Morgunblaðið - 09.08.1980, Síða 38

Morgunblaðið - 09.08.1980, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980 • örn óskarsson hefur staðið si« mjöK vel með liði sinu örgryte, og verið einn besti maður iiðsins i sumar. A myndinni hér að ofan er Örn að stöðva Peter Nilsson sem leikur með öster. Myndin er frá landsleik íslands ok Sviþjóðar fyrr i sumar, en örn átti þá mjög góðan leik. íslensku leikmönnunum gengur vel í Svíþjóö R Nokkurt hlé hefur verið i k sænsku knattspyrnunni öðru I hvoru i sumar, en hér tíðkast það * að knattspyrnumenn fái sumar- I Ieyfi eins og annað fólk. Suður- G deildin hefur verið i frii siðan 13. ^ júli, en nk. sunnudag hefst bar- k áttan að nýju. Staða „tslendinga- * liðanna“ er þannig, að örgryte J frá Gautaborg, lið Arnar * óskarssonar og Sigurðar Björg- R vinssonar, er i efsta sæti með 18 ^ stig, Jönköping hefur 16 stig k (4.-5. sæti, Grimsás er komið I með 13 stig, en Kristianstad sem J aðeins hlaut 1 stig úr siðustu 1 4—5 leikjum fyrir sumarfri, hef- R ur 12 stig. gt íslensku leikmennirnir, sem 2 leika með ofantöldum liðum, hafa ■ flestir staðið sig með sóma. Örn í Óskarsson hefur verið kletturinn í R vörn Örgryte og er mjög góður um þessar mundir, eins og sjá jb mátti í landsleiknum við Svía á dögunum. Grimsás fór að ganga betur er Eiríkur Þorsteinsson var færður fram í stöðu miðherja. „Eiki“ hefur ekki skorað sjálfur en átt þátt í mörkum og sýnt góða leiki. Hinn „víkingurinn" í suður- deildinni, Stefán Halldórsson i Kristianstad, fær jafnan góða dóma fyrir frammistöðu sína og er sagður í „allsvenskum" gæða- flokki. Úr norðurdeildinni er það helst að frétta að A.I.K. hefur sigrað í öllum fjórum leikjum liðsins eftir sumarleyfi, 7—0, 2—0, 2—1 og 1—0. Undirritaður hefur leikið síðustu þrjá leiki A.I.K., en um frammistöðuna er best að aðrir dæmi. Staða efstu liða hefur lítið breyst því þau vinna yfirleitt öll sína leiki. Karlstad er efst með 25 stig, A.I.K. er í 4. sæti með 21 stig, einu minna en liðin í 2.-3. sæti. Forward, liðið sem Einar Á. Ólafsson leikur með, gerði jafn- tefli við örebro S.K. sl. mánudag, 0—0, og er í næst neðsta sæti H.H. Stokkhólmi. „Er hóflega bjartsýnn“ - segir Teitur Þórðarson SEM kunnugt er leikur miðherjinn frækni Teitur Þórðarson með sænska 1. deildarliðinu öster, en það lið hefur borið nokkuð af öðrum hér í Sviþjóð á yfirstandandi keppnistimabili. Flestir hallast að því að öster beri öruggan sigur úr býtum í „allsvenskan“, liðið hefur fjögurra stiga forystu þegar aðeins 11 umferðir eru eftir af keppninni. Teitur er nú á sinu þriðja ári hjá öster og hefur vegnað mjög vel. Hann varð markakóngur félagsins 1978 er öster varð Sviþjóðarmeist- ari, og hefur jafnan verið með bestu mönnum í leikjum liðsins. Er athyglisvert að fylgjast með frammistöðu Teits hér i Sviþjóð, þar sem hann nýtur mikillar virðingar og er almennt talinn einhver besti miðherjinn hérlendis. Virðist sænska knattspyrnan og einkum leikskipulag öster henta Teiti sérlega vel. Mbl. hafði samband við Teit eigum við góða möguleika á titlin- eftir sigurleikinn gegn Brage sl. sunnudag og innti hann frétta. „Þetta hefur gengið ljómandi vel það sem af er svo vissulega um. En við reynum að halda okkur á jörðinni og hugsa bara um einn leik í einu, það reynist best. Hinu er ekki að neita, að okkur hefur Staðan í 1. deildinni STAÐAN í 1. deildinni sænsku er nú þessi. 1. öster ------ 15 9 G 0 22:3 24 2. IFK Göteborg ... 15 7 6 2 29:19 20 3. Hammarby ___ 15 7 4 4 29:18 18 4. Brage....... 