Morgunblaðið - 15.01.1980, Blaðsíða 26
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1980
A vit frægðar-
innarí Cannes
Á ári hverju er haldin í borK-
inni Cannes í Frakklandi ráö-
stefna. MIDEM. þar sem saman
koma hljómplötuútKPfcndur og
laKasmiöir frá 51 löndum. Á
ráöstefnunni er ítenKÍÖ frá kaup-
um ok sölum á lögum ok útKáfu-
réttindum varðandi þau. en ráð-
stefnan er sú stœrsta ok viða-
mesta sinnar tcKundar. Þar til í
fyrra höfðu íslendinKar ekki tek-
ið þátt í henni. en þá fóru tveir
tsIendinKar út ok nú í ár halda
Brunaliðið. HLH-flokkurinn ok
Ilalli ok Laddi til Cannes. en
þeim stendur til boða að leika
þrjú kvöld á klúbbi cinum að
nafni Whiskey A-Go-Go.
Að sögn Magnúsar Kjartansson-
ar, Brunaliðsstjóra, svipar MI-
16 Íslend-
ingar kynna
tónlist sína
erlendis
DEM um margt til kvikmyndahá-
tíðarinnar, sem einnig er haldin í
Cannes. Allt helzta fyrirfólkið í
hljómplötuiðnaðinum kemur á
ráðstefnuna og síðan fara dagarn-
ir í að hlusta á ný lög eða unga og
efnilega tónlistarmenn og lítist
mönnum vel á er skrifað undir
samninga þar að lútandi, Alls
munu um 6.000 gestir sitja ráð-
stefnuna hvaðanæva að.
„Okkur hefur verið boðið að
spila í Club Whiskey A-Go-Go, en
sá staður er mjög vinsæll af
fyrirfólki ráðstefnunnar," sagði
Magnús. „Við ætlum okkur að
sitja fyrir þessu fólki, þegar það
kemur af ráðstefnunni og spila þá
fyrir það okkar eigin lög, en við
munum spila í þrjú kvöld í klúbbn-
um, 20., 21. og 22. janúar.“
Vegna utanferðarinnar hefur
verið æft stíft og öllum textum
hefur verið snúið á ensku. Má
nefna að lag Cjö.-gvins Halldórs-
sonar „Eina ósk“, heitir nú „One
Wish“ og „Nesti og nýja skó“ af
plötu HLH-flokksins nefnist nú
„Sandwichcs and beer“. Alls eru í
prógramminu milli 20 og 30 lög, og
eins og fyrr sagði verða þau flutt á
BrunaliðitL fær nú Kott
tivkifæri fj.Lað sýna líotu
sina ou þáJr að hrokkva
oða stokkvtl
Litlu fyrir jól flaug sú
frétt um bæinn að til
stæði að halda hljómleika
til stuðnings sveltandi
fólki í Kampútseu. Nú
hefur verið ákveðið að
hljómleikar þessir fari
fram 9. febrúar og vænt-
anlega munu nokkrar
hljómsveitir koma þar
fram. Þegar er ljóst að
einhverjir Þursanna
hyggjast spila á þeim,
en annars er óvíst hverjir
láta í sér heyra á hljóm-
leikunum og vefður nán-
ari frásögn því að bíða
betri tíma. Hjálparstofn-
un kirkjunnar sér um
hljómleikahaldið.
Ný hljómsveit á Selfossi:
Stengjasveitin
Þessir liðsmenn eru söngvar-
inn og gítarleikarinn Einar M.
Gunnarsson, hljómborðsleikar-
inn, söngvarinn og stundum
poppskríbentinn Ómar Halldórz-
zon, Sigurður Ásgeirsson, bassa-
gítarleikari, Sigurjón Skúlason,
trymbill, og gítarleikarinn Sæv-
ar Árnason sem lét fyrst á sér
kræla í Pops hér fyrir langa
löngu. Segja þeir félagar, að
hljómsveitin hafi orðið til fyrir
slysni, því þegar hljómsveitirnar
Ópera og Evrópa hættu síðast-
iiðið sumar tóku þessir sig sam-
an til að „gutla sín á milli á
græjurnar", eins og aðrir eyða
dauðum tíma í bridge eða þess
háttar. Skömmu síðar bauðst
þeim að leika í Klúbbnum og
slógu þeir til og léku þar nokkr-
um sinnum undir nafni Evrópu.
