið hefði verið á bifr. Þ-3375, sem er Vauxhall Viva, græn að lit, á bifr.stæði austan við Háskólabíó. Tjónvaldur gæti hugsanlega verið Saab 96, grálitaður, sem var í næsta stæði við bifr. Skemmd á Þ-3375 er: vinstri framhurð skemmd og er grár litur í skemmdinni. Þann 9.11. s.l. var ekið á bifr. Y-1592, sem er Volkswagen Pass- at, brún að lit, í Brautarholti við Mjólkursamsöluna. Átti sér stað frá kl. 07,45 til kl. 10,30. Skemmd á bifr. er á vinstra framaurbretti og er svart í skemmdinni eftir höggv- aragúmmí. Þriðjudaginn 13.11. var til- kynnt, að ekið hefði verið á bifr. R-64857, sem er Volkswagen- sendibifr., græn m/hvíta rönd, við Hamraborg 1, Kópav. Átti sér stað milli kl. 13,00 og 19,00 þann 12.11. Hægra afturhorn er skemmt á bifr. og er blá málning í skemmd- inni. Þriðjudaginn 13. 11. var ekið á bifr. G-13237, sem er Fíat, rauður að lit, á Grettisgötu móts við hús B.S.R.B. Átti sér stað um kl. 23,30. Tjónvaldur er blá Bronco-jeppa- bifr. Skemmd á G-13237 er að vinstra framaurbretti er skemmt. Þriðjudaginn 13.11 s.l. var ekið á bifr. R-41614, sem er Volkswag- en-fólksbifr., við athafnasvæði Rvík.borgar við Sigtún. Var bifr. lagt á fyrrgreindan stað um kl. 07,30 og um kl. 08,00 og var skemmdin komin á bifr. Hornaflokkur Kópavogs ásamt stjórnanda sinum. Vitni vantar að ákeyrslum □ Toto: Hydra Þið trúiö því ef tll vill varla, en ,Hydra“, önnur plata Toto er betrl, já miklu betri en hin frábæra fyrsta plata þeirra. □ Ýmsir: Skatetown USA Loksins er þaö fáanlegt á plötu á fslandi, lagiö .Born to be Alive” meö Patrice Hernandez, en auk hans koma fram á þessari stórkostlegu stuöplötu, Earth Wind & Fire, Jacksons, Heat- wave o.fl. □ Michael Jackson: Off the Wall Þaö hlaut aö koma aö því aö Michael Jackson yröi vinsæll hér á landi. „Oft the Wall" er alltof góö til aö láta hana fara fram hjá sér. □ Steve Forbert: Jackrabbit Slim Krítíkerar allra helstu tónlistarblaöa heimsins eru nokkuö sammála um aö Steve Forbert, sé einhver ferskasti tónlistarmaöur, sem komiö hefur fram á sjónarsviöiö aö undanförnu. Viö erum sammála, hvaö meö þig? Þýskur sunnudagur er á Esju- bergi í dag. Verður þa boðið upp á þýska rétti og hornaflokkur Kópa- vogs leikur þýska hornatónlist undir stjórn Björns Guðjónssonar kl. 12,13, 19 og 20. Frá lögreglunni: Messur í dag í LAUGARNESKIRKJU veröur barnaguósþjónusta í dag kl. 11 árd. Guðsþjónusta veröur kl. 2 síðd. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. í HÁTEIGSKIRKJU veröur barna- guösþjónusta í dag kl. 11 árd. Guösþjónusta veröur þar kl. 2 síöd. Tómas Sveinsson predikar. Klukk- an 5 síðd. í dag messar séra Arngrímur Jónsson. í KARSNESPRESTAKALLI veröur barnasamkoma í dag kl. 11 árd. — Guösþjónusta veröur í Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Síöari fundur safnaöarins um „Barnauppeldi og fjölskyldutengsl” er frestað til mánudagsins 26. nóvember kl. 20.30. Séra Árni Pálsson. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 simi 25810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.