Morgunblaðið - 08.02.1980, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 08.02.1980, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980 9 Stúdentaráð Háskóla Islands: /T Islendingar hætti við þátt- töku í Moskvu- leikunum MORGUNBLAÐINU hefur borist svohljóðandi ályktun frá Stúd- entaráði Háskóla íslands. Stúdentaráð Haskóla íslands mótmælir harðlega fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Moskvu 1980. Telur ráðið óeðlilegt að leikar þessi skuli haldnir í ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. Stríðir slíkt á móti grundvallar- hugsjón Ólympíuleikanna. End- urtökum ekki skyssuna frá 1936 og með þátttöku í heimsmeistara- kepnninni 1977 í Argentínu. Ráðið leggur því til að íslend- ingar hætti þegar í stað við þátttöku í leikjum þessum. Með slíku getum við sýnt öðrum frels- isunnandi þjóðum gott fordæmi, og lagt mannréttindabaráttu um allan heim gott lið. Borgarf jörður eystri: Atvinnulíf er í dvala Borgarfirði eystri, 6. febr. SEGJA má að allt atvinnulíf liggi hér í dvala um þessar mundir, allir bátar eru á landi. Eina lífsmarkið er að saumastofan, sem sett var á stofn hér í haust er í fullu starfi, en við hana starfa 10 konur. Mikill snjór er hér og ófærð mikil. Sverrir. Þorrablót Rangæinga ÞORRABLÓT Rangæingafélags- ins í Reykjavík verður haldið í Domus Medica laugardaginn 16. febrúar næstkomandi. Að loknu borðhaldi með þorramat verður til skemmtunar einsöngur og kór- söngur og að venju verður heið- ursgesti austan úr Rangárþingi boðið til samkomunnar. Að dagskrá lokinni verður dansað fram á nótt. Samkomusalurinn í Domus Medica hefur nýlega verið stækkaður og er nú hægt að taka á móti fleiri matargestum en í fyrra. Miðasala verður í Domus Medica miðvikudaginn 13. og fimmtudaginn 14. febrúar kl. 17—19. Dagskrá verður nánar auglýst í félagsbréfi Rangæinga- félagsins, Gljúfrabúa. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAQERÐ AÐALSTR/CTI • - SlMAR: 17152*17385 43466 MIOSTÖÐ FASTEIGNA- VIÐSKIPTANNA, GÓÐ, ÞJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLÝSINGA Fasteignasalan EIGNABORG sf. 26600 BLÖNDUBAKKI 4ra herb. ca. 112 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæöa blokk. Herbergi í kjallara fylgir. Þvottaherb. á hæöinni. Suður svalir. Mjög góö íbúð. Verð: 37.0 millj. Útb. 28.0 millj. EFRA BREIÐHOLT 2ja herb. ca. 75 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. Bílskýli. Verð: 24.0 millj. EYJABAKKI 3ja herb. ca 95 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Lagt fyrir þvottavél á baði. Parket. Suður svalir. Mjög góð íbúð. Verð: 22.0 millj. FÍFUSEL 3ja herb. ca 85 fm íbúð á jaröhæö í 4ra hæða blokk. Frágengin [óð. Góð íbúð. Verö: 26.0 millj. Útb. 20.0 millj. HAMRABORG 2ja herb. ca 63 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæöa blokk. Suðvest- ur svalir. Góð íbúð. Verð: 20— 21 millj. Útb. 16—17 millj. LAUGARNESHVERFI 4ra herb. ca 118 fm íbúð á 2. hæö í þríbýlissteinhúsi. Þrjú svefnherb. Ný eldhúsinnr. Suð- ur svalir. Bílskúr. Verð: 38—40 millj. Útb. 30.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca 117 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Þvotta- hús inn af eldhúsi. Danfoss kerfi. Tvennar svalir. Glæsileg íbúö. Verð: 37.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca 105 fm björt kjallaraíbúð í blokk. Þvottahús inn af eldhúsi. Parket. Tvöf. verksm. gler. íbúöin er laus nú þegar. Möguleiki aö taka 2ja herb. íbúð upp í. Verö: 28.0 millj. Útb. 20.0 millj. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. ca. 100 fm endaíbúö í blokk. Þvottahús á hæðinni. Búr inn af eldhúsi. Stórar suöur svalir. Bílskúrsréttur. Verð: 31—32 millj. Útb. 22.0 millj. SKÓLAVÖRÐUHOLT 6—7 herb. ca. 146 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi. 4—5 svefn- herb. Tvöf. gler. Ágæt íbúð. Verð: Tilboð. Fasteignaþjónustan K/WTN Auiturstræti 17, s. 26(00. Ragnar Tómasson hdl. 31800 - 31801 FASTEIGNAMIÐUJN k risfjansson - FEl L SMUL A 26. 6 HÆO Sunnuvegur í Hafnarf. Til sölu ca. 74 fm 2ja herb. íbúö í kjallara. Ný teppi. Danfoss. Góö íbúö. Krummahólar Til sölu 106 ferm. 3ja til 4ra herb. mjög góð íbúð á 1. hæð ásamt bílskýli. Álftahólar — lyftuhús Til sölu 3ja herb. íbúö á 6. hæð. Kríuhólar — liftuhús Til sölu 128 fm íbúð með bílskúr, á 5. hæð. Skipti koma til greina á 2ja til 3ja herb. íbúö. Gamli bærinn — parhús Til sölu 4ra—5 herb. parhús. Laust. Hjallabraut Hafn. Til sölu ca. 136 ferm íbúð á 3. hæö, efstu. Þvottaherb. og geymsla inn af eldhúsi. Til greina koma skipti á 2ja—3ja herb. íbúð með góðri milligjöf. Kambasel í smíöum Til sölu 4ra til 5 herb. endaíbúð á 3. hæð, efstu. íbúðin verður afhent t.b. undir tréverk í ágúst — sept. n.k. Fast verð. Raðhús viö Arnartanga Mos. til sölu. Verð ca. 34 millj. Vantar — Vantar Óska eftlr fyrlr fjársterkan aöila stóru einbýlishúsi á Flötum, Arn- arnesi eða Laugarási. Fleiri staöir koma til greina. Óska eftir 120 til 130 fm einbýlishúsi, sér hæö eöa rað- húsi í Kópavogi. i skiptum getur komið 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi í Álftahólum. ISTJANSSON HEIMASIMI 42822 MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍDUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. HRÍSATEIGUR 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Útb. ca 26 millj.. VESTURBÆR 4ra herb. íbúð á 1. hæð 110 ferm. Verð 30 millj. Skipti á 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr í vesturbæ koma til greina. NORÐURBÆR HAFNF. Glæsileg 4ra herb. íbúð 109 ferm. á 1. hæð. 3 svefnherbergi. Bílskúr fylgir. Skipti á 5—6 herb. íbúð óskast. Uppl. á skrifstofunni. HVERFISGATA Húseign, kjallari, 2 hæðir og ris. Grunnflötur 80 ferm. Þarfnast lagfæringar. Upplýsingar á skrifstofunni. LAUGAVEGUR 2ja herb. kjallaraíbúð ca. 55 ferm. Verð 9—10 millj. MJÓSTRÆTI 3ja herb. íbúð á 1. hæð og aukaherbergi í kjallara með baðherbergi. DVERGABAKKI 2ja herb. íbúð stofa, herbergi og bað. Útborgun 14 millj. BARÓNSSTÍGUR 2ja herb. 65 ferm. Verð 13—14 millj. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúð 90 ferm. Þvotta- hús á hæðinni. Bílskýli fylgir. Útborgun 22—23 millj. KÁRASTÍGUR 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 15 millj. Útborgun 10—11 millj. FAXABRAUT, KEFLAVÍK 3ja herb. íbúð 90 ferm. Verð 14 millj. Útborgun 8 millj. EINBYLISHUS KEFLAVÍK Nýtt einbýlishús 6 herb. 140 ferm. Allt á einni hæð. Verð 30 millj. KEFLAVÍK EINBÝLISHÚS Einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Grunnflötur 65 ferm. HVERAGERÐI Fokhelt einbýlishús 130 ferm. 5 herb. Tvöfaldur bílskúr. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. EINBÝLISHÚS HVERAGERÐI Einbýlishús ca 150 ferm., tvö herb. og bílskúr í kjallara. Verö 35 millj. HVERAGERÐI EINBÝLISHÚS Nýlegt einbýlishús 120 ferm., 4ra herb. HÖFUM FJARSTERKA KAUPENDUR AÐ RAÐ- HÚSUM, EINBÝLISHÚS- UM OG SÉRHÆÐÚM, 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐUM Á REYKJA- VÍKURSVÆÐINU, KÓPAVOGI OG HAFN- ARFIRÐI. Pétur Guitnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. 