Morgunblaðið - 15.01.1980, Page 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1980
Björgunarsveitin
Æthe
Technicolor
Ný, bráðskemmlileg og frábær
teiknimynd frá Disney-fél. og af
mörgum talin sú bezta.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Úlvegtbankahútinu
auatast I Kópavogi)
islenskur textl.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
3 M AUGLÝSINGASÍMINN ER:
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Ofurmenni á tímakaupi.
(L’Animal)
Ný, ótrúlega spennandi og skemmti-
leg kvikmynd eftir franska snillinginn
Claude Zidi. Myndin hefur veriö sýnd
viö fádæma aösókn víöast hvar í
Evrópu.
Leikstjóri: Claude Zidi.
Aöalhlutverk: Jean-Paul Belmondo,
Raquel Welch.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jólamyndin 1979
Vaskir lögreglumenn
(Crime Busters)
Bráöfjörug, spennandi og hlægileg
ný Trinitymynd í lltum meö Bud
Spencer og Terence Hill.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem auglýst var í 75., 79. og 82. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1979, á Melgerði 7, talinni
eign Haraidar Benediktssonar, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 22. janúar 1980 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Morgunblaðiö
óskar eftir
blaðburðarfólki
Uppl. í síma 35408
Vesturbær: Úthverfi:
Hávallagata. Miðbær. Heiöargerði
Granaskjól Selvogsgrunnur
Bárugata.
Ljótur leikur
Spennandl og sérlega skemmtlleg
litmynd.
Aöalhlutverk: Goldie Hawn,
Chevy Chase
Leikstjóri: Colin Higgins
Tónlistin í myndinni er flutt af Barry
Manilow og The Bee Gees.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Þjófar í klípu
SIDNEYPOfTIER BILLCOSBY
^"'chafixs-
fl plÉCE 0f THtACflON
Hörkuspennandi og mjög viöburöa-
rík, ný bandarísk kvikmynd í litum.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
FRÉTTIR FRÁ AtíS&A
A A Þjóöarréttur Spánverja PAELLA og
r\ ■ DISKÓTEK í Síðumúla 11 laugardaginn
19. janúar n.k.
Húsið opnar kl. 20.30 og lokað kl. 21.30.
Miðar verða seldir 16., 17. og 18. jan. í
Veiðimanninum, Hafnarstræti 5,
(Tryggvagötumegin).
Tryggiö ykkur miöa tímanlega því aðeins
er takmarkaður fjöldi miða.
Verö aðeins kr. 3.500,— (Vegna verð-
bólgu).
Á A Diskótek fyrir börnin á sama stað, sama
r\dag kl. 14.30. Börn félaga fá frítt, gestir
borga kr. 500. — Miðar seldir við inn-
ganginn.
A A Kvikmyndasýning að Aragötu 14,
rV.T'tili./i fimmtudaginn 17. janúar og hefst
stundvíslega kl. 8.
Stjórnin
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem auglýst var í 75., 79. og 82. tölublaöi
Lögbirtingablaðsins 1979, á Þverbrekku 2 — hluta
—, þinglýstri eign Bæjarsjóðs Kópavogs, fer fram
á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. janúar 1980 kl.
13.00
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem auglýst var í 84., 89. og 93. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1979, á Nýbýlavegi 50 —
hluta —, þinglýstri eign Jóns Guðmundssonar, fer
fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. janúar 1980
kl. 13.30
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
I
afslattur
af öllum ámáluöum stramma.
af öllum saumuöum stramma.
af öllum saumuöum dúkum.
af öllum smyrna teppum.
Einnig efnisbútar, prjónagarn, jólavörur og
mikiö af hannyrðapakkningum meö góöum
afslætti. _
fianntfrðattrrzimrin
« U. X "Ju..........................
Snorrabraut 44
Jólamyndin 1979
Lofthræðsla
VIEL BROOKS
Sprenghlægileg ný gamanmynd
gerö af Mel Brooks („Silent Movie"
og „Young Frankenstein") Mynd
þessa tileinkar hann meistaranum
Alfred Hitchcock, enda eru tekin
fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum
meistarans.
Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline
Hshn og Harvey Korman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARAS
B I O
Sími32075
Flugstöðin ’80
(Concord)
Getur Concordinn á
tvöföldum hraöa hljóðs-
ins varist árás?
Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr
þessum vinsæla myndaflokki.
Aöalhlutverk:
Alain Delon, Susan Blakely, Robert
Wagner, Sylvia Kristel og George
Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
ilíÞJÓflLEIKHÚSIfl
ÓVITAR
í dag kl. 17. Uppselt.
laugardag kl. 15
GAMALDAGS
KÓMEDÍA
fimmtudag kl. 20.
Síöasta sinn.
STUNDARFRIÐUR
60. sýning föstudag kl. 20.
ORFEIFUR OG
EVRIDÍS
laugardag kl. 20.
Litla sviöiö:
KIRSIBLOM Á
NORÐURFJALLI
í kvöld kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
HVAÐ SÖGÐU
ENGLARNIR?
mióvikudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15 — 20. Sími
1 — 1200
LEIKFÉLAG
REYKjAVtKUR
OFVITINN
í kvöld uppselt
föstudag uppselt
sunnudag uppselt
KIRSUBERJA-
GARÐURINN
7. sýn. miövikudag kl. 20.30
Hvít kort gilda
B. sýn. laugardag kl. 20.30
Gyllt kort gilda
ER ÞETTA EKKI
MITT LÍF?
fimmtudag kl. 20.30. Miöasala í
lönó kl. 14—20.30. Sími 16620.
Upplýsingasímsvari um sýn-
ingar allan sólarhrlnginn.
InnlAnnvlAnkipti
leið til
lAnnviðekiptn
BÍNAÐARBANKI
' ISLANDS