Morgunblaðið - 09.08.1980, Síða 30

Morgunblaðið - 09.08.1980, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980 Hljóðvarps- og sjtínvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 10. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Pét- ur SisturKoirsson víjfslubisk up flytur ritninitarord or bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veúurfreitnir. Forustu- ftreinar daitbl. (útdr.). 8.35 Létt morifunlóif. Hljóm- sveit Dalibors Brázda leikur. 9.00 Morituntónleikar. a. Concerto itrosso i D-dúr op. 6 nr. 5 eftir Georg Friedrich Uándel. Kammer- sveitin i Zurich leikur; Ed- mond de Stoutz stj. b. Missa brevis i B-dúr eftir Joseph Haydn. Ursula Buck- el, Yanaka Nagano, John van Kesteren, Jens Flottau, Drengjakórinn og Dómkór- inn i Regensburg syngja meó Kammesveit útvarpshljóm- sveitarinnar i MUnchen, Franz Lerndorfer leikur á orgel; Theobald Schrems stj. e. Óbókonsert í c-dúr (K314) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Heinz Hoiiiger og Nýja filharmoniusveitin leika; Edo de Waart stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 VUIt dýr og heimkynni þeirra. Arnþór GarAarsson prófessor flytur erindi um andfugla. 10.50 Michael Theodore syngur gamlar italskar ariur meA Kammersveit útvarpsins i MUnchen. 11.00 Messa frá Hrafnseyrar- hátiA 3. þ.m. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vigir Minningarkapellu Jóns Slgurðssonar á Hrafnseyri. Vígsluvottar: Þórhallur Ás- geirsson. Vala Thoroddsen. Agúst Böðvarsson og pró- fasturinn, séra Lárus Þor- valdur GuAmundsson i Holti. sem þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Kirkjukór Þingeyrar syngur undir stjórn Marie Mercier, sem leikur á orgeliA. RagnheiAur Lárusdóttir og Ingólfur Steinsson syngja tvisöng. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeAur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 SpaugaA i ísrael. Róbert Arnfinnsson leikari I es kimnisögur eftir Efraim Kis- hon i þýAingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (9). 14.00 Þetta vil ég heyra. Sig- mar B. Ilauksson talar við Einar Jóhannesson klarin- ettuleikara, sem velur sér tónlist til flutnings. 15.15 Fararheill. Þáttur um útivist og ferðamál i umsjá Bimu G. Bjarnleifsdóttur. Rfftt við Bjarna I. Árnason, formann Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda og Hauk Gunnarsson framkvæmda- stjóra. 16.00 Fréttir. 16.15 VeAurfregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudagsþátt- ur i umsjá Árna Johnsen og Geirssonar blaða- ur i ur ólafs 17.20 I>agiA mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Niels Flacke leikur lög eftir Ragn- ar Sundquist. Tilkynningar. 18.45 VeAurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á ferð um Bandarikin. Fsrrsti þáttur Páls UeiAars Jónssonar. 20.00 Pianótrió i c-dúr op. 87 eftir Johannes Brahms. Juli- us Katchen, Josef Suk og Janos Starker leika. 20.30 „Leikurinn“. smásaga eftir séra Jón Bjarman. Arn- ar Jónsson leikari les. 21.10 Hljómskálamúsikk. GuA- mundur Gilsson kynnir. 21.40 Á SkálholtshátlA 1980. Gylfi Þ. Gislason flytur er- indi. 21.55 Renata Tebaidi syngur italska söngva; Richard Bon- ynge leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: wMorA er leikur einn“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sina (12). 23.00 Syrpa. Þáttur i helgarlok i samantekt óla H. ÞórAar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1KNUD4GUR U.ágúst 7.00 VeAurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Magnús GuA- jónsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeAurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.20 Tónleikar. 9.30Ti!kynn ingar. Tónleikar. 9.45 LandbúnaAarmál. UmsjónarmaAur: óttar Geirsson. Rætt verður við Matthias Eggertsson rit- stjóra um útgáfu landbúnað- arrita. 