Morgunblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1980 Hvert er hlutverk starfs- stjórna - Rætt á fundi lögfræðinga- félagsins LÖGFRÆÐINGAFÉLAG Islands mun taka efnið: Um starfsstjórnir og valdsvið þeirra til um- ræðu á fundi sem haldinn verður í Lögbergi stofu 101 og hefst kl. 20.30 fimmtudaginn 24. janúar. Framsögumaður á fund- inum verður Björn Bjarnason lögfræðingur en að erindi hans loknu verða frjálsar umræður. Björn Bjarnason löKfæðingur Að undanförnu hafa nokkrar umræður átt sér stað um það hvert vald starfsstjórnir, svo sem stjórn Alþýðusflokksins, sem nú situr, geti farið með í þjóðmálum. Eru um það nokkuð skiptar skoð- anir. May Philgren les upp í Norræna húsinu May Philgren leikkona UM þessar mundir dvelur sænsk-finnska leikkonan May Philgren hér á iandi í boði Norræna hússins. Hún hefur tvær dagskrár í Norræna hús- inu þar sem hún flytur finnska nútíma ljóðlist. Þriðjudaginn 22. janúar kl. 20.30 les hún upp ljóð eftir Edith Södergran, Elmer Diktonius, Solveig von Schoultz, Lars Huld- én og Per-Hakon PAwals. Laug- ardaginn 26. janúar flytur hún aðra dagskrá, m.a. með ljóðum eftir Gunnar Björling. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum stendur Þjóðleikhús- ið einnig að heimsókn leikkon- unnar hingað og hún kemur fram þar 23. janúar. Harðsótt EFTIRFARANDI saga er tekin úr síðasta Fréttabréfi bisk- upsstofu og greinir hún frá harðsóttu helgihaldi sr. Lárus- ar Þ. Guðmundssonar prófasts í Holti í Önundarfirði, en hann þjónar einnig Þingeyri við Dýrafjörð þar sem enginn prestur situr þar nú. Séra Lárus flutti aftansöng á Flateyri kl. 6 á aðfangadags- kvöld, söng síðan miðnætur- messu á Þingeyri og var kominn heim kl. 5 á jólanótt. Á jóladag var messað að Holti og síðar um d'iginn að Núpi í Dýrafirði þannig að enn lá leiðin um Gemlufallsheiði, sem þá var sæmilega jeppafær. Annan dag jóla heldur sr. Lárus enn af stað og nú áleiðis að Ingjaldssandi á jeppa og komu heimamenn þar á óti honum á vélsleða og söng hann þar messu eftir basl og bilaðan sleða. Ófært var orðið þegar lokið var messu og tilheyr- andi kirkjukaffi, en veðri slotaði og komst prestur heim um mið- nættið. Svipað gekk þetta til um nýárið og endar sagan á þessari Leiðrétting í grein mína, Áskorun, 19. þ.m. hafa slæðzt þessar prentvillur sem vitað er, les: sem vitað var; fjórir útvarpsmenn, les: fjórir útvarpsráðsmenn; tjáningafrelsi, les: tjáningarfrelsi. Þökk fyrir leiðréttingu. helgihalcl setningu: Þess má geta að í starfsmati ríkisins er „líkamlegt álag“ í preststarfi metið núll. MtDBORG asteignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj. Heimas. 52844. Norðurbraut — Hafnarf. 3ja herb. ca 85 ferm. jarðhæð. Sér inngangur, sér hiti. Endur- nýjað eldhús og bað. Verð 25—26 millj. útb. 18—19 millj. Víöihvammur — Hafnarf. 120 ferm.,íbúö á 1. hæð í 6 íbúða húsi. 3 svefnherb. eru í íbúðinnj auk geymslu í kj. sem hægt væri að nota sem herb. Bílskúr fylgir. Verð 36 millj. útb. 25 millj. Breiðvangur — Hafnarf. 120 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi með 4 svefnhrb. Fullfrágengin íbúö. Verö 35 millj. útb. 25 millj. Vesturbær — Hafnarf. 