Morgunblaðið - 03.05.1980, Page 36

Morgunblaðið - 03.05.1980, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ1980 Spáin er fyrir daginn f dag . HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Vertu heima við, þvi að mjög skemmtilejfan gest mun bera að garði NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þér gengur ailt að óskum, jafnt í starfi og heima fyrir. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Þú verður að manna þig upp og taka aístöðu i mjög við- kvœmu máli. jjíjð KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Vertu harður við sjálfan þig og vaknaðu snemma til þess að sinna ýmsum verkum sem set- ið hafa á hakanum iengi. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Pjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla. Þetta skaltu hafa hugfast. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú getur ekki ætlast til þess að aðrir vinni fyrir þig leiðinlegu verkin. VOGIN W/i$4 23. SEPT.-22. OKT. Þér berast óvæntar en mjög góðar fréttir af gömlum vini sem dvalið hefur lengi i út- löndum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skalt ekki taka mark á öllu sem sagt er við þig, þvi ein- hver getur verið að leika á þig. ÍMI bogmaðurinn 22. NÓV.-21. DES. Þú hefur verið alltof mikið að heiman að undanförnu; bættu úr því. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú skalt bregða þér á skiði ef þú mögulega getur. Slllp VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Vinur þinn leitar eftir aðstoð þinni i viðkvæmu máli sem upp er komiö. i FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Dveidu í faðmi fjölskyldunnar og njóttu návistar við yngri kynslóðina. OFURMENNIN J£JA ~P£r?Ry- #/> S/O'/.ISAT ytí> SToKKA e/ftp. - Þá 'AKKAitsr Kí> K/e> rZAAK t£rrc//f a*> k///*a k/g> J>t// /ARF/SAíjQ AtA/./Ð,SGA* l/PP KoA* A J?tLAi>///<S, P//i v'AF>£> A& SöStt/S/S/ ^t/p/ /ss.r/r///s/.'^'9 i 'T/sKA' Colletta ’ LJÓSKA FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.