10.00 Fréttir. 10.10 VeAur- fregnir. 10.25 lslenzkir einsöngvarar og kórar. 11.00 Morguntónleikar. Gerty Herzog Sinfóniu- hljómsveit Berlínarútvarps- ins leika Pianókonsert op. 20 eftir Gottfried von Einem; Ferenc Fricsay stj. / Fil- harmoniusveit Lundúna leik- ur „Vorhlót**. balletttónlist eftir Igor Stravinsky; Loris Tjeknavorian stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeAur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa.Leikin létt- kla.ssi.sk lög. svo og dans- og dægurlög. 14.30 MiAdegissagan: „SaRan um ástina og dauðann“ eftir Knut Hauge. SigurAur Gunnarsson les þýðingu sina (9). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeAurfregnir. 16.20 SiAdegistónleikar. György Sandor leikur „Tiu þætti “ op. 12 fyrir pianó eftir Sergej Prokofjeff / Halldór Vilhelmsson syngur „Lagaflokk fyrir baritón- rrtdd og píanó“ eftir Ragnar Björnsson. sem leikur með á pianó / Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika Selló- sónötu nr. 2 i g-moll op. 117 eftir Gabriel Fauré. 17.20 Sagan „Barnaeyjan** eft- ir P.C. Jersild. GuArún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeAurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flyt- ur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Guðjónsson forstjóri talar. 20.00 Púkk. — Þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sigrún Val- bergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: Jnigmars- hús“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (3). 22.15 VeAurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Júnidagur á Jótlandi. Séra Árelius Nielsson segir frá. 23.00 „Suite espagnola“ eftir Isaac Albeniz. Nýja filharmoniusveitin i Lundúnum leikur; Rafael Friibeck de Burgos stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 12. ágúst 7.00 VeAurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 720 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. VeAurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón!e'kar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttormssonar frá deginum áAur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Koiur og Kolskeggur“ eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Heiga Jóhannsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeAur fregnir. 10.25 „ÁAur fyrr á árunum". Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Fundið Skógarkot. frásagnarþáttur eftir Hákon Bjarnason. Andrés Krist- jánsson les. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. UmsjónarmaAur: GuAmund- ur HallvarAsson. 11.15 Morguntónleikar. John Williams og strengja- sveit ieika Gitarkonsert i D-dúr eftir Antonio Vivaldi; Eugene Ormandy stj. / Ueinz Holliger og Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins í Frankfurt leika Konsertinu fyrir óbó og hljómsveit eftir Bernard Molique; Eliahu In- bal stj. / Enska kammer- sveitln leikur Sinfóniu i d- moll eftir Michael Hayden; Charles MacKerras stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeAur fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún SigurAardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 MiAdegissagan: „Sagan um ástina og dauðann“ eftir Knut Hauge. SigurAur Gunnarsson les þýðingu sína (10). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 VeAuríregnir. 16.20 SiAdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Berlinar leikur „Uppsalarapsódiu“ op. 24. nr. 11 eftir Hugo Alfvén; Stig Rybrant stj. / Jessye Norman syngur „WesendonkljóA“ eftir Rich- ard Wagner með Sifnóniu- hljomsv.it Lundúna; Colin Davis stj./ Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur „Bjarka- mál" eftir Jón Nordai; Igor Buketoff stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan" eft- ir P. C. Jersiid. GuArún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Allt i einni kös. Hrafn Pálsson og Jörundur GuAmundsson láta gaminn geisa. 