Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ1980 Til sölu lítil bókabúö, sem einnig selur leikföng og smávegis gjafavöru. Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nöfn og símanúmer fyrir 5. ágúst merkt: „Bókabúö — 4020“. TIL SÖLU aö Ásbraut 3 Kópa- vogi íbúö á 3. hæö, 2 herb. og eldhús. Til afhendingar 1. sept. -}----- aV; Uppl. á staönum og í síma 41126 ★ Raðhús - Vesturberg Raðhús á einni hæð, ca. 135 ferm. Húsiö er ein stofa, 4 svefnherb., eldhús, bað og þvottahús. Auk þess er óinnréttaður kjaliari. Bflskúrsréttur. Húsiö er laust. ★ Einbýlishús - Selás Fokheit einbýlishús meö innbyggöum bílskúr. ★ Kóngsbakki 4ra herb. íbúð á 1. hæö. íbúöin er 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, baö, sér þvottahús. Falleg íbúö. ★ Barnafataverslun í stórri verslanasamstæöu í Breiöholti ★ Hef fjársterka kaup- endur að öllum stærðum íbúða. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Sölustj. Gisli Ólafsson 201 78 'ögm. Jón Ólafsson Hafnarhúsinu, 2. hæð. Gengið inn sjávarmegin| að vestan. Grétar Haraldason hrl. Bjarni Jónsson, s. 20134. Opiö í dag 1—3 Kópavogur einbýlishús Höfum í einkasölu mjög gott 140 fm einbýlishús við Borgarholtsbraut. Yfir húsinu er ris þar sem eru m.a. 2 svefnherb. en í húsinu eru samtals 6 svefnherb. Tvöfaldur bílskúr fylgtr. Stór og falleg lóö. Húsiö gæti veriö laust fljótlega. Verö 75 mlllj. Hagamelur 3ja herb. Mjög góð íbúö í fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Laus fljótlega. Verö 35 millj. Hjallabraut 3ja til 4ra herb. Úrvals íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús og geymsla í íbúöinni. Verö 37 millj. Skipasund 3ja herb. Efri hæö í forsköluöu timburhúsi. ibúöin þarfnast standsetn- ingar. Bflskúrsréttur. Stór lóö. Verð 25 millj. Framnesvegur 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Laus nú þegar. Verö 19 til 20 millj. Framnesvegur óinnréttað ris Gefur möguleika á 3ja til 4ra herb. íbúð. Verö 12 millj. Kjörbúð í Austurborginni í fullum rekstri. Selst ásamt tilheyrandi húsnæöi sem er 300 fm. Möguleiki á skiptum á góöum vertíðarbát. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI M1ÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58 - 60 ÆÍMAR35300& 35301 Seljaland Einstaklingsíb. á jaröhæö. Laus nú þegar. Við Hagamel Einstaklingsfb. f risi (ósam- þykkt). Við Asparfell 2ja herb. fb. á þriöju hæö. Laus fljótlega. Við Hamraborg 3ja herb. íb. á 6. hæö. Laus fljótlega. Við Blikahóla 3Ja herb. vönduö íb. á annari hæö (miöhæö), ásamt inn- byggöum bflskúr á jaröhæö. Við Álfheima 3ja herb. endaíb. á þriöju hæö. Við Austurberg 3ja herb. íb. á annarri hæö meö bflskúr. Laus nú þegar. Viö Vesturberg 3ja herb. fb. á fjóröu hæö. Laus nú þegar. Við Hraunbæ 3ja herb. glæsileg íb. á þriöju hæö. Suöursvalir. Við Furugrund 3ja herb. endaíb. á fyrstu hæö. (bráðabirgðaeldhúsinnrétting). Við Jörfabakka 4ra herb. falleg fb. á 3ju hæö. Þvottahús á hæöinni, ásamt einu herb. f kjallara. Viö