Morgunblaðið - 15.01.1980, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1980
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
SJÖBERGS
hefilbekkir
Þrjár stæröir af hefil-
bekkjum fyrir verkstæði,
skóla og tómstunda-
vinnu.
Verzlunin
ryttiii
Laugavegi 29, sími
24320, 24321
Sjónvarp í kvöld kl. 20.40:
Notkun
flugvéla
í hernaði
Haldið verður áfram með
sögu flugsins í sjónvarpi í
kvöld og er nú á dagskrá
fimmti þáttur þessa
franska framhaldsmynda-
flokks. í kvöld verður fjall-
að um notkun flugvéla í
borgarastyrjöldinni á
Spáni og á fyrstu árum
síðari heimsstyrjaldarinn-
ar. Á myndinni er flugvél
af gerðinni Stuka, sem kom
nokkuð við sögu þessa
tímabils.
Dýrlingurinn er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld og hefst þátturinn að
þessu sinni klukkan 21.40. Þátturinn í kvöld nefnist því kyngimagn-
aða nafni Seinheppin söngkona, og ef að líkum lætur mun
Dýrlingurinn fást við fagrar konur og óprúttna glæpamenn í
þættinum, en hafa alla undir áður en lýkur.
Stuðningur frá Sovétríkjunum nefnist þáttur í sjónvarpi í kvöld og er
þar fjallað um nokkur svæði jarðarinnar þar sem Sovétmenn hafa
mjög fært sig upp á skaftið að undanförnu, en af nógu er að taka. I
þættinum verður til dæmis skýrt frá afskiptum þeirra í Mið-Austur-
löndum og þjálfunarbúðum sem reknar eru fyrir arabíska skæruliða í
Sovétríkjunum.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
15. janúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Málfriður Gunnarsdóttir
heldur áfram lestri sögunn-
ar „Vorið kcmur" eftir Jó-
hönnu Guðmundsdóttur (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-*
fregnir.
10.25 Áður fyrr á árunum.
Ágústa Björnsdóttir stjórn-
ar þættinum.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar:
Guðmundur Uallvarðsson
ræðir við Þórð Ásgeirsson
formann loðnunefndar.
11.15 Morguntónleikar.
Benny Goodman og Sinfóníu-
hljómsveitin í Chicago leika
Konsert nr. 2 í Es—dúr fyrir
klarinettu og hljómsveit op.
74 eftir Carl Maria von
Weber; Jean Martinon stj.
/Fílharmoníusveitin í Vín
ieikur „Karneval dýranna“,
hljómsveitarfantasíu eftir
Camille Saint-Saéns; Karl
Böhm stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar._________________
SÍDDEGID______________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tiikynningar.
Á frívaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.40 íslenzkt mál.
Endurtekinn þáttur Jóns Að-
alsteins Jónssonar frá 12.
þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa.
Léttklassisk tónlist. lög leik-
in á ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónieikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Ungir pennar.
Harpa Jósefsdóttir Amín sér
um þáttinn.
16.35 Tónhornið.
Guðrún Birna Hannesdóttir
stjórnar.
17.00 Síðdegistónleikar.
Kristinn Gestsson leikur
Sónatínu fyrir píanó eftir
Jón Þórarinsson / Guðrún
Á. Símonar syngur islenzk
lög; Guðrún Kristinsdóttir
leikur á píanó / David Ev-
ans, Kristján Þ. Stephensen,
Gunnar Egilson og Hans
Ploder Franzson leika
Kvartett fyrir flautu, óbó,
klarínettu og fagott eftir Pál
P. Pálsson / Fílharmoniu-
sveitin í Vín leikur Sinfóníu
nr. 5 í B-dúr eftir Franz
Schubert; Istvan Kertesz
stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til-
kynningar.
20.00 Einsöngur í útvarpssal:
Guðmundur Jónsson syngur
íslenzka texta við lög eftir
Tsjaíkovskí, Schumann og
Schubert. Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á píanó.
20.30 Á hvítum reitum og
svörtum.
Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
21.00 Á áttræðisafmæli Will-
iams Heinesens rithöfundar í
Færeyjum.
Dagskrárþáttur í umsjá
Þorleifs Haukssonar. M.A.
les Þorgeir Þorgeisson þýð-
ingu sína á nýrri smásögu
eftir skáldið.
21.45 Útvarpssagan: „Þjófur í
Paradís“ eftir Indriða G.
Þorsteinsson.
Höfundur les (5).
22.15 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „Myndir í tónum“ op. 85
eftir Antonín Dvorák.
Radoslav Kvapil leikur á
pianó.
23.00 Á hljóðbergi.
Umsjónarmaður: Björn Th.
Björnsson listfræðingur.
Irne Worth les „The Old
Chevalier“ úr bókinni „Sev-
en Gothic Tales“ eftir Isak
Dinesen (Karen Blixen); —
siðari hluti.
23.35 Harmonikulög.
Jóhann Jósepsson leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
15. janúar
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.30 Múmín-áifarnir
Fimmti þáttur. Þýðandi
Hallveig Thorlacius. Sögu-
maður Ragnheiður Stein-
dórsdóttir.
20.40 Saga flugsins
Franskur fræðslumynda-
flokkur. Fimmti þáttur.
Lýst er m.a. notkun flug-
véla í borgarastyrjöldinni
á Spáni og á íyrstu árum
síðari heimsstyrjaldar.
Þýðandi og þulur Þórður
örn Sigurðsson.
21.40 Dýrlingurinn
Seinheppin söngkona
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
22.30 Stuðningur frá Sov-
étríkjunum
Sovétmenn færa sig nú
mjög upp á skaftið í Mið
Asíu og Arabalöndum, og
þessi nýja heimildamynd
fjallar um stuðning þeirra
við skæruliðasamtök Pale-
stínu-Araba, PLO. Rætt er
við nokkra' liðsforingja
PLO og skýrt frá æfinga-
búðum í Sovétríkjunum,
þar sem skæruliðar eru
þjálfaðir til hryðjuverka-
starfsemi.
Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
23.15 Dagskrárlok