Morgunblaðið - 03.05.1980, Síða 8

Morgunblaðið - 03.05.1980, Síða 8
g MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ1980 DÓMKIRKJAN Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Séra Larry Christenson prestur viö Trinity Lutheran Church í San Pedro, Californíu predikar. Sr. Halldór S. Gröndal túlkar mál hans og sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson dómorganisti. ÁRBÆJARPRESTAKALL Guðs- þjónusta í safnaöarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 2. Sumarferð sunnudagaskólans veröur farin frá safnaðarheimilinu kl. 9:30. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL Messa kl. 2 að Noröurbrún 1. Eftir messu verður fundur í safnaðarfélagi Áspresta- kalls. Hafliði Jónsson, garðirkju- stjóri talar. Kaffi. Sr. Grímur Grímsson. BÚSTAÐAKIRKJA Messa kl. 2 í umsjá sr. Erlendar Sigmunds- sonar. Sóknarnefndin. DIGRANESPRESTAKALL Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. GRENSÁSKIRKJA Guösþjón- usta kl. 11. Vinsamlegast athugið breyttan messutíma. Organleikur Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtudag kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Munið kaffisölu kven- félagsins eftir messu. Fyrirbæna- messa þriðjudag kl. 10:30 árd. LANDSPÍTALINN Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. GUÐSPJALL DAGSINS Jóh. 16.: Sending heilags anda. LITUR DAGSINS Hvítur litur gleðinnar. HÁTEIGSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Athugið breyttan messu- tíma. Organleikari dr. Ulf Prunn- er. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 2. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPREST AK ALL Barnasamkoma kl. 11. Jón, Jenna og Hreiðar, Kristján og sóknarpresturinn sjá um stund- ina. Guðsþjónusta kl. 2. Organ- isti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sókn- arnefndin. FÆR. SJÓMANNAHEIMILIÐ Samkoma kl. 17 og er þetta jafn- framt síöasta kristilega samkom- an á þessu vori. Johan Olsen. LAUGARNESKIRKJA Messa kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Þriöjud. 6. maí: Bænaguðsþjón- usta kl. 18 og æskulýösfundur kl. 20:30. Sóknarprestur. NESKIRKJA Guösþjónusta kl. 2. Orgel og kórstjórn Reynir Jón- asson. Sr. Guðm. Óskar Ólafss- on. FRÍKIRKJAN i REYKJAVÍK Messa kl. 2. Organleikari Sigurð- ur ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. DÓMKIRKJA KRISTS konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd og lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6, nema á laugardögum, þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR Kaþólsk messa kl. 11 árd. GRUND- elli og hjúkrunarheim- ili: Messa kl. 10 árd. Sr. Þor- steinn Björnsson predikar. HJÁLPRÆÐISHERINN Sunnu- dagaskóli kl. 10 árd og kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 20 bæn og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háa- leitisbr. 