Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ1980 19 Bankastrætí7 Sími 2 9122 A6alstrætí4 Sími 150 05 Á morgun á áttræöisafmæli vinur minn, Guðmundur Guð- mundsson verkamaður, Holtsgötu 19, Hafnarfirði. Guðmundur er fæddur að Þver- læk í Holtum 28. júlí 1900, sonur Guðmundar Jónssonar bónda og konu hans, Ólafar Árnadóttur. Þau fluttu síðar búskap sinn í Flóann og þar ólst Guðmundur upp til 14 ára aldurs í stórum systkinahópi. Næsta áratuginn stundaði Guð- mundur vinnumennsku þar eystra, en 1926 kvæntist hann Guðrúnu Sigurbergsdóttur frá ESAB Rafsuöutæki vír og fylgihlutir Nánast allt til rafsuðu. Stærö ESAB og eftirspurn eftir ESAB vörum um allan heim sannar gæðin. Allar tækni- upplýsingar fyrirliggjandi. = HÉÐINN = hreppi og hófu þau búskap sinn í Hafnarfirði. Þau eignuðust tvo drengi, Hörð trésmíðameistara og Ólaf aðstoðaryfirlögregluþjón, auk þess em þau ólu upp Þorberg Braga Þorbergsson. Dóttur átti Guðmundur fyrir hjónaband, Él- ínu Ásu húsfreyju í Reykjavík. Þegar Guðmundur kom til Hafnarfjarðar hóf hann störf hjá afa mínum, Einari Þorgilssyni. Við það fyrirtæki vann Guðmund- ur í rúma hálfa öld eða þar til fyrir ári, er hann lét af störfum að eigin ósk, en kerling elli var þá farin að láta finna fyrir sér. Þau eru býsna mörg og marg- breytileg störfin, sem Guðmundur hefur innt af hendi fyrir hús- bændur sína. Sjálfur þekkti ég til verka hans, en á skólaárum mín- um vorum við samstarfsmenn, sem skóp þá vináttu, sem síðan hefur haldist þrátt fyrir nokkurn aldursmun. Kaupstaðarför Guðmundar varð ekki til þess að slíta hann úr tengslum við landbúnaðinn. Hann hefur fram á þennan dag haft nokkurn fjárbúskap fyrir ofan Hafnarfjörð og snjall hestamaður hefur hann ætíð verið, þótt hann hafi nú orðið að leggja þá íþrótt á hilluna. Á þessum tímamótum eru Guð- mundi þökkuð störf hans öll hjá Einari Þorgilssyni og co hf., og dygga þjónustu í svo langan tíma sem raun ber vitni. Persónulega sendi ég honum afmæliskveðjur og þeim hjónum þakkir fyrir allt gamalt og gott. Matthias Á. Mathiesen. BROOK RAFMÓTORAR Eigum fyrirliggjandi Eins fasa: 0,25 HÖ — 1,5 HÖ Þriggja fasa: 1 HÖ — 4 HÖ Ýmsir snúningshraðar Utvegum allar stærðir og gerðir meö stuttum fyrir- vara. ÓlAfUS GÍSIASOM a CO. Hf. SUNDABORG 11 ■ 104 REYKJAVlK . SlMI 84800 W kaupmenn- verslunarstjórar EXTIR IKUNNAR Guðmundur Guðmunds- son - Afmæliskveðja Moldbrekku í Kolbeinsstaða- VÉLAVERSLUN, SELJAVEGI 2, SlMI24260 Appelsínur, epli græn, epli gul, greipald- in, sítrónur, perur, vatnsmelónur, melónur gular, plómur, ferskjur, bananar. TlLBOÐ Bjóöum staka jakka á sérstöku tilboósverði. Stendur aóeins í nokkra daga^-ss^ EGGERT KRISTJANSSON HF Sundagörðum 4, sími 85300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.