Furugrund 4ra herb. íb. á 3ju hæö. Við Dalsel' 4ra herb. glæsileg endaíb. á 3ju hæö. Allar innréttingar f sér- flokki. Hlutdeild f fullfrágengnu bflahúsi fylgir. Við Fellsmúla 4ra herb. endafb. á jaröhæö. Við Nýbýlaveg 160 ferm sér efri hæö meö bílskúr. Skiptist í 4 svefnherb., stórar stofur, eldhús meö borökrók. Þvottahús á hæöinni. Viö Bólstaðahlíð 160 ferm sérhæö ásamt einu herb. f kjallara og bflskúr. Viö Byggöaholt Raöhús á einni hæö meö bfl- skúr. Húsiö er fulifrágengiö nema í eldhúsi er bráöabirgöa- innrétting. Lóð fullfrágengin og fallega ræktuö. Við Markholt Einbýlishús á einni hæö. Skipt- ist í 4 svefnherb., stofu, eldhús, baö, gestasnyrtingu og fl. Stór ræktuö lóö. Við Keilufell Einbýlishús, hæð og ris (viö- lagasjóös). Húsið er mikiö endurbætt og f toppstandi. Bflskúr fylgir. Við Dalsel Nýtt raöhús, tvær hæöir og kjallari. Húsiö er aö mestu frágengiö. Vantar góifteppi og flísar á baö. Allar innréttingar úr hnotu. Viö Vesturberg Glæsilegt raöhús á tveim hæö- um meö bflskúr. I húsinu eru 4 svefnherb., stofur meö arni. Húsbóndaherb., eldhús, gesta- snyrting og fl. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Helmasími sölumanns Agnars 71714. MYNDAMÓTHF. AOAISTKÆTI t — AfYKJAVlK PKINTMYNOAGfAO OFFSET FIIMO* OG FLOTUK SlMI 171S2 AUGLÝSINGATIIKNISTOFA SlMI 2SS10 Þetta gerðist 27. júlí 1978 — Öryggisráð SÞ samþykk- ir sjálfstæði Suðvestur-Afríku. 1976 — Kröftugur jarðskjálfti í norðurhluta Kína. 1974 — Dómsmálanefnd full- trúadeildarinnar samþykkir ákæru á Nixon forseta. 1965 — Fyrstu loftárásir á eld- flaugastöðvar í Norður-Víetnam — Maldive-eyjar fá sjálfstæði. 1964 — Winston Churchill kem- ur síðast fram í Neðri málstofunni — Uppþot í N-Rhódesíu. 1955 — Austurríki endurheimtir fullveldi sitt. 1954 — Yfirráðum Breta yfir Súez-skurði lýkur með samkomu- lagi við Egypta. 1953 — Vopnahlé í Kóreu undir- ritað í Panmunjom. 1941 — Landganga Japana í Indókína. 1915 — Uppreisn á Haiti. 1894 — Ríkisstjóri Kóreu segir Kínverjum stríð á hendur. 1866 — Lagningu ritsímastrengs yfir Atlantshaf lýkur. 1848 — Rússar gera innrás í Moldavíu og Valakíu og bæla niður uppreisnir að beiðni Tyrkja. 1839 — ópíumstríð Breta og Kínverja hefst. 1830 — Júlí-byltingin hefst í París gegn kúgunarráðstöfunum Karls X. 1813— Tyrkir og Rússar semja frið í Adríanópel. 1715 — Tyrkir og Rússar undir- rita friðarsamning í Konstantín- ópel. 1675 — Fall Turenne marskálks markar endalok stórsigra Frakka gegn her fjórveldabandalagsins. — Varnarsamningur Branden- borgara og Hollendinga hrindir af stað Norðurlandaófriði. 1563 — Frakkar taka Le Havre af Englendingum og plágan berst til Englands. Afmæli: Edward Montagu, enskur flotaforingi (1625—1672) — Ern- est Dohnányi, ungverskt tónskáld (1877-1960). Andlát: 1844 John Dalton, vís- indamaður — 1970 Antonio de Salazar, stjórnmálaleiðtogi. Innlent: 1206 d. Gizur Hallsson lögsögumaður — 1873 Jón Ólafs- son flýr land í annað sinn — 1885 Þingvallafundur — 1927 Jón Þor- láksson biðst lausnar — 1927 íslendingar gera kröfu til jafn- réttis á Jan Mayen — 1973 Áskor- un 50-menninga um útfærslu í 200 mílur — 1891 f. Haraldur Björns- son. Orð dagsins: Að grípa ekki til örþrifaráða ber vott um vizku — Henry David Thoreau, bandarísk- ur rithöfundur (1817—1862). 