58: Messur kl. 11 og kl. 17. FÍLADELFÍUKIRKJAN Safnað- arguösþjónusta kl. 2 síðd. Al- menn guösþjónusta ki. 8 síöd. Organisti Arni Arinbjarnarson. Einar J. Gíslason. KIRKJA Óháða safnaöarins: Messa kl. 2 síðd. Séra Emil Björnsson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 2 síöd. VÍÐISTAÐASÓKN Almenn guös- þjónusta í kapellu sóknarinnar kl. 11 árd. — Ath. breyttan messu- tíma. Sr. Sigurður H. Guö- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA. Guösþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur. KÁLFATJARNARKIRKJA Ferm- ingarguösþjónusta kl. 2 síöd. Sr. Bragi Friðriksson. EYRARBAKKAKIRKJA Barna- guösþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA Al- menn guðsþjónusta kl. 2 síöd. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 2 síðd. Gestir frá ýmsum söfnuð- um. — Guörún Ásmundsdóttir les sálma.— Auöur Eir Vilhjálms- dóttir sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 2 síðd. Ferming kl. 3 síðd. Fermdur verður Siguröur Smári Kristins- son, Suðurgötu 110. Sr. Björn Jónsson. Fermingar á morgun, 5. sunnudag eftir páska Ferming í Kálfatjarnarkirkju sunnudaginn 4. maí 1980 kl. 2 e.h. Prestur: Séra Bragi Frið- rikason. Fermd verða: Árdís Hrönn Jónsdóttir, Aragerði 6, Vogum. Ásthildur Erla Gunnarsdóttir, Höfða, Vatnsleysuströnd. Kristín Kristjánsdóttir, Goðatúni 30, Garöabæ. Kristín Vilhjálmsdóttir, Vogagerði 27, Vogum. Þórdís Guðjónsdóttir, Hafnargötu 22, Vogum. Vilborg Sigrún Helgadóttir, Arageröi 7, Vogum. Geir Einarsson, Vatnsleysu, Vatnsleysustr. ■ Guðm. Guðl. Gunnarsson, Vogagerði 6, Vogum. Jón Þór Antonsson, Arageröi 9, Vogum. Rafn Haröarson, Lindarbrekku. Rikharður Vignir Reynisson, Hafnargötu 28, Vogum. Unnar Hlöðversson, Heiöargerði 6, Vogum. Ferming í Blönduóskirkju 4. meí n.k. kl. 10.30 f.h. Prestur: Sr. Árni Sigurðs- son Anna Linda Sigurgeirsdóttir, Hólabr. 1. Aris Njálsdóttir, Hólabr. 3. Guörún Birna Guðmundsd., Brekkubyggö 20. Helga Björg Ingimarsdóttir, Árholti. Ingibjörg Örlygsdóttir, Brekkubyggö 19. Jónína Baldursdóttir, Húnabr. 25. Kristbjörg Björnsdóttir, Húnabr. 6. Margrét Alma Sveinsdóttir, Húnabr. 12. Sjöfn Sigvaldadóttir, Árbraut 14. Svala Sigvaldadóttir, Árbraut 14. Arnar Árnason, Holtabr. 2. Auöunn Steinn Sigurðsson, Húnabr. 32. Einar Óli Júlíusson, Húnabr. 40. Hörður Sigurðsson, Brimslóö 4. Pétur Hannesson, Melabr. 1. Theódór Grímur mundsson, Húnabr. 9. Guð- Ferming í Ísafjarðarkírkju sunnudaginn 4. maí. Fermd verða: Áróra Gústafsdóttir, Þvergötu 5. Bjarney Ingibj. Gunnlaugsd., Engjavegi 26. Elsa Guöbjörg Borgarsd., Tangargötu 31. Eyþór Páll Hauksson, Skipagötu 8. Guöm. Þórðars. Slgurösson, Brautarholti 3. Hulda Björk Georgsdóttir, Fjaröarstræti 4. Jón Þór Ágústsson, Seljalandsvegi 12. Jón Ólafur Jóhannsson, Hnífsdalsvegi 8. Jóna Rakel Jónsdóttir, Hlíðarvegi 42. Kristinn Guðbjörnsson, Sundstræti 27. Magnús Guöm. Samúelsson, Austurvegi 15. María Sigurl. Arnórsdóttir, Miðtúni 31. Rúnar Már Jónatansson, Brautarholti 9. Sigríöur Guöf. Ásgeirsdóttir, Smiöjugötu 9. Sigríöur Jóna Sigurjónsd., Miötúni 19. Siguröur Sverrir Árnason, Brunngötu 10. Siguröur Kristján Ásgeirss., Seljalandsvegi 76. Sigurmar Davíð Gíslason, Aöalstræti 20. Skúli Hermannsson, Uröarvegi 19. Steinþór Bjarnason, Pólgötu 6. Steinþór Gunnarsson, Miötúni 14. Svanhildur Ósk Garðarsd., Uröarvegi 49. Sveinfríöur Olga