Morgunblaðið - 09.08.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.08.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980 6 í DAG er laugardagur 9. ágúst, sem er 222. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 05.29 og síödeg- isflóö kl. 17.46. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.00 og sólar- lag kl. 22.04. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 12.31. (Almanak Háskólans). Ég lofa þig af því að þú baanhayröir mig og er orðinn mér hjálpræði. (Sélm. 118, 21.) KROSSQAta 1 2 3 4 ■ 6 7 8 9 ■ * 11 13 ■ 14 17 LÁRÉTT: - 1. land, 5. fæddi, 6. hegnir, 9. hljóma, 10. tónn, 11. samhljóðar, 12. mjúk, 13. mæla, 15. bókatafur, 17. stjórnarmaður. LÓÐRÉTT: — 1. likamsæfingar, 2. skott, 3. verkfæris, 4. iikams- hlutanum, 7. veina. 8. flýtir, 12. hanga. 14. dreg úr, 16. titill. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. bola, 5. asni, 6. loga, 7. æt, 8. urrar, 11. dó, 12. dag, 14. assa, 16. laumar. LOÐRÉTT: - 1. Bildudal, 2. lagar, 3. asi, 4. virt, 7. æra, 9. rósa. 10. Adam, 13. ger, 15. SU. FRÉTTIR NÝIR læknar. — í nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um að það hafi veitt læknunum cand. med. et chir. Birni Tryggva- syni og cand. med. et chir. Guðmundi Ásgeirssyni leyfi til þess að stunda almennar lækningar hérlendis. AKRABORG fer nú fimm ferðir á dag, nema laugar- daga, á milli Akraness og Reykjavíkur. Frá Akr. kl. 8.30 11.30 kl. 14.30 17.30 kl. 20.30 Frá Rvík: kl.10 13 16 19 22 A laugardögum fer skipið fjórar ferðir og fellur þá kvöldferðin niður. | frA höfninni__________| í FYRRAKVÖLD kom Skeiðsfoss til Reykjavíkur- hafnar að utan, en hafði komið við á ströndinni. Tog- arinn Ásgeir fór þá aftur til veiða. Hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson kom úr stuttum leiðangri og Arnar- fell, sem er að lesta skreið til Nigeríu, kom af ströndinni. í gær fór Skaftafell. Þá lagði Brúarfoss af stað áleiðis til útlanda í gær og togarinn Bjarni Benediktsson hélt aftur til veiða í gærkvöldi. Sæði bót við brjóstkrabba \ ÁRNAO HEH-L/ÍT gestum sínum á heimili sonar síns að Miðvangi 19 í Hafnar- firði, eftir kl. 4 síðd. á morg- un, afmælisdaginn. NÍRÆÐ verður á morgun, 10. ágúst, Hiidur Jónsdóttir fyrrv. ljósmóðir frá Þykkva- bæjarklaustri, nú að Péturs- borg við Vesturlandsveg. — Hún ætlar að taka á móti Néí, ÁTTRÆÐ er í dag, 9. ágúst, Kristín Ástgeirsdóttir frá Vestmannaeyjum, nú að Álfaskeiði 64 — El, Hafnar- iMiSÍH firði. Hún mun taka á móti gestum sínum á heimili dótt- ur sinnar að Tjaldanesi 11 í Garðabæ, eftir kl. 20 í kvöld. ÁGÚST BENEDIKTSSON, fyrrum bóndi að Hvalsá í Strandasýslu, nú að Kambs- vegi 20 hér í Rvík, verður áttræður nk. mánudag, 11. ágúst. — Afmælisbarnið ætl- ar að taka á móti gestum sínum á morgun, sunnudag, í Félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár, milli kl. 15-19. | BLÖO OO TlMARIT MERKI KROSSINS, 2. hefti 1980 er komið út. Helsta efni þess er: Félag kaþólskra leik- manna á liðnu ári; Fimmtán alda minning hl. Benedikts frá Núrsía; Minnisgreinar úr suðurgöngu eftir Torfa Ólafsson; Málverk af Lúkasi í Kristskirkju (útskýring á málverkinu); Maríubæn eftir Gísla V. Vagnsson og lag við hana eftir Olaf Þorgrímsson; Frans frá Assisi, „vir cathol- icus“; Hverju trúum við? eftir Otto Hermann Pesch, BÍÓIN Gamla Bió: Maður, kona og banki, sýnd kl. 5,7 og 9. Áuaturbæjarbló: Loftsteinninn, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjðrnubió: Vængir næturinnar, sýnd 5, 7, 9 og 11. Háakólabió: Ofbeldi og ástriður, sýnd 5, 7.15 og 9.30. Hafnarbió: Varúlfurinn, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabió: Skot í myrkri, sýnd 5, 7.10 og 9.15. Nýja Bió: Kapp er bezt með forsjá, sýnd 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbió: Benzínið í botn, sýnd 9. Regnbogtnn: Vesalingarnir, sýnd 3, 6 og 9. — í eldlínunni, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. — Gullræsið, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - Strandlíf, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Laugarásbió: Fanginn í Zenda, sýnd 5,9 og 11. — Haustsónatan, sýnd 7. Borgarbió: Þrælasalar sýnd 5, 7, 9. Midnight Desire, sýnd 11. Bæjarbió: í bogamannsmerkinu, sýnd 9. Þ»1C>NUSTR KVÖLD- NÆ7TUR- OG HEIÆARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavik. dagana 8. til 14. ágúst að báðum dogum meðtöldum er sem hér segir: f LAUGAVEGS APÖTEKI. - En auk þess er HOLTS APÖTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema Hunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM, simi 81200. Allan HÓlarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokadar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við iækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 siml 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510, en þvi að- elns