4ra herb. neðri hæö í tvíbýlis- húsi í Vesturbænum Hafnarfirði ca. 90 ferm. Rólegur staður. Verö 26—28 millj. útb. 20 millj.. Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi Tvær hæöir í nýbyggðu iðn- aöarhúsnæði. Önnur 390 ferm. hin 490 ferm. Fullfrágengið að utan, fokhelt að innan. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Guðmundur Þórðarson hdl. Laxveiðirétturinn við Viðey seldur á 12 millj. kr. STEPHAN Stephensen kaup- maður hefur gert sölusamning við Reykjavíkurborg um veiðiréttinn á laxi og silungi við Viðey, en Stephan hefur átt Viðey í liðlega 40 ár. Borgin kaupir veiðiréttinn á laxi og silungi við Viðey á 12 millj. kr. Undanfarin þrjú ár hefur Stephan veitt að meðaltali í net við Viðey 256 laxa á ári, eða alls 651 kg á ári. Samkvæmt upplýs- ingum Stephans hefur í gegn um árin eingöngu verið um að ræða veiði í matinn fyrir þá sem veiðarnar stunduðu. P 31800 — 31801 p FASTEIGIMAMIÐLUN Sveríir Kristjánsson hM • f ii: ^HuSlNU - FELL SMULA 26. 6 HÆO Sunnuvegur Hafnarfirði Til sölu ca. 74 fm 2ja herb. íbúö í kjallara. Ný teppi, Danfoss. Góö íbúö. Álftahólar, lyftuhús. Til sölu 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Veaturbær. Til sölu 4ra herb. íbúö á 1. hæð í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð. Æskilegt með bílskúr. Stóragerði. Til sölu 4ra herb. endaíbúð á 4. hæö. Kambasel. Til sölu 4ra—5 herb. endaíbúö á 3ju hæö, efstu. íbúðin veröur afhent til- búin undir tréverk í ág-sept. nk. Fast verð. Goóheimar. Sérhæö til sölu. 137 fm. 1. hæð ásamt góðum bílskúr. Verð kr. 47—48 millj. Raóhús við Arnartanga í Mos- fellssveit til sölu. Ca. 100 fm. Verð kr. 34 millj. Sigluvogur. Einbýlishús til sölu (einkasala) 3x112 fm. í kjallara er innb. bílskúr 21 fm. Inn af bílskúr er 46 fm vinnupiáss gluggalaust, gott þvottaher- bergi, snyrting, sturtuklerfi. Á hæðinni er forst., gesta W.C., herb., eldhús, boröstofa og stofa er 51 fm. Á efri hæð eru 3 stór svefnherbergi, stórt bað og geymsla. Æskileg eru skipti á góðri íbúð, sérhæð eöa raöhúsi meö góðri milligjöf. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstof- unni. Einbýlishús — Seljahverfi Til sölu er einbýlishús, sem er 2x127 fm, ásamt 54 fm tvöföld- um bílskúr. Húsið er á hornlóð. Mikið útsýni. Á hæðinni er forst., forstofuherbergi, gesta W.C., hol, stofa og borðstofa, gott eldhús. á sérgangi eru 3 svefnherbergi og bað. Niðri er stór stofa, snyrting, herb., stór geymsla og gert er ráð fyrir sána með sturtuklefa og hvíldarherbergi. Þvottaher- bergi. Lóð frágengin að mestu. Vandað hús. Skipti geta komiö til greina á raðhúsi eða sérhæö. Norðurtún — Álftanesi. Til sölu er einl. fokhelt einbýlishús, sem er 140 fm, ásamt ca. 60 fm bílskúr. Allir milliveggir komnir, steypt og einangruð loftplata yfir svefnálmu og bílskúr. Gler ísett. Öll einangrun og fittings til. Hitaveita áætluö í maí nk. Laus strax. Brattakinn — Hafnarfirði. Til sölu hús, sem er ca. 2x80 fm. Á jarðhæð er 2ja herb. séríbúö. Á efri hæð er 4ra herb. séríbúð, 44 fm bílskúr. VANTAR — VANTAR Óska eftir fyrir fjársterkan aöila: Stórt einbýlishús á Flötum, Arnarnesi, Laugarási. Fleiri staðir koma til greina. Óska