Morgunblaðið - 29.02.1980, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.02.1980, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. FEBRUAR 1980 45 VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 10100 KL 13-14 FRÁ MANUDEGI TIL FÖSTUDAGS OPNUM Álit mitt á löggæzlunni og aðstoð hennar í neyðartilfellum beið mikinn hnekki við að horfa á öll vinnubrógðin í þessu tilfelli. t>essir hringdu . . sv rW'i'ViB • í hljóðri bæn Karl Helgason hringdi: „Það vakti sérstaka aðdáun í viðkvæmri hluttekningu minni að þulur útvarpsins, Jón Múli Árna- son, hafði algera þögn eftir til- kynningu í fréttum þegar hann hafði nefnt nöfn hinna dánu, sem nú er talið fullvíst að farist hafi í hinu mikla fárviðri, sem gekk yfir og umhverfis land vort á s.l. sólarhringum. Þjóðin öll harmar og sendir sínar hljóðu bænir til þess fólks, sem nú hugsar til ástvina sinna í djúpi hafsins, og einnig aðstandenda þeirra, er á landi fórust. Guð veiti styrk í sárri sorg." SKAK Umsjón: Margeir Pétursson á alþjóðlegu skákmóti í Málmey í Svíþjóð fyrir áramótin kom þessi staða upp í skák þeirra Ornsteins, Svíþjóð, sem hafði hvítt og átti leik, og Englendingsins Stean. Undir þessar línur set ég nafn- númer mitt til merkis um að við hvert orð get ég staðið, hvar og hvenær sem er. Reykjavík, febr. 1980. 2117-0429 • Hugulsemi til fyrirmyndar Kæri Velvakandi. Mig langar að segja frá atviki, sem verður mér sannarlega minn- isstætt. S.l. mánudag var ég að koma frá Elliheimilinu Grund á leið austur í bæ. Þegar ég kom á Skothúsveginn og ætlaði yfir Tjarnarbrúna kom skyndilega mikil hryðja og henni fylgdi ofsar- ok svo varla var stætt á brúnni og ekkert viðlit að halda áfram. Ég hélt mér því dauðahaldi í grind- 25. Rg6+! - hxg6, 26. Ha3 og svartur gafst upp, því að hann getur ekki hindrað Hh3 mát. Sænska skáktímaritið Schacknytt hélt mótið í tilefni af tíu ára afmæli sínu. Sigurvegari varð Svíinn Lars Karlsson, hann hlaut IVi vinning af 11 mögulegum. verk brúarinnar og ætlaði að bíða þess að hryðjan gengi yfir og veðrið lægði. Þegar ég hafði staðið þarna nokkra stund var bifreið á austurleið stöðvuð og ökumaður- inn hljóp til mín og bauðst til að leiða mig yfir götuna að bifreið sinni og aka mér heim. Ég var fegnari en frá megi segja að vera komin í bifreiðina og innilega þakklát hinum unga manni fyrir hugulsemina. Um sama leyti var önnur bifreið á vesturleið, stöðv- uð, og hefur ökumaður hennar sennilega ætlað að veita mér aðstoð, svo söm var hans gerðin. Því miður athugaði ég ekki að setja á mig númer bifreiðarinnar sem ég komst með heim eða þakka ökumanninum nógsamlega, en ég vona að hann lesi þessar línur og viti að ég er honum innilega þakklát fyrir góðverkið. Öldruð kona. HÖGNI HREKKVISI ¦ HTTA ffdmffl AÐ HAFA v/CEIB 12l6 &> Sígéa V/óg* é -ViLvtWW ANY eftir gagngerar breytingar Við bjóðum alla gömlu rót- grónu viðskiptavinina og nýja velkomna. Efnalaugin Glæsir TMiiMilkV p borgarfulltrúa P Sjálfstæðisflokksins ú í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar S|álfstæðis(lokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá klukkan 14.00 til 16.00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspumum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið ao notfasra sér viðtalstíma þessa. Páll Laugardaginn 1. marz veröa til viötals Gíslason og Bessí Jóhannsdóttir. Páll er í framkvæmdanefnd vegna byggmga- stofnana í þágu aldraora og heilbrigöismala- ráöi. Bessí er í stjórn Borgarbókasafns, felags málaráöi, stiórn dagvistunarstofnana og seskulýösráöi. Laufásvegi 17—19, sími 18160. 1 VIÐTALSTÍMII EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞADÍ MORGUNBLADINU A^^ AlGLYSINííA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.