Morgunblaðið - 22.12.1979, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1979
Hljóðvarps- og sjúnvarpsdagskrá næstu viku
©
[MaSχM
A1MUD4GUR
24. desember
AðfanxadaKur jóla
7.00 Veóurfreicnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. Valdimar örn-
ólfsson leikfimikennari og
Magnús Pétursson pianóleik-
ari.
7.20 Bæn. Séra Jón Bjarman
flytur.
7.25 Morgunpósturinn
Umsjón: Páll Heióar Jónsson
og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
landsmálahlaóa (útdr.)
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Á jólafftstu“ eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Margrét
Helga Jóhannsdóttir les
sftgulok (8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar.
9.45 Landhúnaóarmál. Um-
sjónarmaóur: Jónas Jónsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar: Tónlist
eftir Joseph Ilaydn
a. Píanósónata nr. 22 i E-dúr.
Arthur Balsam leikur.
b. Strengjakvartett i €niúr
op. 76 nr. 1. Aeolian-
strengjakvartettinn leikur.
11.00 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóur
fregnir. Tilkynningar.
13.15 Jólakveójur til sjómanna
á hafi úti. Margrét Guó-
mundsóttir og Sigrún Sig-
uróardóttir lesa kveójurnar.
— Tónleikar.
15.00 Miódegistónleikar: Jóla-
Iftg i útvarpssal.
a. Blásarakvartett leikur
jólalftg frá ýmsum lftndum.
Jón Hjaltason og Jón Sig-
urósson leika á trompeta.
Janine Hjaltason og William
Gregory á básúnur.
b. Skólakór Tónskóla Sigur-
sveins D. Kristinssonar
syngur. Sftngstjóri: Sigur-
sveinn Magnússon.
c. Lúórasveit Ilafnarfjarðar
leikur: Hans P. Franzson stj.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Nú líöur senn aö jólum
Efni m.a.: Helga Þ. Stephen-
sen les sftguna um „Truntu
og jólin“ eftir Sigrúnu
Schneider. Arnar Jónsson
les wGrýlukvæÓi“ og MJóla-
barniö“ eftir Jóhannes úr
Kfttlum. Kynnir: Ellen Gunn-
arsdóttir (12 ára). Umsjón:
Gunnvftr Braga Siguröar-
dóttir.
17.00 (Hlé)
18.00 Aftansftngur i Dómkirkj-
unni. Prestur: Séra Þórir
Stephensen. Organleikari:
Marteinn H. Friöriksson.
19.00 Jólatónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar íslands: Tónlist
eftir Mozart. Einleikarar:
Laufey Siguröardóttir fiölu-
leikari og Julian Dawson-
Lyell pianóleikari. Stjórn-
andi : Páll P. Pálsson.
a. Fiðlukonsert nr. 5 i A-dúr
(K219).
b. Pianókonsert i c-moll
(K491).
20.00 Á íerð og flugi um jólin
ólafur SigurÓsson sér um
þáttinn.
20.50 Einsftngur og orgelleikur
i Landakirkju i Vestmanna-
eyjum
Einsftngvarar: Reynir GuÓ-
steinsson og Þórhildur ósk-
arsdóttir. Guðmundur Guó-
jónsson leikur með á orgel.
Dr. Páll ísólfsson leikur
einnig af hljómbftndum verk
eftir Pachelbel, Buxtehude
og Muffat.
21.40 wInn er helgi hringd“
Rósa Ingólfsdóttir og Guöjón
Ingi Sigurósson velja jóla-
Ijóó og lesa þau. Einnig
leikin jólalftg.
22.00 Jólaguðþjónusta i sjón-
varpssal
Biskup íslands, herra Sigur-
bjftrn Einarsson. messar.
Kór Menntaskólans við
Hamrahiió syngur undir
stjórn Þorgerðar Ingólfs-
dóttur. Organleikari: Hauk-
ur Tómasson.
VeÓurfregnir um eóa eftir
kl. 23.00. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDkGUR
25. desember
Jóladagur
10.40 Klukknahringing. Litla
lúðrasveitin leikur sálmalftg
11.00 Messa i Hallgrimskirkju
Prestur: Séra Karl Sigur-
bjftrnsson. Organleikari:
Antonio D. Corveiras.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tónleikar.
