Morgunblaðið - 22.12.1979, Page 8

Morgunblaðið - 22.12.1979, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1979 w\ f ú ftteööur 1? : 2 i morcrun 1 jj. í * ■ GUÐSPJALL DAGSINS: Jóh. 1.: Vitnisburður Jó- hanncsar. LITUR DAGSINS: Fjólublár. Litur iðrunar og yfirbóta. Þorláksmessa Jólamessur úti á landi DÓMKIRKJAN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Séra Hjalti Guðmundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma og jólasöngvar í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Jólasöngv- ar fjölskyldunnar kl. 2 síðd. Kór Breiðagerðisskóla syngur. Börn úr Fossvogsskóla flytja helgi- leik. Hugvekja Guðjón St. Garð- arsson. Séra Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. GRENSÁSKIRKJA: Jólabarna- samkoma kl. 10.30 árd. — Al- menn samkoma kl. 14. Séra Halldór S. Gröndal. IIALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Sr. Karl Sigurbjörns- son. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson. LANGIIOLTSSÖFNUÐUR: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Sr. Árelíus Níelsson. Samkoma fyrir hreyfihamlaða kl. 2 síðd., sem efnt er til af bræðrafélögum Dómkirkju- og Langholtssafnað- ar. Dagskrá er fjölbreytt. Sókn- arnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 árd., jólasöngvar sem Lúðrasveit Laugarnesskóla leik- ur. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma í félagsheimil- inu kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórsson. DÓMKIRKJA KRISTS kong- ungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. FELLAHELLIR: Hámessa kl. 11 árd. IIJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. FlLADELFÍUKIRKJAN: Safn- aðarsamkoma kl. 2 síðd. — Aðeins fyrir söfnuðinn. KAPELLA St. Jósefssystra. Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30 árd. KAPELLAN St. Jósefsspítala Hafnarfirði: Hámessa kl. 10 árd. FRÍKIRKJAN Haínarfirði: Klukkan 10.30 árd: Við syngjum inn jólin. Jólasöngvar við barna- messu. Safnaðarstjórn. KIRKJUHVOLSPRESTAKAL L: Aftansöngur á aðfangadags- kvöld kl. 21 í Hábæjarkirkju. — Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 2 síðd. Ann- ar jóladagur: Hátíðarguðsþjón- lista í Kálfsholtskirkju kl. 2 síðd. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sókn- arprestur. BERGÞÓRSHVOLSPRESTA- KALL: Jóladagur: Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h. Annar í jólum: Hátíðarmessa í Krosskirkju kl. 1 e.h. 27. des.: Barnamessa í Krosskirkju kl. 8.30 s.d. 28. des.: Barnamessa í Akureyrarkirkju kl. 1 e.h. Séra Páll Pálsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Að- fangadagskvöld: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Guðsþjónusta á sjúkrahúsinu kl. 16.30. Annar jóladagur: Skírnarmessa kl. 14. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Aðfangadagur, aftansöngur kl. 5 e.h. Séra Stefán Lárusson. ODDAKIRKJA: Jóladagur, há- tíðarguðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Stefán Lárusson. KELDNAKIRKJA á Rangárv.: Annar d. jóla, hátíðarguðsþjón- usta kl. 2 e.h. Séra Stefán Lárusson. TT ÁSTARSÖGURNAR FRÁ BÓKASAFNI FJÖLSKYLDUNNAR r annarri betri 6 gerólíkar bækur neð sínu sögusviðl en tvennt eiga þær þó sameiginlegt: skemmtjlegar. Úrvalsþýðingar Snjólaugar