Veturliðad., Fagraholli 1. Valdimar Steinþórsson, Skipagötu 6. Veigar Sigurður Jónsson, Seljalandsvegi 70. Þorbjörg Erla Jensdóttir, Túngötu 21. Þórður Víðir Jónsson, Sundstræti 14. Ferming ( Landakirkju Vestmannaeyjum sunnu- daginn 4. maí. Þessi bðrn verða fermd: Adólf Hafsteinn Þórsson, Hraunslóö 1. Agnar Guðnason, Brimhólabraut 30. Gísli Árni Kristjánsson, Kirkjuvegi 86. Guöni Einar Bragason, Hrauntúni 73. Helgi Sævar Hreinsson, Túngötu 15. Hörður Pálsson, Dverghamri 7. Kristófer H. Helgason, Kirkjuvegi 39. Jón Magnús Björnvinsson, Strembugötu 24. Páll Eyjólfsson, Strembugötu 20. Siguröur Friöriksson, Birkihlíð 3. Sigurður Frans Þráinsson, Höfðavegi 31. Vignir Sigurðsson, Heiðarvegi 58. Þröstur Gunnar Eiriksson, Túngó*u 28. Á>-óra K-: Isdóttír, Sóleyjargötu 4. Bylgja Eyhlíð Jónsdóttir, Kirkjuvegi 53. Guöný Björgvinsdóttir, lllugagötu 16. Hafdís Hannesdóttir, Sóleyjargötu 7. Hlíf Gylfadóttir, lllugagötu 13A. Jónína Björk Hjörleifsdóttir, Bröttugötu 25. Líney Símonardóttir, Túngötu 23. Nanna Dröfn Sigurfinnsd., Stuölabergi. Rakel Óskarsdóttir, Hásteinsvegi 49. Sigfríð Björgvinsdóttir, lllugagötu 16. Forsvarsmenn Vísnavina. Á myndinni eru frá hægri talið: Ujalti Sveinsson, Gisli Helgason, Guðmundur Árnason, Sigrún Ragnarsdóttir og Aðalsteinn Sigurðsson. Vísnavinir gefa út snældu NÆSTU daga mun félagsskapur- inn Vísnavinir gefa út snældu með úrvali þess efnis sem flutt hefur verið á vísnakvöldum þeim sem félagsskapurinn hefur staðið fyrir. Vísnakvöld þessi hafa verið mánaðarlegur viðburður í bæj- arlífinu undanfarið ár og hafa þau verið fjölsótt, að sögn forráða- manna Vísnavina. Þá munu Vísnavinir senda utan 15 manna hóp sem taka mun þátt í norrænu vísnamóti sem haldið verður í Svíþjóð í þessum mánuði. Á snældunni sem Vísnavinir gefa út flytja nokkrir íslenzkir vísnasöngvarar frumsamið efni og er framlag þeirra ætlað til að styrkja félagsskapinn, enda fjár- hagurinn bágur að sögn forráða- manna. Rithöfundaráð átel- ur árásir á skoðana- f relsi rithöfunda MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi frétta- tilkynning frá Rithöf- undaráði Islands: Rithöfundaráð íslands var kvatt saman föstudaginn 2. maí 1980 í tilefni af mótmæl- um 46 rithöfunda gegn „því gerræði stjórnar Launasjóðs rithöfunda að úthluta hæstu starfslaunum eftir flokkspóli- tískum sjónarmiðum" eins og þar er komist að orði. Rithöfundaráð lítur svo á að pólitísk misbeiting í úthlutun starfslauna til rithöfunda væri fólgin í því ef óverðugur rithöfundur hlyti umbun fyrir stjórnmálaskoðanir sínar á kostnað annarra höfunda er maklegri teldust vegna rithöf- undahæfileika sinna. Rithöfundaráð bendir á að í mótmælum 46-menninganna koma ekki fram nein rök er styðji slíka ásökun og að stjórn Launasjóðs rithöfunda hafi á engan hátt brotið gegn þeirri reglugerð er hún starfar eftir. Rithöfundaráð átelur þær árásir á skoðanafrelsi rithöf- unda er felast í mótmælaskjali 46-menninganna og telur þær til þess eins fallnar að vinna gegn hagsmunum rithöfunda. ASÍMINN ER: 22480 jnorgunblnbiö

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.