13.10 Jól i Þýzkalandi
Vilborg Bickel ísleifsdóttir
sem búsett er í Wiesbaden
tekur saman dagskrárþátt.
14.10 Samleikur i útvarpssal.
Unnur Maria og Rut Ingólfs-
dætur leika á fiólur. Inga
Rós Ingólfsdóttir á selló og
Hftrður Áskelsson á sembal.
a. Sónata i a-moll eftir Purc-
ell. b. Trió í Es-dúr eftir
Telemann. c. Sónata op. 2 nr.
8 eftir Hándel. d. Sónata nr.
1 i C-dúr eftir Bach.
15.00 Þættir úr lifi Jóns Sig-
uróssonar
Dagskrá i umsjá Einars
Laxness.
16.00 Jólakonsert eftir Luigi
Dallapiccola. Elisabeth Sftd-
eretröm syngur meó kamm-
ereveit. Stjórnandi: Freder-
ick Prausnitz.
16.15 Veóurfregnir.
16.20 Við jólatréð: Barnatimi i
útvarpssal. Stjórnandi:
Gunnvftr Braga. Kynnir:
Helga Þ. Stephensen. Hljóm-
sveitarstjóri er Magnús Pét-
ursson, sem einnig stjórnar
telpnakór Melaskólans i
Reykjavík. Kórinn syngur
m.a. lagasyrpu úr Skugga-
sveini eftir Matthias Joch-
umson. Séra Guömundur
óskar ólafsson talar við
bftrnin. Jónas Guömundsson
rithöfundur flytur sögu sína
„Jólasaga langt i burtu“.
Jólasveinninn Gluggagægir
kemur í heimsókn. Ennfrem-
ur verða sungin barnalftg og
gftngulftg við jólatréð.
17.45 Mióaftanatónleikar: Jóla-
tónleikar Passíukórsins á
Akureyri. Stjórnandi: Jón
Hlftðver Áskelsson. Ein-
sftngvarar: Lilja Hallgrimæ
dóttir og Guörún Kristjáns-
dóttir. Monika Abendroth
leikur á hftrpu, Hjálmar og
Sveinn Sigurbjftrnssynir á
trompet, Jonathan Bager og
Hrefna Hjaltadóttir á fiölu.
Auk þess leikur blokkflautu-
kvartett.
a. „Kom. la oss juble for
Herren“ eftir Knut Nyated.
b. „Borinn er sveinn í Betle-
hem“, lag frá mióftldum.
c. „Jubilate, Amen“ eftir
Hálfdan Kjerulf.
d. „ó. Jesúbarn blítt“ og „Slá
þú hjartans hörpustrengi“
eftir Bach.
e. „ÞaÖ aldin út er sprungið“
eftir Praetorius.
f. „A Ceremony of Carols“
eftir Benjamin Britten.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvftldsins.
19.00 Fréttir.
19.25 ÞúsundþjalasmiÖur.
Ásdís Skúladóttir ræðir við
Magnús Á. Árnason lista-
mann.
20.00 Einleikur í útvarpssal:
Jftrg Demus leikur á pianó
tvö tónverk eftir Bach:
Krómatiska fantasiu og fúgu
— og ítalska konsertinn.
20.30 Sjónvarp frá siðustu ftld.
Brot frá kvikmyndun á
Paradisarheimt. Umsjón:
Helga Hjftrvar.
21.15 Sinfóniuhljómsveit
íslands leikur í útvarpssal.
Stjórnandi: James Blair
a. „Skautavalsinn" eftir
Giacomo Meyerbeer.
b. Pólónesa og Svita úr
óperunni „Snædrottning
unni“ eftir Rimský-Korsak-
off,
c. Jólaforleikur eftir Cole-
ridge Taylor.
d. „Sleðaferðin“ eftir Frede-
rick Delius.
e. Concerto grosso í g-moll
op. 6. nr. 8 „Jólakonsertinn“
eftir Arcangelo Corelli.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Jól.
Róbert Arnfinnsson leikari
les kafla úr „Baráttunni um
brauöið“ eftir Tryggva Em-
ilsson.