eftir 2ja herb. íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Útborgun viö samning allt aö 10 millj. SVFRRIP KRlSTjÁNSSON HFiMAS'Mi 4?fi?, MAi f l J T NIN(. ■ ’ OF A ir.nir JR ASC»f IR1-1 >■ )T TlR fi HAF STrlNN RAl DVlNhSQN Ur;______ 29922 Kvisthagi 2ja herb. 65 fm kjallaraíbúö með sérinngangi. Laus fljótlega. Verð 21 millj. Útborgun 15 millj. Mjóahlíð 2ja herb. íbúð í góðu steinhúsi á 1. hæö. Laus fljótlega. Verö 22 millj. Útborgun 16 millj. Vesturbær 75 ferm. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Suður svalir. Björt og rúmgóð íbúð. Til afhendingar nú þegar. Verð 22 millj. Útborgun 16 millj. Framnesvegur 3ja herb. íbúö á 1. hæö í 3ja ára gömlu fjórbýlishúsi. íbúö í algjörum sérflokki. Bílskúr fylgir. Verð tilboö. Miöbraut, Seltjarnarnesi 3ja herb. 100 ferm. ný íbúð í fjórbýlishúsi, ásamt bílskúr. Innréttingar í sér flokki. Laus nú þegar. Verö tilboö. Vesturgata 140 ferm. neðri hæö og kjallari í góðu tvíbýlishúsi. fbúð sem gefur mikla möguleika. Til afhendingar fljótlega. Verð 27 millj. Útborgun 20 millj. Hamrahlíð 3ja herb. 90 ferm. íbúð í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Tvöfalt gler. íbúð í toppstandi. Verð tilboð. Kleppsvegur 4ra herb. 105 ferm. jarðhæð í blokk. Nýtt tvöfalt gler. Þvottahús og búr innaf eldhúsinu. Til afhendingar í febrúar. Verð 28 millj. Útborgun 20 millj. Möguleiki á skiptum á 2ja herb. Fífusel 4ra—5 herb. íbúð á tveimur hæðum. Suöur svalir. Rúmlega tilb. undir tréverk. Til afhendingar strax. Verð tilboð. Suðurgata Hafnarfirði 4ra herb. 115 ferm. neðri hæð í 20 ára gömlu steinhúsi. íbúðin er öll nýstandsett. Gott útsýni. Verð 30 millj. Útb. tilboð. Lindarbraut Seltjarnarnesi 4ra—5 herb. sér hæö í góðu tvíbýlishúsi. Til afhendingar fljótlega. Verð 35 millj., útb. 25 mlllj. Kjartansgata 5 herb. 127 fm hæð í tvíbýlishúsi. Nýtt eldhús. Nýtt tvöfalt gler. 30 fm bílskúr. Verð tilboð. Vogahverfi 108 ferm. toppíbúð með tvennum svölum ca. 40 ferm. Bflskúr getur fylgt. Skipti á 3ja herb. íbúö í Heimum eða Túnum æskilegt. Verö tilboð. Hrísateigur 120 ferm. miðhæð í þríbýlishúsi. 3 svefnherbergi og stofa. Nýtt eldhús. Bílskúr fylgir. Verð tilboð. Útborgun 30 millj. Laugalækur 140 ferm. raöhús ásamt góðum bílskúr. Möguleikar á skiptum á góðri sér hæö. Verö tilboð. Gamalt einbýlishús sem nýtt 5 herb. hæð og ris á miöbæjarsvæðinu ásamt 2ja herb. íbúö í kjallara. 40 ferm. bílskúr, eign í algjörum sérflokki. Verö tilboö. Útborgun sem mest. Háteigsvegur 165 ferm. efri sér hæð ásamt risi. Bílskúr fylgir. Möguleiki á skiptum á góðu einbýlishúsi. Verð tilboð. Eikjuvogur einbýlishús 160 ferm. 10 ára gamalt á einni hæð sem er 4 svefnherbergi og 2 stofur meö arni. Þvottahús og búr á hæðinni. 30 ferm. bílskúr. Eingöngu skipti á góðri sér hæð meö bílskúr. Upplýsingar á skrifstofunni. Raðhús við Miklubraut með bílskúrsrétti á 3 hæö. 8 herbergja í skiptum fyrir sér hæö miðsvæöis í bænum. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði óskast. 4s FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíó 2 (við Miklatorg) Sölustjóri: Valur Magnússon. Viðskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.