Morgunblaðið - 09.08.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.08.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980 Haft í hótunum Kjartan Ólafason rit- •tjóri Þjóóviljans lætur •kki aó sór hæóa. Engu •r likara en hann telji þaó felaat í starfi sínu sem málsvari ríkisstjórnarinn- ar aó berja hötóinu vió steininn og þrástagast á nauósyn ranglætisíns. Hann skrifar forystugrein í blaó sitt í gær, sem ber heitiö „Lítil skattheimta" og síóasta setning henn- ar hljóöar á þennan veg: „Hitt stendur aó í heild •ru beinir skattar síst of háir á landi hér.“ Menn geta svo sem auóveldlega gert sór i hugarlund, hvernig inn- maturinn er, þegar um- búóirnar eru meó þess- um hætti. Kjartan veltir meóal annars fyrir sár staóhæfingum manna um aó vió íslendingar ■áum langt aó baki óór- um Norðurlandaþjóóum hvaó varóar margvíslega félagslega þjónustu og félagsleg réttindi al- mennings, og hvaó hægt gangi að hrinda fram ýmsum opinberum fram- kvæmdum, sem að kalla. Og síóan spyr Kjartan með stjórnur í augunum: „En skyldi ekki vera nokkurt samhengi þarna vió þá lágu skatta sem hér eru greiddir?" Greini- legt er, aó Kjartani þykir síóur en svo vanþórf á aó fjölga stjörnutékkunum •vonefndu frá flokks- bróóur hans Ragnars Arnalds, fjármálaráó- herra. Þessar hótanir Þjóó- viljaritstjórans í garó al- mennings um að menn séu ekki ofgóöir aó borga þaó, sem á þá er lagt og jafnvel enn meira, eru í góóu samræmi vió yfir- lýsingar fjármálaráó- herra, sem hefur látió orð falla á þann veg, aó bein- línis hlægilegt sé að heyra kveinstafi manna undir háum sköttum hér á landi. Hótanirnar falla •innig vel aö þeim áróóri Þjóóviljans undanfarna daga, aó til lítils sé aó auka kaupmáttinn, ef launþegar noti laun sín til þess eins aó kaupa sér nýja bfla og eitthvert annaó slfkt drasl. Auk þess sem þaó sé fárán- legt aö láta þaó eftir mönnum aó „sóa dýr- mætum gjaldeyri" í slika vitleysu. Stjórnlist kommúnista leynir sér •kki: Hækkum skattana •nn meira, komum í veg fyrir innflutning á bflum og öóru drasli, spörum gjaldeyri og aukum um- •vif ríkishítarinnar. Aö fylgjast meö Ráóherrar hafa látió sem svo, ekki sist Svavar Gestsson fyrrum vió- skiptaráöherra, aó þaó hafi komió þeim í opna skjöldu, aó erfiöleikar væru á bandaríska fisk- markaðnum. Árni Bene- diktsson fjallar um þetta mál f Tímanum í gær og segir meóal annars: „Vióskiptaráóuneytió hefur f þjónustu sinni mjög færan starfsmann, sem jafnan fylgist meó gangi sölumála. Hann fær jafnóóum f hendur allar tölur um sölur sjávaraf- uróa, magn og verð. Þar aó auki spyrst hann jafn- an fyrir um horfur á mörkuðum og fær svör, •ftir þvf sem fyrir liggur hverju sinni. Þar aó auki veita sölusamtökin hon- um jafnan allar upplýs- ingar aó fyrra bragði um hreyfingar á markaósaó- •tæóum og breytingar á horfum .. .