22.45 Nýjar plfttur og gamlar.
Runólfur Þóröarson kynnir
og spjallar um tónlist og
tónlistarmenn.
23.30 Dagskrárlok.
AHCNIKUDKGUR
26. desember
Annar dagur jóla
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar
„Tónafórnin“ eftir Johann
Sebastian Bach. Hátiöar-
hljómsveitin i Bath leikur.
svo og Elaine Shaffer á
flautu, Archie Camden á
fagott <*g Kinloch Anderson
á semhal. Stjórnandi: Yehudi
Menuhin.
11.00 Messa i Laugarneskirkju
Prestur: Séra Jón Dalhú
Hróbjartsson.
Organleikari: Gústaf Jó-
hannesson.
12.10 Dagskráin. Tónieikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 óperukynning: „Tristan
«g Isold" eftir Richard
Wagner
Fyrsti þáttur. Árni Krist-
jánsson kynnir.
Flytjendur: Hátíöarhljóm-
sveitin i Bayreuth undir
stjórn Karls Bfthms. Kór-
stjóri: Wilhelm Pitz.
15.00 „Yl og trú andar þú um
hinn kalda svftrð"
Dagskrá um Mariu guósmoó-
ur tekin saman af séra Bolla
Gústafssyni í Laufási. Flytj-
andi meó honum Tryggvi
Gislason skólameistari. Tón-
list flutt af pólskum lista-
mftnnum
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Barnatími
Stjórnandi: Sigrún Siguróar-
dóttir.
17.20 Kaffitiminn
Magnús Pétursson leikur á
pianó
17.50 „Eyjan Tenerif“ — frás-
ftgubrot eftir Kára Tryggva-
son. Iljalti Rftgnvaldsson
leikari les.
18.20 Tilkynningar
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvftldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Iæikrit: „Laugardags-
kvftld" eftir Vilhelm Moberg
Þýöandi: Þorsteinn Ö. Steph-
ensen.
Leikstjóri: Klemens Jónsson.
Persónur og leikendur:
Sveinn. sjálfseignarhóndi/
Gísli Halldórsson. Kristín.
kona hans/ Margrét ólafs-
dóttir. Lotta. dóttir þeirra/
Liija Þórisdóttir. Helgi á
Bakka. bóndasonur/ Aöal-
steinn Bergdal. Sigríður.
vinnukona/ Kolbrún Hall-
dórsdóttir. Bjftssi á I>æk.
vinnumaöur/ Randver Þor-
láksson.
20.05 Sftnglög eftir Sveinbjftrn
Sveinbjftrnsson við enska
tcxta
Rut L. Magnússon syngur.
Jónas Ingimundarson leikur
á píanó.
20.30 Feröaminningar frá
ísrael
Séra Pétur Sigurgeirsson
vigslubiskup segir frá dvftl
þeirra hjóna í Betlehem í
fyrravetur.
20.50 Einleikur í útvarpssai:
Séra Gunnar Björnsson leik-
ur Svítu nr. 1 í G-úúr fyrir
einleiksselló eftir Bach.
21.10 Þáttur um Viðey
i umsjá Bftóvars Guómunds-
sonar. Fólk úr Viðeyingafé-
laginu segir frá eynni. Einn-
ig koma fram i þættinum:
Þorleifur Einarsson jaró-
fræóingur, Bergsteinn Jóns-
son lektor, ólafur Pálmason
magister og Þór Magnússon
þjóóminjavörður. (ÁÓur útv.
1972).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Danslftg
M.a. ieikur danshljómsveit
Birgis Gunnlaugssonar
fyrsta hálftimann.
(23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
FIMMTUDKGUR
27. desember
7.00 Veðurfregnlr. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Morgunpóeturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 VeÓurfregnir. Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunatund barnanna:
Knútur R. Magnússon les
fyrri hluta sftgunnar
„Stjarneygar" eftir Zachar-
ias Topelius í þýöingu Ey-
steins Órra.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar
Filharmoniusveitin i Los
Angeles leikur forleik aö
„Brúökaupi Figaros" eftir
Mozart.
11.00 lönaóarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Ármannsson.
