Morgunblaðið - 22.12.1979, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1979
27
Leiðbeiningar um raf-
orkunotkun, sparnað og
öryggi um jól og áramót
Orkusparnaðarnefnd iðnaðarráðu-
neytisins, Landsvirkjun, Rafmagns-
eftirlit rikisins og Samband isienskra
rafveitna hafa sent frá sér eftirfar-
andi leiðbeiningar og minnisatriði er
raforkuneytendum mega að gagni
koma um hátiðarnar:
ELDHÚS
1) Látið ekki meira vatn í pottinn en
nauðsynlegt er. Það sparar orku og
styttir eldunartímann.
2) Notið ekki óþarflega stóra potta.
Þeir taka meira vatn.
3) Veljið hæfilega stóra hellu á elda-
vélinni fyrir pottinn og pönnuna.
Ef hellan er stærri tapast orka.
úr tækinu. Slys hafa orðið, er börn
hafa náð í tækjatengil með straum
og stungið í munn sér. Einnig við
það að toga í snúru á borði og
draga hana ásamt tækinu fram af
borðbrúninni.
10) Ýmis hitatæki, svo sem strokjárn,
eldavélar, grillofnar, steikarpönn-
ur, blástursþurrkarar o.fl. eru
líklegri en önnur tæki til að valda
brunahættu. Miklu máli skiptir að
veruleg aðgát sé höfð í meðferð
slíkra tækja.
11) Margar íkviknanir hafa orðið
vegna þess að gleymst hefur að
rjúfa straum af tækium, t.d. er
4) Gætið þess að botninn á pottinum
sé sléttur. Þykkir botnar eru beztir.
Þegar búið er til „poppkorn" í
pottum, hitna þeir mjög mikið. Við
það getur botninn orðið kúptur og
nýtist þá hitinn frá eldavélinni illa.
5) Setjið lokin vel á pottana. Við það
sparast orka og minni gufa kemur í
eldhúsið.
6) Það hefur enga þýðingu að láta
„bullsjóða". Vatnið verður aldrei
heitara en 100 gráður nema sér-
stakir pottar með þar til gerðu loki
séu notaðir. Lækkið strauminn
strax þegar suðan kemur upp.
7) Reynið að elda og baka sem mest í
einu. Við það sparast orka. Fjögur
brauð sem bökuð eru hvert fyrir
sig, þurfa um það bil þrisvar
sinnum meiri orku, en ef þau eru
bökuð öll í einu.
8) Allar steikur og ofnrétti má setja
inn í kaldan ofn. Óþarft er að hita
ofninn áöur.
9) Sum tæki eru búin laustengdri
snúru með tækjatengli, t.d. hrað-
suðukatlar, vöfflujárn o.fl. Tökum
snúruna ávallt fyrst úr sambandi
úr tenglinum á veggnum, en ekki
ekki óalgengt að kviknað hafi i
feitispotti eða pönnu vegna slíkra
mistaka.
12) Munið að öli raftæki í eldhúsi eiga
að vera jarðtengd. Það er svo
mikilvægt öryggisatriði, að enginn
hefur efni á að vanrækja það.
ALMENN ÖRYGGISATRIÐI
1) Þilofnar
a) Um rafmagnsþilofna þarf að
leika óheftur loftstraumur.
b) Þekið ekki rafmagnsþilofna með
fatnaði eða öðrum brennanlegum
efnum.
c) Varist að gluggatjöld leggist á þá.
d) Gætið þess að rúm séu ekki svo
nálægt slíkum ofnum, að sængur-
fatnaður geti legið við þá.
2) LEKASTRAUMSROFI
Svonefndur lekastraumsrofi, sem rutt
hefur sér til rúms í vaxandi mæli hin
síðari ár, hefur sannað ágæti sitt sem
öryggistæki. Lekastraumsrofinn, sér-
staklega næmustu gerðir hans, getur
skynjað smávægilega bilun (útleiðslu) í
rafkerfinu og rýfur þá strauminn áður
en hætta skapast. Rofinn dregur bæði
úr snertihættu og brunahættu. í eldri
raflögnum er gildi hans sem öryggis-
tækis mjög mikið.