20.00 Frá tónleikum i Baden- Baden. Sinfónihljómsveit útvarpsins i Baden-Baden leikur. Stjórnandi: Kazimierz Kord. Einsöngvari: Birgit Finnilá. a. Brandenborgarkonset nr. 4 i G-dúr eftir Johann Seb- astian Bach. b. Kindertotenlieder eftir Gustav Mahler. c. Sinfónia nr. 6 i F-dúr op. 68 eftir Ludwig van Beet- hoven. 21.45 Útvarpssagan.: „Si- gmarshús" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (4). 22.15 VeAurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr AustfjarAaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skóla- meistari á EgilsstöAum ræðir við Hjálmar Vilhjálmsson fyrrverandi ráðuneytisstjóra um atvinnumái á SeyðisfirAi á árunum 1910—20. 23.00 Á hljóðbergi. UmsjónarmaAur: Björn Th. Björnsson listfræðingur. óperusöngkonan Anna Russel: Kennslustund með tóndæmum fyrir laglausa söngvara. 23.35 Pianósónata i G-dúr op. 5 nr. 3 eftir Johann Christian Bach. Ingrid Haebler leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1IGNIKUDKGUR 13. ágúst 7.00 VeAurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þui- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur" eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeAur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá orgel- hátiðinni i Lahti i fyrra. Martin Hazelböck frá Vinar- borg leikur Prelúdiu og fúgu um nafnið BACH, og „Orph- eus“ eftir Franz Liszt og Prelúdiu og fúgu i d-moll eftir Felix Mendelssohn. 11.00 Morguntónleikar Filharmoniusveit Berlinar leikur „Rústir Aþenu“, for- leik op. 113 eftir Ludwig van Beethoven; Herbert von Kar- ajan stj./ Daniel Barenboim og Nýja filharmoniusveitin leika Pianókonsert nr. 1 i d-moll eftir Johannes Brahms; Sir John Barbirolli stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeAur fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklassisk. 14.30 MiAdegis8agan: „Sagan um ástina og dauAann“ eftir Knut Hauge. SigurAur Gunn- arsson les þýAingu sina (11). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttír kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 SiAdegistónleikar „Fimma“, tónverk fyrir seiló og pianó eftir IlafliAa Hall- grimsson. Höfundurinn leik- ur á selló. Halldór Har- aldsson á pianó/ Elin Sigur- vinsdóttir, syngur lög eftir Þórarin Guðmundsson. Loft GuAmundsson og Sigvalda Kaldalóns; GuArún A. Krist- insdóttir leikur á pianó/ Maurizio Pollini leikur PianóetýAur op. 25 eftir Frédéric Chopin. 17.20 LÍtli barnatiminn Stjórnandinn, OddfriAur Steindórsdóttir, segir frá töðugjöldum i sveit. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeAurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssal: SigriAur E. Magnúsdóttir syngur lög eftir SigurA Grimsson og Antonio Dvor- ák; Jónas Ingimundarson og Erik Werba ieika á pianó. 20.00 HvaA er aA frétta? Bjarni P. Magnússon og ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur“, tóniistar- þáttur í umsjá ÁstráAs Har- aldssonar og ÞorvarAs Árna- sonar. 21.10 Börn i IjóAum. Þáttur í umsjá SigriAar Ey- þórsdóttur. Lesari auk Sig- riðar er Eyþór Arnalds. 21.30 Hollenzki útvarpskórinn syngur lög eftir Joseph Ilaydn og Ludwig van Beet- hoven; Meindert Boekel stj. 21.45 Útvarpssagan: „Sigmars- hús“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (5). 22.15 VeAurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kjarni málsins Stefnur og hentistefnur i stjórnmálum. Ernir Snorra- son ræðir við Ágúst Valfells verkfræðing og Björn Bjarnason blaðamann. Stjórnandi þáttarins: Si- gmar B. Hauksson. 23.20 Sellósónata í e-moll op. 38 eftir Johannes Brahms. Nat- alia Gutman og Vasily Loba- noff leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 14. ágúst 7.00 VeAurfregnir. Fréttir. Tónlist. 