Morgunblaðið - 10.06.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.06.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ1980 29 ísum og görðum. EBB. málinu lið með fræðslufundum og fræðsluferðum og til að vinna að aukinni trjárækt á starfs- svæðum sínum. Opinberir aðilar eru hvattir til að hefjast handa um að planta trjám í kring um byggingar í sinni umsjá og útivistarsvæðum. Búnaðarfélag íslands Búnaðarsamband Suðurlands Félag garðyrkjumanna Félag landslagsarkitekta Félag ísl. garðmiðstöðva Félag skrúðgarðyrkjumeistara Garðyrkjufélag Islands Garðyrkjuskóli ríkisins Kvenfélagasamband íslands Landvernd I jandbúnaðar ráðu ney tið Líf og land Menntamálaráðuneytið Samband ísl. Sveitarfélaga Skógræktarfélag íslands Skógræktarfélag Reykjavíkur Skógrækt ríkisins Starfsmannafél. Skógr. ríkisins Ungmennafélag íslands Þeir urðu efstir og jafnir á mótinu, Friðrik ólafsson stórmeistari og al- þjóðlegu meistar- arnir Helgi ólafs- son og Margeir Pét- ursson. (Ljósm. Heimir Stigsson). leitt mótið frá upphafi og sýnt góða taflmennsku. Þeir Helgi, Margeir og Friðrik skiptu því með sér öllum verðlaununum 600.000 krónum. Þegar á heildina er litið má- segja að framkvæmd mótsins hafi tekist mjög vel og þegar upp var staðið hlökkuðu flestir þátt- takenda til næsta helgarmóts, en að sögn Jóhanns Þóris Jónsson- ar, ritstjóra Skákar og móts- stjóra fer það væntanlega fram á Bifröst í Borgarfirði síðustu helgina í júní. 3. umferð: Jóhann — Friðrik Ásgeir — Guðmundur Helgi — Sævar Helgarmótið í Keflavík: Hvitt: Guðmundur Sigurjóns- son Svart: Friðrik ólafsson Kóngsindversk vörn. 1. Rf3 - Rf6,2. g3 - g6,3. Bg2 - Bg7, 4.0-0 - 0-0,5. c4 - d6, 6. d4 - Rdb7, 7. Dc2 - c6, 8. e4 - e5, 9. Hdl - De7, 10. Rc3 - He8, 11. Hbl - a5, 12. b3 - exd4,13. Rxdl - Rc5,14. f3 - Rfd7,15. Rce2 - Re5,16. a3 — h5, 17. b4 — axb4, 18. axb4 - Rcd7,19. Í4 - Rg4, 20. h3 - Rgf6, 21. Rc3 - Rb6, 22. Db3 - h4, 23. g4- Rxg4,24. hxg4 — Bxg4, 25. Be3 - h3, 26. Bhl - Dh4, 27. Kh2 - Bxdl, 28. Hxdl - Rd7, 29. Rf3 - De7, 30. Rg5 - Re5!. 31. Hgl - Dd7,32. Ddl - Ha3,33. Bd4 — Rg4+, 34. IIxg4 — Bxd4. 35. Dxd4 - Dxg4, 36. Rxh3 - Hb3, 37. Dd2 - Ha8, 38. Bg2 - Dh4, 39. Re2 — Haa3, 40. Regl - Dg3+, 41. Khl - Hbl, 42. Dxd6 - Dh4, 43. Kh2 - Hb2, 44. Khl - Haa2, 45. Db8+ - Kg7,46. De5 - Df6,47. Dxf6 - Kxf6, og svartur vann, því að biskupnum á g2 verður ekki bjargað. V2-V2 0-1 1-0 Talsverður áhorfendafjöldi fylgdlst með taflinu i Fjölbrautarskólanum i Keflavik og þá sérstaklega á sunnudaginn. Að sjálfsögðu höfðu stórmeistararnir Friðrik og Guðmundur Sigurjónsson mest aðdráttarafl. Þeir Helgi ólafsson, Margeir Pétursson og Friðrik ólafsson urðu jafnir og efstir á fyrsta helgarmóti timaritsins Skák, sem haldið var í Keflavik um helgina. Vegna þess hve mótið var stutt, aðeins sex umferðir, réðust úrslitin ekki fyrr en í siðustu umferðinni sem var æsispcnnandi. Athygli áhorf- enda beindist þá einkum að viðureign stórmeistaranna Guð- mundar Sigurjónssonar og Friðriks Ólafssonar. Ef Guð- mundur hefði unnið hefði hann orðið einn