öll vitneskja um þessi mál eru þvf fyrir hendi og til afnota fyrir rfkisstjórn. Rfkisstjórn og •instaka ráöherrar hafa þvf viö engan aó sakast nema sjálfan sig ef þá skortir upplýsingar um þessi mál. Þar aó auki fylgist Þjóöhagsstofnun jafnan vel meö þvf sem er að gerast í markaösmálum, •kki einasta hór á landi heldur einnig vfóa annars •taóar. Þjóóhagsstofnun gefur rfkisstjórn aó sjálfsögóu upplýsingar um þessi mál þegar þess er óskaó ... Þaó var f júlímánuói 1979 aó Guójón Ólafsson, forstjóri lceland Seafood Corporation f Bandarfkj- unum, lýsti þvf opinber- lega f fjölmiólum aó bú- ast mætti við erfiöari tfó á Bandaríkjamarkaöi. Sfóan hefur þaó þráfald- lega komió fram opinber- lega, aó samkeppni á þessum markaði færi harónandi. Þaó hefur þvf legiö lengi fyrir hvaó hef- ur verió aö gerast á þeasum markaói og hefði •ngum þurft aó koma þaó á óvart. Því veröur •kki trúaó að þaó vefjist fyrir neinum aó skilja aö „harónandi samkeppni" þýöir annaó hvort aó sala dregst saman eóa aó verö lækkar. Þó viröist þaó hafa gerst.“ Þaó er von, aó Árni Benediktsson velti fyrir sér, hvort ráðherrarnir skilji merkingu þeirra oróa, sem hann nefnir. Hinu má þó ekki gleyma, aö kommúnistar viöur- kenna ekki tílvist hins frjálsa markaðar og þeir stjórna f landinu án þess aó fylgjast meó þvf, sem þar er aö gerastl 4 SIÐA — ÞJODVILJINN F8»tud»gur 8. ágdst 1*8». DJOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds hreyfingar og þjódfrelsis Ltgefandi: CtgAfufélag Þjóöviljans Frs mkv emdastjórl. Eiöur Bergmann Ritatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson Kjartan Olafsson Fréttasljdri: Vilborg Haröardóttir Lítil skattheimta Indriði G. Þorsteinsson: Kokteilrógur Mér til nokkurrar undrunar virðist þýzkur maður, sem mér skilst að hafi gert sér far um að skrifa um bækur íslendinga í Vestur-Þýzkalandi, ekki getað skrifað svo um eina ómerkilega menningarviku í Vestur-Berlín öðruvísi en draga nafn mitt inn í þá umræðu. Þessi maður, Heinz Baruske, skrifaði á sínum tíma grein, þar sem mín var getið heldur óhóflega sem rithöfundar. Skömmu siðar kom hann til íslands, ég held á árinu 1974, og kvartaði þá undan því við mig, að hann hefði ekki frið fyrir bréfum frá íslandi, þar sem harðlega væri borið til baka, að ég væri rithöfundur. Ég væri einskonar fífl, sem sómakærir erlendir bókmenntamenn ættu betur að láta vera að minnast á. Jafnframt var hann ásakaður í þessum bréfum um að gleyma að feta helztu rithöfunda landsins. !g sagði veslings manninum að hann yrði strax að gera bragarbót á þessu, svo hann héldi ærunni, a.m.k. á íslandi, en að kvöldi þess dags, sem hann talaði við mig átti hann heimboð hjá einum þeirra rithöfunda, sem hann gleymdi. Síðan hef ég ekki heyrt Heinz Barflske eða séð. Nú kemur þessi klakaklár aftur fram á sjónarsviðið til að lýsa því yfir í Morgunblaðinu í tilefni af „menningarviku", að bók minni „Land og synir„ hafi verið hafnað í Þýzkalandi árið 1966. Þetta er auðvitað huggunarríkt tal fyrir þá, sem eflaust hafa iitið á það sem herfileg mistök að bókin skyldi koma út á þýzku. Þá aðila get ég upplýst um, að ég átti ekki nokkurn minnsta þátt í útgáfunni annan en gefa heimild til hennar. Ég hef aldrei legið við dyr er- lendra bókaútgefenda til að biðja þá um að gefa út, hvað þá setið IndriAi G. Þorsteinsson með þeim svera morgunverði. Út- gáfufyrirtækið Herder gaf bókina út að eigin tilhlutan og seldi hana upp á þremur mánuðum að mig minnir. Hún hefur a.m.k. verið ófáanleg frá árinu 1967. Fyrirtæk- ið var