11.15 Tónleikar: Þulur velur og
kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa
Léttklassísk tónlist, dans- og
dægurlftg og Iftg leikin á
ýmis hljóófæri.
14.45 Til umhugsunar
Karl Helgason og Vilhjálm-
ur Þ. Vilhjálmsson fjalla um
áfengismál.
15.00 Popp. Páll Pálsson kynn-
ir
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistartimi barnanna
Stjórnandi: Egill Friöleifs-
son.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Elídor" eftir Allan Carner
Margrét örnólfsdóttir les
þýöingu sína (12.)
17.00 Siðdegistónleikar
Arturo Benedetti Michelang-
eli leikur á pianó Mazúrka
eftir Chopin/ Margrét
Pálmadóttir. Sigrún Magn-
úsdóttir og Ingihjftrg Þor-
bergs syngja jólalftg eftir
Ingihjftrgu. Guömundur
Jónsson leikur með á selestu
og semhal/ Filharmoniu-
sveitin i Vín leikur „Hnotu-
brjótinn", svítu eftir Pjotr
Tsjaíkovsky: Herbert von
Karajan stj.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvftldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Árni Bftðvarsson flytur þátt-
inn.
19.40 íslenzkir einsftngvarar
og kórar syngja
19.55 Jólaleikrit útvarpsins:
„Konan og hafið" eftir Henr-
ik Ibsen
Þýöandi: Torfey Steinsdótt-
ir. Leikstjóri: Gunnar Eyj-
ólfsson.
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri flytur formálsorð.
Persónur og leikendur:
Wangel héraöslæknir/ Rób-
ert Arnfinnsson, Ellida
Wangel, kona hans/ VaÞ
gerður Dan, Bolette Tlnna
Gunnlaugsóttir, Hilde/ Guó-
rún Þórðardóttir, Amholm
yfirkennari/ Sigurður
Karlsson, Lyngstrand/
Randver Þorláksson, Balle-
sted/ Arnar Jónsson.
21.40 Frá tónlistarhátiöinni i
Bjftrgvin i vor
Murray Perahia leikur
Pianósónfttu i A-dúr op. 120
eftir Franz Schubert.
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 óperukynning: „Tristan
og lsold“ eftir Richard
Wagner
Annar þáttur. Árni Krist-
jánsson kynnir.
Flytjendur: Einsftngvarar og
hátiðarhljómsveitin i Bay-
reuth. Karl Bfthm stjórnar.
(Áöur útv. í jan. 1969).
23.55 Fréttlr. Dagskrárlok.
FÖSTUDtkGUR
28. desember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Knútur R. Magnússon les
siðari hluta sftgunnar
„Stjarneygar“ eftir Zachar-
ias Topelius i þýðingu Ey-
steins Örra.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
10.25 Morguntónleikar
Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur „Ömmusögur“, hljóm-
sveitarsvitu eftir Sigurð
Þórðarson: Páll P. Pálsson
stj. /Eddukórinn syngur
jólalög frá ýmsum Iftndum,
hljómsveit undir stjórn Jóns
Sigurðssonar leikur með.
11.00 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa.
Léttklassísk tónlist og lftg úr
ýmsum áttum.
14.30 Miðdegissagan: „Gatan“
eftir Ivar Lo-Johansson
Gunnar Benediktsson þýddi.
Halldór Gunnarsson les (10).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Litli harnatíminn
Stjórnandi: Sigriður Eyþórs-
dóttir. Bjarni Ingvarsson les
frásftgn Hallgrims Jónasson-
ar kennara af bernskuárum
hans i Norðurárdal i Skaga-
firði. Hughorg Páimina Er-
lendsdóttir 11 ára segir frá
minnisstæðum jólum. Einnig
leikin jólalftg.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Elídor“ eftir Allan Garner
Margrét Örnólfsdóttir les
þýðingu sina (13).
17.00 Siðdegistónleikar
Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur „Dimmalimm“. ball-
ettmúsik eftir Atla Heimi
Sveinsson; hftfundurinn stj. /
Franz Crass, Fritz Wunder-
lich, Roberta Peters, Evelyn
Lear, Hildegard Hillebrecht,
Dietrich Fischer-Dieskau.
