Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ1980 9 FELLSMÚLI 5 HERB. — 2. HÆÐ Rúmgóð og falteg fbúö um 125 ferm. Stórar stofur, sklptanlegar og 3 svefn- herbergi á sér gangi. Svalir til vesturs Ákveðin sala. HRAUNBÆR 4RA — 5 HERB. — VÖNDUÐ ÍBÚÐ Stórglæsileg fbúö, um 117 ferm. ó 2. hæö f fjölbýlishúsi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Allur frágangur á fbúöinni er mjög vandaöur. Varö 43 millj. Ákveöin aaia. VESTURBÆR 3JA HERB. — ENOAÍBÚÐ Mjög falleg íbúö á 4. hæö f eldra fjölbýlishúsi. Skiptist í 2 stofur og gott herbergi o.fl. Aukaherbergi f kjallara fylgir. Verö ca. 35 millj. Ákv. eala. HÁALEITISBRAUT 5 HERB. — BÍLSKÚRSRÉTTUR fbúöin, sem er um 115 ferm. er á 4. hæö f fjölbýlishúsi. Skiptist m.a. f 2 stofur og 3 svefnherbergi. Gott útsýni. Ákv. eala. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ. Atll Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Mk>BOR6 fasteignasalan i Nyja bióhúsinu Reykjavik Simar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj. h. 52844. Brattakinn Hafnarf. 4ra herb. hæö í tvíbýlishúsi ca. 80 fm auk herb. í kjallara. Stór bílskúr meö rafmagni og hita. Verð 40 millj. Útb. 30 millj. Álfheimar 4ra herb. ca. 110 fm íbúð í fjölbýlishúsi (endaíbúö). Snyrti- leg íbúö. Bftskúrsréttur. Verö 40 til 42 millj. Útb. 30 til 31 millj. Álfaskeiö Hafnarfirði 5 herb. ca. 125 fm íbúö í fjölbýlishúsi. 3 svefnherb. auk húsbóndaherb. Sér þvottahús. Bftskúr fylgir. Verð 45 miltj. Útb. 32 til 33 millj. Þorlákshölfn Einbýlishús ca. 120 fm, ekki alveg fullfrágengiö. Bftskúrs- plata komin. Verð 28 til 29 millj. Útb. 20 millj. Lækjarfit Garöabæ 4ra herb. ca. 100 fm neöri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 36 millj. Utb. 28 mlllj. Guöm. Þóröarson hdl. Austurstræti 7 Eitir iokun Gunnar Björns. 38119 Sig Sigfús. 30008 Búöargeröi 4ra herbergja íbúöir. Tvær í sama húsi. Jörfabakki 4ra herb. 110 ferm. á 3. hæð. Góö íbúö. Vesturberg 4ra herb. á 3. hæö. Skipti á 3ja herb. í gamla bænum kemur til greina. Sólheimar 3ja—4ra herb. kjallaraíbúö ca. 90 ferm. Góö íbúö meö sér hita og sér inngangi. Ásgaröur Garöabæ 4ra herb. neöri hæö ca. 100 ferm. meö 40 ferm. bftskúr. Krummahólar Toppíbúð á tveimur hæöum. Neöri hæö er stofuhæö meö hjónaherbergi og baöi. Efri hæö sjónvarpsstofa, svefnherbergi og baö. Svalir eru bæði á móti suöri og noröri. Útsýni er frá- bært. Álfaskeió Hafnarfirði 5—6 herbergja íbúö á 3ju hæö. íbúð í mjög góöu ástandi. Þorlákshöfn Einbýlishús viö Eyjahraun. Söluverö kr. 29.000.000.-. 26600 AUSTURBORG Glæsilegt einbýlishús á tveim hæöum, samt. 265 fm, auk bílskúrs. Fullbúið hús. Mögu- leiki á tveim íbúðum. Falleg ræktuö lóö. GARÐABÆR Einbýlishús, 3ja ára gamalt steínhús, um 130 fm á einni hæö, auk 56 fm bftskúrs. Vand- aðar innréttingar. Fullfrágengiö hús. Ræktuö lóö. Verö. 90,0 millj. GRETTISGATA Einbýlishús, forskalaö timbur- hús, sem er kjallari, hæö og ris, samt. 145 fm. Hús sem gefur mikla möguleika. Verö. 45,0 mlllj. HAFNARFJÖRÐUR Einbýlishús á einum besta staö í bænum. Húsiö er kjallari og tvær hæðir um 100 fm. að grunnfleti. 