efstur, þar eð hann leiddi mótið fyrir siðustu um- ferð. En Friðrik tefldi skákina listavel i þeim stil sem honum einum er lagið og sigraði og deildi þar með efsta sætinu með þeim Helga ólafssyni sem lagði Jóhann Hjartarson, íslands- meistara að velli i siðustu um- ferðinni og Margeiri Péturs- syni sem vann Sævar Bjarna- son. Lokaröðin varð þessi: 1—3. Helgi Ólafsson, (17,55 stig), Margeir Pétursson (17 stig) og Friðrik Ólafsson (16,5 stig), 5 vinningar af 6 möguleg- um. 4—6. Guðmundur Sigurjóns- son, Jón L. Árnason og Hilmar Karlsson 4’A v. 7—9. Jóhann Hjartarson, Sævar Bjarnason og Guðmundur Ágústsson 4 v. 10—11. Halldór Einarsson og Pálmar Breiðfjörð 3% v. Helgi telst því sigurvegari á mótinu á stigum, en munurinn gat vart verið minni. Verðlaun fyrir beztan árangur unglings hlaut Halldór Einarsson en hann kom alla leið frá Bolung- arvík til þess að taka þátt í mótinu. Jafn honum og efstur Keflvíkinga varð Pálmar Breiðfjörð og skutu þeir nokkr- um kunnum meisturum aftur fyrir sig. í fyrstu tveimur umferðunum var fyrirkomulagið með þeim hætti að stigahærri hluti þátt- takenda tefldi við þann stiga- lægri þannig að efstu menn fóru ekki að mætast innbyrðis fyrr en í þriðju umferð. Gangur mótsins frá og með henni varð á þessa leið hvað efstu sætin varðaði: Helgi — Guðmundur V4 — lA Jón — Jóhann ‘A — lÆ Sævar — Kári Sólm.spn 1—0 Jafntefli varð á þremur efstu borðunum og staðan í toppnum breyttist því sáralítið. Guð- mundur var áfram efstur en Sævar bættist í hóp næstu manna. Það var því ljóst að Guðmundi nægði jafntefli í síð- ustu umferð til þess að deila efsta sætinu, en sigur myndi þýða það að hann yrði einn efstur. Andstæðingur hans í síðustu umferð var hins vegar ekki af lakara taginu, Friðrik Ólafsson og biðu menn spenntir eftir uppgjöri stórmeistaranna. 6. umferð: Guðmundur — Friðrik 0—1 Jóhann — Helgi 0—1 Sævar — Margeir 0—1 Karl Þorsteins — Jón L. 0—1 Ásgeir Þ. Á. — Hilmar 0—1 Svo sem sjá má af úrslitunum virtist eitthvað lán fylgja svörtu mönnunum, því að allar skákirn- ar í toppnum unnust á svart. Friðrik sigraði Guðmund í æsi- spennandi skák. Þetta var súrt í brotið fyrir Guðmund, sem hafði Jón L. — Hilmar 1—0 Margeir — Kári Sólm.son 1—0 Friðrik stóð lengst af betur í skák sinni við Islandsmeistar- ann, en missti tökin í tímahraki. Hilmar Karlsson lék af sér drottningunni í jafnteflisstöðu. 4. umferð: Friðrik — Ásgeir 1—0 Guðmundur — Jón L. 1—0 Margeir — Ilelgi V2 — V2 Guðmundur Á — Jóhann 0—1 Jón L. Árnason valdi vafasamt afbrigði af Sikileyjarvörn gegn Guðmundi, sem hafði svar á reiðum höndum og vann örugg- lega. Ásgeir bróðir Jóns átti einnig erfiðan dag, því hann tapaði fyrir báðum stórmeistur- unum og var þar með úr leik í keppninni um verðlaunin. Fyrir síðasta dag keppninnar hafði því Guðmundur Sigurjónsson for- ystu með fullt hús vinninga, en þeir Friðrik, Helgi, Margeir og Jóhann fylgdu fast á eftir með þrjá og hálfan vinning. 5. umferð: Friðrik — Margeir V2 — V2 Helgi, Margeir og Friðrik efstir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.