Lisa Otto o.fl. syngja með
RIAS-kórnum atriði úr óper-
unni „Töfraflautunni“
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.00 Einleikur i útvarpssal:
Jónas Ingimundarson leikur
á píanó.
a. Sónfttu nr. 5 í C-dúr eftir
Baltasarre Galuppi. — og b.
Þrjú tónaljóð op. posth. eftir
Franz Schubert.
20.35 Kvftldvaka
a. Einsftngur: Guðrún Tóm-
asdóttir syngur Iftg eftir
Selmu Kaldalóns Höfundur-
inn leikur undir á pianó.
b. Staðarhraunsprestar
Séra Gisli Brynjólfsson flyt-
ur þriðja og siðasta hluta
frásftgu sinnar.
c. Jólin heima
Hlif Bftðvarsdóttir frá Laug-
arvatni segir frá i viðtali við
Jón R. Hjáímarsson.
d. Magnúsarrima
Sveinbjftrn Beinteinsson
kveður frumorta rimu orta
til Magnúsar ólafssonar
bónda í Efra-Skarði í Svina-
dal.
e. Jól í hjáleigunni
Einar Guðmundsson kennari
les frumsamda smásftgu.
f. Kórsftngur: Kirkjukór
Hveragerðis- og Kotstrand-
arsókna syngur.
Söngstjóri: Jón Hjftrleifur
Jónsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvftldsagan: „Úr Dölum
til Látrahjargs"
Ferðaþættir eftir Hallgrim
Jónsson frá Ljárskógum.
Þórir Steingrimsson les (11).
23.00 Áfangar
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
29. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.30 óskalftg sjúklinga:
Kristin Sveinbjftrnsdóttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
11.20 Við og barnaárið
Jakob S. Jónsson sér um
barnatima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 t vikulokin
Umsjónarmenn: Guðmundur
Árni Stefánsson, óskar
Magnússson og Þórunn
Gestsdóttir.
15.00 í dægurlandi
Svavar Gests velur islenska
dægurtónlist til flutnings og
spjallar um hana.
15.40 „Simple symphony" eftir
Benjamin Britten
Wuhrer-kammersveitin frá
Hamborg leikur: Friedrich
Wúhrer stjórnar. (Hljóðrit-
un frá Bergen).
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
16.40 „Verkstæði jólasvein-
anna"
Leikarar Þjóðleikhússins
flytja kafla úr barnaleikriti
eftir Thorbjörn Egner. Þýð-
andi: Hulda Valtýsdóttir.
Leikstjóri: Baldvin Hall-
dórsson.
17.45 Sftngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvftldsins
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Babbitt", saga eftir Sin-
clair Lewis
Sigurður Einarsson íslensk-
aöi. Gísli Rúnar Jónsson
leikari les (5).
20.00 Harmonikulög
Geir Christensen velur þau
og kynnir.
20.30 Um kvikmyndir
Þáttur í umsjá Ágústs Guð-
mundssonar.
21.15 Á hljómþingi
Jón örn Marinósson velur
sígilda tónlist og spjallar um
verkin og hftfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvftldsagan: „Úr Dftlum
til Látrabjargs"
Ferðaþættir eftir Hallgrim
Jónsson frá Ljárskógum.
Þórir Steingrímsson les (12)
23.00 Danslftg. (23.35 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
30. desember
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjftrn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 .Fréttir.
8.15 .Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlftg. Halle-
hljómsveitin leikur tónlist
eftir Suppé og Strauss; Sir
John Barhirolli stjórnar.
9.00 .Morguntónleikar.
Frá tónleikum Kirkjukórs
Langholtskirkju 14. þ.m.
Stjórnandi: Jón Stefánsson.
Kórinn syngur jólalftg frá
ýmsum Iftndum.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur í umsjá Guðmundar
Jónssonar píanóleikara.
11.00 .Messa i Langholts-
kirkju. Prestur: Séra Arelius
Nielsson. Organleikari: Jón
Stefánsson.
12.10. Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Dulhyggja og dægurtrú.
Séra Rögnvaidur Finnhoga-
son flytur annað hádegiser-
indi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar. Frá
tónleikum Kammersveitar
Reykjavikur i Bústaðakirkju
9. þ.m.
