Morgunblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR 1980 I fréttipT í DAG er þriðjudagur 22. janúar, VINCENTÍUSMESSA, 22. dagur ársins 1980. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 09.39 og síödegisflóö kl. 22.07. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.39 og sólarlag kl. 16.40. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 17.57. (Almanak háskólans) ÞESSAR telpur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Iljálparstofnun kirkjunnar. Þær söfnuðu alls 17.370 krónum. — Telpurnar heita Rósa, Halla, Sveinbjörg, Maria og Hildur. ÞAÐ má vera að fólki finnist tæplega á kuldann hætandi. a.m.k. meðan veðurhæðin er eins mikil og raun ber vitni. um mikinn hluta landsins. — En Veðurstofan sagði í gærmorgun að veður færi kólnandi, en hægt. Hér i Reykjavík var 6 stiga frost í fyrrinótt, en þá var kaldast á landinu norður á Hvera- völlum. M stiga frost. en á Þingvöllum var mest frost á iáglendi og var næturfrostið þar 12 stig. — í fyrrinótt var mest úrkoma vestur á Galtarvita, var hún 15 mm eftir nóttina. — Hér í Reykjavík var hreinviðri eins og oftast í norðaust- lægri vindátt. HÉRAÐSDÓMARI — Dóms- og kirkjumálaráðuneytið tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði að forseti Islands hafi skipað Valtý Sigurðsson aðalfulltrúa til þess að vera héraðsdómari við bæjarfógetaembættið í Keflavík, Grindavík og Njarðvík og sýslumannsemb- ættið í Gullbringusýslu, frá 1. janúar að telja. - O - RÆÐISMANNS-skipti. - Utanríkisráðuneytið tilk. í Lögbirtingablaðinu að ræð- ismannsskipti hafi orðið í bænum Tromsö í Noregi. Nils Dragöy, sem verið hefur þar kjörræðismaður með vara- ræðisstigi hefur látið af störfum, en við tekið kona, Ragnhild Fusdahl Hansen. KVENFÉLAG Kópavogs heldur hátíðarfund með skemmtiatriðum í félags- heimilinu þar í bænum 24. janúar næstkomandi og hefst fundurinn stundvíslega kl. 20.30. Ef vér lifum í andanum, þá framgöngum við einn- ig í andanum. Verum ekki hégómagjarnir, svo vér áreitum ekki hver annan og öfundum hver annan. (Gal. 5, 26.). KROSSGATA LÁRÉTT: — 1 púðar, 5 keyr. 6 slæm. 9 hold. 10 samhljóðar. 11 skammstölun. 12 fæða, 13 lengd- areining. 15 þrir eins, 17 atvinnugrein. LÓÐRÉTT: - 1 bragðaði á, 2 krydd, 3 bera við, 4 valskan, 7 hæð, 8 vond. 12 geta gert, 14 greinir, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 safnar, 5 ai, 6 jörðin, 9 örg. 10 ðn. 11 )ð, 12 tau. 13 duga. 15 api. 17 nýtann. LÓÐRÉTT: — 1 spjöldin, 2 farg, 3 nið. 4 runnur. 7 örðu. 8 iða. 12 tapa, 14 gat, 16 in. I BUSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Hallfríður Karlsdóttir og Hafsteinn Valsson. — Heimili þeirra er að Blikahól- um 2, Rvík. (Stúdíó Guð- mundar). Gefin hafa verið saman í hjónaband, í Los Angeles, Ásta B. Schram og Magnús Þ. Baldvinsson. Heimili þeirra er í Eugene, Oregon U.S.A. FRÁ HÓFNINNI Fjármálaráðherra ársins °gMú/^jo Á SUNNUDAGINN kom strandferðaskipið Coaster Emmy til Reykjavíkurhafnar úr strandferð á sunnudaginn. Þá kom Mælifell frá útlönd- um, hafði haft viðkomu á ströndinni. í gærmorgun fór Kyndill í ferð. Kljáfoss kom að utan í gærmorgun. í dag er leiguskip Hafskips Borre væntanlegt frá útlöndum og í dag er Langá væntanleg frá útlöndum. Togarinn Snorri Sturluson er væntanlegur inn í dag af veiðum og mun hann landa aflanum hér. KVÖLD-. NÆTUIt OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Rrykjavik dagana 18. janúar til 24. janúar. að háðum dögum meðtöldum. verður sem hér segir: I GARÐS APÓTEKI. En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardogum og helgidogum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dogum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fostudogum til klukkan 8 árd. Á mánudogum er LÆKNÁVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og heigidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudógum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtók áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i víðlogum: Kvóldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöliinn i Viöidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14 — 16. Sfmi 76620. Reykjavik simi 10000. 