Morgunblaðið - 09.08.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.08.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hverageröi Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. fHtttgtutÞliifrife Saumakonur Óskum eftir aö ráða konur vanar saumaskap á saumastofu okkar á Reykjalundi. Okkur vantar líka vana saumakonu til aö taka viö verkstjórn á saumastofunni á næstunni. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu Reykjalundar og ber aö skila inn umsóknum fyrir 20. ágúst n.k. Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfellssveit. Þelamerkurskóla í Eyjafiröi vantar kennara. Kennslugreinar: Enska, danska og handa- virina stúlkna. Góð íbúö á staðnum. Umsóknir sendist skólastjóra eða formanni skólanefndar Hlööum 601, Akureyri. Kennara vantar aö grunnskóla Tálknafjarðar. Æskilegar kennslugreinar tungumál og al- menn bekkjarkennsla. Umsóknir berist fyrir 24. ágúst. Nánari uppl. veitir skólastjóri í síma 94-2538. Fóstrur athugið Sjúkrahús Akraness auglýsir starf forstööu- konu viö barnaheimili sjúkrahússins laust til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin, umsækjandi þarf aö geta hafið störf 1. sept. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Uppl. gefur hjúkrunarforstjói i ísima 93-2311. Garðabær Málmsuðukennari Morgunblaöiö óskar eftir að ráöa blaöbera strax í Hraunsholt (Ásana). ptotgpuiMjiMfe Ensk hraðritun skrifstofustúlka óskast á skrifstofu í gamla miðbænum allan eöa hálfan daginn. Umsókn merkt: „M—4033“ sendist Morgun- blaöinu fyrir 15. ágúst. An export firm in town centre is lokking for a shorthand-typist: at full or part day employ- ment. Application marked: „M—4033“ to be sent to Morgunblaðið by August 15th. Tónlistarskóli Borgarfjarðar óskar aö ráöa kennara í píanóleik. Aösetur í Borgarnesi. Uppl. ísíma 93-7021. Ritari Viðskiptaráðuneytið óskar eftir ritara. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 20. ágúst n.k. Reykjavík, 7. ágúst 1980. Iðntæknistofnun óskar að ráða málmsuðu- kennara sem fyrst. Umsóknir sem tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist til löntæknistofnunar Keldnaholti, fyrir 15. ágúst 1980. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 85400 milli 8.30—16.00. Trésmiðir Okkur vantar trésmiöi vana innréttingasmíöi til starfa sem fyrst. Upplýsingar veittar á skrifstofu Reykjalundar og í síma 66200 kl. 8—10 f.h. virka daga. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfellssveit. Svæfingar- hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness óskar aö ráöa tvo svæfingahjúkrunarfræöinga frá 1. sept. eöa eftir nánara samkomulagi. Barnaheimili og húsnæði fyrir hendi. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Heilsuverndarstöö Reykjavíkur óskar að ráða: hjúkrunarfræðinga viö barnadeild, heilsugæslu í skólum, kyn- fræösludeild (nokkrar klst. í viku) og berkla- próf í skólum (nokkra mánuði). Umsóknir berist hjúkrunarforstjóra, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar í stma 22400. Blikk og stál h/f vantar til starfa tæknifræðing, blaðamann, blikksmiöi, járn- iðnaöarmenn, og menn vana járniönaöi, mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra (ekki í síma). Blikk og stál h/f, Bíldshöfða 12. Heilbrigðisráð Reykja víkurborgar. tP ÞÍ' Al'GLÝSIR L'.M ALLT LAND ÞF.GAR ÞL ALG- LÝSIR I MORGLNBLAÐINl VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar [ húsnæói i bodi \ Til leigu Síðumúli Til leigu er 100 fm verzlunarhúsnæöi viö Síðumúla. Húsnæöiö er á jaröhæö meö 10 m gluggum aö götu. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Síðumúli — 4417“. EF ÞAÐ ER FRETT- _ NÆMTÞÁERÞAÐÍ 'íqg. MORGUNBL AÐINU \k;lvsi\(;a SIMINN KR: 22480 húsnæöi óskast Verkfræöingur sem kennir viö Háskóla íslands óskar eftir að taka á leigu rúmgóöa íbúö eöa hús í Kópavogi eða nágrenni Háskólans í minnst 2 ár. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirfram- greiösla eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 23286. Lóð óskast Óska eftir lóö undir einnar hæðar einbýlishús í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 19639 til kl. 10 e.h. Tilkynning frá Stofn- lánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1981 skulu hafa borist Stofnlánadeild land- búnaöarins fyrir 15. september næstkom- andi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærö og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðu- nautar, skýrsla um búrekstur og fram- kvæmdaþörf, svo og veðbókarvottorö. Þá þurfa aö koma fram í umsókn væntanlegir fjármögnunarmöguleikar umsækjanda. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næstkomandi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiöni um endurnýjun. Reykjavík, 5. ágúst 1980. Búnaðarbanki Islands Stofnlánadeild landbúnaöarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.