28. júlí 1979 — Charan Singh verður fimmti forsætisráðherra Ind- lands. 1976 — Bretar slíta sambandi við stjórn Amins í Uganda. 1972 — Kínverjar kunngera að Lin Piao hefi reynt að myrða Mao, flúið í flugvél og farizt. 1945 — Bandarísk sprengjuflug- vél rekst á Empire State bygging- una í New York, 13 fórust. 1943 — ítalski fasistaflokkurinn leystur upp. 1937 — Japanir taka Peking. 1915 — Bandarískir landgöngulið- ar koma til Haiti vegna óeirða eftir tilræði við forsetann. 1914 — Fyrri heimsstyrjöldin hefst með stríðsyfirlýsingu Aust- urríkis á hendur Serbíu. 1904 — Plevhe innanríkisráð- herra Rússa ráðinn af dögum. 1881 — Leynisamningur gerir Serbíu að austurrisku leppríki. 1868 — Þriðja Maóría-stríðið á Nýja Sjálandi brýzt út. 1866 — Stjórnarskrá Dana breytt konungi í viL 1835 — Korsíkumaðurinn Fiesche reynir að ráða Loðvík Filippus af dögum. 1821 — Perú lýsir yfir sjálfstæði. 1813 — Venezúela fær aftur sjálfstæði. 1794 — Byltingarmennirnir Robespierre og Saint Just liflátn- ir. 1742 — Fyrsta Slésíustríðinu lýk- ur með Berlínarfriði Austurríkis og Prússlands, 1656 — Orrustan um Varsjá. 1643 — Her Oliver Cromwells tekur Gainsborough. 1588 — Brezk eldskip eyða galeið- um spænska ógnarflotans við Calais. 1540 — Thomas Cromwell, jarl af Essex, tekinn af lifi fyrir íandráð á Englandi. 1534 — Thomas Fitzgerald lá- varður ræður Kanzlara Irlands af dögum. Afmæli — Jacques Picard, fransk- ur neðansjávarkönnuður (1922 — ) — Jacqueline Kennedy Onassis (1929— ). Andlát — 1750 Johann Sebastian Bach, tónskáld. Innlent — 1662 Erfðahyllingin í Kópavogi — 1886 Fyrsta aukaþing kemur saman — 1895 Þjórsárbrú opnuð — 1899 Stjórnarskrárfrum- varp Valtýs Guðmundsonar fellt í annað sinn — 1934 Fyrsta ráðu- neyti Hermanns Jónassonar skip- að — — 1957 Hallgrímskirkja í Saurbæ vígð — 1960 Áttundi fundur Norðurlandaráðs í Reykja- vík — 1974 Þjóðhátíðin á Þingvöll- um — 1962 d. Gunnlaugur Blöndal — 1882 f. Jóhannes Jósefsson. Orð dagsins — Menntun er það sem situr eftir þegar við höfum gleymt öllu sem okkur hefur verið kennt — George Savile, mark- greifi af Halifax, brezkur stjórnmálaleiðtogi (1633—1695). Fasteign — gistiheimili Hefi tll sölu elgn í Vesturbænum, þar sem nú er rekiö gistiheimili. Húsiö er 3 hæöir og kjallari og af því eru í leigu til gesta 11 herbergi. Nánari upplýsingar á skrifstofu minni. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545, Kirkjutorgi 6. Einbýlishúsalóðir Höfum til sölu 3 byggingarlóðir viö Hjaröarland í Mosfellssveit, fallegt útsýni. Byggingarhæfar nú þegar. Lögmannsstofa Strandgötu 21, Hafnarfiröi, símar 53590 52680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.