Morgunblaðið - 09.08.1980, Side 35

Morgunblaðið - 09.08.1980, Side 35
Breki seldi í Cuxhaven SKUTTOG A RINN Breki lauk í gærmorgun við að selja afla sinn í Cuxhaven, og seldi skipið í gær 179.9 tonn. Heildarverðmæti þess afla voru 93 milljónir króna, sem er 517 krónur að meðaltali á hvert kílógramm. Fyrri hluti aflans, þau 62.7 tonn sem seld voru í fyrradag, fór hins vegar á 613 króna meðalverði, eða fyrir samtals 38.4 milljónir. Samtals hefur Breki því selt í þessari ferð til Cuxhaven fyrir 131.4 milljónir króna. Hnakkur tapaðist HNAKKUR tapaðist frá vegamót- um að Geldingaá í Melasveit í Borgarfirði laugardagskvöldið 18. júlí sl. Hankkurinn er þýzkur, svartur af Gortz-gerð, með áfastri svartri dýnu, rifflaðri. Númer hnakksins er 322-038004. Þeir sem upplýsingar geta gefið um það hvar hnakkurinn er nú niðurkom- inn eru beðnir að hafa samband í síma 86654 eða 74700. Leiðrétting í FRÉTT í Mbl. í fyrradag frá Fáskrúðsfirði, gætti nokkurs mis- skilnings. Þar er Ljósafellið sagt hafa selt afla sinn að undanförnu erlendis, en hið rétta er að skipið hefur siglt einu sinni með afla sinn. Þá er báturinn Þorri kallaður Torfi í fréttinni, sem að sjálfsögðu er rangt, en um er að kenna lélegu símasambandi við Austfirði dag- inn sem fréttin var hringd til blaðsins. Leiðrétting í VIÐTALI við Jóhann H. Ólafs- son í síðasta sunnudagsblaði Mbl. misritaðist eitt orð. I viðtalinu stendur: „Þegar frjáls innflutn- ingur á sæigæti virðist hafa áhrif til hækkunar", en þarna á að sjálfsögðu að standa lækkunar. Málsgreinin er því rétt svona: „Þegar frjáls innflutningur á sælgæti virðist hafa áhrif til lækkunar, er þegar farið að tala um 40% toll til að hækka þessar vörur aftur í verði.“. Morgunblaðið biður Jóhann velvirðingar á þessum mistökum. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980 35 Borða- pantanir Sími86220 85660 Atli snýr plötunum Opið í kvöld til kl. 3. Betri klæðnaður. Dansaöi Félagsheimili Hreyfils €J<íriofariíiirI úUurí »n I I ddipj í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8. Vócsícide Staður hinna vandlátu Hljómsveitin Meylðnd leikur fyrir dansi. DISCÓTEK Á NEÐRI HÆÐ. Fjölbreyttur matseöill að venju. Opið 8-3. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt tll aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Spariklæönaöur eíngöngu leyföur. SJúbbutiiin 3 ■ Helgarstuðið í Klúbbnum . . . í: Discotek og lifandi tónlist, er kjörorð okkar. Tvö discotek á tveimur hæöum og , svo lifandi tónlist á þeirri fjórðu. — Að þessu sinni er þaö hljómsveitin ■ GOÐGÁ L“~ Muniö betri gallann og nafnskírteinin + + + Grundtvigs lýðháskólinn í Frederiksborg Langar þig til aö vera meö: Valgreinar: Leikfimisþjálfun, hugmyndasaga, iönaöarþjóöfélagiö, stjórnmál, textil, þróunarlönd, danska fyrlr útlendinga. Undirbúningur undir æöri menntastig — heimspeki, iistþekking, tónlistaþekking, sálfræöi, skóla- og uppeldlsmál, hagfræöi ofl. Hringiö eöa skrifiö eftir nýrri námsskrá meö öllum upplýsingum um þaö, sem í boöi er. 4 og 8 mánaöa frá september, 6 mánaöa frá nóvember, 4 mánaöa frá janúar. 3400 HILLEROD SÍMI 03268700 SV ERIK BJERRE InnlónnvlÖAliipii leid til lánivlðiklpU BÚNAÐARBANKI ' ISLANDS 3 S^Ialalálalala G ts&ífcf MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17152- 17355 | Bingó | g kl. 2.30. | | laugardag b ri Aðalvinningur in == vöruúttekt fyrir kr. 100.000.- löl □ SSIalaláSSIs lö Opnum í kvöld fullkomnasta video landsins. HLJOMSVEITIN TIVOLI leikur fyrir dansi Grillbarinn opinn. Spariklæðnaður, Aldurstakmark 20 ár. Opið frá kl. 10—3.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.