Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ1980 Borgarnes Borgarnes Til sölu tilbúið undir tréverk og málningu 2ja herb. íbúöir, 3ja herb. íbúðir, 4ra herb. íbúöir. Mikiö útsýni, sameign inni frágengin. Lóö sléttuð. Beöiö eftir húsnæöism. láni. Afhending apríl-maí 1981. Borgarnes er 20 km frá Grundartanga þegar Borgarfjarðarbrú er komin. Ottó Jónsson, sími 93-7347. 43466 Opiö 13—15. LEIKFANGAVERZLUN OG BÚSÁHÖLD Á höfuöborgarsvæðinu. Mikil velta. Er f leiguhúsnæöi. Uppl. á skrifstofunni. VEITINGAREKSTUR — MIOBÆ REYKJAVÍKUR Uppi. aöeins á skrifstofunni. MOSFELLSSVEIT — FOKHELT EINBÝLI Tvær hæöir. Samþykkt 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Tvöfaldur bílskúr. Afhent í okt. GRUNDARÁS — FOKHELT RAÐHÚS Afhendlst uppsteypt í okt. Tvær hæöir og hálfur kjallarl. EINBÝLI — SELJAHVERFI Tvær haaðir og jaröhæö, ca. 350 fm. Stór bílskúr. Möguleiki á aö hafa 2ja herb. íbúö á jaröhæö. ARNARHRAUN — SÉRHÆÐ 110 fm. efrl hæö. Herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. EYJABAKKI — 4RA HERB. 1. hæö 110 fm. Falleg íbúö. Laus 20. ágúst. Fasteignasalan EIGNABORGsf /JvHlJSVANGUR II FASTEIGNASALA LAUGAVEG24 SIMI21919 — 22940. Einbýlishús — Álftanesi Ca. 130 ferm. einbýlishús á byggingarstigi viö Lambhaga, stór sjávarlóö (eignarlóö). Teikn. á skrifstofu. Skipti á góöri fbúöarhæö meö bílskúr koma til greina. Verö 50 millj. Raðhús — Mosfellssveit Ca. 155 ferm. glæsilegt fullbúiö raöhús meö bílskúr. Verö 75 millj. Einbýlishús — Mosfellssveit 2x110 ferm einbýlishús á tveimur hæðum. Innbyggöur bflskúr. Möguleikl á íbúö í kjallara. Verö 60—65 millj. Grettisgata — Einbýlishús Ca. 160 ferm timburhús sem er kjallari, hæö og ris. Verö 40 millj. útb. 30 millj. Vesturberg 4ra—5 herb. Ca. 110 ferm íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsl. Skipti á góöri 2ja—3ja herb. íbúö koma til greina. Verö 40 millj. Mávahlíð — 5 herb. Ca. 110 ferm rishæö f fjórbýlishúsi. Geymsluris yfir allri hæöinni. Stórar suðursvalir. Verö 40—41 millj. Útb. 30—31 millj. Kleppsvegur — 4ra herb. Ca. 105 ferm. endaíbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Verö 39 millj. Holtsgata — 4ra herb. Ca. 110 ferm íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Suövestur svalir. Sér hlti. Verö 40 millj. Leirubakki 4ra herb. Falleg ca. 115 ferm íbúö á 1. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Verö 40—41, útb. 30—31 millj. Vallarbraut — Seltjarnarnesi — 4ra herb. Ca. 120 ferm. fbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Sér þvottahús. Sér hiti. Sér inngangur. Stór vel ræktuö eignarlóö. Verð 55 millj. Karlagata — 3ja—4ra herb. Ca. 80 ferm íbúö á 1. hæö f þríbýlishúsi. Sér hiti. Nýtt gler. Bílskúr. íbúöin er mikið endurnýjuö. Laus nú þegar. Verö 38 millj. Álfheimar — 3ja herb. Ca. 90 ferm íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Mikið endurnýjuö íbúð. Verö 35 millj. Hamraborg — Kópavogur — 3ja herb. Ca. 80 ferm íbúö á 6. hæð í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Bílskýli. Frábært útsýni. Verö 30—31 millj. Kársnesbraut — Kópavogur — 3ja herb. Ca. 100 ferm íbúö á jaröhæö f fjórbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Sér þvottaherb. Nýleg eldhúsinnr. Verö 33 millj. Kleppsvegur — 2ja herb. Ca. 60 ferm íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Laus nú þegar. Verö 27 millj. Bergstaöastræti — 2ja herb. Ca. 55 ferm. fbúö á 2. hæö á eftirsóttum staö. Verö 22 millj. Höfum einnig fjölda annarra eigna á söluskrá. Kvöld- og helgarsímar: Guömundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941. Viöar Böövarsson viðsk.fræöingur, heímasimi 29818. Síðusel — Parhús m. bílskúrsrétti Fokhelt parhús 2x108 ferm. með járni á þaki. Verö 40 millj. Skipti á íbúö koma tll greina. Teinkningar á skrifstofunni. Hraunbraut Kóp. — Einbýli Vandaö einbýlishús ca. 150 ferm. Stofur, 6 herb. Mjög fallegur garöur. Bílskúrsréttur. Verö 75 millj. Útb. 52 millj. Arnartangi — Mosf.sv. — Einbýli m. bílskúr Glæsilegt einbýli 140 ferm. á einni hæö ásamt bílskúr. Stofa, sjónvarpsherb., 4 svefnherb. Vönduö eign. Verð 76 millj. Útb. 52 millj. Nýbýlavegur — sérhæð m. bílskúr Glæsileg efri sérhæö ca. 170 ferm. ásamt rúmgóöum bílskúr. Stórar stofur, 4 svefnherb. Þovttaherb. í fbúöinnl. Mikiö útsýni. Verö 65 millj. Útb. 48 millj. Dalaland — 6 herb. m. bílskúr Glæsileg 6 herb. íbúö á 1. haeö, ca. 140 ferm., 4 svefnherb. Suöur svalir. Bílskúr. Verð 50 millj. Útb. 38 millj. Bein sala. Vesturberg — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæð ca. 110 ferm. Stofa, boröstofa, 3 herb. og sjónvarpshol. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Verö 38 millj. Útb. 30 mlllj. Blöndubakki — 4ra—5 herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 105 ferm ásamt 12 ferm. herb. í kjallara. Suöur svalir. Verö 40 millj. Útb. 30 millj. Kleppsvegur — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi ca. 110 ferm. Suöur svalir. Frábært útsýni. Verö 41 millj. Útb. 30 millj. Vesturberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 110 ferm. Góöar innréttingar. Verö 36 millj. Útb. 27 millj. Flúöasel — 4ra herb. m. bílskýli Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 110 ferm. Þvottaaöstaöa í íbúðinni. Verö 35 millj. Útb. 27 millj. Álfaskeiö — 4ra herb. m/bílskúr Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö, ca. 115 fm. Stofa, 3 svefnherb., þvottaherb. og búr í íbúöinnl. Suöur svalir. Bílskúr. Verö 40 millj. Útb. 30 millj. Suðurhólar — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæð, ca. 110 fm. Stofa, skáli og 3 svefnherbergi. Mjög vandaöar innréttingar. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Suöur svalir. Verö 41 millj. Útb. 30 millj. Blöndubakki — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö, 115 ferm, ásamt 12 ferm. herb. í kj. Mjög vandaðar innréttingar. Verö 42 millj. Útb. 31 millj. Lundabrekka Kóp. — 5 herb. Falleg 5 herb. íbúö á 3. hæð (efstu) ca. 117 ferm. Stofa og 4 svefnherb. Góö sameign. Verð 45 millj. Útb. 34 millj. írabakki — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 ferm. Suður svalir. Verö 36—37 millj. Útb. 28 millj. Hrafnhólar — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 117 ferm. Endaíbúð. Rúmgóð herb. Suövestur svalir. Verð 40 millj. Útb. 30 millj. Eyjabakki — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 87 ferm. Þvottaaðstaða í íbúöinni. Endaíbúö. Verö 32 millj. Útb. 24 millj. Hjallabrekka Kóp. — 3ja herb. Falleg neöri sérhæö í tvíbýli ca. 100 ferm. Stofa, 2 herb. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Sér inngangur og hiti. Verö 32 millj. Útb. 24 millj. Flókagata — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúð í kjallara (lítiö niöurgrafin), ca. 87 ferm. Stofa og 2 herbergi. íbúöin er öll endurnýjuð, nýtt gler. Allt sér. Verö 35 millj. Útb. 26 millj. Engihjalli — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæö, ca. 90 ferm. Þvottaaðstaöa í íbúöinni. Suöur svalir. Bílskýli. Verö 35 millj. Útb. 30 millj. Hamraborg — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Frábært útsýni. Bílskýli. Verö 31 millj. Útb. 24. Furugrund — 2ja—3ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 65 ferm. ásamt herb. í kjallara. Topp íbúö. Verð 29 millj. Útb. 23 mlllj. Hraunbær — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 70 ferm. Vandaðar innréttingar. Verö 27 millj. Útb. 21 millj. Kaplaskjólsvegur — 3ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð í þríbýii ca. 50 ferm. í kj. Góöar innréttingar Verö 24 millj. Útb. 18 millj. Fossvogur — 2ja herb. Glaisileg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 65 ferm. Mjög vandaðar innréttlngar. Verð 28 millj. Útb. 22 millj. Einstaklingsíbúð — Fossvogi Snotur íbúö á jarðhæð í nýju húsi ca. 30 ferm. Góöar innréttingar. Laus strax. Verö 19 millj. Utb. 15 millj. Söluturn óskast. TEMPLARASUNDI 3(efri hæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 15522,12920,15^52 Óskar Mikaelsson sölustjori Arni Stefánsson viðskfr. Opið kl. 9—7 virka daga. Opið í dag kl. 1-6 eh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.