Morgunblaðið - 15.05.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.05.1980, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAI 1980 + Konan mín GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR andaðist 13. þ.m. á heimili sínu að HJallavegi 56, Reykjavík. Ingvar Ingvarsson. + Eiginmaður minn og faöir okkar, BJÖRN JÓHANNSSON, fyrrum vegaverkstjóri, Geitlandi 43, Reykjavík er látinn. Ingigeröur A. Kristjánsdóttir, Kristjana Björnsdóttir, Kristján Björnsson, Agnes Björnsdóttir. t ÞORBJÖRG EINARSDÓTTIR frá Bakka Akranesí lést í Landakotsspítala 14. maí. Systkini hinnar látnu. + Stjúpmóðir okkar, ANNA SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR, Njörvasundi 32, andaöaist á Heilsuhæli N.L.F.Í. í Hverageröi, þriðjudaginn 13. maí. Guöríður Steinsdóttir, Árni Steinsson. + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, ÁSTVALDUR HELGI ÁSGEIRSSON, Gnoöarvogí 68, veröur jarðsunginn föstudaginn 16. maí kl. 15.00 frá Fossvogs- kirkju. Ásta Ágústsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Faöir okkar, tengdafaöir og afi GUDBRANDUR TÓMASSON, Borgarnesi, veröur jarösunginn laugardaginn 17. maí kl. 14.00 frá Borgarnes- kirkju. Birgir Guöbrandsson, Siguröur Guöbrandsson, Helga Þorkelsdóttir, Sigríöur Guðbrandsdóttir, Þorvaldur Ólafsson, Gísli Guðbrandsson, Guöbjörg Ólafsdóttir, Sigursteinn Guðbrandsson, Kristín Þóröardóttir, Margrét Jónsdóttir og barnabörn. + Utför KRISTÍNAR GUÐRÚNAR BJARNADOTTUR, frá Heiöi á Síöu, sem lést 7. maí veröur gerö frá Prestbakkakirkju á Síöu laugardaginn 17. maí kl. 3 e.h. Ferö frá Umferðarmiöstööinni kl. 8 f.h. Fyrir hönd aöstandenda Róga Bjöfk Þorbjarnard6ttjr Bjarni Gottskálksson. + Bróöir minn, SIGURJÓN GUÐMUNDSSON frá Hólakoti veröur jarösunginn frá Eyvindarhólakirkju laugardaginn 17. maí kl. 14.30. Sigfús Guðmundsson og vandamenn. Bróöir okkar og fósturbróöir PÁLL PÁLSSON, Þuríöarbraut 5, Bolungarvík, veröur jarösunginn frá Hólskirkju í Bolungarvík, laugardaginn 17. Sigriður Pálsdóttir, Jóhann Pálsson, Siguröur Pálsson. Guðlaugur Sigurðs- son — Minning Fæddur 10. nóvember 1913 Dáinn 4. maí 1980 Það var föstudagur 2. maí 1980. Það hafa verið hlýindi og mjög gott veður um Austur- og Norður- land. Allt er svo fagurt, jörðin grænkar og sumarið virðist vera komið en á skammri stund breyt- ast veður í lofti, aftur komin norðanátt og kaldir loftstraumar leika um landið. Það syrtir víðar að en í okkar fögru náttúru. Vinur minn Guðlaugur Sigurðsson er heima hjá sér og segir við konu sína að hann sé hálflasinn og ætli að fara að leggja sig. Það líður nokkur stund, kona hans fer að athuga hann og finnur hann liggjandi á gólfinu, hann er með- vitundarlaus. Hann er fluttur til Neskaupstaðar og þar andast hann 4. maí. Sorgin leggst þungt yfir ástvini hans sem vonlegt er. Fallinn er góður og elskulegur eiginmaður og faðir. Okkur finnst stundum erfitt að skilja þegar menn fara svo skyndilega og á góðum aldri, en Guð, sem öllu ræður, sér hvað er best og verði hans vilji. Guðlaugur var dagfarsprúður maður, góður verkmaður hvort heldur Var á tré eða járn, hann var mjög góður smiður og vann mikið fyrir sitt byggðarlag. Hann var hreppsnefndarmaður og í stjórn Kaupfélags Fáskrúðsfjarðar. Hann var í skólanefnd og safnað- arformaður Búðakirkju og með- hjálpari í mörg ár. Hann var mjög söngelskur maður, enda var hann fremstur í stjórn kirkjukórsins. Ég, sem þessar línur rita, þekkti hann best í gegnum áhuga hans á söng. Við áttum þar leið saman og var gott að vera með honum, hann var svo lagvís, traustur og öruggur þar sem og annars staðar. Ég minnist elskulegra og góðra stunda sem við áttum saman, og sungum við þá oft við ýmis + Útför mannsins míns, fööur, tengdafööur, afa og langafa BALDVINS SIGURÐSSONAR Drápuhlíö 31 fer fram frá Háteigskirkju föstudaginn 16. maí kl. 14 e.h. Kristín Siguröardóttir Bergljót Baldvinsdóttir Arnþór Kristjánsson Siguröur V. Baldvinsson Hrafnhildur Baldvinsdóttir Valborg E. Baldvinsdóttir Oddur Guðmundsson Herdís D. Baldvinsdóttir Sveinn Ágústsson barnabörn og barnabarnabarn. + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaöir og afi EGILL ÞORGILSSON fyrrv. skipstjórí Fellsmúla 5 verður jarösunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 16. maí kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö. Sigríður Guðmundsdóttir Hólmfríöur Egílsdóttír Viðar Kornerup-Hansen og barnabörn. + Faöir okkar GUÐMUNDUR HELGI SIGFÚSSON, fyrrum kaupmaöur og útgeröarmaöur, Neskaupstaö verður jarösunginn frá Norðfjaröarkirkju föstudaginn 16. maí kl. 14.00. Sigfús Guömundsson Jón Guömundsson, Ólöf J. Guömundsdóttir Friörik Guömundsson. