Morgunblaðið - 09.08.1980, Side 19

Morgunblaðið - 09.08.1980, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980 19 Indira Gandhi: Pakistanir smíða kjarnorkusprengju Nýju Dehli, 7. ágúst. AP. INDIRA Gandhi forsætisráð- herra Indlands itrekaði í dag íyrri yfirlýsingar sínar um að Pakistanir væru að smiða kjarn- orkusprengju. Hún sagði í ræðu í þinginu, að ýmsar þjóðir væru tilbúnar til að veita Pakistönum aðstoð við gerð sprengjunnar, en nefndi þó ekki þessi lönd. Pakistanir vísuðu 'fullyrðingum Gandhi á bug í dag. Fyrr í vikunni höfnuðu Indverjar tillögum Pak- istana um að lýst yrði banni við geymslu kjarnavopna í Suður- Asíu. Indira Gandhi sagði einnig í þinginu í dag, að uppivöðsluseggir, er hlotið hefðu þjálfun í Kína, bæru ábyrgð á ólátum í norðaust- urhluta Indlands að undanförnu. Þannig var umhorfs i þorpinu Sabheypur Gujaran skammt frá Nýju Delhi á Indlandi eftir mikil flóð sem urðu á dögunum. Þorpsbúar urðu að yfirgefa heimili sin og vaða yfir vatnselginn með börn og nautgripi i togi. Tveir karlmenn bera búsáhöld á höfðinu. Ásakanir vekja uppnám í Israel 10 fórust í bruna Bundoran, írlandi, 8. aKÚst. AP. TÍU BIÐU bana og níu slösuðust þegar eldur kom upp í hóteli við Donegal-flóa í dag. Rannsókn er hafin á því hvort um hermdarverk hafi verið að ræða. Eldurinn kom upp laust þeirra sem fórust var fjög- eftir miðnætti þegar um 200 gestir komu frá kabarett- sýningu í diskóteki á neðstu hæð. Eldurinn læsti sig um jarðhæðina og reykur barst upp á efri hæðirnar þar sem aðrir gestir voru sofandi. Margir þeirra sem slösuð- ust fengu alvarleg höfuðsár þar sem þeir stukku út um glugga á þriðju hæð. Meðal urra manna fjölskylda og tveir bræður biðu einnig bana. Enginn útlendingur mun hafa farizt. Næstum öll herbergi voru bókuð þegar eldurinn kom upp og hótelgestir rúmlega 250. Mikil örvænting greip um sig meðal gestanna þeg- ar þeir reyndu að komast út úr hótelinu. Tel Aviv, 8. ávtúst. AP. YFIRMAÐUR ísraelsku öryggis- þjónustunnar (Shin Bet) neitaði þvi í dag, að hann hefði sagt af sér til að mótmæla pólitískum afskiptum af rannsókn á tilraun- um til að myrða þrjá palestinska borgarstjóra á Vesturbakkanum. Málið hefur vakið mikið uppnám í ísrael. Yfirmaðurinn sagði í viðtali við dagblöð að hann hefði boðað afsögn sína áður en árásirnar á borgarstjórana voru gerðar 2. júní. Sjaldgæft er að yfirmaður Aftökur í íran Teheran 7. ágúst. AP. FJÓRTÁN liðsforingjar og óbreyttir hermenn voru teknir af lífi i Teheran i morgun. í fréttum iranska útvarpsins sagði að 13 hefðu átt þátt i byltingartilraun- inni i siðasta mánuði en sá fjórtándi, fyrrum hershöfðingi, hefði verið háttsettur i Savak, leynilögreglu keisarans. Frá því að uppvíst varð um samsærið í sl. mánuði, hafa 50 manns verið teknir af lífi. Hers- höfðinginn, sem fyrr er getið, hafði raunar áður verið dæmdur í 15 ára fangelsi en réttinum snerist hugur og ákvað að hann skyldi leiddur fyrir aftökusveit. leyniþjónustunnar ræði við blöð og nafni hans er haldið leyndu. Blaðið „Washington Star“ sagði í gær að yfirmaðurinn hefði sagt af sér þar sem Menachem Begin forsætisráðherra hindraði rann- sóknina af því hún beindist að öfgasinnuðum Gyðingum sem hafa setzt að á Vesturbakkanum. í viðtalinu sagði yfirmaður leyniþjónustunnar að hann hefði haft ágæta samvinnu við forsætis- ráðherrann og ákveðið að segja af sér af persónulegum ástæðum. En hann neitaði ekki einstökum ásök- unum „Washington Star“. Blaðið sagði að Begin hefði neitað að leyfa handtöku sex leiðtoga hægrihreyfingar land- nema, Gush Emunim, í sambandi við árásirnar. Þeir eru úr sérþjálf- uðum sveitum og helzt grunaðir um árásirnar. Begin neitaði líka að leyfa hleranir á samtölum þeirra og eftirlit með þeim. Leyniþjónustan uppgötvaði að öfgamennirnir hugðu á fleiri árás- ir að sögn blaðsins, en Begin hundsaði upplýsingarnar. I árásunum missti borgarstjóri Nablus, Bassam Shakaa, báða fætur og