7.20 Bæn. 7.25. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15. Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstupd barnanna: „Kolur og Kolskeggur“ eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeAur- fregnir. 10.25 Islenzk tónlist Einar Vigfússon og Jorunn ViAar leika TilbrigAi um islenzkt þjóðlag fyrir selló og píanó eftir Jórunni ViA- ar/ ÞuriAur Pálsdóttir syng- ur lög eftir Karl O. Runólfss- on; Olafur Vignir Albertsson ieikur á pianó Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur log eftir Emil Thoroddsen; Páll P. Pálsson stj. 11.00 IAnaAarmál. Umsjón: Svelnn Hannesson og Si- gmar Ármannsson. FjallaA um sælgætisiAnaA. 11.15 Morguntónleikar Michael Ponti leikur Pianó- lög op. 19 eftir Pjotr Tsjaíkovský/ Wolfgang Schneiderhan og Walter Kli- en leika FiAlusónötu i Es-dúr op. 18. eftir Richard Strauss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeAur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóAfæri. 14.30 MiAdegissagan: „Sagan um ástina og dauAann" eftir Knut Hauge. SigurAur Gunn- arsson les þýðingu sína (12). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeAurfregnir. 16.20 SiAdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „Ys og þys“, forleik eftir Þorkel Sigurbjórnsson; Bohdan Wodiczko stj. og „Endurskin úr norAri" op. 40 eftir Jón Leifs; Páll P. Páls- son stj./ Mstislav Rostropo- vitsj og Sinfóniuhljómsveitin i Boflton leika Sellókonsert nr. 2 op. 126 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Seiji Ozawa stj. 17.20 TónhorniA GuArún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 VeAurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Þórhailur Guttormsson flyt- ur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested syngur islenzk lög, Skúli Halldórsson leikur með á pianó. b. Regn á BláskógaheiAi Gunnar Stefánsson les siðari hluta ritgerAar eftir BarAa GuAmundsson. c. Minning og Eldingar- minni Hjörtur Pálsson les tvö kvæði eftir Daniel Á. Daní- elsson lækni á Dalvik. d. Minningabrot frá morgni lifs Hugrún skáldkona flytur frásöguþátt. 21.00 Leikrit: „Harry“ eftir Magne Thorson. ÁAur útv. 1975. ÞýAandi: Bjarni Bene- diktsson frá Hofteigi. Leikatjóri: Þorsteinn Gunn- arsson. Persónur og leikend- ur: Harry: Róbert Arnfinnsson. María: SigriAur Hagalin. Eirikur: Hjalti Rögnvalds- son. Vera: ValgerAur Dan. Simon: Valur Gislason. Lög- regluþjónn: Pétur Einars- son. 22.15 VeAurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þróun utanrikismála- stefnu Kínverja Kristján GuAlaugsson flytur erindi. Seinni hluti. 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og GuAni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 16. ágúst 7.00 VeAurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 VeAurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 VeAurfregnir). 11.20 Þetta erum viA að gera. Stjórnandinn, ValgerAur Jónsdóttir. hittir börn á förnum vegi og aðstoAar þau viA aA gera dagskrá. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeAur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 í vikulokin. Umsjónar- menn: GuAmundur Árni Stef- ánsson, GuAjón FriAriksson, Oskar Magnússon og Þór- unn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 VeAurfregnir. 16.20 Hringekjan. BlandaAur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stjórnendur: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 16.50 SíAdegistónleikar. Rób- ert Shaw-kórinn syngur lög úr óperum eftir Bizet, Offen- bach, Gounod og Verdi með RCA-Vlctor hljómsveitinni; Robert Shaw stj./ Svjatoslav Rikhter og Rikishljómsveit- in i Varsjá leika Pianókon- sert nr. 2 i c-moll op. 18 eftir Sergej Rakhmaninoff; Stani- slaw Wisiocki stj. 17.50 ByggAaforsendur á ls- landi. Trausti Valsson arki- tekt flytur erindi. (ÁAur útv. 12. þ.m.). 