Morgunblaðið - 15.01.1980, Side 3

Morgunblaðið - 15.01.1980, Side 3
_______________MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1980_ 3 Á síóasta áratug hækkaði benzín um HVAÐ HALDA MENN AÐ GERIST Á ÞESSUM ÁRATUG? DAIHATSU CHARADE ER RÖKRÉTT SVAR VK) VANDANUM BENZÍNVERÐ SÍÐASTA ÁRATUG 1. janúar 1970 12 kr. I 1. janúar 1971 16 kr. I 1. janúar 1972 16 kr. I 1. janúar 1973 19 kr. I 1. janúar 1974 26 kr. I 1. janúar 1975 49 kr. I 1. janúar 1976 60 kr. I 1. janúar 1977 80 kr. I 1. janúar 1978 113 kr. I 1. janúar 1979 181 kr. I 1. janúar 1980 370 kr. I DAIHATSU CHARADE er óumdeilanlega bíll 9. áratugarins, hannaöur til aö mæta kröfum framtíöarinnar. Hinar gífurlegu hækkanir benzínverðs, sem ekkert lát viröist á, gera það aö verkum, aö allir, sem eiga bíl þurfa aö hyggja aö kostnaöinum viö rekstur hans. Þaö munar miklu í benzínkostnaði hvort bíllinn eyðir 6—7 lítrum í venjulegri keyrslu eöa 13—14 lítrum svo aö ekki séu önnur stærri dæmi tekin. DAIHATSU CHARADE er einn sparneytnasti bíll, sem völ er á í dag, þaö sannar margfaldur sigur hans í sparaksturskeppnum hér á landi og á alþjóöavettvangi. Þetta eru kostirnir VÉLIN: þriggja strokka fjórgengisvél 993 cc 52 hö. sem tryggir hámarksnýtingu eldsneytis. Framhjóladrif. 5 eöa 3 dyr. Þyngd 660 kg. Ótrúlega rúmgóöur, enda skráöur 5 manna. Lengd 3.48.5 m Breidd 1.51 m Hæö 1.34.5 m Hæö undir lægsta punkt 18 cm Minnsti snúningshringur 4.7 m Benzíneyösla: 5—6 lítrar pr. 100 km utanbæjar 6—7 lítrar pr. 100 km innanbæjar Fullkomin varahluta- og verkstæðisþjónusta á staðnum Kynnið ykkur innflutningsáætlun okkar og berið saman við bílakaupaáætlun ykkar. DAIHATSUUMBOOIÐ ÁRMÚLA 23, sími 85870. Verkstæði 30690. Varahlutir 31226.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.