Morgunblaðið - 10.06.1980, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.06.1980, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ1980 41 fclk f fréttum Náðhús- mál á dagskrá + Ummæli sænska samgöngu- málaráðherrans um r.auðsyn þess að breyta þurfi því fyrir- komulagi að náðhús karla og kvenna séu aðgreind á opinber- um og hálfopinberum stöðum, hafa vakið athygli víða um lönd. — Ráðherrann, Ulf Adelsohn hafði látið þau orð falla, að þetta fyrirkomulag, um aðskilin náð- hús kynjanna á vinnustöðum, væri fáránlegt. Kvaðst ráðherr- ann vilja mótmæla allskonar reglugerðum sem í gildi væru, þetta varðandi og hindruðu sam- eiginleg afnot karla og kvenna að sömu snyrtiherbergjum á vinnustöðum. Hafði Ulf ráð- herra fjallað um þetta mál í sambandi við fyrirspurn um það, hvort strætisvagnafyrirtæki eitt hefði neitað að ráða konur, sem vagnstjóra, því engin aðstaða var hjá fyrirtækinu fyrir dömu- klósett. + Hinn höfðinglogi og mikilsvirti forscti Finnlands, Urho Kokkonon fagnar hór gosti sínum við komuna til Holsinki. franska forsotanum Valory Giscard d’Estaing. Með forsetanum í þessari fyrstu opinboru heimsókn þjóðhöfðingja Frakklands til Finnlands, voru þrír ráðherrar úr ríkisstjórninni. + Hér er Ronald Reagan forsetaefni Repúblikana við væntanlegar forsetakosningar í Bandarikjunum, ásamt konu sinni Nancy. I>au eru á kosningaferðalagi í horginni Cincinnati, á einu helsta torgi borgarinnar „Gosbrunnatorginu'*, mitt á meðal stuðningsmannanna. Einum þeirra na>gði ekki nærvera forsetaefnisins. heldur heimtaði að fá að strjúka honum um kinn. Ekki Marzbúi Ekki geimfari? + Ilvorki er hér á ferðinni mað- ur frá Marz, né heldur sá geimfari, sem þar á fyrstur að stiga fæti sinum niður, ef það þá verður einhverntíma. — Þessi fréttamynd var tekin á fundi brezkra lögregluforingja. sem haldinn var fyrir skommu i Bretlandi. bar var þessi óhugn- anlegi náungi á ferðinni. — Þangað kominn til að sýna lögregluforingjunum búning, sem brezkur lögregluforingi. George Terry, að nafni i Sussex hefur hannað. — Ilann sagði. að þessi búningur væri nokkurs konar spá sín. — Kvaðst hann telja mjög hugsanlegt að þannig yrðu brezkir lögreglumenn klæddir í lok þessa áratugs. sem hlytu þjálfun til þess að fást við hverskonar uppþot á almanna- færi. — Lögreglumaðurinn myndi þá vera með slikan örygg- ishjálm á höfði svo og með hníf og þrjár skammbyssur. WfflMBOm GUÐLAUGS Aðalskrifstofa Brautarholti 2, (áður húsgagnaverzlun Reykjavíkur). símar: 39830, 39831, 22900. Utankjörstaðaþjónusta símar: 29962 og 29963. X HUGSAÐU / UM HÁRIÐ Djúpnæringakúrar eru nauðsynlegir fyrir hárið, sérstaklega það sem sett hetur verið permanent í. Bjóðum einnig tískuklippingar, litanir, perm<inent, Henna litanir og úrval af hársnyrtivörum. HÁRSKERINN , Skulagötu 54, simi 28141 \ HÁRSNYRTISTOFAN \ PAPILLA Lau9awe9'24 y MrlLUM símj i7144 A \RAKAR ASTOF AN ■ ^vDalbraut 1, simi 86312 ¥ Verið velkomin HOTEL LOFTLEIÐIR í hádeginu alla daga ”Shawarma„ ísraelskur grillréttur Borinn fram í brauóhleif, með sinnepssósu og salati Veitingabúó EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.