Bragadóttur og Lofts Guðmundssonar fíjlBgli w&M ■%* Verð aðeins kr. 5.856,- ENDURFUNDIR eftir Marion Naismith Snjólaug rslenskafii ÞRlR DAGAR eftir Joseph Hayes Loftur ísienskaði ÓSÁTTIR ERFINGJAR eftir Essie Surömers Snjólaug (slenskaði ÁSTIR í ÖRÆFUM V. v eftir Dorothy Cork Snjólaug íslenskaði SMYGLARINN HENNAR eftir Alice Chetwynd Ley Snjólaug íslenskaöi ÁSTIR LÆKNA eftir Elizabeth Seifert Snjólaug íslenskaði bsekur BÓKASAFN FJÖLSKYLDUNNAR f:: - L* Arnartanga 70 Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Breiðholts Nýlega lauk þriggja kvölda tvímenningskejjpni hjá félag- inu með sigri Ásgeirs Ásbjörns- sonar og Stefáns Pálssonar sem hlutu 679 stig. Röð efstu para varð annars þessi: Aðalsteinn Jörgensen — Ægir Magnúss. 663 Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 628 Sigfús Skúlason — Bergur Ingimundars. 626 Helgi Skúlason — Hjálmar Fornason 625 Meðalskor 585. Hæsta skor síðasta kvöldið: Einar Júlíusson — Sigurjón Ólafss. 263 Tryggvi Gíslason — Sveinn Sigurgeirss. 249 Sigfús Skúlason — Bergur Ingimundars. 240 Helgi Skúlason — Hjálmar Fornason 231 Aðalsteinn Jörgensen — Ægir Magnúss. 229 Keppni hefst á ný 8. janúar nk. en þá verður spilaður eins kvölds tvímenningur. 15. janúar verður einnig spilaður eins kvölds tvímenningur en 22. jan- úar hefst aðalsveitakeppni fé- lagsins. Hittumst hressir og kát- ir á nýja árinu. Spilað er í húsi Kjöts og fisks Seljabraut 54 og hefst keppnin kl. 19.30. Bridgefélag Akureyrar Níu umferðum er lokið í sveitakeppninni um Akureyr- armeistaratitiiinn og hefir sveit Alfreðs Pálssonar tekið afger- andi forystu. Helztu úrslit í níundu um- ferð: Alfreð — Stefán 19—1 Páll - Jón 19-1 Þórarinn — Gunnar 20—4 Stefán — Sigurður 12-8 Gissur — Trausti 20-4 Ingimundur — Sigfús 20-0 Sveinbjörn — Örn 20-5 Staða efstu sveita þegar 9 umferðum af 13 er lokið: Alfreð Pálsson 166 Þórarinn B. Jónsson 127 Páll Pálsson 127 Jón Stefánsson 120 Stefán Ragnarsson 119 Ingimundur Árnason 108 Stefán Vilhjálmsson 103 Sigurður Víglundsson 97 Sveinbjörn Jónsson 91 Tíunda umferðin verður spiluð sunnudaginn 6. janúar og ellefta umferð 8. janúar. Hefst keppnin á sunnudag kl. 13. Spilað er í Félagsborg. Bridgefélag Hafnarfjarðar Aðalsveitakeppni BH. stend- ur nú yfir með þátttöku tólf sveita. Úrslit sjöttu umferðar: Sævar Magnússon — Geirarður Geirarðss. 20—0 Aðalsteinn Jörgens. — Kristófer Magnúss. 14—6 Magnús Jóhannss. — Þorsteinn Þorsteinss. 16—4 Albert Þorsteinss. — Ingvar Ingvarss. 20—0 Sigurður Lárusson — Ólafur Torfason 20—0 Jón Gíslason — Aðalheiður Ingvadóttir 20—0 Staða efstu sveita: Kristófer Magnússon 99 Magnús Jóhannsson 93 Sævar Magnússon 90 Aðalsteinn Jörgensen 85 Jón Gíslason 74 Albert Þorsteinsson 71 Að loknum sex umferðum, er allt á suðupunkti í BH, en þar berjast fjórar efstu sveitirnar hatrammri baráttu um fyrsta sætið. Það er því ágætt að taka Smá jólapásu til að lægja öldurn- ar, og um leið sameina menn um það að taka vel í lurginn á Bridgefélagi Ásanna sem á ein- mitt að koma í heimsókn til BH núna milli jóla og nýárs, þ.e. fimmtudaginn 27. des. Spilað verður í Gaflinum við Reykja- nesbraut og hefst spilamennska samkvæmt venju klukkan hálf- átta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.