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og jaröarför konu minnar, móöur, tengdamóöur og ömmu okkar, MARÍU SIGRÍÐAR ÓSKARSDÓTTUR, Jóhannes Júlíusson, Heimir Már Jóhannesson, Helena Sig. Jóhannesdóttir, Þorvaldur Þór Jóhannesson, Skúli G. Jóhannesson, Sigríöur María Jóhannesdóttir, og barnabörn. Smári Þ. Svansson, Sigríöur Ólafsdóttir, Guörún Siguröardóttir, Pótur Hreinsson, + Innilegar þakkir til ykkar allra sem auösýnduö okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför sonar okkar og bróöur ÞORIS BALDVINSSONAR, Bergstaöastræti 43a. Baldvin Sigurðsson, Halldóra Guömundsdóttir og systkini hins látna. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vináttu, viö andlát og útför sýstur minnar og mágkonu RÖGNU SIGRÍÐAR BJARNADÓTTUR, Mánagötu 20. Anna Nordal, Guömunda S. Kristinsdóttir. tækifæri. Það er margs að minn- ast þegar maður lítur til baka og það besta er þegar maður hefur kynnst manni eins og Guðlaugi með minningar sem ylja manni. Guð blessi minningu hans. Hann kvæntist 29. maí 1937 Jónínu Hallsdóttur, sem lifir mann sinn. Þau eignuðust átta börn sem öll eru á lífi, myndarleg og elskuleg börn, sem hafa komið sér vel áfram í lífinu. Ég votta konu hans og börnum hjartans samúð mína og bið Guð að vera með þeim á erfiðri stund. Systkinum hans sendi ég kveðju og bið Guð að blessa þau. Stefán Guðmundsson Valmennið Guðlaugur Sigurðs- son er horfinn. Kynni okkar öll voru á þann veg, að mér er ljúft og skylt að minnast hans. Ætterni verður eflaust af öðr- um rakið, en fyrir mér var nóg að vita að hann var bróðir þeirra miklu mannkostamanna Andrésar og Einars í Odda. Það ásamt kynningunni af Guð- laugi var og er vissulega ærið nóg, þeim sem til þekkja. 19 ára stráklingur, sem á að fara að kenna í fyrsta sinn og á feimnina eina að athvarfi á stundum, þarf vissulega á uppörvun og sam- kennd annarra að halda. Hvort tveggja fékk ég ríkulega hjá Guðlaugi í Björk, og þannig sett fram að mér duldist í engu, að einlægnin og góðvildin réðu öllu. Ekki síðra var hitt, að hann ræddi við mig sem fullorðinn mann, miðlaði mér af reynslu sinni og ljúfmennsku og kom fram við mig sem jafningja í öllu. Það var ekki lítils virði, einkum þegar ég fór að kynnast Fáskrúðs- firðingum og því almenna viðhorfi þeirra, að Guðlaugur í Björk væri sá, er í öllu mætti á treysta. Ekki ætla ég mér þá dul að lýsa Guðlaugi eða rekja margvísleg störf hans. Það var í kirkjukórn- um sem leiðir okkar lágu saman fyrst og það mátti hverjum ljóst vera að hann unni sönglistjnni, gaf sig henni á vald, var söng- maður af lífi og sál. En hitt var jafnljóst að hann unni kirkjunni og var sanntrúaður maður svo sem menn geta beztir og einlægastir verið. Annars voru öll félags- og menningarmál honum hugfólgin og þar kom hann víða við sögu: I hreppsmálum, í skólamálum, í samvinnumálum svo eitthvað sé nefnt. Hann þótti hvarvetna hinn ágætasti liðsmaður, það munaði um það, ef Guðlaugur í Björk lagði máli sitt liðsinni. Á verklega sviðinu var hann sannur völundur, við smíðar hverskonar var ævistarf hans bundið, af verkum hans voru menn ósviknir. En í mínum huga leiftrar þó skærast af ljúfmennskunni og hlýleikanum, sem aldrei fyrntist í áranna rás. Ég á Guðlaugi þökk að gjalda frá byrjendaárum mínum í kennslu á Fáskrúðsfirði. Sú þökk verður aldrei goldin, en með þess- um fáu línum kveð ég góðan dreng að leiðarlokum með hugheilli þökk. Konu hans ágætri og börnum, svo og öðrum aðstandendum sendi ég innilegar samúðarkveðjur. Blessuð sé minning hins hug- umprúða þegns. Hclgi Seljan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.