Morgunblaðið - 19.02.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.02.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1980 4ra herb. — bílskúr Höfum í einkasölu 4ra herb. vandaða íbúð á 3. hasð við Austurberg um 110 fm. Bílskúr fylgir. Harðviðarinnréttingar. íbúðin er teppalögö. Flísalagt bað. Verð 36—37 millj. Útborgun 27 millj. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10 A, 5. hæö. Sími 24850 — 21970. Heimasími 37272. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 29922 Sléttahraun 2ja herb. 70 fm á 2. hæð til afhendingar fljótlega. Verð tilboö. Dalsel 2ja herb. 80 fm íbúð á 3. hæð, sérhannaðar innréttingar. Fullfrágengið bílskýli. Verð 26 millj. Útborgun 20 millj. Melabraut Sel. Tvær 2ja herb. íbúðir, sem má breyta í eina 4ra herb. til afhendingar fljótlega. Verð 23 millj. Útborgun 16 millj. Mjóahlíö 2ja herb. 65 fm á 1. hæð með suðursvölum. Laus fljótlega. Verð 22 millj. Útborgun 16 millj. Lynghagi 2ja herb. 45 fm íbúð í kjallara. Ósamþykkt. Verð 16 millj. Útb. tilboö. Furugrund 3ja herb. Ca. 90 fm íbúð á 3. hæð. Stór stofa, tvö herb., eldhús og bað, sér geymsla, sameiginlegt þvottahús meö vélum. Ný og góð eign. Verö 28 millj. Útb. 22 millj. Stelkshólar 3ja herb. 85 fm endaíbúð á 2. hæö. Ófullgerð er íbúöarhæf. Verð tilboð. Laugavegur 3ja herb. 65 fm risíbúð í steinhúsi sem þarfnast standsetningar. Laus fljótlega. Verð 18 millj. Útb. tilboö. Brekkubyggð — Garöabæ Nýtt endaraöhús á einni hæð 86 fm. 2ja—3ja herb. rúmlega tilbúið undir tréverk. Ibúöarhæft. Verð 28 millj. Útb. 21 millj. Á Högunum 4ra herb. ca. 100 fm endaíbúö á 4. hæð. Gott útsýni. Laus fljótlega. Verð tilboð. Fífusel 4ra—5 herb. íbúö á tveimur hæðum. Suðursvalir. Rúmlega tilbúin undir tréverk. Til afhendingar strax. Verð 27 millj. Útborgun 21 millj. Suöurgata Hafnarfirði 115 fm neðri hæð í 20 ára gömlu steinhúsi. íbúðin er öll nýstandsett. Gott útsýni. Verð 30 millj. Gott útsýni. Verð 30 millj. Útb tilboð. Blöndubakki 4ra herb. 120 fm endaíbúð á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Eign í algjörum sérflokki. Herbergi í kjallara fylgir. Verð 37 millj., útb. 28 millj. Kaplaskjólsvegur Góð 5 herb. íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi, 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., þar af 2 í risi. Fallegt útsýni. Verö 35 millj. Útþ. 26 millj. Hrísateigur 4ra—5 herb. efri hæö í þríbýlishúsi. Ný standsett. Laus nú þegar. Verð 32 millj. Útb. tilboö. Suöurhólar 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. íbúö í sérflokki. Verð 38 millj. Útb. 27 millj. Hrísateigur 120 fm miðhæð í góðu steinhúsi. 