Morgunblaðið - 10.06.1980, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1980
LOKASTÍGUR
106 fm. nýgegnumtekin hæð,
með nýjum innréttingum, ásamt
6 herb. risi og rúmgóöum
bílskúr. Einfalt mál aö hafa tvær
íbúöir. Verð 65—67 millj.
SUÐURHOLAR 108 FM.
4ra herb. endaíbúö á 3. hæö.
Gott útsýni, suöursvalir. Verð
37 millj. Utb. 30 millj.
HRAUNBÆR 134 FM.
Falleg 5—6 herb. raöhús á
einni hæð. Góöar innréttingar,
nýtt þak. Rú. igott garðahús á
fallegri lokaðri lóö. Laust
samkv. samkomulagi.
ÁLFTAMÝRI
Sérlega vel um gengin og falleg
íbúö 4—5 herb. íbúö á 1. hæö.
Suöur svalir, bílskúrsréttur laus
skv. samkomulagi. Verö 45
millj.
LEIFSGATA 100 FM.
Rómgóö 4ra herb. hæö í þríbýl-
ishúsi. Fallegur garöur. Laus
fljótlega. Verö 37 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
55 FM.
2ja herb. íbúð á 2. hæð í
timburhúsi. Möguleiki á sér
inngangi. Nýjar vatns- og raf-
lagnir. Verð 20 millj.
MOSFELLSSVEIT
Einingahús frá Húsasmiöjunni
sem er 2x180 fm. á steyþtum
kjallara. Húsiö er tilb. aö utan,
en ófrág. að innan. 40 fm.
bftskúr. Verö 60 millj. Möguleg
skipti á íbúð á R víkursvæöinu.
EYJABAKKI 85 FM.
Mjög rúmgóö íbúð á 3. hæö.
Bein sala. Verð 31—32 millj.
KÓPAVOGUR 116 FM.
5 herb. íbúö á 10. hæð (efstu) í
háhýsi viö Þverbrekku. Frábært
útsýni til allra átta. Áreiöanlega
eitt besta útsýni í allri Stór-
Reykjavík. Verö 44 milljónir.
MOSFELLSSVEIT
Fokhelt 140 fm. einbýlishús,
ásamt bftskúr viö Arnartanga.
Til afhendingar strax. Verö 36
millj.
ASPARFELL 68 FM.
Rúmgóð 2ja herbergja íbúö á 2.
hæö. Laus 1.9. Verö 25 millj.
HRAUNBÆR
Góö einstaklingsíbúö á jarö-
hæð laus í ágúst. Verö 16—17
millj. #
iLAUFAS
l GRENSÁSVEGI22-24 .
(LITAVERSHltSINU 3 HÆO) ^
Guömundur Reykjalín. viösk fr
Rauöilækur
3ja herb. íbúö á jaröhæö um 90
ferm. Sér hiti og inngangur.
Reynimelur
3ja herb. íbúö á 4. hæö um 80
ferm. Suð-vestur svalir.
Ránargata
3ja herb. íbúö á 1. hæð í
þríbýlishúsi um 95 ferm. Sér hiti
og inngagnur.
Dúfnahólar
Höfum til sölu um 130 ferm.
íbúð á 6. hæö í háhýsi. Bftskúr
fylgir. íbúöin er með 4 svefn-
herb. Mjög fallegt útsýni. Laus
samkomulag.
Viölagasjóðshús
Höfum til sölu einbýlishús við
Keilufell á tveim hæöum, sam-
tals um 133 ferm. Bílskúr fylgir.
Eignin er í mjög góöu ásig-
komulagi. Ræktuö lóö.
2ja herb.
Mjög góö íbúö á 5. hæö í háhýsi
viö Dúfnahóla um 65 ferm.
Fallegt útsýni. Útb. 19—20
millj.
Hraunteigur
3ja herb. samþykkt kjallaraíbúð
meö sér hita og sér inngangi,
um 80 ferm. Útb. 20—21 millj.
Sérhæð + hálfur kjallari
Viö Laugarásveg í tvíbýlishúsi.
Á 1. hæð, um 90 ferm., 3
svefnherb., húsbóndaherb.,
fataherb., borðstofa og stofa,
sem er samtals um 70 ferm.,
eldhús, baö, WC. í kjallara eru
tvær geymslur, kæliklefi, 16
ferm. herb. m. skáp og ca. 10
ferm. herb. með eldhúsinnrétt-
ingum o.fl. Bílskúrsréttur.
Takiö eftir
Daglega leita til okkar kaup-
endur aó 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6
herb. íbúóum, einbýlishúsum,
raóhúsum, blokkaríbúðum,
sérhæóum, kjallara- og ris-
íbúóum í Reykjavík, Kópavogi,
Hafnarfirói og Garðabæ sem
eru meó góðar útborganir.
Vinsamlegast hafió samband
vió skrifstofu vora sem allra
fyrst.
Höfum 16 éra reynslu í fast-
eignavióskiptum. Örugg og
góó þjónusta.
=B.
mmw li
i W5TEI0NII II
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasími 38157
Al íil.YSrNííASLMINN KK:
22480
JHsrgunbUibib
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM. JÓH. Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.
