Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1980 47 i í hálfleik dœma áhorfendur um knattleikni íþróttafróttaritara, því þeir ásamt blaöaljósmyndurum reyna aö vinna sór inn 10.000- króna úttekt hjá Laugalæk 2. simi 3 50 20 með því að opinbera snilli sína og hitta tuðrunni í gatiö á rauða spjaldinu. Dæmi úr íþróttaskrifum: „Auðveldara að skora en ekki“ Vísir í maí. „Furðulegur klaufaskapur“ Tíminn í júní „Örffættur á báðum“ Dagblaðið 1977 Fullt hús matar CS=ЮTTIM]D{I)@Tr^[ö)DRí] LAUGALÆK 2. ■íml 35020 FEfíDASKfí/FSTOFAN ^ ■ m urval^MT viö Austurvöfl svni 26900 AKAI Offsetfjöl ritun hf Siðumuli 20 • 124 Reyk|avik Simi 33890 *P 0 Box4212 VALUR á aðalleikvangi í Laugardal kl. 20 í kvöld Vægast sagt, STÓRKOSTLEGUR F0RLEIKUR Klukkan hálf átta leiða saman hesta sína, hinir kunnu kappar, Henson (Halldór), sem leiðir íslandsmeistara Vals 1966 og sagður er í sínu besta formi fyrr og síðar á litríkum ferli sem fótboltahetja, og Ellert Schram, sem leiöir bikarmeistara K.R. 1966 og er sagöur vel ern og lesa Vísi jafnan gleraugnalaust. í stöðunum eru landsþekktir KR-ingar og heimsfrægir Valsarar svo sem Bjarni og Gunni Fel., Þórður Jóns, Baldvin Baldvins, Höröur Markan, Óli Lár, Guðmundur (dómari) Haralds., Maggi Gúmm, Siggi Dags og Jónas, Ingvar El., (Hemmi fær ekki aö vera meö (of garrfaU) Þorsteinn Friðþjófs, Árni Njáls, Alli, Svenni o.fl. o.fl. Komiö og sjáiö þessa síungu snillinga sína unglingunum hvernig leika skal fótbolta. DAIHATSU- UMBOÐIÐ, Ármúla 23, símar 85870 - 38179. fa stuðmiða STUÐARI Heiöurspestir Vals á leiknum veröa Agúst Bjarnason og Kristinn Hallsson. Getraunir: Knattspyrnudeild Vals hyggst næsta vetur stór- auka hlutdeild sína í sölu á getraunaseðlum. Til aö svo verði veröur sölu- mönnum aö fjölga, því eru allir þeir sem geta selt seöla eöa vita af hugsanlegum sölu- mönnum beðnir aö hafa samband viö umsjón- armann Getrauna hjá Val, Jónas Guömunds- son, símar 38310 V. — 83275 H. Heimaleikir Vals í sumar: Valur — Fram mánudag 11. ágúst kl. 19. Valur — Þróttur mánudag 25. ágúst kl. 19. Valur — Víkinur sunnudag 14. sept. kl. 14. Staðan í deildinni: Valur 10 6 1 3 22—10 13 Akrane* 10 5 3 2 17—10 13 Fram 10 5 2 3 11—13 12 Víkingur 10 3 5 2 11—10 11 Breióablik 10 5 0 5 18—14 10 ÍBV 10 4 2 4 17-18 10 KR 10 4 2 4 10—11 10 Keflavík 10 2 4 4 9—14 8 Þróttur 10 2 3 5 7—10 6 FH 10 2 2 6 14-27 6 Valsstuðarar! Hittumst vinstra megin viö heiöursstúkuna hvetjum okkar menn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.