1150 fm lóö. Bfl- skúrsréttur. Fallegt útsýni. Verö: 80,0 millj. HAFNARFJÖRÐUR Raöhús á tveim hæöum, samt. um 170 fm, auk 43 fm bílskúrs í Noröurbæ. Fullbúið, vandað hús. 4 svefnherb. Falleg lóö. Verö: 77,0 millj. SELJAHVERFI Raöhús sem er tvær hæöir og ris, samt. um 280 fm meö innb. bftskúr. Næstum fuligert hús. Mjög vandaðar innréttingar. Ræktuö lóö. Verö: 75,0 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Einbýlishús, steinhús sem er tvær hæöir og hálfur kjallari, samt. um 240 fm. 5 svefnh. Gott hús. Stór ræktuö lóö. Útsýni. Verö: 85,0 millj. VESTURBORG Einbýtishús sem er kjallari, hæö og ris, um 50 fm aö grunnfleti. Mikiö endurnýjaö hús á góöum staö. Verö: 50,0 millj. <%> Fasteignaþjónustan iutlurtlrtli 17, i. 26600. Ragnar Tomasson hdl 43466 MIÐSTÖD FAST- EIGNAVIÐSKIPT- ANNA, GÓÐ ÞJÓN- USTA ER TAKMARK OKKAR, LEITID UPP- LÝSINGA. Fostaignasdon EIGNABORG sf. 81066 LeitiÖ ekki langt yiir skammt Opið 1—3 í dag KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. 65 fm fokheld íbúð á 3. hæö. VESTURBERG 2ja herb. falleg 65 fm (búö á 3. hæð. HJALLABREKKA 3ja herb. falleg íbúö í tvíbýlis- húsi. ÁLAGRANDI Ný 3Ja herb. 75 fm íbúð rúm- lega tb. undir tréverk. ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. 92 fm íbúö. Bftskúr. RAUÐAGERÐI 3ja herb. 65 fm íbúö í tvíbýlis- húsi. EYJABAKKI 3ja herb. falleg íbúö. Þvotta- herb. inn af eldhúsi. HVERFISGATA 3ja herb. 80 fm íbúö meö aukaherb. í kjallara. KÓNGSBAKKI 4ra herb. falleg 110 fm íbúö meö sér þvottahúsi. FLÚÐASEL 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö. Bftskýii. LJÓSHEIMAR 4ra herb. 106 fm íbúð. Sér þvottahús. RAUÐALÆKUR 4ra til 5 herb. sérlega falleg íbúö á 2. hæö. BÓLSTAÐ ARHLÍÐ 157 fm góð 5 herb. efri hæö í þrfbýtishúsi. Bftskúr. DALATANGI 20 fm raöhús á tveím hæöum meö innbyggöum bflskúr. Húsiö er í smföum, en íbúöarhæft. ARNARNES 150 fm fokhelt einbýlishús a einni hæö. 50 fm bílskúr. Gott útsýni. NESBALI Lóö undir raöhús. Plata komin. Öll gjöld greidd. Teikningar fylgja. KOPAVOGUR EINBÝLI Til sölu 230 fm elnbýlishús meö bflskúr í austurbænum í Kópa- vogi. TRYGGVAGATA 4 er til sölu. Húsiö er samtals 310 fm aö stærö. Eignarlóð. Húsafell FASTEIGNASALA LanghoHsvegi 115 ( Bæjarletóahúsinu ) s/m/ 8 10 66 Adata&inn RMursson Bergvr Ouönason hd' fasteignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik Símar 25590, 21682 Jón Rafnar sölustjóri. S: 52844. Vantar — Vantar Raöhús í Fossvogi Einbýlishús 150—200 fm meö stórum stof- um. Skipti á sérhæö í Álfheimum möguleg. 