18.15 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 VeAurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt“ saga eftir Sin- clair Lewis. SigurAur EÍn- arsson þýddi. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (37). 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 Það held ég nú. Þáttur með blönduðu efni i umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 HlöAuball. Jónatan GarA- arsson kynnir ameríska kú- reka- og sveitasöngva. 22.00 í kýrhausnum. Umsjón: SigurAur Einarsson. 22.15 VeAurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „MorA er leikur einn“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýAingu sína (14). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 15. ágúst 7.00 VeAurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeAurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áAur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur“ eftir Barhoru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (4). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeAur fregnir. 10.25 „Ég man það enn“. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. M.a. segir Gunnar M. Magnúss frá boAun mormónatrúar á íslandi fyrir 100 árum. 11.00 Morguntónleikar. Peter Schreier syngur IjóAasöngva eftir Felix Mendelssohn; Walter Oibertz leikur á pí- anó/ Rudolf Serkin og Buda- pest-kvartettinn leika Pianó- kvintett i Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeAur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlog og léttklassisk tónlist. 14.30 MiAdegissagan: „Sagan um ástina og dauðann“ eftir Knut Hauge. SigurAur Gunn- arsson les þýðingu sina (13). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeAurfregnir. 16.20 SiAdegistónleikar. Pierre Pierlot og „Antiqua Musica“ kammersveitin leika Óbó- konsert í C-dúr op. 7 nr. 12 eftir Tommaso Albinoni; Jacques Roussel stj./ St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur „Þrjár myndir Botticellis“ eftir Ottorino Respighi; Neville Marriner stj./ Rut Magnússon syngur lög eftir Atla Heimi Sveins- son með kvartettundirleik/ Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „íslenzka svítu fyrir strokhljómsveit" eftir Hall- grím Helgason; Páll P. Pálsson stj. 17.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Sagt veröur frá Bakka- bræðrum og skringilegheit- um þeirra. Hjalti Rögn- valdsson les m.a. ljóöiA Nýr Bakkabær eftir Jóhannes úr Kötlum. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeAurfregnir. Dagskrá kvoldsins. 19.00 Fréttir. VíAsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Þetta vil ég heyra. ÁAur útv. 10. þ.m. Sigmar B. Hauksson talar viA Einar Jóhannesson klarinettuleik- ara, sem velur sér tónlist til flutnings. 21.15 Fararheill. Þáttur um útivist og ferðamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. ÁAur á dagskrá 10. þ.m. 22.00 ítalski bassasöngvarinn Salvatore Baccaloni syngur aríur úr óperum eftir Ross- ini og Mozart með kór og hljómsveit undir stjórn Er- ichs Leindorfs. 22.15 VeAurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „MorA er leikur einn“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (13). 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1hNUD4GUR ll.ágúst 1980 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 ólympiuleikarnir. (Evróvision — Sovéska og Danska sjónvarpið). 21.15 Til eignar og ábúðar. Norskt sjónvarpsleikrit eftir Erling Pedersen. Leikstjóri Magne Ble- ness. Leikendur Elisabeth Bang. Kjell Stormoen, Jon Eikemo, Karl Bo- mann-Larsen, Marit Grönhaug og Jan Frostad. Leikurinn gerist á kot- býli. Bóndi hyggst bregAa búi og vill að eitthvert barna sinna taki viA búskapnum. öll vilja þau eignast jörAina en ekkert þeirra langar aA hokra þar. ÞýAandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiA) 22.35 ólympiuleikarnir. 