Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ráðningaþjónusta Hagvangs hf. Afleysingar Að undanförnu hafa fyrlrtæki leitaö tll okkar eftir fólkl til sumarafleysinga Hér er um almenn skrifstofustörf aö ræöa og er yfirleitt gerö krafa um haldgóöa starfsreynslu og bókhalds- eöa vélrttunarkunnáttu, Þeir sem hafa áhuga á fullu starfi í einn til tvo mánuöi eru vinsamlegast beönir aö leggja inn umsóknir á þar til geröum eyöublööum sem liggja frammi á skrlfstofu okkar, einnig er sjálfsagt aö senda eyöublöö sé þess óskaö. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. Ráöningaþjónustan c/o Haukur Haraldsson forstööumaöur. Qrensásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 og 83472. Sjúkraliðar Sjúkraliöar óskast á Hrafnistu í Reykjavík. Hlutastarf kemur til greina. Uppl. í síma 38440 og 35262. Hjúkrunarforstjóri. Fóstra óskast Sjúkrahús Akraness auglýsir starf forstöðu- konu viö barnaheimili sjúkrahússins laust til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Umsækj- andi þarf að geta hafið störf 1. september n.k. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Framtíðarstarf Teiknistofu Hljómplötuverzlun óskar eftir að ráða starfs- kraft. Þarf að hafa þekkingu á tónlist, vera eldri en 20 ára, vera vanur afgreiðslustörfum og geta byrjaö strax. Skriflegar umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 30. júlí merkt: „Miðbær — 4257“. Skrifstofustarf Óskum að ráða skrifstofumann fyrir við- skiptavin okkar í Kópavogi. Starfið felst í umsjón meö bókhaldi, launaútreikningum og almennum skrifstofustörfum. Upplýsingar veittar í síma 26080 milli kl. 11 og 12 næstu daga. ENDURSKOOUNARSKRIFSTOFA B N.MANSCHER HE löggiltir eodurskoóendur Ðorgartuni 21 Rvk 131 Hitaveita l|l Reykjavíkur óskar að ráða rafeindaverkfræðing eða tæknifræðing til starfa viö stjórnkerfi og annan rafeindabúnað veitunnar. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Hita- veitunnar, Drápuhlíð 14, fyrir 10. ágúst nk. Nánari uppl. gefur skrifstofan í síma 25520. Atvinna óskast vantar vanan starfskraft við húsa- og innrétt- inga teikningar til skemmri tíma. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld 29. júlí merkt: „A — 4022“. Sölustofnun lagmetis óskar aö ráöa í starf framkvæmdastjóra Umsóknir með upplýsingum um störf og menntun sendist stjórn stofnunarinnar Síðu- múla 37, Reykjavík, fyrir 25. ágúst n.k. Stjórn Sölustofnunar lagmetis Starfsfólk óskast Útflutningsfyrirtæki vill ráða starfsfólk nú þegar í eftirtalin störf: 1. Akstur. 2. Pökkun. 3. Skjalagerð. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir nk. miðvikudag 30. júní, merkt: H — 4404“. Með allar umsóknir verður fariö sem trúnað- armál og öllum umsóknum svarað. Veitingahúsiö ASKUR Starfsfólk óskast Lausar stöður viö Grunnskólana í Kópavogi. 1. Staöa húsvaröar viö Snælandsskóla. 2. Staöa gangavaröar viö Snælandsskóla. 3. Staöa matráöskonu viö Snælandsskóla. 4. Staða baövarðar við Digranesskóla. Þeir, sem ráðnir veröa, skulu hefja störf frá og með 1. september nk. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skóla- skrifstofunni, Digranesvegi 10 og á bæjarskrifstofunni í Kópavogi, Hamraborg 2. Umsóknum sé skilaö á ofangreinda staði fyrir 12. ágúst 1980. Skólafulltrúi. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍT ALINN Geöhjúkrunarfræöingar óskast til starfa á geðdeild Barnaspítala Hringsins frá 15. september n.k., bæöi á dagdeild og legu- deild. Upplýsingar veitur hjúkrunarstjóri geðdeild- ar, sími 29000. KLEPPSSPÍTALINN Fóstra óskast tif starfa á skóladagheimili spítalans frá 1. september n.k. Starfsmaöur óskast til starfa á dagheimili spítalans frá 1. ágúst n.k. Um framtíðarstarf er aö ræöa. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheim- ilisins, sími 38160. Fteykjavík, 27. júlí 1980. Skrifstofa ríkisspítalanna Eiríksgötu 5, simi 29000. Ungan mann vantar vinnu. Er vélstjóri og rennismiður að mennt. Vanur díselvélavið- gerðum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 73815. o Afreiðgslufólk Okkur vantar afgreiöslufólk í verzlanir okkar víðs vegar um bæinn. Uppl. á skrifstofu KRON Laugavegi 91 kl. 2—4 í næstu viku. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Sölumaður Óskum að ráða sölumann til að selja vel seljanlegar vörur. Einnig bifreiðastjóra til að annast útkeyrslu á vörum og vera til aöstoðar á lager. Uppl. ekki gefnar í síma. Ásgeir Sigurösson h.f. Síöumúla 35. Hitaveita Akureyrar auglýsir hér með lausa til umsóknar stööu tæknifulltrúa. Starfið felst í umsjón með öllum tæknilegum málum þ.e. rekstri og viðhaldi alls veitukerfisins og daglegri stjórn- un verkstjóra, vélgæslu og fleira. Krafist er vélaverkfræði- eða véltæknifræði menntun- ar, þekking á dælubúnaöi æskileg. Umsóknum skal skilaö fyrir 20. ágúst n.k. til hitaveitustjóra eða fulltrúa hans, sem veita allar nánari upplýsingar. Hitaveita Akureyrar 1. Vanan matreiðslumann. 2. Nema í matreiöslu. 3. Starfsstúlkur á vaktir. Góður vinnutími. Uppl. á Aski, Suöurlandsbraut 14, kl. 2—5 mánudag og þriöjudag. Blandaður kór á höfuðborgarsvæöinu óskar eftir söng- stjóra. Tilboö og upplýsingar sendist á augld. Mbl. merkt „Söngstjóri — 4019“. Húsvarðarstarf Starf húsvarðar í verbúöinni Ásgarði, Höfn Hornafirði, er laust til umsóknar frá og meö 1. september nk. Heppilegt starf fyrir barn- laus hjón. Reglusemi nauðsynleg. Upplýsingar um starfið veita Sigfinnur Gunn- arsson í síma 97-8199 og Guðbjartur Össur- arson í síma 97-8200. Lausar stöður við heyrnar- og talmeinastöð íslands Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við Heyrnar- og talmeinastöð íslands: 1. Staöa talmeinafræöings (talkennarar koma til greina). Starfiö er aöallega fólgiö í rannsóknum og greiningu talmeina. Staöan veitist frá og með 1. sept. n.k. 2. Staöa skrifstofumanns. Starfið er aðal- lega fólgið í umsjá með fjármunum, eftirliti með lager og vélritun. Staöan veitist frá og með 1. nóv. n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og störf sendist stjórn Heyrnar- og talmeina- stöövar íslands, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, pósthólf 5265 fyrir 22. ág. n.k. Stjórn Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.