Glæsileg íb. í háhýsi
5 herb. um 116 ferm. viö Þverbrekku í Kópavogi. Góð
innrétting, teppi. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni. Gott
verð.
3ja herb. íb. við
Lindargötu rishæð 65 ferm. endurnýjuð sérinngangur.
gott verö.
Lindargötu. Rishæö 65 ferm. endurnýjuð sér inngangur.
Gott verð.
Hraunbæ, 2. hæð, 90 ferm. Haröviöur. Sér hiti. Útsýni.
Hofteig. Rishæð 80 ferm. góð samþykkt og endurbætt.
Suðuríbúð í Hlíðunum
6 herb. endaíb. um 135 ferm. Mikið endurnýjuð. Rúmgóð
herbergi, Danfosskerfi. Ræktuð lóð, lítið niöurgrafin í
kjallara. Gott verð.
Byggingarlóð á vinsælum stað í Mosfellssveit fyrir
einbýlishús.
Þurfum að útvega
Góðar íb. sérhæðir, raðhús og einbýlishús.
Ny söluskrá heimsend
kostnaöarlaust.
ALMENNA
FASHIGHftSAUN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
K16688
Austurberg
4ra herb. 110 ferm. góö íbúö á
2. hæö.
Háaleitisbraut
4ra herb. 110 ferm. endaíbúö á
1. hæö. Sér hiti, bftskúrsréttur.
Einstaklingsíbúö
30—40 ferm. einstaklingsíbúö
viö Bergstaöastræti. Sér inn-
gangur.
Austurbrún
4ra herb. 98 ferm. íbúö á
jaröhæö í þríbýlishúsi.
Hveragerði
Einbýlishús sem er rúml. tilb.
undir tréverk.
Hveragerði
Lóö fyrir raöhús, allar teikn-
ingar fylgja. Verö aöeins 1,5—
1,7 millj.
Kleppsholt
4ra herb. risíbúð. Verð 25—27
millj.
Mosgerði
3ja herb. skemmtileg risíbúö í
tvíbýlishúsi. Laus 1. júlí. Bein
sala.
Dalsbyggð
Fokhelt einbýlishús á tveimur
hæöum meö innbyggöum tvö-
földum bílskúr. Teikningar á
skrifstofunni.
Hlíðar
Hálf húseign sem er íbúö á 2
hæöum samtals um 230 ferm.
aö stærö. Bílskúr.
Hótel
Til sölu hótel á Noröurlandí.
Veröhugmynd 120 millj.
Eicndw
UmBOÐIЫ
LAUGAVEGI 87. S: 13837 1A6XR
Heimir Lárusson s. 10399 ' v v
IngolfurHiarlarsonhdl Asgeir Thoroddssen hdl
ÞURF/Ð ÞER HIBYLI
★ Eyjabakki
3ja herb. góö íbúö á 1. hæð.
Þvottaherb. og geymsla innan
íbúöar.
★ Vesturbær
Höfum til sölu 3ja herb. (búöir í
Vesturbæ. Ein meö bílskúr.
★ Kjarrhólmi
3ja herb. góö íbúð á 3. hæð.
Sér þvottahús, mikið útsýni.
★ Krummahólar
3ja herb. 90 ferm. góö íbúö á 4.
hæö. Bílskýli.
★ Hraunbær
4ra herb. falleg endaíbúð á 1.
hæö. Bein sala.
★ Holtagerði
4ra herb. 110 ferm. neöri hæö í
tvíbýlishúsi. Stór bílskáur. Bein
sala.
★ Norðurbær Hf.
Sérhæð
150 ferm. glæsileg efri sérhæó í
tvíbýlishúsi. Bílskúr.
★ Selás
160 ferm. fokhelt einbýlishús á
einni hæö. Teikningar á skrif-
stofunni.
★ Bugöutangi
Mosfellssveit
Fokhelt timbureiningahús sem
er 140 ferm. með 180 ferm. kj.
meö gluggum. 40 ferm. bílskúr.
HÍBÝLI & SKIP
Garöastræti 38. Sími 26277
Gísli Ólafsson 20178
Málflutningsskrifstofa
Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl.
FASTEIGNASALA
KÓPAVOGS
HAMRABORG 5
Guémuoéui Þoréariofl hdl
Opið virka
daga 5—7
Kvöldsími: 45370.
SlMI
42066
45066
A 29922
^Skálafell
Sæviðarsund
150 fm. einbýlishús á einni hæö ásamt 30 fm. bílskúr. Fagur garöur.
Gott útsýni. Verð ca. 100 millj.
Hraunbraut Kópavogi
140 fm. sérhæö í þríbýlishúsi ásamt einstaklingsíbúö í kjallara.
Bílskúr fylgir. Ný eign. Verö 58 millj., útb. 44 millj.
Laufvangur Hafnarfirði
3ja til 4ra herb. ca. 100 fm. íbúö á 3. hæð. Suöursvalir. Verð 34
millj., utb. 23 millj.
Meistaraveliir
2ja herb. ca. 70 fm. íbúö á 2. hæö. Suðursvalir. Verö: tilboð.
