Morgunblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1980 STRJÁLBÝLI Framkvæmdastofnun ríkis- ins. hyKKdadi’iid. hvfur á und- anfórnum árum safnað saman 0« unnið úr marKvíslcKum fróð- lcik um atvinnu- ok fclaKslcKa st(>óu einstakra by«KÓa ok landshluta. Síftla liðins árs komu frá stofnuninni tveir ha'klinKar. annar um haKtölur byKKÓa á Vcsturlandi ok hinn um sama cfni á Austurlandi. Hcr á cftir vcrður lítillcKa kIukkuö í þcnnan fróðlcik. mcð- altckjur framtcljenda ok at- vinnuskiptinKU cinstakra byKKÖa á Vesturlandi. Fjallað verður um Austurland á næstu Strjálbýlissíðu Mhl. Meðaltekjur í hlutfalli viö landsmeðaltal Samkvæmt haKtölum þessara staða eru meðaltekjur framtelj- enda á Vesturlandi í hlutfalli við landsmeðaltal (brúttótekna) 1978 þessar: Akrancs .............106.6 Borgarnes ........... 97.2 Hellissandur, Rif ...104.0 • Ólafsvík: Frumvinnsla 157 mannár, öll í fiskveiðum — 34%. Úrvinnsla 210.1 mannár (fisk- iðnaður 136.9, annar iðnaður 18.9, byggingar 49.2, rafveitur/ vatnsveitur 5.1) — 45.7%. Þjón- usta 93 mannár (verzlun/við- skipti 25.6, samgöngur 22, önnur þjónusta 45.5) — 20.3% Mannár alls 460. • Grundarfjörður: Frum- vinnsla 110,7 mannár (landbún- aður 23.1, fiskveiðar 87.6) — 35.4%. Úrvinnsla 134.6 mannár (fiskiðnaður 105, annar iðnaður 6.8, byggingar 22.8) — 43.1%. Þjónusta 67,4 mannár, (verzl- un/viðskipti 23.6, samgöngur 16.3, önnur þjónusta 27.5) — 21.5%. Mannár samtals 313. • Stykkishólmur: Frumvinnsla 84.7 mannár (landbúnaður 5.3, fiskveiðar 79.4) — 18.6. Úr- vinnsla (fiskiðnaður 100.2, annar iðnaður 84.7, byggingar 19.2, rafveitur/vatnsveitur 7.7) — 46.3%. Þjónusta 160 mannár, (verzlun 45, samgöngur 21, ann- að 94.2) — 35.1%. Mannár alls 457. • Búðardalur: Frumvinnsla 44.9 mannár (landbúnaður 43.3, Borgarnes. Rúmlcga 1500 íbúar. Þjónustumiðstöð fyrir nærliggjandi héruð. Þar vinna tæplcga 53% mannaflans við úrvinnslugrcinar, aðallega úr búvöru og við byggingariðnað, og rúmlega 46% við þjónustustörf. opinber störf. verzlunarstörf og samgöngur. Byggðakjarnar w a Vesturlandi: ATVINNUGREINAR OG TEKJUHLUTFALL Ólafsvík ................107.1 Grundarfjörður .......... 92.9 Stykkishólmur ........... 93.5 Búðardalur .............. 94.6 Skipting mannafla á atvinnugreinar Fróðlegt er að skoða þetta tekjuhlutfall með hliðsjón af skiptingu mannafla á atvinnu- greinar í þessum byggðarlögum. • Akranes: Þar eru 178 mannár í frumvinnslu 1977 (4.5 í land- búnaði og 173.5 í fiskveiðum) - eða 10.1%. 1026,7 mannár í úrvinnslugreinum (fiskiðnaði 295.6, öðrum iðnaði 536.5, bygg- Iingum 181.2, rafveitur/vatns- veitur o.fl. 13.4), — eða 57.3%. í þjónustugreinum eru 582.4 mannár (verzlun/viðskipti 127, samgöngur 106,8, önnur þjón- usta þ. á m. opinber 348.6) — eða 32.6%. Mannár samtals 1787. • Borgarnes: Þar eru aðeins 4,2 mannár í frumvinnslu (3.1 í landbúnaði, 1.1 í fiskveiðum) — eða 0.7%. Úrvinnsla 385.2 mann- ár (fiskiðnaður 6.7, annar ið- naður 165.9, byggingar 206.5, rafveitur/vatnsveitur o.fl. 6.1) — eða 52.9%. Þjónusta 336.9 mann- ár (verzlun/viðskipti 192.2, sam- göngur 24.8, önnur þjónusta '19.9) — eða 46.6%. Mannár samtals 726. i • Ilcllissandur — Rif: Frum- vinnsla 99.8 mannár (landbún- aður 2.3, fiskveiðar 97.5) — 40,8%. Úrvinnsla 80.2 mannár (fiskiðnaður 61.2, annar iðnaður 3.2, byggingar 15.8) — 32.7%. Þjónusta 65 mannár (verzlun 4.3, I samgöngur 29.5, önnur þjónusta j 31.3) — 26.5%.Mannár samtals 1 245. fiskveiðar 1.5) — 25%. Úrvinnsla 60 mannár (fiskiðnaður 1.8, ann- ar iðnaður 16.6, byggingar 39.4, rafveitur/vatnsveitur 2.2) — 33.3%. Þjónusta 75.3 mannar (verzlun/viðskipti 30.9, san- göngur 18.4 og önnur þjónustí 26) — 41.7%. Mannár alls 180. Uppruni tekna eftir atvinnu I framangreindum upplýs- ingaritum byggðadeildar er og að finna samanburð á tekjum starfsstétta í hverjum byggða- kjarna. Of langt mál yrði að fara nákvæmlega ofan í saumana á þeim samanburði. Hér verður aðeins lítillega gluggað í „upp- runa tekna eftir aðalatvinnu framteljandi árið 1978“ í tveim- ur sveitarfélögum, dæmigerðu sjávarplássi, Ólafsvík, og dæmi- gerðum þjónustukjarna í tengsl- um við landbúnað, Borgarnesi. • Ólafsvík: Þar eru hæst með- allaun (brúttó) hjá bílstjórum (13 framteljendur) með 5.2 m. kr., þar næst sjómenn (152 framt.) 4.9 m. kr., bankastarfs- menn (9) 4.4 m. kr., bygginga- menn (35) 3.9 m. kr.. opinber þjónusta og önnur þjónustustörf (68) 3.8 m. kr., starfsfólk í fiskiðnaði (124) 3.3 m. kr. og aðrir minna. Lægstir eru verzl- unarmenn (23) með tæplega 2.3 m. kr. • Borgarnes: Þar eru hægt meðallaun í opinberri þjónustu (71 framt.) 4.8 m. kr„ næst hæst hjá bankamönnum (13) tæplega 4.6 m. kr„ bílstjórar og starfs- fólk við flutninga (54) 4.5 m. kr„ byggingamenn 3.7 m. kr„ fólk í iðnaði 3.2 m. kr„ verzlunarmenn Fjölmennust byggö: Akranes (73) 3.1 m. kr. og aðrir minna. Lægstir eru þeir, sem vinná við landbúnað (4) 1.3 m. kr. Akranes Fjölmennasti byggðakjarni Vesturlands er Akranes. Ibúar 1. desember 1978 4.768 (2331 karl. 2437 konur). Frá staðnum fluttu 1978 194 einstaklingar en til hans 256, eða 62 umfram brott- flutta. íbúar á sama tíma 1977 voru 4.644. Fjölgun milli ára var því 2.67%. Alls voru 1787 ein- staklingar vinnandi á Akranesi 1977: 10.1% í frumvinnslu (nær eingöngu fiskveiðum), 57.3% í úrvinnslugreinum, aðallega iðn- aði og fiskvinnslu, og 32.6% í þjónustustörfum. Tekjuhæsta starfsstétt á Akranesi 1978 voru sjómenn (fiskveiðar), 210 framteljendur, með 5.4 m. kr. meðaltekjur (brúttó). Þar næst koma þeir er vinna við flutninga, 5.1 m. kr., bílstjórar 4.9 m. kr„ opinberir starfsmenn 4.8 m. kr., iðnaðar- menn 4.0 m. kr. og aðrir minna. Alls bárust 52.734 tonn af fiskafla og öðru sjófangi á land á Akranesi 1977, mest af loðnu 36.400 tonn, þar næst af þorski 8.462 tonn, þá hörpudiskur 2030 tonn og minna af öðrum tegund- um. Verðmæti þessa afla úr sjó var u.þ.b. 1.3 milljarðar króna sem að sjálfsögðu margfaldast við vinnslu til útflutnings. Fyrst voru 13.000 tonn, söltuð 3.700, hert 350, brædd 33.500 og unnin á annan veg 30. sf. Frá Stykkishólmi. Tæplega 1200 íhúar. Þar vinna 46,3% mannafla við úrvinnslugreinar, aðallega fiskvinnslu og iðnað, 35% við þjónustu, en 18,6% við frumvinnslu, einkum fiskveiðar. Myndin er frá hjarta sjávarplássins, höfninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.