Morgunblaðið - 15.01.1980, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANUAR 1980
28444
Hlíðarvegur — Kópv.
4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæð.
Ný hitalögn, nýtt gler, bílskúr,
Hamraborg — Kópav.
2ja herb. 55 fm íbúð á 2. hæð.
Garðabær
Höfum til sölu parhús í smíðum,
stærð 2x106 fm. Mjög falleg
teikning.
Garðabær
Höfum til sölu fokhelt 145 fm
einbýlishús með 42 fm bílskúr.
Seljahverfi
4ra herb. 106 fm íbúð á 1. hæð.
Laus fljótiega.
Hraunbær
Höfum kaupendur að 2ja—4ra
herb. íbúðum.
Fossvogur
— Fossvogur
Höfum verið beðnir að auglýsa
eftir sérhæö í skiptum fyrir
raðhús í Fossvogi.
Fasteignir óskast á
söluskrá.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDf 1 O ClflD
SlMI 28444 Æ
Kristinn Þórhallsson sölum
Skarphéðinn Þórisson hdl
\ÞURFIÐ ÞER H/BYL/
★ Ljósheimar
2ja herb. 67 ferm góð íbúð á 4.
hæð. Vandaðar innréttingar.
Fallegt útsýni.
★ Efra Breiðholt
2ja herb. falleg íbúð á 2. hæö.
Vandaðar innréttingar. Bílskýli.
★ Hraunbær
2ja herb. falleg íbúð á jarðhæð.
★ Fífusel
3ja herb. ca. 90 ferm falleg íbúð
á jarðhæð.
★ Kjarrhólmi
3ja herb. góð íbúð á 1. hæö.
Sér þvottaherb.
★ Vesturbær
Glæsileg
Nýleg 3ja herb. stórglæsileg
íbúö á 2. hæð í fjórbýlishúsi.
Innbyggður bílskúr.
★ Hæðargaröur
4ra herb. sérhæð. Sér inngang-
ur. Laus strax. Verð 28—30
millj.
★ Seltjarnarnes
— Parhús
Gott parhús á tveimur hæðum,
4 svefnherb. Stór bílskúr.
★ Raðhús Mosfellssv.
Húsiö er kjallari, tvær hæðir.
Innbyggður bflskúr. Ekki full-
gert.
★ í smíðum
Höfum til sölu fokheld einbýlis-
og raðhús í Seláshverfi, Garða-
bæ og Mosfellssveit.
★ Eyja — Land
Höfum kaupanda að eyju á
Breiðafirði eöa landi sem liggur
að sjó.
Höfum kaupanda að 2ja
herb. íbúð í Vesturbæ.
Höfum einnig kaupend-
ur að 2ja—4ra herb.
íbúðum í Breiðholts- og
Árbæjarhverfi.
HIBYLI & SKIP
Garðastræti 38. Simi 26277
Ingijelfur Einarsson, s. 76918.
Gísli Ólafsson 201 78
Málflutningsskrifstofa
Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Við miðbæinn
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi. Laus strax.
Rauðarárstígur
3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt
íbúðarherb. og sér geymslu í
risi.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
816688
Ásbraut
2ja herb. góð íbúð á 2. hæð í
blokk.
Vífilsgata
2ja herb. 60 ferm ósamþykkt
kjallaraíbúð með sér inngangi.
Fokhelt endaraðhús
á 2 hæðum með tvöföldum
innbyggðum bílskúr.
Toppíbúð
Vorum að fá 4ra—5 herb. 138
ferm vandaða toppíbúð í blokk
í Kópavogi. Tvennar svalir þar
af mjög stórar suðursvalir. Mik-
ið útsýni. Bflskýli. Teikningar og
frekari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Hjallavegur
parhús, 4ra herb. 100 ferm.
Mikiö standsett. Laust fljótlega.
Verð 35 millj.
Laugavegur
3ja herb. góð íbúð á 3ju hæð í
steinhúsi. Verð aðeins 19—20
millj.
Eicnðw
UmBODID A
LAUGAVEGI 87, S: 13837 1£áQQ
Heimir Lárusson s. 10399 /t7000
Ingöifur Hjartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl
AU(íLÝSrN(iAS[MINN ER:
22480
P 31800 - 31801 p
FASTEIGI\IAMIÐLUI\i
Svf»rrir Kristjánsson
hM ii SHuSINU - FELL SMULA 26. 6 H/ED
Múlahverfi
verzlunar-
iðnaðarhúsnæði
■Til sölu á mjög góðum stað í
Múlahverfi. A jarðhæð er ca.
700 fm með stórum inn-
keyrslud., á 1. hæð er ca. 700
fm verzlunarpláss. Höfum einn-
ig til sölu verzlunar- og iðnað-
arhús sem er 2x850 fm. Bygg-
ingarréttur fyrir verzlunar og
skrifstofuhúsi sem getur verið
allt að 400 fm að grunnfleti,
uppá þrjár hæðir fylgir. (Teikn-
ing samþykkt).