15.00 Norræna húsið i
Reykjavik. Gisli Helgason og
Hjálmar ólafsson sjá um
þáttinn. Fjallað verður um
þær hugmyndir sem lágu að
baki stofnunar hússins og
m.a. rætt við þrjá forstjóra
þess.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Endurtekið efni: Bftrn og
útvarp — umræðuþáttur.
(Áður útv. 2. þ.m.) Stjórn-
17.20 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalftg
barna.
18.00 Harmonikulftg. Lindquist
bræður leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um áramót. óli II. Þórð-
arson stjórnar umræðuþætti
í beinni útsendingu.
20.30 Frá hernámi íslands og
styrjaldarárunum síðari.
Baldur Pálmason les frásftgu
Valgarðs L. Jónssonar bónda
á Eystra-Miðfelli í Hvaifirði.
21.00 Skólakór Garðabæjar
syngur. Stjórnandi: Guð-
finna Dóra Óiafsdóttir.
SUNNUD4GUR
23. desember
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Tómas Sveinsson,
prestur i Háteigssókn,
flytur hugvekju.
16.10 Húsið á sléttunni
Áttundi þáttur. Minnist
min
17.00 Framvinda þekk-
ingarinnar
Breskur fræðslumynda-
flokkur í tiu þáttum um
þróun og framfarir.
Annar þáttur. Dauði að
morgni dags
Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
18.00 Komdu heim, Lassie
s/h
Fátæk fjftlskylda neyðist
til að selja aðalsmanni
hundinn sinn, hina fal-
legu og vitru Lassie. Hún
unir illa vistinni hjá nýja
eigandanum og strýkur
nokkrum sinnum en hann
sækir hana jafnharðan.
Loks kemur að þvi að
húsbónda Lassie þrýtur
þolinmæði og hann fer
með hana alla leið til
Skotlands.
Þýðandi óskar Ingi-
marsson.
19.25 Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.30 Hátiðadagskrá Sjón-
varpsins
Umsjónarmaður Elín-
borg Stefánsdóttir.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
21.10 Andstreymi
Tiundi þáttur. Upp á lif
og dauöa
22.00 Darts
Hljómsveitin Darts flytur
rokktónlist.
22.45 Dagskrárlok
41KNUD4GUR
24. desember
aðfangadagur jóla
14.00 Fréttir, veður og
dagskrárkynning
14.15 Barbapapa
14.20 Pétur
Ævintýri um rússneskan
strák.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Þulur Róbert Arnfinns-
son.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið)
14.35 Múnimálfarnir
Fyrsta myndin af þrettán
um hinar vinsælu teikni-
persónur Tove Jansson.
Þýðandi Hallveig Thorla-
CÍU8.
Sftgumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir.
14.45 Æðið í Klisturbæ
Teiknisaga um ungmenn-
in ólafiu og Jonna sem
fella hugi saman. Margt
er likt með þessari sögu
og efnisþræði kvikmynd-
arinnar „Grease“.
Þýðandi og þulur Guðni
Kolbeinsson.
15.15 Tobbi túba
Hið þekkta tónverk
Kleinsingers, flutt af Sin-
fóniuhljómsveit Nýja-
Sjálands og leikurum.
Þýðandi og þulur Guðrún
Þ. Stephensen.
15.40 Prúðuleikararnir
Það er Roy Rogers sem
heimsækir leikbrúðurnar
að þessu sinni.
Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
16.05 Hlé
22.00 Aftansftngur jóla i
sjónvarpssal
Biskup íslands, herra
Sigurbjftrn Einarsson,
þjónar fyrir altari og
prédikar. Kór Mcnnta-
skólans við Hamrahlið
syngur undir stjórn Þor-
geröar Ingólfsdóttur.
Oreglleikari Haukur
Tómasson.
Stjórn upptftku Rúnar
Gunnarsson. Aftansftng
jóla er sjónvarpað og út-
varpað samtimis.
23.00 „Það aldin út er
sprungið“
Jólakantata eftir Arthur
Honegger.
Einsftngvari Jerker
Arvidson.
Stjórnandi Stig Wester-
berg.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
23.25 Dagskrárlok
Pianóleikari: Jónina Gisla-
dóttir.