31710 31711 Fasteigna- miðlunin Selíð __Magnús Þorðarson. hdl Grensásvegi 11 AUGLÝStNGASÍMINN ER: . 22480 © Við Sæviðarsund Ein af þessum eftirsóttu 2ja herb. íbúöum í fjórbýlishúsi. íbúöin sem er á 1. hæö m. suöursvölum er m.a.: eldhús, boröstofuhol, stofa, baö o.fl. Sér hita- lögn. Eign í sérflokki. Útb. 20 millj. Viö Maríubakka 3ja herb. vönduö íbúö á 3. hæö. Útb. 20—22 millj. í Skjólunum 3ja herb. 90 fm góö íbúö á 1. hæö. Sér hiti. Nýtt verksmiöjugler. Bílskúr fylgir. Skipti hugsanleg á 2ja herb. íbúö á Melunum eöa Högunum. Viö Hraunbæ 3ja herb. 96 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Útb. 22—23 millj. Viö Hlíðarveg í Kópavogi 4ra herb. góö íbúö á 1. hæö, herb. í kjallara fylgir. Einnig 25—30 fm óinn- réttaö rými m. sér inngangi. NártTi* upplýsingar á skrifstofu Raöhús í Mosfellssveit 150 fm nýlegt vandaö raöhús m. 30 fm innb. bílskúr. Upplýsingar á akrifstof- unni. EicnftmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Slmi 27711 Sðlustjóri: Sverrir Kristmsson SlgMrður Ófatson hrl. FASTEIGNASALA KÓPAVOGS HAMRABORG S Guðmundur Þorðarson Mi. Guðmundur Jonsson logfr 5! SÍMI 42066 Opiö 1—7. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Hringbraut 3ja herb. íbúð í mjög góöu ástandi á neöri hæð í tvíbýlis- húsi, ofan við Hamarinn, nálægt Flensborgarskóla. Suöurvangur 3ja—4ra herb. falleg íbúð um 96 ferm. á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Mikið skápapláss. Sér þvotta- hús. Laus í maí. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirdi. sími 50764 31710 31711 Vantar 2ja herb. íbúö á hæö í gamla bænum. 3ja herb. íbúöir með og án bílskúrs. 4ra herb. íbúðir í Neöra-Breiö- holti. 4ra herb. íbúð meö stórri stofu í Háaleitishverfi. Sérhæö eöa raðhús í Háaleitis- hverfi. Einbýli eða raöhús í Mosfells- sveit eöa Garðabæ. Raðhús í Brekkuseli eða Bakka- seli. Fasteigna- miðlunin Selið ______Magnús Þórðarson. hdl Grensásvcgi II 29555 Ljósheimar 2ja herb. íbúð á 9. hæð 50 ferm, sameiginlegar suður sval- ir. Góð sameign. íbúðin er laus strax, og verður til sýnis milli kl. 3—5 síðdegis í dag. Verð 20 millj. Við mikla útb. á hag- kvæmari kjörum ef samið er strax. Engjasel Mjög vönduö 5 herb. íbúö á 2. hæö. Mikiö útsýni. Verð 36.5 millj. Útb. 27 millj. Mosfellssveit 3ja—4ra herb. risíbúð í góðu ástandi. Bílskúr fylgir. Verð tilboö. Höfum kaupendur að raðhús- um, einbýlishúsum og sér- hæðum á byggingarstigi og lengra komnu ó Stór-Reykja- víkursvæðinu. Höfum mjög fjársterkan kaup- anda aö 4ra—5 herb. íbúö í Háaleitishverfí eða Vesturbæ. Æskilegt aö bflskúr eöa bflskúrsróttur fylgi. Útb. viö samning 15 miilj. Heildarútb. á einu ári 31—33 millj. Höfum kaupendur aö öllum stæróum eígna. Eignanaust v/Stjörnubíó Skerjafjörður byggingarlóð Óska eftir aö kaupa byggingarlóö í Skerjafiröi. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Skerjafjörður — 4734“ fyrir 12. þ.m. Glæsileg íbúð við Espigerði Vorum aö fá í einkasölu eina af þessum eftirsóttu íbúöum í lyttuhúsi viö Espigeröi. íbúöin er á tveimur hæöum. Á neðri hæö er stór stofa, borðstofa, eldhús, búr og gestasnyrting. Á efri hæö eru 2 rúmgóö barnaherb., sjónvarpshoi, hjónaherb., fataherb.. baöherb. og þvotta- herb. Ibúöin er öll hin glæsilegasta. Bílastæði í lokuöu bílhýsi fylgir. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, (ekki í síma). Eignamiðlunin Vonarstræti 12, Sigðuröur Ólason hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.