Morgunblaðið - 09.08.1980, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.08.1980, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980 39 Sigrar Fram í þriðja sinn? — efstu lið 1. deildar Fram og Valur leika saman á mánudag Áhorfendum þykir skemmtile«t að sjá mörk, og vonandi verða þau mörg um helgina. Á myndinni sjáum við fyrirliða KR, Otto Guðmundsson sækja boltann í mark sitt og Stefán markvörður horfir niðurlútur á. 13. umferð tslandsmótsins i knattspyrnu hefst í dag. Staðan í 1. deildarkeppninni er með ólík- indum jöfn. enn eiga sjö lið góða möguleika á að hreppa hinn eftirsótta meistaratitil. En leik- irnir í þessari umferð eru mikil- vægir fyrir liðin eins og staðan er i dag, og ekki er ólíklegt að staðan skýrist nokkuð eftir að 13. umferðinni er iokið. t dag kl. 14.00 leika i Ilafnar- firði FH og ÍA. Akurnesingum hefur gengið mjög illa með FH og tapað þremur siðustu leikjum sinum gegn þeim, öllum með sömu markatölu 3—1. Það er því ekkert tilhlökkunarefni fyrir lið ÍA að fara i ljónagryfjuna á Kaplakrika. En hvort FH-ingum tekst að sigra i fjórða skiptið i röð. er ekki gott að segja til um. Á morgun, sunnudag, leika Þróttur og ÍBV á Laugardalsvelli og hefst leikur liðanna kl. 20.00. Lið Þróttar er í fallbaráttu og verða því sjálfsagt erfiðir við- fangs. Lið ÍBV verður að sigra ætli það sér að verja titil sinn. Á mánudagskvöld eru tveir leik- Oskar með þrennu LIÐ KA sigraði Ilauka örugg- lega á Akureyri í gærkvöldi 3—0. Lið KA lék mun betur í leiknum og verðskuldaði sigur. Framan af fyrri hálfleiknum sótti lið KA svo til látlaust á mark Hauka. Fyrsta mark leiksins skoraði KA á 25. minútu hálfleiksins. óskar Ingi- mundarson einn besti maður KA í leiknum skoraði af stuttu færi eftir góða fyrirgjöf frá Erlingi Kristjánssyni. Undir lok fyrri hálfleiksins virtist lið Hauka finna sig betur i leiknum og náði sér örlitið á strik og átti nokkrar KA— Haukar 3:0 góðar sóknir, án þess þó að skora. I síðari hálfleiknum jafnaðist leikurinn nokkuð, en leikmenn KA áttu þó ávallt frumkvæðið í leikn- um. Á 59. mínútu skorar Óskar sitt annað mark í leiknum með Leikmenn KR reiðir STJÓRN Ilandknattleikssam- bands íslands íhugar nú þann möguleika að klára islandsmótið i handknattleik áður en islenska landsliðið i handknattleik heldur utan til B-heimsmeistarakeppn- innar sem fram fer i febrúar i Frakklandi árið 1981. Samþykkji formenn handknattleiksdeilda fé- laganna það fyrirkomulag verð- ur íslandsmótinu i handknattleik lokið fyrir B-keppnina. Siðan verður bikarkeppni HSl eftir að B-keppninni lýkur. Þá er stjórn HSÍ nú að þreifa fyrir sér með nýjan landsliðsþjálf- ara og hefur þegar þreifað fyrir sér í viðræðum við Hilmar Björnsson og Bodan þjálfara Vík- ings. Eru þetta óformlegar við- ræður en ljóst er að stjórnin hefur mikinn áhuga á að fá Hilmar Björnsson til starfa. Leikmenn meistaraflokks KR í handknatt- leik eru mjög reiðir og sárir yfir því að HSI skuli vera að seilast í þjálfara félagsliða og telja að það komi til með að bitna á þjálfun KR af einhverju leyti taki Hilmar að sér þjálfun landsliðsins. Allt er enn óljóst í þessum málum en þau munu skýrast á næstu dögum. — þr. ir, ÍBK og UBK leika í Keflavík, og efstu liðin í 1. deild, Fram og Valur, leika Laugardalsvellinum. Báðir leikirnir hefjast kl. 20.00. Knattspyrnuáhugamenn bíða í ofvæni eftir leik Fram og Vals, og er víst