Morgunblaðið - 09.08.1980, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980
XjCHfHttPA
Spáin er fyrir daginn f dag
HRÚTURINN
tliB 21. MARZ—19.APRÍL
Gerðu ekki meira en þú nauA-
aynlega þarft að «era i dag.
Gœttu þess að ofreyna þig
ekki.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAl
Þér finnst aliir vera á móti
þér. En ef þú athugar málið
vel kemstu að raun um að allir
vilja þér allt hið besta.
k
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNÍ
I>ú munt fá athyglisverðar
fréttir af gómlum vini i dax.
Láttu hann heyra i þér. hann
vonast eftir simtali.
KRABBINN
w
21. JÚNl-22. JÚLÍ
Snúðu þér nú að áhugamáiun-
um. Þú hefur ekki sinnt þeim
sem skyldi að undanförnu.
LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Gettu þess að stðkkva ekki
upp á nef þér i dag út af
smámunum.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú nærð betri árangri ef þú
einbeitir þér. Vertu heima i
kvöld.
Qh\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Gœttu þess að ofmetnast ekki
þótt þér verði hrósað i dag.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Það er ekkl vist að þú hafir
alltaf á réttu að standa. Hlust-
aðu á hvað aðrir hafa til
málanna að leKftja.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Stefndu ákveðið að þvi marki
sem þú hefur sett þér. lllust-
aðu á ráðleKKÍngar vina þinna.
ffl
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú K« tir miell nokkrum erfið-
leikum i daK. en likleKast mun
allt fara vel að lokum.
gfgl VATNSBERINN
— 20. JAN. -18. FEB.
IIuKsaðu þÍK vel um áður en
þú fjárfestir i nokkru i daK-
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Reyndu ekki að upphef ja sjálf-
an þÍK á kostnað annarra. Það
Ketur aldrei farið vel.
OFURMENNIN
LJÓSKA
Og þú líka. bróðir minn Guðjón!
Vá, það er feykilega gaman að
sjá þig aftur!
50 TMI5 15 10HERE
^OU UVE, MUH ?
WRE RI6HT, íí L00K5 A
LITTLE UKE AW H0U5E
Svo að þú býrð hér, ha? Það er
rétt, þetta likist dálitið kofan-
um minum.
Ég er feginn að mamma okkar
sá þetta aldrei.