21.35 LjÓÖIð um dalinn. Ijóð ur
flokki efftir Kristján Jó-
hannsson. Knútur R. Magn-
ússon les.
21.50 „I call it“.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „Tristan og ísold“ eftir
Richard Wagner. Þriðji þátt-
ur. Árni Kristjánsson kynn-
ir. FJytjendur: Einsftngvarar
og hátiðarhljómsveitin i
Bayreuth; Karl Bfthm stjórn-
ar. (Áður útv. í jan. 1%9).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRiÐJUDKGUR
25. desember
jóladagur
16.30 Hnotubrjóturinn
Hinn sigildi ballett við
tónlist Tsjaíkovskýs í
sviðsetningu Bolshoi-
leikhússins.
Aðalhlutverk Yladimir
Vasiliev, Ekaterina Max-
imova, Vyacheslav Gor-
deyev og Nadia Pavlova.
Ballettinn er i tveimur
þáttum og geröur eftir
sftgunni „Ilnotubrjótur
og músakóngur" eftir
E.T.A. Hoffmann og Alex-
andre Dumas.
Sagan er um litla stúlku.
sem fær m.a. hnotubrjót i
jólagjftf. Á jólanótt
dreymir hana að hann
breytist í prins og heyi
orrustu ásamt tindátum
sinum gegn músakóngi
og hyski hans.
18.00 Stundin okkar
Jólatrésskemmtun i sjón-
varpssal.
Margir góðir gestir lita
við. þeirra á meðal jóla-
sveinar.
Umsjónarmaður Bryndis
Schram.
Stjórn upptftku Andrés
Indriðason.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir, veður og
dagskrárkynning
20.15 Kór Langholtssóknar
Kórinn syngur jólalftg úr
ýmsum áttum. Sftngstjóri
Jón Stefánsosn. Stjórn
upptöku Egill Eðvarðss.
20.45 Konungur konung-
anna
Bandarisk biómynd um
ævi Jesú Krists, gerð árið
1962.
Leikstjóri Nicholas Rey.
Aðalhlutverk Jeffrey
Hunter, Robert Ryan og
Siobhan McKenna.
23.20 Dagskrárlok.
44ICNIKUDKGUR
26. desember
annar dagur jóla
18.00 Barbapapa
18.05 Hftfuðpaurinn
Teiknimynd.
18.30 „Eyja Grims i Norður-
hafi“
Kvikmynd um lif fólks og
fugla i Grimsey. Lýst er
atvinnu- og félagslifi eyj-
arskeggja i þessari
„nóttlausu verftld" á
heimskautsbaug yfir há-
sumarið.
Umsjónarmaður Ólafur
Ragnarsson.
Frumsýnd 1. janúar 1974.
19.20 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 „Heims um ból helg
eru jól“
Bandarisk mynd um jóla-
siði og jólahald í nokkr-
um kristnum Iftndum.
Hljómsveit og sftngkór
mormóna flytja gftmul og
þekkt jólalftg.
21.30 Drottinn blessi heimil-
ið
Sjónvarpsleikrit eftir
Guðlaug Arason.
Frumsýning.
Leikst jóri Lárus Ý mir
óskarsson. Aðalhlutverk
Saga Jónsdóttir og
Þráinn Karlsson. Iæik-
mynd Snorri Sveinn Frið-
riksson. Mynd Baldur
Hrafnkell Jónsson og
Vilmar Pedersen. Hljóð
Vilmundur Þór Gislason
og Marinó ólafsson.
Stjórn upptftku Tage
Ammendrup.
Leikritiö fjallar um
Uannes og Olgu. Hannes
er á sjó þegar hann frétt-
ir að sonur hans hefur
slasast illa. Hann verður
að bíða þar til veiðiferð
lýkur til að komast að
sjúkrabeði sonarins. Þau
hjónin tengjast á ný
vegna sameignlegra
vandamála, en nægir það
til að þau taki aftur upp
samlif?
22.35 Marcia Hines
Ástralskur skemmtiþátt-
ur með bandarisku sftng-
konunni Marciu Hines
sem er búsett í Ástraliu
og nýtur þar mikilla vin-
sælda.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.25 Dagskrárlok.