Morgunblaðið - 09.08.1980, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980
Páll Sveinsson á lokastefnu til
lendingar i Gunnarsholti. Hekla i
baksýn.
Ingi óisen við stjórnvölinn á Páli
Sveinssyni á leið til áburðardreyf-
ingar i Sölvahrauni. Ef myndin prent-
ast vei má greinilega sjá gróðurræm-
ur á jörðu niðri eftir fyrri áburðar-
dreyfiflug.
Ljóxm. Mbl. RAX
Aðstoðarmaður hreinsar flugur
af rúðum i stjórnklefa Páls
Sveinssonar. Flugur vilja gjarn-
an klessast á rúðurnar þegar
flogið er lágt í heitum veðrum.
í áburðardreyfifluginu upp i Sölva-
hraun gaf að lita virkilega náttúru-
fegurð. Hér er flogið fram hjá Tröll-
konuhlaupi og Ileklu, en úti fyrir
glugga vélarinnar mallar hreyfill
flugvélarinnar traustvekjandi.
Ljósm. Mbl. RAX
Þeir koma við sögu áburðardreyfi-
flugsins á Páli Sveinssyni, (f.v.)
Skúli Haukur Skúlason, Guðmundur
Ásgeir Björnsson, Jón Rafn Péturs-
son, Ingi ólsen, Hannes Árnason,
óskar Sigurðsson, Hannes Thorar-
ensen flugvirki og Stefán H. Sigfús-
son.
Ljósm. Mbl. RAX
Áburði dreift á gróðursnautt
land.
Ljósm. RAX.