23.05 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 12. ámíst 1980 20.00 Fréttlr og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 ÞjóAskörungar tutt- ugustu aldar. Mohammad Reza Pahlavi (1919-1980) Reza Pahlavi erföi keis- aratign i íran árið 1941, og þótti valdaskeið hans frá öndverðu ærið stormasamt. Hann slapp margsinnis undan tilræA- ismónnum. Bandariska leyniþjónustan, CIA, treysti stööu hans með sögufrægum aðgerðum árið 1953, en aA lokum varö aldurhniginn trúar- leiðtogi ofjarl hans. ÞýAandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.10 Sýkn eða sekur? Dularfulla konan. ÞýAandi Ellert Sigur- björnsson. 22.00 Umheimurinn. Þáttur um erlenda við- burði og málefni. UmsjónarmaAur Bogi Ágústsson. 22.50 Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 13. áKÚHt 1980 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kalevala. FjórAi þáttur. ÞýAandi Kristín Mantylá. SrtgumaAur Jón Gunn- arsson. 20.45 Nýjasta tækni og vís- indi. UmsjónarmaAur örnólf- ur Thorlacius. 21.15 Kristur nam staðar i Eboli. ítalskur myndaflokkur i fjórum þáttum, byggður á sögu eftir Carlo Levi. Annar þáttur. I^æknirinn Carlo Levi hefur verið da*mdur til þriggja ára útlegðar i afskekktu fjallaþorpi á SuAur-ítaliu vegna stjórn- máiaskoAana sinna. í fyrsta þætti var lýst fyrstu kynnum hans af þorpsbúum. ÞýAandi ÞuriAur Magn- úsdóttir. 22.15 Frá ListahátíA 1980. Frá tónleikum sænska gitarleikarans Görans Söllschers i Háskólabiói 5. júni siðastliðinn. Stjórn upptöku Egill EA- varösson. 22.45 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 15. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sky. Tónlistarþáttur með git- arleikaranum John Willi- ams og hljómsveitinni Sky. 21.25 Saman fara karl og kýlL (The Fight to Be Male; BBC) Bresk heimildarmynd. Hvernig veröa sumir aA körium en aðrir að kon- um? Visindamenn hafa kannað þetta mál af kappi undanfarin ár og náA markverðum ár- angri. Rannsóknir benda tll þess, að heili karlkyns- ins sé að ým8u leyti frábrugðinn heila kven- kynsins og að kynvill- ingar hafi kvenkynsheila. Margt er enn óljóst og umdeilt i þessum efnum, en félagslegar hliöar málsins eru ekki siöur áhugaveröar. ÞýAandi Jón O. Edwald. Þulur GuAmundur Ingi Kristjánsson. 22.15 Sunnudagsdemba s/h. (It Alwasy Rains on Sunday) Bresk biómynd frá árinu 1947. AAalhlutverk Googie Withers, Jack W'arner og John McCallum. Tommy Swann strýkur úr fangelsi. MeA lögregl- una á hælunum leitar hann á fornar slóðir i fátækrahverfum Lund- úna. ÞýAandi Kristrún ÞórA- ardóttir. 23.45 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 16. ágúst 1980 16.30 lþróttir. UmsjónarmaAur Bjarni Fellxson. 18.30 Fred Flintstone í nýj- um ævintýrum. Teiknimynd. ÞýAandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley. Breskur gamanmynda- flokkur. ÞýAandi GuAni Kolbeins- son. 21.00 Borges sóttur heim. Argentlnski rithöíundur- inn Jorge Luis Borges er nú áttræöur og næstum alblindur, en vinsældir hans hafa aukist jafnt og þétt og hann hefur lengi þótt liklegur til að hljóta NóbelsverAlaunin. Borges hefur mikið dálæti á is- lenskum fornbókmennt- um og er mrtrgum íslend- ingum að góðu kunnur. Myndina gerði BBC. ÞýAandi Jón Gunnarsson. 21.40 „Lifir þar kynleg drótt...“ ítalskur skemmtiþáttur meA Lorettu og Danielu Goggi. ÞýAandi Þuríöur Magn- úsdóttir. 22.40 Vandamál ungra hjóna. Bandarisk sjónvarps- mynd frá árinu 1971. AAalhlutverk Desi Arnaz yngri og Chris Norris. Unglingsstúlka veröur þunguA og giftist barns- föður sinum. sem einnig er kornungur. Hann á erfitt með að fella sig viA hjónabandiA og sjá fyrir konu sinni. ÞýAandi Ragna Ragnars. 00.05 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.