Brattakinn
— einbýlishús
Til sölu hús sem er ca. 2x80 fm
ásamt ca. 40 fm bílskúr. í
húsinu eru nú tvær íbúðir, á
jarðhæð er 2ja herb. íbúð á efri
hæð er 4ra herb. íbúð, sem er
laus.
í smíðum við Kambásel
Til sölu 4ra—5 herb. íbúð á 3ju
hæö efstu. íbúðin veröur afhent
tiibúin undir tréverk í ágúst-
sept. n.k.
Arnartangi í
Mosfellssveit
Til sölu ca. 100 fm raðhús
(viölagasjóöshús).
Álftahólar — lyftuhús
Til sölu góð 3ja herb. íbúð á 6.
hæð í lyftuhúsi. Höfum kaup-
anda að 2ja herb. íbúð í Hraun-
bæ.
Höfum kaupanda að
stóru og vönduöu ein-
býlishúsi í Garðabæ,
Laugarás og Fossvogi.
',vf pnip K RiST >i«M 1 JANSSON HF iMAS f-.Ai íi . ifu. if j •f/ 1 ■ .
3ja herbergja
Nýstandsett 3ja herb. Í6úö nálægt miöborginni 85 fm. Laus strax.
3ja herbergja
Góö 3ja herb. íbúö í gamla bænum. Um 70 fm. Sér inngangur.
4ra herbergja
4ra herb. íbúö á jaröhæö í Noröurmýri. Nýlegar innréttingar. Æskileg skipti á 2ja
herb. á fyrstu eöa annarri hæö.
Sérhæð
135 fm sérhæö á Seltjarnarnesi. Nýjar eldhúsinnréttingar. Bílskúrsréttur.
Raðhús
Raöhús á Seltjarnarnesi. Alls 240 fm á pöllum meö innbyggöum bílskúr. Tilbúiö til
afhendingar meö útihuröum og glerjum.
Einbýlishús
Fokhelt einbýlishús á tveimur hæöum í Garöabæ.
Tvíbýlishús
Steinsteypt tvíbýlishús I Miöborginni. Þarfnast lagfæringar. Selst í einu eða tvennu
lagi.
Söluturn
Til sölu er ca. 35 fm söluturn viö Langholtsveg. Upplýsingar á skrifstofunni.
Seljendur
Höfum kaupendur aö öllum geröum og stæröum eigna. Mikil eftirspurn eftir 2ja og
3ja herb. íbúöum.
ÍBÚÐA-
SALAN
Gegnt Gamla Biói sími 12180
Kvöld- og helgarsími 19264.
Sölustjóri: Þóröur InKÍmarsson.
Lötcmenn:
Atcnar Biorinx. Hermann Heitcason.
29922
Úthlíð
2ja herb. 60 fm kjallaraíbúð. Laus eftir samkomulagi. Verð 17 millj.
Útb. 13. millj.
Norðurmýrin
2ja herb. 55 fm mjög snyrtileg kjallaraíbúð. Verð 15 millj., útb. 10
millj.
Mjóahlíö
2ja herb. íbúð í góðu steinhúsi á 1. hæð. Laus fljótlega. Verð 22
millj., útb. 16 millj.
Vesturbær
75 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Suðursvalir. Björt og
rúmgóð íbúð. Til afhendingar nú þegar. Verð 22 millj., útb. 16 millj.
Framnesvegur
3ja herb. íbúð á 1. hæð í 3ja ára gömlu fjórbýlishúsi. íbúö í algjörum
sérflokki. Bílskúr fylgir. Verð tilboð.
Reynimelur
3ja herb. 100 fm íbúð á 2. hæð ásamt herb. í risi í góðu
fjórbýlishúsi. Laus fljótlega. Verð 32 millj., útb. 25 millj.
Miðbraut Seltjarnarnesi
3ja herb. 100 fm ný íbúð í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr. Innréttingar í
sérflokki. Laus nú þegar. Verð tilboð.
Vesturgata
140 fm neöri hæð og kjallari í góðu tvíbýlishúsi. íbúð sem gefur
mikla möguleika. Til afhendingar fljótlega. Verð 27 millj., útb. 20
millj.
Kleppsvegur
4ra herb. 105 fm jarðhæð í blokk. Nýtt tvöfalt gler. Þvottahús og
búr inn af eldhúsinu. Til afhendingar í febrúar. Verð 28 millj. útb. 20
millj. Möguleiki á skiptum á 2ja herb.
Fífusel
4ra—5 herb. íbúð á tveimur hæðum. Suður svalir. Rúmlega tilb.
undir tréverk. Til afhendingar strax. Verð tilboð.
Suöurgata Hafnarfirði
4ra herb. 115 fm neðri hæð í 20 ára gömlu steinhúsi. íbúðin er öll
nýstandsett. Gott útsýni. Verð 30 millj., útb. tilboð.
Lindarbraut Seltjarnarnesi
4ra 5 herb. sérhæð í goöu tvíbýlishúsi. Til afhendingar fljótlega.