3 svefnherb. og stofa. Nýtt JP eldhús. Bílskúr fylgir. Verð tilboð. Útb. 30 millj. Öldutún Hafnarfirði 145 fm 6 herb. efri sérhæö ásamt bílskúr í 15 ára gömlu húsi. Verð 45 millj. Útb. 32 millj. Melgeröi Kópavogi Einbýlishús sem er hæð og ris. Bílskúrsréttur. Möguleiki á skiptum á 3ja herb. Eikjuvogur 160 fm 10 ára gamalt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Eingöngu í skiptum fyrir sér hæð. Gamalt einbýlishús sem nýtt 5 herb. hæö og ris ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara. 40 fm bílskúr. Allt ný endurnýjað. Eign í sérflokki. Verð ca. 50 millj. Útb. 35 millj. Reynimelur Einstaklega falleg sérhæö sem er 150 fm, ásamt bílskúr í nýlegu húsi. Eingöngu í skiptum fyrir einbýlishús eða tvær minni eignir. Úti á landi Höfum fjölda góðra eigna á Eyrarbakka, Þorlákshöfn, Eskifirði, Mývatni. Höfum kaupendur Að nytjajörð sama hvar er á landinu. lönaöarhúsnæöi 130 fm lager eða skrifstofuhúsnæði. Lofthæö 3,8 m. Til afhendingar strax. Verð 28 millj. FASTEIGNASALAN Mjóuhiie 2 (vie Míkiatord) ð^CbálalAll ~~ r> jKðldTCIIl .srssr 29555 2ja herb. Asparfell Rúmgóö íbúö, 74 ferm á 2. hæö. Suöur svalir. Verö 23 millj., útb. 17—18 millj. Seltjarnarnes Risíbúö, 55—60 ferm í þríbýlishúsi. Verö 11 — 12 millj., útb. 7 millj. Grettisgata 55—60 ferm íbúö á 3. hæö. Ný eldhúsinnrétting. Verö 15—16 millj., útb. 10—11 millj. Ljósheimar 50 ferm góö íbúö á 9. hæö í lyftuhúsi. Verö 20 millj. Meistaravellir 65 ferm íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Skiptí æskileg á 3ja—4ra herb. íbúö í Vesturbæ. Njálsgata 40 ferm íbúö á 1. hæö í timburhúsi. Verö 10.5—11 millj., útb. 7—8 millj. Vesturberg 65 ferm íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Gott útsýni. Verö 23 millj.,útb. 17—18 millj. Krummahólar 72 ferm íbúö á 5. hæö. Laus eftir einn mánuö. Verö 22 millj., útb. 16—17 millj. 3ja herb. Alftamýri 90 ferm íbúö á 4. hæö. Bílskúrsréttur. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúö í sama hverfi eöa Hlíöum. Asbraut — Kóp. 85 ferm íbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Verö 26—27 millj. Skipti koma til greina á raöhúsi, tilb. undir tréverk. Asparfell 80 ferm íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi meö bílskúr. Verö 31—32 millj. Fossvogur 96 ferm íbúö á jaröhæö. Falleg eign. Verö 32 millj. Eyjabakki 85 ferm íbúö á 3. hæö í blokk. Æskileg skipti á raöhúsi eöa einbýlishúsi, tilb. undir tréverk eöa fokhelt. Furugrund — Kóp. 90 ferm íbúö á 3. hæö í blokk. Verö 28 millj., útb. 22—23 millj. ..........t.......................... Hofteigur 90 ferm íbúö á 3. hæö í blokk. Verö 27 millj., útb. 19—21 millj. Kjarrhólmi — Kóp. 86 ferm íbúö á 1. hæö í blokk. Sér þvottah. Verö 27 millj., útb. 22 millj. íbúöin er laus. Krummahólar 100 ferm íbúö á 1. hæö í lyftuhúsi, bílskýli. Verö 28 millj. Krummahólar 100 ferm íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Bílskýli. Verö 29 millj. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö í Krummahólum. Selvogsgata — Hf. 50 ferm á 1. hæö í þríbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. Verö 17—18 millj., útb. 13—14 millj. Reykjavegur — Mosfellssv. 