Jólaglaðningur
22. desember
í tilefni opnunar verslunar vorar bjóöum viö 100.
viðskiptavini dagsins óvæntan jólaglaöning. Veriö
velkomin. Verslunin Eðall, Vallartorgi,
Austurstræti 8.
VERIÐ
VELKOMIN
.Steifán
* QMTnTTn/trnr
SMIÐJUVEGI6 SIMIU5U
Skoðið SKYLINE
Nýr — hentugur oíí einkar liæííilejíur stóll, sem prýðir heimilið eða vinnustaðinn'. HOVE MOBLER AS
Hér kemur stóllinn sem prýöir heimilið og allir rífast um. Aðallega vegna þess að það er svo gott aö sitja í honum. Þú slakar á og hvílir bak og hnakka samtímis. Ennfremur er stóllinn fallegur, hæfilega stór og léttur í meöförum. Þú getur sjálfur sett stólana saman og rnyndaö þitt eigiö umhverfi.
Skyline húsgögnin fara alls staöar vel, en finnst þér ekki aö þau muni fara sérlega vel í stofunm eöa í skálanum?
JÓIAGLEÐI í
PENNANUM
Jólasveinarnir okkar hafa lýst vel-
þóknun sinni á Jólamörkuðum
Pennans
enda hefur
úrvalið sjaldan
verið fallegra!
Jólamarkaðurinn, Hallarmúla,
Laugavegi 84,
Hafnarstræti 18.
íslands
skipin
ferma
sem hér
segir:
ANTWERP:
Reykjafoss 2. jan.
Skógafoss 10. jan.
Reykjafoss 17. jan.
Fjallfoss 24. jan.
ROTTERDAM:
Reykjafoss 28. des.
Skógafoss 9. jan.
Reykjafoss 16. jan.
Fjallfoss 23. jan.
FELIXTOWE:
Mánafoss 2. jan.
Dettifoss 7. jan.
Mánafoss 14. jan.
Dettifoss 21.jan.
Mánafoss 28. jan.
HAMBORG:
Mánafoss 4. jan.
Dettifoss 10. jan.
Mánafoss 17. jan.
Dettifoss 24. jan.
Mánafoss 31. jan.
PORTSMOUTH:
Selfoss 29. des.
Bakkafoss 7. jan.
Brúarfoss 15. jan.
Bakkafoss 31. jan.
HELSINGBORG:
Háifoss 2. jan.
Skeiösfoss 8. jan.
Háifoss 15. jan.
Laxfoss 22. jan.
KAUPMANNAHÖFN:
Háifoss 3. jan
Skeiösfoss 9. jan.
Háiíoss 16. jan.
Laxfoss 24. jan.
GAUTABORG:
Tungufoss 3. jan.
Álafoss 9. jan.
Úöafoss 16. jan.
Tungufoss 23. jan.
MOSS:
Álafoss 22. des.
Tungufoss 4. jan.
Álafoss 10. jan.
Úöafoss 18. jan.
Tungufoss 25. jan.
BERGEN: '
Álafoss 12. jan.
Tungufoss 21. jan.
KRISTIANSAND:
Tungufoss 5. jan.
Úöafoss 15. jan.
GDYNIA:
Múlafoss 7. jan.
Lagarfoss 15. jan.
HELSINKI
Múlafoss 3. jan.
Lagarfoss 15. jan.
WALKOM:
Múlafoss 4. jan.
Lagarfoss 16. jan.
RIGA:
Múlafoss 6. jan.
WESTON POINT
Kljáfoss 3. jan.
Kljáfoss 17. jan.
sími 27100
Frá REYKJAVIK:
ámánudögumtil
AKUREYRAR
ÍSAFJARÐAR
á miðvikudögum til
VESTMANNAEYJA
EIMSKIP