Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ1980 i DAG er sunnudagur 27. júlí, sem er 209. dagur ársins 1980, og áttundi sunnudagur eftir trínitatis. Miðsumar. Hey- annir byrja. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 05.57 og síðdeg- isflóö kl. 18.19. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 04.18 og sólarlag kl. 22.48. En Pétur lauk upp munni sínum og maelti: Sann- lega skil ég nú, að Guð fer ekki ( manngrein- ingarálit, heldur er hon- um þóknanlegur í hverri þjóð sé er hann óttast og stundar réttlasti. (Post. 10, 34—35.) I 2 3 ■ : 6 7 4 -■ ’ J r 13 14 ■ : 17 -A LÁRÉTT: - I. viðfelldinn. 5. sjór. 6. óaamlyndi. 9. þeicar. 10. klaki, 11. ending. 12. ilát. 13. vökvi, 15. titt. 17. kjánana. LÓÐRÉTT: — 1. veita sakra- menti. 2. neglur, 3. aloð, 4. byKKÖi. 7. haminKjusama. 8. spil 12. mðr. 14. illmenni, 16. sam- hljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. snót, 5. saKa. 6. orku. 7. G.A.. 8. lurka. 11. ét, 12. æpa, 14. tarf, 16. trauða. LOÐRÉTT: — 1. sporlétt. 2. óskar. 3. tau. 4. Kata. 7. Kap. 9. utar, 10. kæfu, 13. ala, 15. Ra. Arnad HEILLA 75 ára er í dag Helgi H. Zoéga umboðsmaður í Fleetwood. | FRÉTTIR ] EFTIRTALIN númer hlutu vinning í kosningagetraun Frjálsíþróttasambands Is- lands 1980: 15335 - 24519 - 28838 - 28929 - 31512 - 34101 - 36010. Andvirði seldra miða var 7.011.000 kr. og nema vinningar 20% af þeirri upphæð eða 1.402.200 kr. Handhafar ofangreindra getraunaseðla fá því 200.314 kr. hver í sinn hlut. Sam- kvæmt endanlegum úrslitum, sem Hæstiréttur lét út ganga, hlaut Vigdís Finnbogadóttir 33,7% atkvæða. | FRA HðFNINNI | SKÓGAFOSS fór í fyrra- kvöld til útlanda og Reykja- foss og Disarfell á ströndina. í gær var togarinn Ingólfur Arnarson væntanlegur úr veiðiferð og Goðafoss frá út- löndum. í morgun var leigu- skip Hafskip, Carnes, vænt- anlegt að utan, og einnig gasskipið Ninja Tholstrup. Coaster Emmy var jafnframt væntanlegt úr strandferð. Á morgun, mánudag, eru Bif- röst og Lagarfoss væntanleg að utan og togarinn ögri er væntanlegur úr veiðiferð. Þá fer Rísnesið í ferð á strönd- ina og til útlanda í fyrramál- ið. Loks er olíuskipið Kyndill væntanlegt úr strandferð í kvöld eða fyrramálið. BlÖIN | Gamla Bió: Þokan, sýnd 5, 7, 9. AuHturbæjarbió: Gullstúlkan, sýnd 5, 7 og 9. — í bogmannsmerkinu, sýnd 11. Sverð Zorros, sýnd 3. Stjörnubió: Hetjurnar frá Navarone, sýnd 5,7.30 og 10. — Vaskir lögreglu- menn, sýnd 3. Háskólabió: Saga Olivers, sýnd 5, 7 og 9. — Skytturnar, sýnd 3. Silung- arnir, sýnd mánudag, 5, 7 og 9. Hafnarbió: Dauðinn í vatninu, sýnd 5, 7, 9 og 11.15. Tónahió: Heimkoman, sýnd 5, 7.30 og 10. — Brannigan, sýnd 3. Nýja Bió: Kapp er bezt með forsjá, sýnd 5, 7 og 9. Bæjarbió: Svarta eldingin, sýnd kl. 9. Hafnaríjarðarhíú: Feigðarförin, sýnd kl. 9. Regnboginn: Gullræsið, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. — í eldlínunni, sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. - Dauðinn á Níl, sýnd 3.10, 6.10 og 11.10. - Hefnd hins horfna, sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15, 11.15. Laugarásbíó: Óðal feðranna, sýnd 5, 7, 9. Borgarbió: Þrælasalar sýnd 5, 7, 9, 11 og 01. — Star Crash, sýnd 3. | PENNAVINIR | ÁTJÁN ára sænsk stúlka, er ritar á ensku jafnt sem sínu móðurmáli, óskar eftir pennavinum. Áhugamálin eru hin margvíslegustu: Kristina Lofgren, Smassensvág 5A, 81151 Sandviken, Sverige. Kanadamaður, sem ekki get- ur aldurs í bréfinu, óskar eftir pennavinum: Craig Rowland, 2323 Confederation Parkway, Apartment 1008 Mississauga, Ontario, Canada L5B 1R6. ÞESSAR stúlkur gáfu nýlega 20.000 krónur í sundlaugarsjóð Sjálfsbjargar. Stúlkurnar heita Llney Jónsdóttir, Drífa Lind