að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i StMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er 1 HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEII.SUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamállð: Sáluhjálp f viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Simi 76620. Reykjavik simi 10000. ADA n ATCIhlC Akureyri simi 96-21840. UnU UAvldirid Siglufjörður 96-71777. C HIVDAUIIO HEIMSÓKNARTlMAR. dJUIVnAnUd LANDSPITALINN: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga tll föstudaga kl. 16- 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 tll kl. 19. - IIVlTABANDID: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarflrði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖCU LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- OUrPI inu við Hverfisgötu: Lestrarsallr eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 Hömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. neimsend- Ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. slmi 27640. Oplð mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABfLAR — Bæklstöð i Bústaðasafnl, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Oplð mánudögum og miðvikudögum kl. 14 — 22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga ?! föstudaga kl. 16—19. RBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga, kl. 13.30—18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastrætl 74. Sumarsýnlng opln alla daga, nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið aila daga kl. 10—19. TÆKNIÐÓKASAFNIÐ, Sklpholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Slg- tún er opið þriðjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2-4 slðd. HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. CIIUnCTAniDUID laugardalslaug- ounuo I AUinnin IN er opln mánudag - föstudag kl. 7.20 tll kl. 20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opln alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt miili kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. — GENGISSKRÁNING Nr. 148. — 8. ágúst 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup 8ala 1 Starlingapund 1173,50 1178,10* 1 Kanadadollar 428,30 429,30* 100 Danakar krónur 8984,95 9004,95* 100 Norakar krónur 10178,30 10200,90* 100 Saanakar krónur 11870,40 11896,80* 100 Finnak mðrk 13579,40 13609,25* 100 Franakir trankar 12011,35 12038,05* 100 Balg. trankar 1741,85 1745,55* 100 Sviaan. frankar 30094,45 30180,95* 100 Gylllni 25504,45 25581,05* 100 V.-þýzk mörk 27762,25 27823,85* 100 Lfrur 58,88 59,01* 100 Auaturr. Sch. 3918,55 3927,25* 100 Eacudoa 1000,50 1002,70* 100 Paaatar 685,35 886,85* 100 Yan 218,93 219,42* 1 írakt pund 1048,85 1051,15 SDR (aóratók dráttarróttindi) «/S 851,44 652,89* * Braytlng trá aiðuatu akránlngu. s_________________________________________________/ Rll AUAVAIÍT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMHMVMlV I stofnana svarar alla virka daga fri kl. 17 Hfðdeffta til kl. 8 árdegrÍH og á helgidöKum er svaraA allan nólarhringinn. Síminn er 27311. Tekld er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þelm tilfellum öÖrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöfltoð borgarstarffl- manna. I Mbl. fyrir 50 árum „SKEYTI barst um það um hádegisbilið i gær að þýzki flugmaðurinn Hirth og félagi hans Weller hefðu lagt af stað frá Orkneyjum áleiðis til Is- lands þá um morguninn. Ekkert fréttist svo af flugmönnunum fyrr en um kl. 4, en þá fór flugan þar framhjá. Vltað var að þeir ætluðu að lenda austur á Kaldaðarnesl. Lék grunur á þvl um stund að þeir félagar fyndu ekki hvar Kaldaðarnes væri. — Klukkan 19.30 renndi flugan sér niður á Kaldaðarnesbakka og gekk lendingin mjög vel, rann flugan um 50 m eftir árbakkanum áður en hún nam staðar. Flugmennirnir voru sagnafáir um ferðina, sökum þess að þeir hafa samning við ákveðin blöð um frásögn af flugferðlnni... Flugvélin var 10 klst. og 45 min. á leiðinni frá Orkneyjum. — Ileimilisfólk og aðrir nærstaddir fögnuðu flugmönnunum Innilega ...“ r \ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr. 148. — 8. égúat 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 545.06 540,20* 1 Starlingapund 1290,85 1293,71* 1 Kanadadollar 471,13 472,23* 100 Danakar krónur 9883,45 9905,45* 100 Norakar krónur 11198,13 11220,99* 100 Saanakar krónur 13057,44 13088,48* 100 Finnsk mðrk 14937,34 14970,18* 100 Franakir frankar 13212,49 13241,88* 100 Balg. frankar 1915,02 1920,11* 100 Svissn. frsnkar 33103,57 33177,05* 100 Gyllini 20054,90 28117,18* 100 V.-þýzk mörk 30538,48 30608,24* 100 Lfrur 84,77 84,91* 100 Auaturr. Sch. 4310,41 4319,90* 100 Escudos 1100,55 1102,97* 100 Paaatar 753,89 755,54* 100 Ysn 240,82 241,36* 1 írakt pund 1153,74 1158,27 * Brayting Irá afóuatu akráningu. V /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.