er að þetta er einn af úrslitaleikjunum í 1. deild. Bæði liðin hafa hlotið 16 stig í leikjum sínum til þessa. Leikur þessi verður sjálfsagt einvígi á milli hinna sterku varnarmanna Fram og hinna spræku framlínu- og miðjumanna Vals-liðsins sem ha- fa skorað ekki færri en 28 mörk í leikjum sínum til þessa. Valsmenn töpuðu fyrri leik sínum gegn Fram 0—1, og síðan sendi Fram þá útí Laugardagur 9. ágúst 1. deild Kaplakrikavollur 2. deild ísafjaróarvollur Sunnudagur 10. ágúst 1. deild l.auKardalsvollur Mánudagur 11. ágúst 1. deild Lautcardalsvollur 1. doild Kedavlkurvollur Þriðjudagur 12. ágúst 1. deild LauKardalsvAllur kuldann í bikarkeppni KSÍ, það er því enginn vafi á að Valsmenn ætla að hefna ófara sinna og munu géra allt til þess að sigra í leiknum, og um leið að trjóna einir á toppi 1. deildar. Þriðjudaginn 12. ágúst leika Víkingar og KR-ingar saman á Laugardalsvelli og hefst leikur þeirra kl. 19.00. Lið Víkings hefur leikið sjö leiki í röð í 1. deild án þess að tapa. Tekst þeim að halda áfram sigurgöngu sinni, eða verða KR-i ingar undir stjórn hins nýja þjálfara síns til þess að stöðva þá. Svar við þeirri spurningu fæst á Laugardalsvelli á þriðjudags- kvöld. — þr. kl. 15.00 Fll - ÍA kl. 11.00 IBÍ - Fylkir kl. 20.00 Þrottur - ÍBV kl. 19.00 Valur - Fram kl. 19.00 ÍBK - UBK kl. 19.00 Vikiniíur - KR Tímaseðilinn í Kalottkeppninni stórglæsilegum skalla. Mark þetta dró mesta máttinn úr liði Hauka. Og á 79. mínútu skorar óskar svo sitt þriðja mark í leiknum og nær hinni eftirsóttu þrennu. Komst Óskar inn í sendingu eftir slæm mistök í vörn Hauka og skoraði örugglega framhjá markverðin- um. Bestu menn í liði KA voru Erlingur Kristjánsson og Óskar Ingimundarson. Lið Hauka var jafnt að getu og enginn einn skaraði framúr. þr/SOR. KALOTTKEPPNIN í frjáls- um iþróttum hefst i dag kl. 14.00 á efri vellinum í Laug- ardal. Keppendur verða um 250 frá f jórum iöndum. Bú- ast má við hörkuspennandi keppni í öllum greinum. Tímaseðiilinn i dag lýtur þannig út. Kl. 14.00 Setning mótsins. Kl. 14.15 400 m grindahlaup karla. Langstökk, kúla kvenna, kringlukast og há- stökk karla. Kl. 14.25 400 m grindahlaup kvenna. kl. 14.45 200 m hlaup karla. Kl.15.00 100 m hlaup kvenna. Kl. 15.15 800 m hlaup karla. Ki. 15.30 400 m hlaup kvenna og spjótkast kvenna. Lang- stökk karla. Kl. 15.50 1500 m hlaup kvenna Kl. 16.05 5000 m hlaup karla. Kl. 16.35 4x100 m boðhlaup kvenna. Kl. 16.45 4x100 m boðhlaup karla. Síðari dagur, sunnudagur 10. ágúst. Kl. 12.00 Sleggjukast og stangarstökk karla. Kl. 13.30 100 m grindahl. kvenna, kúluvarp karla og þrístökk, og kringlukast kvenna. Kl. 13.50 110 m grindahlaup karla. Kl. 14.15 200 m hlaup kvenna. Kl. 14.30 100 m hlaup karla. Kl. 14.45 Hástökk kvenna og spjótkast karla. 25 km götu- hlaup. Kl. 14.50 1500 m hlaup kar.a Kl. 15.00 800 m hlaup kvenna. Kl. 15.10 3000 m hlaup kvenna. Kl. 15.30 3000 m hindrunar- hlaup. Kl. 15.50 400 m hlaup karla. Kl. 16.00 10.000 km hlaup. Kl. 16.40 4x400 m boðhlaup kvenna. Kl. 16.50 4x400 m boðhlaup karla. Mótsslit. ^ Kaplakrikavöllur @ „ FH—Akranes framiir ■ dag, laugardag 9. ágúst kl. 15.00 ■ SigurS. — Mætum allir á völlinn og hvetjum okkar menn. — Áfram FH. FERDASKRIFS TOFAh >— URVAL^^JjF Blómabúðin Burkni, Hafnarfirði BÖRKUR hf Bíla og bátasalan, Dalshrauni 20, sími 53233. Verzlunin Eík, sími 53534.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.