15 6 G 3 17:10 18 5. Malmö FF ___ 15 6 G 3 21:16 18 G. Elfsborg ____15 G 6 3 19:14 18 7. Halmstad ___ 15 4 6 5 15:17 14 8. IFK Sundsvall .. 15 5 4 6 17:23 14 9. Atvidaberg _ 15 3 7 5 14:17 13 10. Norrköping ...... 15 4 5 6 14:20 13 11. Djurg&rden __ 15 4 4 7 15:20 12 12. Kalmar FF ...... 15 4 4 7 10:19 12 13. Landskrona .... 15 3 3 8 14:26 9 14. Mjallby ______ 15 2 3 10 9:23 7 Markhæstu leikmenn eru: Torbjörn Nilsson Götaborg 10 mörk Billy Oholsson Hammerby 9 mörk Sonny Johannsson Landskrona 7 mörk Teitur Þóröarson Öster 6 mðrk gengið mun betur, en við gerðum ráð fyrir í upphafi móts. Þá miðuðum við náttúrulega við hina slöku frammistöðu okkar í fyrra, er við urðum í 7. sæti, mest vegna meiðsla margra lykilmanna. I ár höfum við að mestu leyti sloppið við meiðsli leikmanna og teflum nú fram því sem næst sama liðið og vann „allsvenskan" 1978. Þetta er geysisterkt lið, hvergi veikur hlekkur og eins og sjá má á markatöflunni (22—3 eftir 15 umf.) erum við ekki auðsigraðir. Öster er reyndar eina liðið sem hefur ekki tapað leik í deildinni ennþá. Svo það er kannski ekkert skrýtið að maður sé a.m.k. hóflega bjartsýnn," sagði að lokum Teitur Þórðarson, sem með frábærri frammistöðu hefur verið e.k. sendiherra ísl. knattspyrnu í Sví- þjóð sl. 4—5 ár. Stokkhólmi, 6. ágúst 1980. H.H. 1** Teitur Þórðarson hefur leikið mjög vel með liði sinu öster það sem af er sumrinu. Hefur Teitur skorað sex mörk og lagt upp ekki færri mörk. Lið hans, Öster, er nú efst í 1. deildinni i Sviþjóð og hefur ekki tapað leik, þrátt fyrir að 15 umferðum sé lokið. Marka- tala liðsins er 22 mörk skoruð en aðeins þrisvar sinnum hefur and- stæðingunum tekist að skora hjá liðinu. 22—3 markatala sýnir hversu sterkt österliðið er núna. STAÐAN í 2. deild, norður- og suðurdeild er þessi: NORÐURDEILD IIEIMA ÚTI SAMANLAGT Karlstad 6 2 0 13:4 5 1 1 11:8 15 11 3 1 24:12 25 Vasalund 6 1 1 16:8 2 5 0 8:4 15 8 6 1 24:12 22 AIK 4 1 2 21:9 5 2 1 15:6 15 9 3 3 40:15 21 Orebru SK 5 2 0 12:3 3 3 1 17:6 14 8 5 1 29:9 21 Deicerfors 4 2 1 13:9 2 3 3 11:12 15 6 5 4 24:21 17 GIF Sundsvall 3 3 2 11:10 2 4 1 8:6 15 5 7 3 19:16 17 IFK Vtater ss 3 3 1 6:2 1 3 4 7:10 15 4 6 5 13:12 14 VSsterás SK 3 2 3 10:11 2 1 4 12:17 15 5 3 7 22:28 13 Sandvikens IF 1 5 1 7:5 1 3 4 3:10 15 2 8 5 10:15 12 Eskilstuna 1 3 3 5:10 3 1 4 7:10 15 4 4 7 12:20 12 Gefle/Brynás I 3 4 9:13 2 1 4 6:13 15 3 4 8 15:26 10 SIIÐIJRDEILD ÍIEIMA ÍITI SAMANLAGT örnrryte 4 2 1 15:6 2 4 1 8:9 14 6 6 2 23:15 18 llirken 5 2 0 9:1 2 1 4 8:9 14 7 3 4 17:10 17 IFK Malmo 4 2 1 7:2 2 3 2 8:9 14 6 5 3 15:11 17 GAIS 6 0 1 14:2 1 2 4 7:9 14 7 2 5 21:11 16 Jönköping 3 2 2 14:10 3 2 2 6:7 14 6 4 4 20:17 16 IlelsingborK 3 2 2 11:6 2 3 2 6:6 14 5 5 4 17:12 15 Karlskruna 5 2 0 9:3 0 3 4 2:9 14 5 5 4 11:12 15 Sleipner 3 4 0 10:7 1 3 3 3:8 14 4 7 3 13:15 15 Hássleholm 331 8:7 2 1 4 4:10 14 5 4 5 12:17 14 Grims&s 3 2 2 5:4 1 3 3 4:9 14 4 5 5 9:13 13 Kristianstad 3 13 9:9 1 3 3 9:12 14 4 4 6 18:21 12 Myndum breiðfylkingu að baki strákunum! STUÐNINGSMANNAFUNDUR verður í félagsheimilinu við Hæðargarð á morgun, sunnudag kl. 17 Sýndar verða glefsur af videobandi úr leikjum Víkings í 1. deild í sumar, — það er mörkin. Youri Sedov, þjálfari ræðir um stöðuna og liöiö. Bjarni Guönason, prófessor spjallar um Víking. Diörik Ólafsson, fyrirliöi kemur og talar um Víkingsliöiö í dag Víkingur hefur fengiö 9 stig af síöustu 10 mögulegum. Styðjum liðið til sigurs gegn KR á þriðjudag. w ** »\dntr ung'irsei£»22- Takmarkiö er: TITILLINN AÐ HÆÐARGARÐI! Studningsmannafélag Víkings.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.