Verð 35 millj., útb. 25 millj.
Vogahverfi
108 fm toppíbúð með tvennum svölum ca. 40 fm. Bftskúr getur
fylgt. Skipiti á 3ja herb. íbúð í Heimum eða Túnum æskileg. Verð
tilboö.
Laugalækur
140 fm raðhús ásamt góðum bílskúr. Möguleikar á skiptum á góðri
sérhæð. Verð tilboð.
Grundarás
210 fm raðhús rúmlega fokhelt. Afhendist í febr. Fullglerjað.
Fullfrágengið að utan. Fulleinangrað þak og pane-frágengið. Til
afhendingar í marz. Möguleikar á skiptum á 4ra herb. íbúð. Verö 37
millj.
Gamalt einbýlishús sem nýtt
5 herb. hæð og ris á miðbæjarsvæðinu ásamt 2ja herb. íbúð í
kjallara. 40 ferm bftskúr, eign í algjörum sérflokki. Verð tilboð.
Útborgun sem mest.
Hamrahlíð 3ja herb.
90 ferm íbúð í þríbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti, tvöfalt gler. íbúö
í toppstandi. Verð tilboð.
Háteigsvegur
165 ferm efri sérhæð ásamt risi. Bftskúr fylgir. Möguleiki á skiptum
á góöu einbýlishúsi. Verð tilboö.
Iðnaðarhúsnæði óskast
A FASTEIGNASALAN
^Skálafell
Mjóuhlíö 2 (við Miklatorg)
Sölustjóri:
Valur Magnússon,
Viðskiptafræöingur:
Brynjólfur Bjarnason.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Fjölmenni
við útför
Halldórs
frá Vörum
Garði 13. janúar.
MIKIÐ fjölmenni var við út-
för Halldórs Þorsteinssonar
frá Vörum sem var til moldar
borinn sl. laugardag frá Út-
skálakirkju. Sóknarprestur-
inn, sr. Guðmundur Guð-
mundsson, jarðsetti. Þá söng
Keflavíkurkvartettinn sjó-
mannasálminn.
Leiðindaveður var er útför-
in fór fram en allmargt fólk
varð að standa utandyra þar
sem komið hafði verið fyrir
hátalarakerfi en eitthvað af
fólki varð frá að hverfa.
Halldór Þorsteinsson frá
Vörum lézt 3. janúar á 93.
aldursári. Hann var fæddur
að Melbæ í Leiru en bjó alla
sína búskapartíð í Garðinum.
Eiginkona Halldórs var
Kristjana Pálína Kristjáns-
dóttir en hún lézt 1975. Eign-
uðust þau hjónin 13 börn og
eru tólf þeirra á lífi en
afkomendur þeirra eru vel
yfir eitt hundrað. Halldór
gegndi mörgum trúnaðar-
störfum fyrir byggðarlagið
og sat m.a. í hreppsnefnd. Þá
starfaði hann mikið innan
stúkunnar Framfarar nr. 6
sem einn af forystumönnum
hennar en stúkan hefir verið
starfrækt hér í þorpinu í yfir
90 ár.
Arnór.
Nafn KEA
féll niður
í UPPHAFI fréttar í Morgunblað-
inu á sunnudag hefur fallið niður
nafn Kaupfélags Eyfirðinga, þar
sem rætt var um samninga um
yfirtöku þess og Kaupfélags Sval-
barðseyrar á eignum Bústólpa h.f.
Hið rétta er, að í samningaviðræð-
unum eru forsvarsmenn Kaupfé-
lags Eyfirðinga og Kaupfélags
Svalbarðseyrar annars vegar, en
stjórnarmenn Bústólpa hins veg-
ar. Raunar má lesa í þetta í
fréttinni, þar sem hún byggist á
viðtali við Val Arnþórsson, kaup-
félagsstjóra KEA.
E1 Salvador:
Sendifull-
trúar enn
í gíslingu
San Salvador, 12. jan. AP.
RÍKISSTJÓRN E1 Salvador mun
hafa haft samband við vinstri
sinnaða, vopnaða menn sem tóku
í gíslingu í gærkvöldi sendifull-
trúa Costa Rica og sendiherra
Panama og fimm aðra gísla i
sendiráði hins síðarnefnda.
Ríkisstjórnin harðneitaði i fyrstu
að við mannræningjana yrði tal-
að, og engir samningar við þá
kæmu til greina.
Ríkisstjórnir Panama og Costa
Rica munu síðan hafa haft sam-
band við herstjórnina í E1 Salva-
dor og óskað eftir því að reynt yrði
með friðsamlegum ráðum að
binda enda á umsátrið. Fimmtíu
menn tóku sendiráðið í gær og
krefjast þeir að sleppt verði úr
haldi sex tilteknum félögum
þeirra, svo og vilja þeir fá skýr-
ingu á dularfullu hvarfi sex ann-
arra manna sem vitað er að
andsnúnir voru stjórninni.