0RÐ DAGSINS ' Siglufjörður 96-71777. C IMirDAUMC 1 eimsóknartImar. dOUIVnAnUd I ANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tii kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudógum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til ki. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16 — 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVtTABANDIÐ: Mánudaga til fOstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudogum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidógum. - VlFILSSTAÐIR: Dagiega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖEN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- OUrn inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fostudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimaíána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓDMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgrelðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. OpiÖ mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendlnga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraöa. Simatfmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðl 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fostud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sfmi 27640. Opið: Mánud — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni. siml 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um horgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Oplð mánudögum og miðvikudðgum kl. 14—22. Þrlðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og fostudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daga ki. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13 — 19. Sími 81533. IIÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IIALLGRlMSKIRKJl TURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16. þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í janúar. CIIKinCTADIDKJID' laugardalslaug- DUnUD I AUinnm. IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardogum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudógum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20 — 17.30 og sunnudag kl. 8 — 14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt miili kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AKIAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILAnAVAIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er vfð tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjolskyldudelldir. aðstandendur aikóhóllsta, simi 19282. .IÐNAÐUR i bænum - I september samþykkti bæjar- stjórn að leigja Mjólkurfélagi Reykjavikur lóð við Hring- brautina undir mjólkurvinnslu stoð. Fasteignanefndin hefur siðan haft þetta mál til meðferð- ar. Leggur nefndln nú til að félaginu verði leigð lóðin til 75 ára og að leigan fyrir hana sé metin á 10 ára fresti. — Ýmis önnur skilyrði setur nefndin fyrtr leigunni." GENGISSKRANING Nr.12 — 18. janúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 398,40 399,40 1 Sterlingspund 908,40 910,70* 1 Kanadadollar 343,75 344,65* 100 Danskar krónur 7388,35 7406,95* 100 Norskar krónur 8109,15 8129,45* 100 Snnskar krónur 9611,85 9635,95* 100 Finnsk mörk 10793,80 10820,90* 100 Franskir frankar 9862,60 9887,40* 100 Belg. frankar 1421,80 1425,40* 100 Svisan. frankar 24978,05 25040,75* 100 Gyllini 20943,05 20995,65* 100 V.-Þýzk mörk 23102,35 23160,35* 100 Lírur 49,49 49,62* 100 Austurr. Sch. 3216,80 3224,90* 100 Escudos 800,00 802,00* 100 Pesetar 602,95 604,45 100 Yen 166,33 166,75* 1 SDR (sórstök dráttarróttindi) 526,15 527,47* Breyting frá sfðuatu skráningu. GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS Nr. 12 — 18. janúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 438,24 439,34 1 Stsrlingspund 999,24 1001,77* 1 Kanadadollar 378,13 370,12* 100 Danskar krónur 8127,19 8147,65* 100 Norskar krónur 8920,09 8942,40* 100 Smnskar krónur 10573,14 10599,55* 100 Finnsk mðrk 11873,18 11902,99* 100 Franskir frankar 10848,8« 10876,14* 100 Bolg. frankar 1583,98 1567,94* 100 Svissn. frankar 27475,88 27544,83* 100 Gyliini 23037,38 23095,22* 100 V.-Þýzk mörk 25412,59 25476,39* 100 Lfrur 54,44 54,58* 100 Austurr. Sch. 3538,48 3547,39* 100 Escudos 880,00 882,20* 100 Pssatar 663,25 664,90 100 Yan 182,96 183,43* Broytíng frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.