Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1980 43 VEITINGAHÚSIO Í HLJOMSVEITIN Glæsir Opið í kvöld til kl. 1. Betri klæönaður. % m VEITINGAHUSIO • V Qlaesibag '• Boröa- Sími H pantanir. 86220 — 85660. 1930 1980 Kátir dagar Gömlu dansarnir í kvöld frá 9—1. Hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur. Söngkona Kristbjörg Löve. Diskótekiö Dísa kynnir í hléum nýja hljómplötu „Kátir dagar“ meö hljómsveit Finns Eydal, Helenu og Ola. Hér er á ferðinni skemmtileg og vönduö hljómplata sem á eftir aö veita margar ánæjustundir. Kvöldverö- ur frá kl. 19 alla daga. Hótel Borg sími 11440. STAÐUR GÖMLU DANSANNA Á SUNNUDAGSKVÖLDUM. Hœfileikakeppnin 3 ný bráösnjöll atriöi, vinningshafi frá síðasta hæfileikakvöldi, Jó- hannes Hilmisson, kem- ur aftur fram í kvöld. Evita Dans- og söngleikritið Eivíta kl. 21.30. ^ f Hljómsveit Birgis jkjPifB HBjHh J| Gunnlaugssonar I é HlilH&kHÍ Diskótek og diskóljósin í fullum gangi. Aðgangur ókeypis aöeins rúllugjald. Boröapantanir í síma 20221 frá kl. 17.00. Húsiö opnaö kl. 20.00. SULNASALUR verður mikið um dýrðir í HQLLLJ 1. Model ’79 — hin lands- þekktu sýningarsamtök sýna tískuna frá Bon Bon í Bankastræti. Sýning sem vert er aö veita athygli. 2. Pálmi — Magnús Kjartansson kynnir hina frábæru nýju plötu meö Pálma — Hvers vegna varst’ ekki kyrr? Ath. Pálmi og Hljómsveitin Friöryk leika í Hollywood n.k. þriðjudagskvöld. . 3. Hjólreiöakeppnin milii H-100 og Hollywood hefst í kvöld. Dóri „feiti“ keppandi Hollywood leggur af staö frá Hollywood í kvöld, komiö því öll og kveöjið kappann og hvetjum okkar menn í einni erfiöustu keppni landsins. Kapparnir hjóla báöir á DBS 10 gíra reiðhjólum frá Fálk- anum sem ættu aö létta þeim lífiö. ff V 1 4. Coltinn frægi sem keppt er um í Holly- wood keppninni verö- ur til sýnis viö Holly- wood í dag og í kvöld öllum til augnayndis. 5. Nú sígur á síöari hluta keppninnar um Holly- wood-Coltinn. Keppendur númer þrjú og fjögur eru kynntir í Samúel, sem kemur út eftir helgina. Stúlkurnar verða gestir Hollywood í kvöld og nýjasti Samúel mun liggja frammi. s 6. Valur—K.R. í kvöld leiöa saman hesta sína P erkifjendurnir Valur og K.R. bæði eldri og yngri leikmenn. Hefjast leikirnir kl. 19.30 í kvöld á Laugardalsvelli og er lokið rétt fyrir kl. 10 þannig ^ aö framangreind atriöi hefjast ekki fyrr en aö þeim loknum. Sjá nánar aug! á bls. 47 í dag. _* Wara isienskur piltur. ' ÉGEYDDI I NOTT MEÐ *T .REBROFF •Þ •wfiar’ - Þatttakandi nr. 3 ■ ŒH •$ } Þátttakandi nr. 4 % n isé- Sex superatriði í og við Hollywood í dag HOUWQOD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.