Nú fyrir jólin ákváðu þeir síðan
að taka upp nýtt nafn og varð
Strengjasveitin fyrir valinu.
Þeir hafa nú leikið nokkuð
opinberlega og léku t.d. á þrett-
ándahátíðinni á Selfossi fyrir
skömmu, sem endaði úti á Ölfus-
árbrú með hamagangi og látum
eins og gerðist hér áður fyrr
þegar ýmsir sem nú eru ráðsett-
ari léku sama leik á brúnni á
áramótum!
FYRIR nokkru var stofnuð hljómsveit á Selfossi sem
ber nafnið Strengjasveitin.
í þessari hljómsveit eru gamlar kempur úr hljóm-
sveitum sem léku fyrir austan, Evrópu og óperu.
Bretland Stórar plötur
1 (1) Groatcst Ilits
2 (2) Greatest Hits Volume 2
3 (7) Ilottest Hits
4 (5) Love Songs
5 (3) The Wall
6 (6) Peace in thc Valley
7 (4) ReKKatta Ðe Blanc
8 (8) 20 Golden Greats
9 ( —) Greatest
10 (10) ELO*s Greatest Hits
Rod Stewart Riva
ABBA Epic
Hot Chocalate RAK
Elvis Presley K Tel
Pink Floyd Harvcst
Ýmsir Ronco
Policc A&M
Diana Ross Motown
Bee Gees RSO
Electric Light Orchestra Jet
Bretland Litlar plötur
1 (1) Another Brick in the Wali Part 2 Pink Floyd Harvcst
2 (2) I Have a Dream ABBA Epic
3 (4) Day Trip to Bangor Fiddler's Dram Dinglcs
4 (5) I Only Want to be With You Tourists Loko
5 (10) Brass in Pockct Pretenders Real
6 (7) Wonderful Christmas Timc
Paul McCartney Parlophone
7 (6) Rapper's Deiight Sugarhill Gang SuKarhill
8 (3) WalkinK on the Moon Police A&M
9 (8) Que Sera Mi Vida Gibson Brothers Island
10 (9) My Simple Heart Three Degrees Ariola
USA
Stórar plötur
9
10
(2) On the Radio Donna Summer Casablanca
(5) Greatest Bee Gees RSO
(3) Cornerstone Styx A&M
(4) Journey ThrouKh the Secret Live of Plants
Stevie Wondcr Tamla
EaKles Asylum
Led Zeppelin Swan Song
Pink Floyd Columbia
(1) The Long Run
(6) In Through the Out Dcxir
(-) The Wall
(9) Damn the Torpedos
Tom Petty & The Heartbreakers Backstreet
(8) Tusk Fleetwood Mac Warner Br.
( —) Off thc Wall Michael Jackson Epic
USA
Litlar plötur
í
2
3
4
5
6
7
8
9
10
(2) Please Don’t Go K.C. & The Sunshine Band TK
(1) Escape Rupert Ilolmes Infinity
( —) Rock With You Michael Jackson Epic
(4) Send One Your Love Stevie Wonder Tamla
(6) Do That to Me One More Time
Captain Tenille Casablanca
(3) Babe
(5) StiII
(—) Coward of the Country
(9) Ladies Night
( —) We Don’t Talk Anymore
Styx A&M
Commodorcs Motown
Kenny Rogers United Art.
Kool & The Gang De-Lite
Cliff Richard EMI America
Jazz plötur
Bob James & Earl KIuKh Columbia
Herb Albert A&M
USA
1 (1) One on One
2 (2). Rise
3 (3) American Garage
4 (4) Angel of the Night
5 (6) Pizzazz
6 (5) Street Life
7 (7) A Taste For Passion
8 (8) Street Beat
9 (10) Morning Dance
10 (9) Don’t Ask
Pat Methany Group ECM
Angela Bofill Arista
Patrice Rushen Elektra
Crusaders MCA
Jean Luc Ponty Atlantic
Tom Scott Columbia,
Spyra Gyra Infinity
Sonny Rollins Milestone