Við Hlemm
2ja herb. 65 fm. íbúö á 2. hæð í góðu steinhúsí. Afhending eftir
samkomulagi. Verö 25 millj., útb. 19 millj.
Hjallavegur
2ja herb. 65 fm. neöri hæö í tvíbýli. Nýtt tvöfalt gler. Nýtt eldhús. 35
fm. góöur bílskúr. Til afhendingar fljótlega. Verð 27 millj., útb. 22
millj.
Miðbæjarsvæðið
2ja herb. einstaklingsíbúö með sér inngangi. Til afhendingar strax.
Verö 14 millj., útb. 10 millj.
Snorrabraut
2ja herb. 70 fm. endaíbúö á 3. hæö. Til afhendingar í júlí. Verö 25
millj., útb. 19 millj.
Bergstaðastræti
Einbýlishús, sem er 50 fm. á einni hæö, byggt úr steini. Til
afhendíngar í seþtember. Verð: tilboð.
Kleppsvegur
3ja herb. 90 fm. íbúö á 4. hæö meö suöursvölum í nýlegri
lyftublokk. Verö 36 millj., útb. 27 millj.
Mióbæjarsvæði
3ja herb. rúmgóð 90 fm. íbúö á 2. hæö í góöu þríbýlishúsi. Verð 28
millj., útb. 18 millj.
Meistaravellir
3ja herb. 90 fm. íbúö á 3. hæö. Endurnýjuö eign. Suöursvalir. Gott
útsýni. Verö 38 millj., útb. 28 millj. Bílskúrsréttur.
Hjarðarhagi
3ja herb. 85 fm. endaíbúö á 3. hæö. Til afhendingar fljótlega. Verö
34 millj., útb. 24 millj.
Álfheimar
Vönduð 3ja herb. endaíbúö á 3. hæö, 90 fm. Ný teþþi. Suöursvalir.
Verð 34 millj., útb. 26 millj.
Kóngsbakki
3ja herb. 85 fm. 6úð á 2. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Suöursvalir. Laus fljótlega. Verö 30 millj., útb. 24 millj.
Seltjarnarnes
3ja herb. 90 fm. jaröhæö meö sér inngangi. Nýtt, tvöfalt gler.
Rúmgóö eign. Sjávarlóö. Verö 31 millj., útb. 23 millj.
Kársnesbraut
3ja herb. 75 fm. risíbúö í góöu steinhúsi. Góö eign. Verö 26 millj.,
útb. 19 millj.
Vesturbær
3ja herb. rúmgóö endaíbúö á efstu hæö í fjölbýlishúsi sunnan
Hringbrautar. Verö: tilboö.
Vesturbær
3ja herb. 70 fm. jaröhæö meö sér inngangi, öllu sér. Nýtt eldhús,
endurnýjuö eign. Verö 23 millj., útb. 17 millj.
Lambastaðahverfi — Seltjarnarnesi
3ja herb. 80 fm. íbúö á 2. hæö. Rúmgóö eign. Fallegt útsýni. Verö
30 millj., útb. 22 mlllj.
Háaleitisbraut
4ra herb. 110 fm. íbúð á 1. hæð meö suðursvölum. Verð 41 millj.,
útb. 33 míllj.
Austurbrún
4ra herb. íbúö á jaröhæö með sér inngangi. Verö 38 millj., útb. 29
millj.
Gautland
4ra herb. íbúö á 3. hæö meö suöur- og noröursvölum. Verö 44
millj., útb. 35 millj.
Eyjabakki
4ra herb. rúmlega 100 fm. íbúö á 3. hæö. Suursvalír. Einstaklega
vel meö farin eign. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. 50 fm. tvöfaldur
bílskúr. Verð: tilboð.
Vesturberg
4ra herb. 110 fm. íbúð á 1. hæö. Þvottaaöstaöa í íbúðinni. Verö 37
millj., útb. 27 millj.
Asparfell
4ra—5 herb. 127 fm. íbúð á 4. hæð. Tvennar svalir. 27 fm. bílskúr.
Þvottahús á hæöinni. Verö 38 millj., útb. 29 millj.
Álfheimar
4ra herb. 110 fm. rúmgóð íbúö á 3. hæö meö suöursvölum. Laus nú
þegar. Verö 43 millj., útö.: tilboð.
Móabarö Hafnarfirði
4ra herb. ca. 100 fm. miðsérhæö í 18 ára gömlu húsi. Verð 35 millj.,
útb. 26 millj.
Bugðulækur
140 fm. hæö, 6 herb. Tvennar svalir. 50 fm. bílskúr. Verö ca. 60
millj., útb.: tilboö.
Sólheimar
145 fm. efri sérhæð. 4 svefnherbergi, rúmgóö stofa, búr inn af
eldhúsi. Tvennar svalir. 30 fm. bftskúr. Verö ca. 65 millj.
és FASTEIGNASALAN
^Skálafell
Mjóuhlíö 2 (viö Miklatorg)
Sölustjóri:
Valur Magnússon.
Viöskiptafrasöingur:
Brynjólfur Bjarkan,