Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 4
Hljóðvarp kl. 11.00: 4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ1980 Hljóðvarp mánudag kl. 22.35: Um byggðaáætlun Á DAGSKRÁ hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn Radd- ir af Vesturlandi. Morgun- blaðið innti Árna Emils- son, stjórnanda þáttarins, eftir efni þessa þáttar og sagði hann meðal annars: „Ég mun ræða við tvo heiðursmenn, sem mikla reynslu hafa af sveitar- stjórnarmálum, þá Guðjón Inga Stefánsson, fram- kvæmdastjóra samtaka sveitarfélaga á Vestur- landi, og Sturlu Böðvars- son, sveitarstjóra í Stykkis- hólmi. Við munum ræða um sveitarstjórnarmál, tekjustofna og byggðaáætl- un meða Vesturland í huga. Framkvæmdastofnun rík- isins hefur nýlega gert áætlun fyrir Dalabyggð en stjórn stofnunarinnar hef- ur ekki getað samþykkt þá áætlun sem starfsmenn hennar hafa gert. Það hafa orðið okkur Vestlendingum alveg sérstök vonbrigði og munum við ræða þetta mál í þættinum." Grundarfjörður. Messa frá Skálholtshátíð óli H. Þórðarson. Á SKÁLHOLTSHÁTÍÐ. Forseti íslands dr. Kristján Eldjárn og hr. Sigurbjörn Einarsson ræða saman að lokinni messu á Skálholts- hátíð sl. sunnudag. Með þeim eru á myndinni sr. Jakob Jónsson sem predik- aði við messuna (fremst), og að baki honum sr. Guð- mundur Óli Ólafsson, sókn- arprestur í Skálholti og sr. Magnús Guðjónsson, bisk- upsritari. Messu frá Skál- holtshátíð verður útvarpað kl. 11.00. Illjóðvarp kl. 23.45: Syrpa fyrir ungt fólk SÍÐASTI dagskrárliður útvarps- ins í kvöld ber nafnið Syrpa og er í umsjá Óla H. Þórðarsonar. Um efni þáttarins hafði Óli þetta að segja: „Ég ræði við Pálma Gunn- arsson um nýútkomna plötu hans, „Hvers vegna varst þú ekki kyrr“. Svo kynni ég dálítið sérstakan klúbb, sem heitir Dalíuklúbbur- inn, og ræði við formann klúbbs- ins. Ég ræði við mann sem gaf út plötu á eigin kostnað fyrir tæpum þrem árum en plata þessi seldist ekki eins vel og hann hafði vonast til.“ Ljósm. jt. Útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 27. júlí MORGUNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Pét- ur Sigurgeirsson vígslubisk- up flytur ritningarorð og hæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Kurts Edelhagens leik- ur. 9.00 Morguntónleikar. a. „Pákumessan- eftir Jos- eph Ilaydn. April Cantelo, Ilelen Watts, Robert Tears, Barry McDaniel og St. Johnskórinn í Camhridge syngja með St. Martin-in- the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stj. b. Konsertþáttur fyrir píanó og hljómsveit eftir Carl Maria von Weber. Maria Littauer og Sinfóníuhljóm- sveitin i Hamborg leika; Siegfred Köhler stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Agnar Ingólfsson prófcssor flytur erindi um máfinn. 10.50 „Heyr mína bæn“, mót- etta fyrir einsöng, kór og orgel eftir Felix Mendels- sohn. David Linter og kór St. Pauls kirkjunnar i Lundún- ’u.n nyngja. tlarry Gabh lcik- ur undir á orgel; Dr. Dyker Bower stj. 11.00 Messa frá Skálholtshátið 20. þ.m. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, og Skálholtsprestur, séra Guðmundur Óli ólafsson, þjóna fyrir altari. Séra Jak- ob Jónsson dr. theol. prédik- ar. Meðhjálpari: Björn Er- lendsson. Skálholtskórinn syngur. Forsöngvarar: Bragi Þorsteinsson, Ólafur Jónsson og Lárus Sveinsson. Organleikari: Friðrik Don- aldsson. Söngstjóri: Glúmur Gylfason. Robert A. Ottósson hljómsetti alla þætti mess- unnar. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugað í tsrael. Robert leikari les kímnisögur eftir Efraim Kishon i þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (7). SÍODEGIO______________________ 14.00 Þetta vil ég heyra. Sig- mar B. Hauksson talar við Manuelu Wiesler flautuleik- ara, sem velur sér tónlist til flutnings. 15.15 Fararheill. Þáttur um útivist og ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnlcifsdóttur. Rætt við Hákon Sigur- grímsson h já Stéttarsam- handi bænda og Skarphéðinn Eyþórsson hjá Hópferða- miðstöðinni um ferðamál. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudagsþátt- ur í umsjá Árna Johnsens og Ólafs Geirssonar blaða- manna. 17.20 Lagið mitt. Ilelga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. DiVt /-'... —“ v/onnno og félagar leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympíuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.35 Framhaldsleikrit: „Á síð- asta snúning“ eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher. Áður útv. 1958. Flosi Ólafs- son bjó til útvarpsflutnings og er jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur í fjórða þætti: Sögumaður/ Flosi ólafsson, Leona/ Helga Valtýsdóttir, Dr. Alexander/ Róbert Arnfinnsson, Evans/ Indriði Waage, Henry/ Helgi Skúlason. 20.05 Djassgestir i útvarpssal. Alex Ryel, Ole Kock-Hansen og Nils Henning örsted Ped- ersen. Áður á dagskrá í janúar 1978. Kynnir: Jón Múli Árnason. 20.40 „Sagan um það hvernig Ljóðið sofnaði“. Smásaga eft- ir Véstein Lúðvíksson. Höf- undur les. 21.10 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.40 „Sálin verður ekki þveg- in“. Þorri Jóhannsson flytur frumort ljóð. 21.50 Christoph Eschenbach og Justus Frantz leika Sónötu i D-dúr (K448) fyrir tvö píanó eftir Mozart. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (6). 23.00 Syrpa. Þáttur í helgarlok í samantekt Óla H. Þórðar- sonar. 23.45 Dagskrárlok. ÁÍÞNUD4GUR 28. júlí MORGUNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ása Ragnarsdóttir heldur áfram að lesa „Sumar á Mírabellueyju“ eftir Björn Rönningen í þýðingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (10). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Óttar Geirs- son. Sveinn Hallgrimsson og Jón Viðar Jónmundsson spjalla um niðurstöður fjár- ræktarfélaganna 1979. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. Boro- din-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 op. 11 í D-dúr eftir Pjotr Tsjaikov- sky/ María Littauer, György Terebsi og Hannelore Michel Ieika Tríó op. 2 eftir Anton Arenski 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Leikin léttklass- ísk lög, svo og dans- og dægurlög. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Fyrsta greifafrúin af Wessex“ eftir Thomas Hardy. Einar H. ----- pyaai. Auöur Jons- dóttir les sögulok (5). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Mont- serrat Caballé og Shirley Verrett syngja dúetta úr óperum eftir Offenbach, Verdi, Puccini og Ponchielli með Nýju filharmoníu- hljómsveitinni; Anton Gua- dagno stj./ Fílharmoniu- sveitin í Varsjá leikur IIIjóm- sveitarkonsert eftir Witold Lutoslawski; Witold Rowicki stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eftir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les(7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympiuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn. Pjetur Þ. Maack cand. theol. talar. 20.05 Púkk, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sig- rún Valbcrgsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hild- ur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Apamálið í Tennessee. Sveinn Ásgeirsson segir frá. Annar hluti. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi. Umsjónarmaður þáttarins, Árni Emilsson í Grundar- firði, ræðir við Guðjón Int™ utCÍousson framkvæmda- stjóra Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og Sturlu Böðvarsson sveitarstjóra í Stykkishólmi. 23.00 Kammertónlist. a. Tríó i g-moll op. 63 fyrir flautu, selló og pianó eftir Carl Maria von Weber. Roswita Staege, Ansgar Schneider og Raymund Hav- enith leika. b. Kvintett í C-dúr op. 25 nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Boccherini-kvintettinn leik- ur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.