Morgunblaðið - 10.06.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.06.1980, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Keflavík — Atvinna Starfsmenn óskast í járnsmíöavinnu. Mikil vinna. Uppl. í síma 92-2215. Á kvöldin í s: 92-2848. Vélaverkst. Sverre Stengrímsen, Keflavík. Kennarar óskast aö Grunnskóla Fáskrúösfjarðar. /Eskilegar kennslugreinar, eölisfræöi, íþrótt- ir, mynd- og handmennt og kennsla yngri barna. Einnig er laus til umsóknar staöa yfirkennara viö skólann. Nýtt skólahús, góö vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur skólastjóri næstu kvöld í síma 16470. Skólanefnd. 2. stýrimann vantar á togara. Upplýsingar í síma 41686. Tollskýrslur Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfskraft viö gerð tollskýrslna, verðútreikninga og tollvöru- úttekt. Starfsreynsla og góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 14. þ.m. Globusn Lágmúli 5. Sími 81555. Hárgreiðslustofa óskar eftir aö ráöa hárgreiðslusvein eöa meistara hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. júní merkt: Stjórnsöm — 6482. Atvinna — Suðurnes Verkstjóri óskast í fiskvinnslu á Suðurnesj- um. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Verkstjóri — 6488“. Skrifstofustarf Búöahreppur Fáskrúösfirði óskar aö ráöa starfskraft á skrifstofu sveitafélagsins. Um er aö ræöa heilsdags starf viö bókhald og almenn skrifstofustörf. Reynsla æskileg. Upplýsingar veittar á skrifstofunni í síma 97-5220. Sveitastjóri Búöarhrepps. Fáskrúösfiröi. Laus staða Staöa aöalbókara viö embætti bæjarfóget- ans á Siglufirði er laus til umsóknar. ~ Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituöum fyrir 30. júní. Bæjarfógetinn á Siglufiröi, 30. maí 1980. Plötusmiðir og rafsuðumenn óskast. Stálsmiðjan hf. Sími 24400. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö f|| ÚTBOÐ Tilboö óskast í spjaldioka fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuð á sama stað, þriðju- daginn 15. júlí kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Tilboð óskast Óskaö er efftir tilboðum í 5 bráöabirgða- íbúöarhús í Skútustaöahreppí. Hvert hús er 65 ferm., byggt upp af 5 vinnuskálaeiningum. Miöstöövarhitun er í húsunum tengd hitaveitu staðarins. Húsin seljast meö öllum naglföstum innréttingum. Samningur viö Skútustaöahrepp um lóðarétt fyrir húsin rennur út á miöju ári 1981. Húsin eru til afhendingar sem hér segir: 2 hús 15. júní 1980, 1 hús 15. sept. 1980, 2 hús 1. maí 1980. Húsin eru til sýnis fyrir væntanlega bjóö- endur og er þeim bent á aö hafa samband viö Gunnar Inga Gunnarsson, staöartækni- fræöing Kröfluvirkjunar, sími 96—4481 og 4482. Veitir hann nánari upplýsingar og sýnir húsin. Tilboöum skal skilaö á skrifstofu Kröfluvirkj- unar Strandgötu 1, Akureyri, þannig merkt: Bráöabirgöaíbúöarhús viö Múlaveg Tilboð. Rafmagnsveitur ríkisins — Kröfluvirkjun. [ húsnæöi i íbúð til sölu á Akranesi 3ja herb. íbúö í blokk til sölu í toppstandi. Getur veriö meö eöa án bílskúrs. Laus mjög fljótlega. Uppl. í síma 93-1032, eftir kl. 6.00. Auglýsing í tilefni af norrænu menningarkynningunni „Scandinavia Today“ sem haldin veröur í Bandaríkjunum 1982, er íslenskum Ijósmynd- urum boöiö að senda 24 Ijósmyndir eöa fleiri til utanríkisráðneytisins, þar sem aö aöilar frá Walker Art Center, Minneapolis og Inter- national Center of Photography munu skoöa þær. Markmiö sýningarinnar er aö sýna Ijósmyndun sem tjáningarform varöandi menningu og atvinnuhætti Noröurlandanna. Skilafrestur er til 1. júlí n.k. Utanríkisráöuneytiö, Reykjavík, 6. júní 1980. Styrkir Svölurnar veita styrki til framhaldsnáms í kennslu þroskaheftra. Umsóknir meö upplýs- ingum um menntun og skólavist sendist fyrir 1. júlí n.k. Félagið Svölurnar, Pósthólf 4284, 121 Reykjavík. fLóðasjóður Reykjavíkurborgar Auglýst er eftir umsóknum um lán úr lóðasjóði Reykjavíkurborgar. Lán úr sjóönum takmarkast viö úttekt á malbiki og muldum ofaníburöi frá Malbikunarstöö og Grjótnámi • Reykjavíkurborgar og pípum frá pípugerö. Umsóknareyöublöö veröa afhent á skrifstofu borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, 3. hæö og þurfa umsóknir aö hafa borizt á sama stað fyrir 1. júlí n.k. Eldri umsóknir ber aö endurnýja. Borgarstjórinn í Reykjavík. Útgerðarmenn Til sölu er reknetahristari sem nýr ásamt 120 reknetum og merktum kapal. Einnig snurvoð og snurvoöavírar, hvoru tveggja mjög lítiö notaö. Uppl. í síma 99-3877. Bátur til sölu Til sölu 30 rúml. frambyggöur stálbátur, byggöur 1974 með Volvo Penta vél. Sjö rafmagnshandfærarúllur, 3 fiskitroll og hler- ar, 50 bjóö af línu fylgja meö. Uppl. í síma 99-3877.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.