svo kurteist að senda mér úrklippur úr nokkrum tugum blaða í Vestur-Þýzkalandi, þar sem bókarinnar var mjög lofsam- lega getið, og kannski nokkuð um of víða. Heinz Barúska segir hins vegar að bókinni hafi verið hafn- að. Hann er sem sagt búinn að læra tungumál íslenzkra vina sinna, og hefur væntanlega með því bjargað ærunni. Fyrir misskilning var kvik- myndin „Land og synir" sýnd á „menningarvikunni" í Berlín. Má vera að Heinz Barúske hafi brugð- ið svo við að sjá hana, að hann hafi talið sig þurfa að seilast aftur til ársins 1966 um ósannindi til að geta lýst því yfir, að myndin sé byggð á skáldsögu sem átti, „eins og fyrr er getið erfitt uppdráttar í þýzku útgáfunni". Síðan er reynt að snúa út úr einföldum og auðskiljanlegum atriðum myndar- innar, samkvæmt þeim heila- þvotti, sem þessi þýzki bókmennt- amaður hefur orðið fyrir, og er þar miðað við fyrri grein hans um undirritaðan, sem hann var skammaður hvað mest fyrir héðan að heiman. Það er sýnilegt að hin íslenzka menningarstarfsemi er í fullum gangi þarna ytra. Mér er kunnugt um hana úr fleiri löndum. Nú er það mál, sem mér kemur ekki við, þótt einhverjir vilji efna til viku í Berlin til að viðra innræti sitt með meiru. Ég get t.d. ekkert gert að því, þótt ekkert hafi komið út á þýzku eftir þau skáld, sem sóttu þessa viku. Það má gefa út öll þeirra verk án þess mér komi það við. Ég gæti líka látið kyrrt liggja þótt Heins Barúske sé sleginn einhverjum kokteilrógi. Hins veg- ar er málatilbúnaður þannig, að nú virðist eiga að tryggja, að kvikmyndin Land og synir hljóti lítinn byr í Þýzkalandi. Þannig á að freista þess að missa hana ekki út, eins og bókina. Það mál hittir fleiri fyrir en mig, og þess vegna er mér ekki alveg sama. Við Heinz Barúske vil ég segja þetta. Verði haldið áfram að klifa á því til að þjóna undir íslenzka vini, að þýzka útgáfan hafi átt erfitt uppdráttar, mun ég ekki sjá mér annað fært en birta eitthvað af ritdómum og jafnframt söluskýrslu frá Herder. Það ætti að nægja Barúske og vinum hans til að fara ekki með svona frásagnir í blöð af tilefnis- lausu, enda fer bezt á því fyrir þetta fólk að halda málinu á stigi hljóðskrafsins áfram. 7 Kynningarguðþjónusta vegna væntanlegra prestkosninga í Seljaprestakalli fer fram í Bústaðakirkju þann 10. ágúst kl. 11. Séra Valgeir Ástráösson annar umsækjandi Selja- prestakalls predikar. Guöþjónustunni verður útvarp- aö á miðbylgju 1412 KHZ 210 metrar. Safnaðarnefnd. 1970 Bílgreinasambandið 1980 ^Aðalfundur Aöalfundur Bílgreinasambandsins veröur haldinn laugardaginn 23. ágúst n.k. kl. 15.00 aö Eddu-hótel- inu á Laugarvatni. Dagskrá samkvæmt 9. gr. laga félagsins. Auk almennra aöalfundarstarfa vill stjórnin vekja athygii á fundum sérgreinahópa, erindum, umræöum, kvik- myndasýningu, skoöunarferö og dansleik. Sjá nánar í dreifibréfi. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna og tilkynna þátttöku á þar til gerðum eyðublööum fyrir 18. ágúst n.k. Stjórnin. Okkur vantar duglegar stúlkur og stráka AUSTURBÆR Breiöageröi Lindargata Hringið í síma 35408 Breytt símanúmer á afgreiöslu Morgunblaösins 83033 IGÞ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.