2ja herb. íbúö í Noröurbæ eöa Sléttahrauni. Látiö skrá íbúöina strax i dag. Guömundur Þóröarson hdl. |siMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL SUMARLEYFI Opnum aftur i þriöjudaginn 12. ágúst n.k. I ALMENN/3 i :ASTEIGNASALAI s AUGAVEG118 SÍMAR 21160 - 21370 | Raóhús viö Hvassaleiti Vorum aö fá til sölu vandaó 200 m2 raóhús vó Hvassaleiti. Nióri eru saml. stofur, hol, eidhús, w.c. og innb. bAskúr. Uppl eru 4 svefnherb., rúmgott þvotta- herb., baöherb , geymsla o.fl. Húsiö er allt hió vandaóasta. Ailar nánari upplýs- ingar aóeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Einbýlishús á Seltjarnarnesi Vorum aö fá tll sölu 145 m2 fokhelt einbýlishús m. 50 m2 bílskúr viö Hof- garóa. Til afh. strax. Teikn. á skrifstof- unni Einbýlishús vió Keilufell 135 m2 einbýlishús (viölagasjóóshús) sem er hæó og ris. Niöri eru stofa, herb., eldhús, þvottaherb., w.c. o.fl. Uppi eru 3 svefnherb.. baöherb., og fataherb Bílskýli. Verö 58—80 millj. Qóó greióslukiör. Laust fljótlega. Einbýlíshús í Hvömmunum Vorum aó fá til sölu vandaó eínbýlishús, skemmtilega staösett í Hvömmunum í Hafnarfiröi meó útsýni yfir bæinn og höfnina. Húsió skiptist í 3 stofur, 5 svefnherb. húsb.herb o.fl. Bílskúrar. Gróóurhús. Falleg ræktuö lóö m. trjám. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. í smíöum í Hafnarfiröi Vorum aó fá til sölu tvær 150 m2 sér hæöir í tvtbýlishúsi viö Suöurgötu í Hafnarfiröí. Bílskúrar fylgja. Húsiö afh. frág. aö utan, en íbúöirnar aó ööru leyti fokheldar í ágúst-okt. n.k. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Húseign vió Grettisgötu Vorum aö fá til sölu járnvarió timburhús sem er tvær haaöir og ris. Samtals aö grunnfieti 150 m* auk 60 m2 vínnuaö- stööu. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Lítiö hús Vorum aö fá tl sölu nýstandsett járn- variö timburhús í Blésugróf. Nióri eru stofa og eldhús. Uppi: 2 herb., og baöherb. Útb. tilboö. Viö Laugaveg Járnvarió timburhús (bakhús) á stein- kjallara. Á hæöinni eru 3 herb., eldhús og w.c. Kjallari; óinnréttaöur. Laust strax. Útb. aöeina 17—18 millj. Sér hæö í Laugarnesi 4ra herb. 100 m2 sér hæö (1. hæö) m. bAskúr. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 38 millj. Vió Jörvabakka 4ra herb. 115 m2 góö íbúö á 1. hæö. Stór stofa. Þvottaherb. oa búr innaf etdhúsi. Útb. 28—30 millj. Ibúóin g»ti losnaö fljótlega,. Viö Hraunbæ 3)a herb. 85 m2 mjög vönduö íbúö á 3. hæö (efstu). Laus nú þegar. Útb. 25—26 millj. Viö Reykjahlíö 3)a herb. 85 m1 góð íbúö & 2. hæð Útb. 27—2* mlllj. í smíöum Kópavogi 3ja herb. fbúö á 2. hæö í fjórbýtishúsi. Húsiö veröur m.a. fullfrágengiö aö utan. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Viö Grettisgötu 3ja herb. 80 m2 góö íbúö á 3. hæö. Útb. 21 millj. Risíbúö í Smáíbúöahverfi 2ja herb. 60 m* risíbúö viö Heiöargerói. Útb. 17—18 millj. Viö Meistaravelli 2ja herb 65 m> góö íbúð á 2. hœð. Útb. 23—24 millj. Viö Hraunbæ 2ja herb. 70 m2 vönduö íbúö á 1. hæö. Útb. 21 millj. Viö Hraunteig 2ja herb. 70 m* góö íbúö á 2. hæö. Útb. 20—21 millj. Sumarbústaóaland Höfum til sölu nokkra ha. lands úr landi Miödals í Mosfellssveit Upplýsingar og uppdráttur á skrifstofunni. Skrifstofu- iðnaðar- húsnæöi Síöumúla Vorum aó fá til sölu 230 m2 hæö (2. hæö) viö Síöumúla, sem hentar hvort heidur sem er undir skrifstofu eöa léttan iönaö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Verzlun til sölu Höfum til sölu verzlun meö tízkufatnaö fyrir dömur og herra f Verzlanasam- stæöu í miöborginni. Umboö fylgir. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. EionnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstrætí 8 EINBÝLI / TVÍBÝLI í SKIPTUM 340 ferm glæsil. húseign með 50 ferm sér íbúö á jaröhæö á glæsilegum útsýnisstaö í Hóla- hverfi. Fæst í skiptum fyrir nýl. minna einbýli á einni hæö í Rvík. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. HAFNARFJÖRÐUR EINBÝLISHUS Járnklætt timburhús á góöum staö í gamla bænum. Húsiö er kjallari, hæð og ris. Á hæöinni eru 3 saml. stofur, eldhús, og baöherb. Uppi 4 svefnherb. og snyrting. í kjallara eru geymsl- ur, og þvottur m.m. Húsiö er í mjög góöu ástandi. Bílskúr. Ræktuö lóö. NORÐURBÆR HF. RAÐHUS. Raöhús á 2 hæöum, alls um 170 ferm auk 43 ferm bílskúrs. Mjög vandað hús. ÞVERBREKKA 4—5 herb. mjög góö íbúð á efstu hæö í háhýsi. Glæsilegt útsýni. Tvennar svalir. Laus ettir 2— 3 mán. BNORGARHOLTS- BRAUT M/BÍLSKÚR. Tæpl. 100 ferm. íbúö á 1. hæð. 3 sv.herb. Sér inng., sér hiti. Bftskúr. Sala eöa skipti á minni eign. BREKKUSTÍGUR 4ra herb. 100 ferm íbúö á 3ju hæö í steinhúsi. íbúðin er í góðu ástandi. Sér hiti. Til afh. nú þegar. HAFNARFJÖRDUR M/BÍLSKÚR 3— 4ra herb. íbúð í fjórbýlish. á mjög góöum staö. Sér þvottah. í íbúöinni. Sér hiti. Gott ástand. Bftskúr. NEÐRA BREIÐHOLT 3ja herb. mjög góð íbúö á hæö. Mjög gott útsýni. Suöur svalir. Góö sameign. 2JA HERB. ÍBÚÐIR viö Vífilsgötu, Skúlagötu, Laug- arnesveg, Hringbraut, Berg- staöastr. Asparfell, Dalaland og ' víöar. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert Elíasson FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4, Rvík. Simar: 15605 og 15606. Opið í dag kl. 3—6 Skipasund Rúmgóö 2ja herb. risíb. Fallegt útsýni, laus strax. Baldursgata Snotur 2ja hb. íb. á jaröhæö. Kríuhólar Falleg 3ja hb. íb. á 2. hæö, skipti möguleg á 4ra—5 hb. íb. í Breiöholti. Kjarrhólmi Mjög góð 4ra hb. íb. á 2. hæð, fallegar innréttingar. Sér þvottahús, suöur svalir. Sólvallagata Nýstandsett 4ra hb. íb. á 2. hæð. Þingholtin 4ra—5 hb. sérh. á frábærum staö. Vesturbær Mjög rúmgóö 2ja hb. íb. á jarðh. Höfum kaupanda aó góöri 130—140 fm hæö í Reykjavík. Miöbærinn Mjög lítlö einbýlishús á rólegum staö. Laus strax. Friöbert Páll Njálsson. Friörik Sigurbjörnsson lögm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.