Gunnarsdóttir og Helga M. Bergsteinsdóttir. Landbúnaðarstefna stjórnvalda f reynd: Eggin hækka í 1830 krónur kflóið Þær virðast vera alveg frábærar nýju P-pillurnar þínar góða — það koma bara gullegg. PJÖNUSTR KVÖLD-. N/CTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna I Rcykjavík dagana 25. júll til 31. júli, að háðum dögunum mcðtöldum. er scm hér segir: í INGÓLFS- APÓTEKI. - En auk þesH er LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan solarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardógum og helgidogum. en ha*gt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Góngudeild er lokuð á heigidógum. Á virkum dögum kl.8— 17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fóstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNÁVAKT I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEIIi>UVERNDARSTÖÐINNI á laugardogum og helgidógum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAlXiERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEII-SUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudógum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjáip í viðlogum: Kvóldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Viðidal. Opið mánudaga — fóstudaga kl. 10-12 og 14-16. Simi 76620. Reykjavík sími 10000. 0RÐ DAGSINSÍKSSr C lllgDAUMC heimsóknartImar. OJLHVnMnUO LANDSPlTALINN 4»k» kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 tii ,1. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 *tt, d.K». — LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 ti. <:1. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: M.. til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKard' ok sunnudúKum kl. 13.30 til kl. 11.30 ok kl. 18.30 i ' 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. i. GRENSÁSDEILD: Mánudaxa til fostudaKa kl. 16— 19.30 - LauKardaxa «k sunnudaxa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: MánudaKa til tostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - F/EDINGARIIEIMIU REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daxa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helKÍdOKUm. — VlFILSSTAÐIR: DaKlfKa kl. 15.15 til kl. 16.15 <>k kl. 19.30 tll kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖEM LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- WVrW inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fostudaga kl. 9—19, — ( tlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sómu daga. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstrarti 29a. sími 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, bingholtsstræti 27. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — fðstud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aidraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fóstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagótu 16. sími 27640 Opið mánud. — fóstud. kl. 16—19. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfu. BUSTAÐASAFN Vm* taðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — fostuu k —21. BÓKABlLAR - BækistOð I Bústaftasafni. sfmi 3627«. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6 — 5/8 að háðum dögum mcðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudOKum og miðvikudogum kl. 14 — 22. Þriðjudaga. fimmtudaga og fóstudaga kl. 14 — 19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. NeshaKa 16: Opið mánu úaK tíl í"stud.. - kl. 11.30—17.30. ÞYZK ÓK iSA FNIÐ. Mávahlfð 23: Opið þriðjudaKa <>K ÍOstudaeu .)6 —19. ARB/FJARS >pið alia da-ra nema mánudaKa. kl. 13.30—18. Leið > ráHlemmi. ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastnrtl 74. Sumarsýninx opin alla daKa. nema lauKardaKa. frá kl. 13.30 til 16. AðKanKur Okeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaK til fðstudaKs frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa <>k lauKardaKa kl. 2-4 slðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14 — 16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00. CllkinCTAniDMID laugardalslaug- DUnUO I AVlnnin 1N er opin mánudaK - fostudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardoKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudoxum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa til f«studaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardOKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudoKum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudaKskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20 - 20.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið I VesturbæjarlauKlnni: Opnunartlma skipt milli kvenna <>K karla. — Uppl. I slma 15004. Rll AMAVAgT VAKTÞJÓNUSTA borKar ulLnulH V HlY I Stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdeKis til kl. 8 árdeKis og á helKÍdoKum er svarað allan sólarhrinKinn. Siminn er 27311. Tekið er vlð tilkynninKum um hilanir á veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum Oðrum sem horKarhúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- í Mbl. fyrir 50 árum ísland er ekki lengur sá afkimi. sem hlíft getur afglopum og þjoóarhncykslum frá vitund umheimsins. Ótti Htjórnarliós- ins um þaó aó héúan kunni aÓ berast fregnir af hverju sem er. er því á rökum byggóur — sem betur fer. Þvi umheimurinn veit um ísiand. Meó Alþingishátió og óðru, er aÓ þvi stefnt aó sú vitneskja vaxi. Og þá breiÓÍHt allt út, ba*ói illt og gott. Þaó stoóar þvi lítt fyrir stjórnarliöiö aó kvarta og kveina undan þvi þó fregnir berist héóan til útianda, er valdhafar þjóóarinnar gera henni tjón og smán, meó ofriki. lagaleyni og óstjórn i fjármálum og politískri Kpillingu. Þeir góóu Timamenn veröa aÓ skilja. aÓ ekki er annaA fyrlr hendi en njá um aó hér nitji stjórn vid völd, sem þeir geta sjálfir kinnroöalaust boöið samtíð sinni. (----------------------------N GENGISSKRÁNING Nr. 139. — 25. júlí 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 489,50 490,60 1 Stsrlingspund 1172,80 1175,40* 1 Kanadadollar 424,15 425.15 100 Danskar krónur 9106,55 9127,05* 100 Norskar krónur 10203,25 10226,15* 100 Sssnskar krónur 11922,30 11949,10* 100 Finnsk mörk 13616,15 13646,75* 100 Franskir frankar 12144,15 12171,45* 100 Balg. frankar 1763,00 1787,00* 100 Svissn. frankar 30696,40 30765,40* 100 Gyllini 25784,90 25842,80* 100 V.-þýzk mörk 28200,25 28283,65* 100 Lírur 59,30 59,43* 100 Austurr. Sch. 3973,20 3982,10* 100 Escudos 1004,10 1006,40 100 Pasetar 691,30 692,90* 100 Yan 217,88 218,36* 1 írskt pund 1058,40 1060,80 SDR (sérstók dréttarréttindi) 24/7 650,83 652,29* * Breyting frá síóustu skréningu. r *N GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS Nr. 139 — 25. júlí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 538,45 539,66 1 Sterlingspund 1290,08 1292,94* 1 Kanadadollar 488,57 467,67 100 Danskarkrónur 10017,21 10039,76* 100 Norskar krónur 11223,58 11248,77* 100 Sænskar krónur 13114,53 13144,01* 100 Finnsk mörk 14977,77 15011,43* 100 Franskir frankar 13358,57 13388,60* 100 Belg. frankar 1939,30 1943,70* 100 Svissn. frankar 33766,04 33841,94* 100 Gyllini 28363,39 28427,08* 100 V.-þýzk mörk 31020,28 31090,02* 100 Lfrur 65,23 65,37* 100 Austurr. Sch. 4370,52 4380,31* 100 Escudos 1104,51 1107,04* 100 Pesetar 760,43 762,19* 100 Yan 239,67 240,20* 1 írakt pund 1164,24 1166.88 * Brayting frá aíöuatu akráningu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.