80 ferm íbúö í tvíbýlishúsi. Sér inngang- ur, sér hiti. Bílskúr. Mikiö endurnýjuö íbúö. Verö 22—23 millj. Vesturbraut — Hf. 70 ferm risíbúö í þríbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. Sér hiti, sér inngangur. Verö 17—18 millj., útb. 12—13 millj. Æsufell 3ja—4ra herb. 96 ferm íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Verö 28 millj., útb. 21—22 millj. Öldugata 100 ferm íbúö á 3. hæö í þríbýlishúsi. öll ný uppgerö. Verö tilboö. ierb. ita n íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. gangur, sér hiti. Til greina koma i 2ja—3ja herb. íbúö í vestan Hóaleitisbraut 117 ferm íbúö á jaröhæö í blokk. Mjög vönduö íbúö. Bflskúrsréttur. Verö 34 millj. Hæóargaróur 90 ferm íbúö á 2. hæö í tvíbýlishúsi, auk 40 ferm ný innréttaös riss, sér inngang- ur, sér hiti. Ný eldhúsinnrétting. Skipti æskileg á 100—120 ferm sérhæö í Ðústaöahverfi. Kleppsvegur 110 ferm íbúö á 2. hæö í blokk. Sér þvottur, tvennar svalir, góö íbúö. Verö 35—36 millj. Krummahólar 100 ferm íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Suöur svalir, þvottur á hæöinni. Verö 31 millj., útb. 23 millj. Njálsgata 85 ferm íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi auk bakhúss sem er 25 ferm en þar eru tvö herb. og tvöfalt W.C. Verö 29—30 millj. Hlíóar 110 ferm risíbúö, lítiö undir súö, mikiö endurnýjuö. Verö 31 millj., útb. 22 millj. Seltjarnarnes 100 ferm risíbúö í þríbýlishúsi, þarfnast viögeröar. Verö 22 millj. Skeljanes 100 ferm risíbúö í timbur þríbýlishúsi. Stór eignarlóö. Verö 24 millj., útb. 17.5 millj. 5 herb. Hlíóar 4ra herb. íbúö ásamt auka herb. í kj. 120 ferm alls. íbúöin er á 2. hæö í blokk, bflskúrsréttur, suöur svalir. Verö 38 millj.,útb. 28.5 millj. Hlíóar 120 ferm íbúö á 2. hæö í blokk. Tvennar svalir, bflskúr. Skipti á sérhæö, raöhúsi eöa einbýlishúsi í sama hverfi eöa nálægu kemur til greina. Mióbær 8—9 herb. sérhæö í fjórbýlishúsi, geta veriö tvæir íbúöir. Mikiö endurnýjaöar. Verö 35 millj. Hraunbær 126 ferm íbúö á jaröhæö í blokk. Verö 35 millj. Kleppsvegur 110 ferm íbúö á 1. hæö í blokk. Tvennar svalir, aukaherb. í kj. Verö 37—38 millj., útb. 25—27 millj. Krummahólar 160 ferm penthóse, ekki alveg fullbúiö, bflskúrsréttur. Verö 41 millj. Vesturbær 6 herb. 145 ferm íbúö í þríbýlishúsi, nýtt hús. Sér þvottur, stórar suöur svalir. Skipti á 4ra herb. íbúö meö bflskúr í vesturbæ eöa nálgt Landspítalanum. Vesturbær 130 ferm sérhæö á 1. hæö í fjórbýlis- húsi auk bflskúrs. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö meö bílskúr í vesturbæ, fleiri staöir koma til greina. Raðhús — Einbýli Asgaróur 130 ferm raöhús á tveimur hæöum, suöur svalir. Góö eign. Bflskúrsréttur. Skipti koma til greina á 3ja—4ra herb. íbúö meö rúmgóöri stofu í sama hverfi eöa nálægu. Kópavogur — Austurbær Raöhús, 240 ferm alls á tveimur hæö- um. 40 ferm innbyggöur bflskúr. Útb. ca. 40 millj. Vesturbær Einbýlishús, 160 ferm a einni hæö. Bflskúrsréttur. Húsiö er ekki fullbúiö. Skipti koma tíl greina á 4ra—5 herb. í vesturbæ sunnan Hringbrautar. Miðtún Einbýlishús á þremur hæöum, allt um 200 ferm m. bflskúr, hægt aö hafa sér íbúö í kjallara. Verö 65 millj. Unnarstígur — Hf. Lítiö einbýlishús á einni hæö, mikiö endurnýjaö. Verö tilboö. Mosfellssveit 300 ferm einbýlishús á tveimur hæöum selst í rúmlega fokheldu ástandi. Verö 35 millj. Eignir úti á landi: Bolungarvík 110 ferm 4ra herb. íbúö í blokk, þvottur og búr í íbúöinni. Stórar suöur svalir. Verö 23 millj. Höfum mikinn fjölda eigna á söluskrá á Suöurnesjum og víöa úti á landi. Lóöir: Byggingarlóó í Arnarnesi Verö 7 millj. Gjöld ógreidd. Laugavegur Mjög aröbær verslunarrekstur í eigin húsnæöi. Uppl. aöeins á skrifstofunni, ekki í síma. Fokhelt vió Bergþórugötu Tvær 2ja herb. íbúöir á 1. hæö. 100 ferm. íbúö á 2. hæö. 90 ferm íbúö í risi meö góöum kvistum og fallegu útsýni. Til afhendingar í sumar eöa næsta haust. Uppl. og teikningar á skrifstof- unni næstu daga. Höfum fjársterkan kaupanda aö litlu einbýlishúsi eöa sérhæö meö bflskúr. Útb. ca. 50—55 millj. á 10 mánuöum. rk EIGNANAUST Laugavegi 96 (viö Stjörnubíó) Sími 2 95 55 P 31800 - 31801 p FASTEIGNAMIÐLUN - Sverrir KristjánsSOn Ht-f .Hi SHuSlNU -FElLSMULA 26. 6 HÆO Sunnuvegur, Hafn. Til sölu 2ja herb. ca. 74 fm íbúð. Álfaskeið Til sölu 65 fm 2ja herb. íbúö ásamt bílskúr. Hólahverfi Til sölu mjög góö 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskýli. Hringbraut, Hafn. Tll sölu 90 fm 3ja herb. íbúö. Sérinngangur. Stóragerði Til sölu 4ra herb. íbúö á 4. hæö ásamt herbergi í kjallara. Endaíbúö. Mikiö útsýni. Háaleitishverfi Til sölu 4ra herb. íbúö á 4. hæö. Laus. Vesturbær Til sölu 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Kambasel Til sölu 4ra herb. endaíbúö, tilbúin undir tréverk. íbúðin verður afhent í seþt. nk. Fast verð. Arnartangi Til sölu 100 fm raöhús. Akrasel Til sölu fokhelt einbýlishús. Skiþti á góðri 4ra herb. íbúö æskileg. Til sölu einbýlishús í Garöabæ og Seljahverfi SVERRIR RRlSTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822 MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. MK>BORG asleignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavík Simar 25590,21682 . Laugarnesvegur — skipti — 2ja 3ja herb. ca. 85 fm íbúö í fjölbýlishúsi. 2 svefnherbergi eru í íbúðinni og auk eins góðs herbergis í kjallara. Skipti á 2ja herb. íbúð í Laugarnesi eða Túnum. Fífusel 4ra herb. ca. 100 fm íbúð í fjölbýlishúsi. 3 svefnherbergi eru í íbúöinni. Sér þvottahús. Vandaðar innréttingar. Verð 34 millj., útborgun 25 millj. Blöndubakki 4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúö í fjölbýlishúsi. 3 svefnherbergi, eru í íbúðinni auk herbergis í kjallara. Sérstaklega vönduð íbúö. Gestasnyrting og sér þvottahús. Verð 37 millj., út- borgun 28 millj. Brattakinn, Hafn. Ca. 60 fm 2ja herb. íbúð í lítiö niöurgröfnum kjallara. Stofa, herbergi og lítið herbergi. Sam- þykkt íbúð. Verð 19 millj., útborgun 14 millj. Vantar — Vantar Vantar allar geröir íbúða, rað- húsa og einbýlishúsa í Kópa- vogi, Reykjavík og Hafnarfiröi á söluskrá. Hringið því strax í dag og látið skrá eign yöar. Guðmundur Þórðarson hdl. Fasteignasala 29555 ‘ Veröbréfamarkaöur 29558 Eignanaust v/Stjörnubíó. HAMRABORG5 Guimunðu' Poriirton Ml Guimundu' Jonston loqtr »3 KÓRAVOGS SlMI 4206 Opiö 1—7 Kvöldsími 45370 Guðm. Þórðarson hdl. Guðm. Jónsson lögfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.