Morgunblaðið - 03.05.1980, Side 9

Morgunblaðið - 03.05.1980, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAI1980 9 Sumarið heilsaði með sól og hita Stykkishólmi, sumardaginn fyrsta. SUMARIÐ heilsaði hér með sól og hita mest allan daginn. Undir kvöld syrti að og gerði lítið eitt úrfelli. Sumri var fagnað með því að börn söfnuðust saman við barnaskólann og kapphiaup voru og ýmislegt annað. Lúðrasveit Stykkishólms lék undir stjórn Hafsteins Sigurðssonar og var hún i fararbroddi skruð- göngu til kirkju þar sem ungl- ingamessa var. kl. 11. Eftir hádegi fjölmenntu hestamenn með hesta sina i bæinn og leyfðu börnunum að koma á bak og var af því hin mesta skemmtan. Mikið hefir verið um skemmtanir hér að undanförnu. Má þar til nefna að Árnesingakórinn úr Reykjavík kom og skemmti bæjarbúum með söng. Var þeim mjög vel tekið, en ýmissa orsaka vegna var aðsókn mjög dræm og var leitt til þess að vita, en þeir sem mættu tóku kórnum því innilegar. Er mikill fengur að slíkum heimsóknum. Þá kom leikflokkur úr fjölbrauta- skóla Akraness og sýndi sjónleikinn „Elsku Rut“ og var hópurinn mjög vel æfður og ánægjulegt að horfa á hversu vel leikið var. Var mjög sæmileg aðsókn og nemendum for- kunnarvel tekið. Einnig kom hingað leikhópur sem sýndi Möppudýragarð- inn. Þá hafa hljómsveitir komið og skemmt bæjarbúum og nágrenni. Leiksviðið í félagsheimilinu hefir nú verið stækkað að mun og er því hægt að taka stærri verk til sýningar. Þá má loks geta um að í kvöld söng hér hinn heimsfrægi söngvari Ivan Rebroff og komust færri að en vildu og var þröng út úr dyrum. Fólk kom allsstaðar að af Nesinu, einnig innan úr Dölum og víða að. Hefði enginn vandi verið að halda aðra hljómleika með slíkri aðsókn ef það hefði fengist. Fólk var byrjað að panta miða um leið og fréttin birtist í Mbl. um að söngvarans væri von til landsins. Æðarverndarfélagið hélt aðalfund sinn fyrir skömmu og var þar rætt um vaxandi ágang vargfugla og minks í æðarvarpi, en menn eru uggandi um þá þróun sem nú er. Er ákveðið að hefja nú þegar leit um eyjarnar og á landi eftir mink og eins að fá menn til að eyða vargfugli. Verður hafist handa á næstu dögum. Formaður félagsins var kjörinn Bær- ing Guðmundsson og meðstjórnend- ur Einar Karlsson og Unnur Jónas- dóttir. Kvikmyndin Land og synir gerð eftir söngu Indriða G. Þorsteinssonar hefir veið sýnd hér að undanförnu fjórum sinnum fyrir fullu húsi og hefir henni verið mjög vel tekið og fólk haft mikla skemmtun af og undrast hversu vel hefir tekist að ná í hana vinnubrögðum og siðum fyrri hluta þessarar aldar eða áður en verðbólgu eftirstríðsaldan hófst. Fréttaritari FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 Til sölu m.a. Viö Framnesveg raöhús. Viö Hraunbae 2ja herb. íbúö. Viö Nýlendugötu iönaöar- og skrifstofuhúsnæði. í Mosfellssveit fokhelt einbýl- ishús. Á Akranesi 5 herb. íbúö. í Grindavflc einbýíishús A Þingeyri pu,,,i"snus í Vestmannaeyjum fokhelt ein- býlishús. i Ólafsfiröi raöhús. Sumarbústaöur á góöum staö við Elliöavatn. AOALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, 31710-31711 Hraunbær Opiö 1—-3 Björt 3ja herb. 90 ferm íbúö. Miklar innréttingar, gott útsýni. Laugarnesvegur Falleg 4ra—5 herb. íbúð 105 ferm. Haröviöarinnréttingar. Mikiö útsýni. Leirubakki Falleg 4ra herb. íbúö 110 ferm. Þvottaherb. á hæðinni. Suð-vestur svalir. Eyjabakki Falleg 4ra herb. íbúö, 110 ferm. Þvottaherb. á hæðinni. Suövestur svalir. írabakki Snotur 3ja herb. íbúö ca. 90 ferm aukaherb. í kjallara. Tvennar svalir. Kóngsbakki 3ja herb. glæsileg íbúö 97 ferm, sér þvottahús, suöur svalir. Mióbraut Falleg neöri sérhæö 140 ferm í tvíbýlishúsi. 