Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ1980 37 EIININ MEST SELDI SKRIF - STOFUSTÓLL í EVRÓPU ...vegna gæöa, endingarog verós. BiÖjiÖ um myndalista m KRisuflrr SIGGEIRSSOfl HF. LAUGAVEG113 REVKWlK SÍMI25870 T Bleian Veitiö ungbarninu loft meö réttri bleiutegund. Allar bleiur meö plasti utan um eru eins og gróðurhús. T-bleian er einungis meö plasti aö neöan, en ekki á hliöum og meö henni notist laglegu t-buxurnar, sem eru úr taui og veita því lofti um barniö. Eingöngu t-bleiurnar veita barninu nóg loft. Barnarassar þurfa á miklu lofti aö halda til aö líöa vel. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ AEG ÞVOTTAVÉLAR AEG heimilistæki eru þekkt fyrir gæði og góða endingu. AEG þvottavélarnar bjóða upp á mörg þvottakerfi. Með hverju kerfi getur þú valið: - Forþvott - Stillanlegt hitastig — Mikiðeða lítið vatnsmagn — Tvo vindingarhraða — Sparnaðarrofi Auk þess eru AEG vélarnar með sérstöku ullarþvottakerfi. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Gæöa shampoo fyrir allar hártegundir Nú í 25% stærri flösku á sama veröi. Höfum verið beðnir um að selja tyrir einn at viöskiptavinum okkar Caterpillar 966C hjólaskóflu, árgerð 1977. Vélin er til sýnis á staðnum. Allar nánari uppl. hjá Véladeild Heklu h/f. CATERPILLAR SALA S SJÓNUSTA HEKLA HF. Laugavegi 170-172, - Simi 21240 VIÐGERÐAR- OG VATNSÞÉTTINGA- EFNIN VINSÆLU Það er staðreynd, að þeim mann- virkjum sem legið hafa undir skemmdum vegna raka í steypunni hefur tekist að bjarga og ná raka- stiginu niður fyrir hættumörk með notkun Thoroseal Thoro efnin hafa um árabil verið notuð hér á islandi með góðum árangri. Þau hafa staðist hina erfiðu þolraun sem íslensk veðrátta er og dugað vel, þar sem annaö hefur brugðist THOROSEAL kápuklæðning Thoroseal er sements- málning sem fyllir og lokar steypunni og andar eins og steinninn sem hún er sett á. Thoroseal má bera á rakan flöt. Thoroseal er vatnsþétt, flagnar ekki og er til í mörgum litum. THOROSEAL F.C. sökklaefni Þetta er grunn og sökkla- efni í sérflokki. Fyllir og lokar steypunni og gerir hana vatnsþétta. Flagnar ekki og má bera á raka fleti. Thoroseal F.C. verður harðara en steypa og andar til jafns við steypuna Borið á með kústi. IS steinprýði p v/Stórhöfða, símar 83340 v/Stórhöfða, símar 83340

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.