borgarstjóri Ramallah, Kerim Khakaf, missti annan fót- inn. Þriðja sprengjan, sem var ætluð borgarstjóra E1 Brieh, Ibra- him Tawil, var gerð óvirk. Yfirmenn fá fangelsisdóm Rotterdam, 7. áitúst. AP. SKIPSTJÓRI og stýrimað- ur olíuflutningaskipsins Energy Concentration, sem brotnaði í tvennt í höfninni í Rotterdam í síðustu viku, voru í dag Wallenberg látinn Kínverskt gerviblóð Peking 7. ágúat AP. KÍNVERSKA Iréttastofan Xinhua sagði frá þvi i dag, að kinverskum visindamönnum hefði tekist að framleiða gerviblóð og notað það með góðum árangri i tveimur neyð- artiifellum. Að sögn vísindamannanna flytur gerviblóðið súrefni um líkamann og losar hann við koltvísýring á sama hátt og venjulegt blóð. Gerviblóðið má geyma lengur en mannsblóð og skiptir engu hver blóðflokkur sjúkl- ingsins er. Gerviblóðið hefur tvívegis verið notað við skurðaðgerðir með full- komnum árangri. Veður víða um heim Akureyri 16 skýjað Amsterdam 20 rigning Aþena 38 heiðskírt Berlín 25 skýjað BrUssel 20 skýjað Chicago 36 skýjað Feneyjar vantar Frankfurt 27 skýjað Færeyjar 11 skýjað Genf 24 skýjað Helsinkí 23 skýjað Jerúsalem 31 heíðskírt Jóhannesarborg 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 18 skýjað Las Palmas vantar Lissabon 27 heiðskírt London 20 skýjað Los Angeles 34 heiðskírt Madrid 37 heiðskírt Malaga vantar Mallorca 29 léttskýjað Miami 32 skýjað Moskva 21 skýjað New York 34 heiðskírt Osló 19 heiðakírt París 27 heiðskírt Reykjavík 13 skýjað Rio de Janeiro vantar Rómaborg 29 heiðskírt Stokkhólmur 16 skýjaö Tel Aviv 30 heiðakírt Tókýó 24 skýjað Vancouver 23 skýjað Vínarborg 27 skýjað JACOB Wallenberg, höfuð voldug- ustu fjármálafjölskyldu Sviþjóðar og mikill áhrifamaður i sænskum banka- og iðnaðarmálum i hálfa öld, er látinn, 87 ára að aldri. Fjölskylda hans á hluta í mörgum sænskum fyrirtækjum og ræður með áhrifum sínum í bönkum yfir mörgum fyrirtækjum í Svíþjóð og öðrum löndum. Á síðari árum fól hann daglegan rekstur að miklu leyti í hendur bróður sínum, Marc- us, sem er áttræður. Wallenberg-fjölskyldan á, ræður yfir eða á mikinn hlut í alþjóðlegum sænskum fyrirtækjum eins og Saab-Scania, ASEA, LM Ericson, Atlas Copco og Swedish Match. Á stríðsárunum tók hann þátt í samningum við Þjóðverja og eftir stríð við Breta. Erfingi hans er guðsonur hans, Peder, sem hann ættleiddi 1976. dæmdir til íjögurra mán- aða fangelsisvistar hvor, fyrir vanrækslu í starfi. Mennirnir voru fundnir sekir um vantækslu varðandi eftirlit með losun olíufarmsins. Hefðu þeir látið losa fyrst úr miðtönkum skipsins meðan fram- og aftur- tankar þess voru fullir, er varð til þess að skipið hrökk í sundur um miðjuna. Mennirnir hafa ekki ákveðið hvort þeir áfrýji dómnum. 5.800 fórust í bílslysum London, 8. áRÚst. AP. ALLS biðu 5.800 manns bana umferðarslysum í Bretlandi að sögn Norman Fowler gönguráðherra í dag. í 1979 ERLENT Jacob Wallenberg Bolognamaður með fjarvistarsönnun? Nizza, 8. áiíÚHt. AP. ÍTALSKI öfgamaðurinn Marco Affatigato, sem er grunaður um sprenginguna i járnbrautarstöð- inni i Nizza, segir að blómasali á markaðnum i Nizza eigi að geta borið að hann hafi verið i borg- inni þegar sprengingin varð sam- kvæmt framburði sem var birtur i dag. Ensk vinkona Affatigato, Marie-Louise Kump, segir að hún hafi verið með honum þegar hann keypti handa henni rósavönd sl. laugardagsmorgun á gamla mark- aðstorginu í Nizza. Foreldrar Affatigato, sem eru komnir til Nizza frá Lucques á Ítalíu, segja að þar sem hann hafi haldið að hann yrði grunaður um að vera viðriðinn sprenginguna hafi hann hringt til þeirra á laugardaginn frá Nizza og beðið þá um að hafa samband við lögregluna í Lucques og segja henni frá símtalinu. Affatiagato hefur ekki verið ákærður í sambandi við spreng- inguna og er hafður í haldi samkvæmt alþjóðlegri handtöku- skipun þar sem vísað er til ákæru um þjófnað og fölsun á ökuskír- teini.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.