3 svefnherb., stórar stofur, gott eldhús. Kleppsvegur Glæsileg 96 ferm 3ja herb. íbúö, suöur svalir, mikiö útsýni. Seljabraut Góð 4ra—5 herb. íbúö 110 ferm. Búr og þvottaherb. innaf eldhúsi. Grenimelur Góö 5 herb. íbúö 120 ferm, mikil sameign. Bílskúrsréttur. Sólvailagata 4ra herb. ca. 110 ferm íbúö á 1. haaö í þríbýlishúsi. Hraunbær Snotur einstaklingsíbúö 48 ferm á jaröhæð. (búöin er endurnýjuö aö hluta. Sólvallagata einbýlishús Glæsilegt stórt einbýlishús á besta staö í vesturbænum. í húsinu eru nú tvær íbúöir. Uppl. á skrifstofunni. Njörvasund Stórt hús alls 3 íbúöir. Selst saman eöa í þrennu lagi. Glæsileg eign á fallegum staö. Uppl. á skrifstofunni. í smíöum Höfum til sölumeöferöar raöhús og einbýlishús í smíöum í Reykjavík og Garðabæ. Teikningar á skrifstofunni. Laugateigur Falleg 3ja herb. íbúö ca. 80 ferm, öll nýstandsett, laus strax. Fasteigna- miðlunin Guðmundur Jónsson. sími 34861 Garðar Jóhann Guðmundarson. simi 77591 Magnús Þorðarson. hdl. Grensásvegi 11 miðlunin Selið Fasteigna- salan og verðbréfa- viðskipti ÓAinsgötu 4, sími 15605 Laugavegur 2ja herb. risíb. á góðum stað. Þingholti Snotur 2ja herb. íb. á 1. hæö. Njálsgata 3ja hb. íb. á 2. hæö. Seitjarnarnes Ný 3ja hb. íb. ásamt bílskúr. Kjarrhólmi Góö 3ja hb. íb. á 3. hæö. Smáíbúðahverfi Snotur 3ja hb. risíbúð. Kjarrhólmi Ljómandi góö 4ra hb. íb. á 3. hæö. Sléttahraun 4ra hb. íb. á 1. hæö. Vesturbær 4ra hb. íb. á 2. hæð. Fyrsta flokks eign. Hlíöar Vönduö 6 hb. íb. 3 til 4 svefnherb. Skipasund 4ra hb. sér hæö ásamt bílskúr. Hafnarfjöröur 5 hb. hæð í góðu þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Breiöholt Gott raöhús 140 fm. ásamt bílskúr. Noröurmýri Parhús á 3 hæöum. Mætti skipta í 2 íb. Mosfellssveit Fallegt og vandaö einbýlish. ásamt bftskúr. Húsiö er ekki fullfrágengiö. Garöabær Fokhelt einbýlishús á mjög fal- legum staö. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi eöa raöhúsi á Reykjavíkursvæðinu. Verö ca. 70 millj. Selfoss Einbýlish. ekki fullfrágengiö. Borgarnes Nýtt raöhús. Góö eign. Bftskúr. Teikningar á skrifst. Borgarfjörður Sem nýtt mjög vandaö sumar- hús. Óskum eftir fasteignum á söluskrá. Skoöum og verðmetum samdæg- urs. Opiö á sunnudag 1—5 Friðbert Pill Njilsson sölustj. Hoimas. 81814. AUGLÝSINGASÍMIMN ER: 22480 (0£l JWoreunblabib w JL úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 3ja herb. íbúöir viö: Engihjalla, Hraunbæ, Hringbraut og Hverfisgötu. 4ra herb. íbúöir viö Eskihlíö, Grettisgötu, Leifsgötu og Ljósheima. Lögbýli Til sölu á Vatnsleysuströnd, íbúöarhús, 4ra til 5 herb. Úti- hús, garðland. Góöar sumarbú- staöalóöir, sjávar-lóöir. Hlunn- indi: Hrognkelsaveiöi. Uppl. á skrlfstofunni, ekki í síma. Eyöibýli til sölu í Strandasýslu. Hlunn- indi, rekaviður, hrognkelsa- veiöl. Hverageröi Nýtt fallegt einbýlishús á horn- lóö. 120 ferm. 4ra til 5 herb. Bftskúrssökklar. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteígnasali. Kvöldsími 21155. Opiö 2ja herbergja góö íbúö á 3. hæö viö Gauks- hóla. Útb. 18,5—19 millj. 2ja herbergja íbúð á 2. hæö viö Æsufell, um 74 fm. Suöur svalir. Útb. 18—18,5 millj. Vesturbær 3ja herb. jaröhæö í tvíbýlishúsi í sambyggingu viö Vesturvalla- götu um 75 fm. Útb. 20 millj. Engjasel 3ja herb. íbúö á 3. hæö um 90 fm. Sameiginl. bftskýli. Útb. 26 millj. Austurberg 3ja herb. íbúð á 3. hæö um 90 fm. Bftskúr. Suöur svalir. Útb. 25 millj. Leirubakki 4ra herb. góö íbúö á 3. hæö um 100 fm + herbergi í kjallara. Útb. 29 millj. Blöndubakki 4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæö + herbergi í kjallara. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Útb. 27 millj. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæð. Flísalagt baö, haröviöarinnrétt- ingar, teppalagt. Útb. 26—27 millj. Takiö eftir: Daglega leita til okkar kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúö- um, einbýlíshúsum, raö- húsum, blokkaríbúöum, sérhæöum, kjallara- og risíbúöum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfiröi og Garðabæ, sem eru meö góðar útb. Vin- samlegast hafiö sam- band viö skrifstofu vora sem allra fyrst. Höfum 16 ára reynslu í fast- eignaviöskiptum. Örugg og góö þjónusta. SiMHIRBAB ifiSTEIENil AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 38157 FASTEKSNASALA ■ KÓPAVOGS HAMRAB0RG 5 »3 SÍMI 42066: ■ Heimasímar í dag 45370 ■ og 45542. Opið 9—4 VESTURBÆR 3ja herb. íbúð á 1. hæö ca. 85 fm. Útborgun 19—20 millj. BÚÐARGERÐI 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Aukaherb. í kjallara. VÍÐIMELUR Höfum í einkasölu eftirtaldar íbúöir allar í sama húsinu: 3ja herb. íbúö á 2. hæö, 2ja herb. íbúð á 2. hæö, 2ja herb. íbúð í kjallara. Nánari upplýsingar aö- eins á skrifstofunni. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2. hæö. Verð 30 millj., útborgun 23 millj. FELLSMÚLI 3ja herb. íbúö á jaröhæð ca. 85 fm. ÁSBÚÐARTRÖÐ HF. 5 herb. íbúð á 2. hæö, 120 fm. Bílskúrsréttur. EINBÝLI — MOSFELLSSVEIT Höfum til sölu 155 tm einbýlis- hús á einni hæö. Bílskúr fylgir. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík koma til greina. AUSTURBERG Mjög góö 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 90 fm. Bílskúr fylgir. VESTURBÆR 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 93 fm. Útb. 25 millj. ASPARFELL 2j herb. íbúð á 4. hæð. MOSFELLSSVEIT Glæsilegt einbýlishús 177 fm á einni hæö. Tvöfaldur bílskúr. í Helgafellslandi, sérlega fagurt útsýni. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. FURUGERÐI 3ja herb. íbúð á 1. hæö. KÁRASTÍGUR 3ja—4ra herb. íbúö í járn- klæddu timburhúsi. Verð 20 millj. ENGJASEL 4ra herb. íbúö a 1. hæö 110 fm. DVERGABAKKI 3ja herb. íbúö ca. 80 fm. Höfum fjársterka kaupendur aö: Raðhúsum, einbýlishúsum og sérhæðum, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum á Reykjavíkur- svæöinu, Kópavogi og Hafnar- firöi. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA Aóaistræti 6 sími 25810 Vantar — Hlíðar — Vogar — Vantar Vantar fyrir einn af viöskiptavinum okkar 4ra herb. íbúö í Hlíðum eöa Vogum. Útb. kemur á 10 mán. Miöborg Nýjabíó-húsinu símar 25590 og 21682. Sölustjóri Jón Rafnar, heimasími 52844. Guömundur Þóröarson hdl. 29555 Opið í dag FURUGRUND 3ja herb. íbúð, aukaherb. á jarðhæö um 100 ferm. Nýtt í eldhúsl. Suður svallr. Ibúöln er í mjög góðu ástandi. Beln sala. Upplýsingar á skrlfstofunní. REYKJABYGGO MOSFELLSSV. Einbýtishús 195 ferm. á einni hæð. Húsiö er rúmlega tilb. undir tréverk. Verö 60 millj., útb. 40—42 millj. Mögu- leiki á tveimur íbúöum í húsinu. Bein sala. NJÁLSGATA 3ja herb. 80 ferm. 2. hæö. útigeymsla. Þríbýllshús. Hagkvæm lán áhvílandi. íbúöin losnar í júní. Hötum tll sölu 2 verslunarhúsnæöi á góöum staö í austurbænum. Skiptist í rúmlega 50 ferm hvort. I sama húsi til sölu 11 herb. í risi. Gefur möguleika til breytinga. Upplýsingar á skrifstofunni. Eignanaust v/Stjörnubíó

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.